Morgunblaðið - 25.03.1997, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 25.03.1997, Qupperneq 58
58 ÞRIÐJUDAGUR 25. MARZ 1997 MORGUNBLAÐIÐ NETFANG: http://www.sambioin.com/ LAUGAVEGI94 DIGITAL I HX í DIGITAL ★★★★ Ú.DDV ★★★ Þ.Ó.Bylgjan Fyrir alla aðdáendur „Monty Python" og „A Fish Called Wanda" kemur glæný sprenghlægileg grínmynd HáðFuglarnir úr Fiskinum Vöndu eru komnir saman á hvíta tjaldið eftir langa bið. Rekstur risastórs dýragarðs á Englandi er höftiðverkurinn og innan veggja hans finnast vægast sagt kostuleg kvikindi. Aðalhlutverk. John Cleese, Jamie Lee Curtis, Kevin Kline og Michael Palin. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 í THX digital. LEYFÐ FYRIR ALLA ALDURSHÓPA Endurunnið stríð KVIKMYNDIR Háskólabíó, Borgarbíó Akureyri STJÖRNUSTRÍÐ („STAR WARS) ★ ★ ★ '/2 Leikstjóri og handritshöfundur Ge- orge Lueas. Kvikmyndatökustjóri Gilbert Taylor. Tónlist John Will- iams. Aðalleikendur Mark Hamill, Harrison Ford, Carrie Fisher, Peter Cushing, Alec Guinness, Anthony Daniels, Kenny Baker. 121 mín. Bandarísk. 20th Century Fox Sýnd kl. 9 og 11 ÍTHX digital. B. i. 16 Sýnd í sal-A kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.30. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.30. B.1.16 ÁRA. OG BIRNIRNIR ÞRIR BÓK & BÍÓ BÓK & BÍÓ bTóiwsrðTaSPiaíkr. afsláft a bíómiðanum. Sýnd kl. 2.40. Sýnd kl. 2.40. í rauninni var gamla Stjörnu- stríðsþrennan myndir nr. 4, 5 og 6 í heildarbálkinum sem Lucas hefur alltaf ætlað sér að gera, nú förum við vonandi að komast á byijunar- reitinn. Sæbjörn Valdimarsson Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 i THX digital. B. i. 16 Sem best klippta Tom Cruise hlaut Golden Glotae verðlaunin sem besti leikarinn i gamanmynd Jerry Magui var toppmyndin í Bandaríkjunum í samfleytt Einstök mynd sem fólk my ★ ★★ ★★★ 1/2 Ó.F ★★★★ i.G.G. ★★★ O.H.T Rás 2 /DD/ MaGuÍHE- BÍ€i5€C SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 KOSTULEG KVIKINDI □□Dolby DIGITAL JOHN CLEESE JAMIE LEE CURTTS KEVIN KUNE MICHAEL PALIN §ÍBAMA1FII§HCAILILEE»WANPA FIERCE CREATURES ‘ Don’t Pet Them.“ 1977/1997. ÚÚfi£f^&£ti£p Pictures ÞAÐ ER EKKI á vísan að róa hvað áhorfendur snertir, þeir þekkja það framleiðendurnir, sama hversu hátt eða lágt þeir eru skrifaðir. Allir eiga skell í farangrinum. Hollywood stóð á öndinni þegar það fréttist að 20th Century Fox væri að ausa á annað hundrað milljónum dala í andlitslyftingu og auglýsinga- herferð fyrir endursýningar á Stjörnustríðs-þrennunni. Ekki frítt við að samkeppnisaðilarnir brostu í kampinn. Nú væri Murdoch að leika af sér. Glottið er frosið, þrenn- an hefur trjónað á toppnum frá því að Star Wars var endursýnd í jan- úar, hún orðin tekjuhæsta mynd allra tíma, hinar tvær skammt und- an. Hjá Fox brosa menn hinsvegar útað eyrum, alla leið í bankann. Áhættan skilaði fúlgu fjár og kvik- myndaverið er nú enn líklegra en áður til að hreppa eftirsóttasta samning aldarinnar - varðandi framhaldsmyndimar þijár sem handritshöfundurinn og leikstjórinn George Lucas er með í burðarliðn- um. Hinar óvæntu vinsældir þrenn- ingarinnar er bæði að þakka breið- um hópi gamalla aðdáenda og nýrra. Svipað verður sjálfsagt uppi á teningnum hér. Hæpið er að reikna með því að Stjörnustríðs- myndirnar þijár verði eins vinsælar í Evrópu og í heimaálfunni, þar sem þær flokkast nánast undir sértrúar- fyrirbrigði. Stjörnu stríð á þó allt gott skilið. Þetta klassíska vísinda- skáldsöguævintýri er jafnskemmti- legt og spennandi í dag og fyrir tveimur áratugum. Lucas hefur endurbætt ófá atriði og aukið öðr- um við. Þótt þau séu ekki fyrirferð- armikil eru þau einstaklega vel heppnuð og gera heildarmyndina flottari og nútímalegri. Útlitið hefur elst með ágætum, tæknivinnan jafnúthugsuð, tónlistin jafnmagn- þrungin - og Hamill jafnslappur. SWIOIWWl-ilOSBimiBO* S!Si®INDUSIM.UGHT&MAGK "ílMSf 1S fflSHT g “^SjOHN HUGHES ’ ...... D|sney Interactive fhc web site has been unleashcd at http: / / www.101.com iftíADR iít and f 1 Directed i i, DtSnbulfii by BUtNA VtSTA PKnjRB DOTUBUBON, INC C DfSNEY ÐÍIUmB, INC ck AvalliNfon . and Coniract a ifp Picturcs 11111111111111111111111111111111 m 111111 rm ..............................III ■ IIInim11111111111111111iii111111inprni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.