Morgunblaðið - 25.03.1997, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 25.03.1997, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. MARZ 1997 MYNDBÖND/KVIKMYNDIR/ÚTVARP/SJÓNVARP Meiriháttar Væntanlegar myndir í Stjöraubíó ÚR MYNDINNI „Double Team“. Jean Claude Van Damme og Dennis Rodman í hlutverkum sínum. SÝNINGAR eru hafnar á nýjustu kvikmynd Toms Cruise, „Jerry Maguire". Myndin hefur fengið mikið lof og meðal annars hlotið fimm tilnefningar til Óskarsverð- launa (m.a. sem besta myndin, fyr- ir besta handritið, bestu klipping- una, bestan leik hjá Tom og Cuba Gooding Jr.) og ein Golden Globe verðlaun en þau hlaut Tom Cruise fyrir besta aðalhlutverk karla í gamanmynd. Hinn 4. apríl hefjast sýningar á myndinni „The Devil’s Own“ með þeim Brad Pitt og Harrison Ford. Þetta er æsispennandi hasarmynd. Hún verður frumsýnd í Stjömubíói aðeins einni viku eftir frumsýningu í USA. I aprílmánuði verður einnig frumsýnd nýjasta kvikmynd Lara Flynn Boyle („Twin Peaks“, „Red Rock West“ og „Threesome") sem heitir „The Big Squeeze“. I maímánuði verður rómantísk kvikmynd með Matthew Perry (úr „Friends" þáttunum) og Sölmu Hayek („Desperado“ og „From Dusk till Dawn“) sýnd en hún heit- ir á frummálinu „Fools Rush In“ eða Einnar nætur gaman. Þessi kvikmynd fjallar um ólíkan menn- ingarbakgrunn tveggja einstakl- inga. Einnig verður sýnd fjölskyldu- myndin „Fly Away Home“ með Óskarsverðlaunaleikkonunni Anna Paquin (úr ,,Piano“) og Jeff Dani- els. Sannsöguleg mynd. í sama mánuði verður sýnd Tim Roth myndin „No Way Home“. Hörkuleg og vel gerð mynd. Aðrir leikarar eru James Russo og De- bra Unger („Highlander 3“, ,,Crash“). Myndin „To Gillian on her 37th Birthday“ verður einnig sett á hvíta tjaldið í maímánuði en þar fara með aðalhlutverk Claire Danes („Rómeó og Júlía“) og Michelle Pfeiffer. í júnímánuði verða sýndar tvær ólíkar kvikmyndir. Önnur er gam- anmynd með spaugaranum Chris Farley („Tommy Boy“, „Black She- ep“) sem heitir „Beverly Hills Niqja“. Hin myndin er hörkuspenn- andi hasar og heitir á frummálinu „Anaconda". Hún fjaliar um leið- angur vísindamanna f frumskógum S-Ameríku sem uppgötvar risa- slöngu. Leikarar eru meðal annarra Jon Voight (,,Heat“), Jennifer Lopez („Money Train", „Jack“, ,,Selena“), Ice Cube (Boyz N the Hood), Jonathan Hyde („Evita" og nýja Bond myndin) og Eric Stoltz („Jerry Maguire“). í júlí kemur svo hasarmyndin „Double Team“ með þeim Jean Claude Van Damme og Dennis Rodman. Hinn 31. júlí verður svo frumsýnd nýjasta mynd Júlíusar Kemp, „Blossi“. í ágúst verður myndin „Men in Black" eða „MIB“ með þeim Tommy Lee Jones og Will Smith. Hún kemur úr smiðju Stevens Spiel- berg og leikstjóri er Barry Sonnen- feld sem gerði Addamsfjölskyldu- irnar og „Get Shorty“. í september kemur nýjasta mynd Júlíu Roberts, „My Best Friend’s Wedding”. Aðrar myndir sem vert er að minnast á eru „Shooting the Fish“ (ensk/amerísk gamanmynd með frábærri tónlist með Blur, Pet Shop Boys o.fl. enskum stórhljómsveit- um), „Living in Peril“ (amerískur tryllir) og „Darklands" (gerist í Wales nútímans. Enskur tryllir). Annað: páskacgg í Páskaegg Allir sem kaupa tölvu og eöa prentara fyrir páska fá Hágæða 2ja liylkja litableksprautuprentari Ljósmyndagæði 720 dpi upplausn 4,5 bls/mín Sjálfvirkur arkamatari fyrir 100 blöð Hentar vei í alla almenna prentun úr DOS og Windows Aðeins kr. 29.900 3 blekhylki og hágæöa pappír fylgir meö! , Fermingar Orgjörvi Pentium 133 Mbz > £tög|g /;i % I I UUU Örgjörvi Pentium 133 Mbz..,.. Minni: 16 Mb ED0 . Skjár: 15' PV litasllár Diskur: 2.5 Gb Quantum Skjákort: 2 Mb S3 Tno 64 V ‘ Hljóðkort: SoundBlasíer 16 Geisladrif: 8 hraða loshiba Hatalarar: SoundWave 240 W Lyklaborð: Windows 95 Hugbunadiir: 0Z Vjrtual Wir.Jows 95 « ' Skemimilegur K leikjapakki H Aðeins kr. 123.900 Margmiðlunartölva Trust Pentium 133 Opifl virka daga 12:00-18:30 fimmtudaga 12:00-22:00 og laugardaga 10:00-16:00 Faxafeni5 108 Reykjavík Sími 533 2323 Fax 533 2329 tolvukjor@itn.is Byltmg i litaprentun Canon BJC-4200 .Tölvukiör Tolvu.- verslun heimilanna Þú geymir ekki peningana þina undir rúminu, þú hefur nóg annað við plássið að gera. Stilltu þig frekar inn á Vaxtalínuna, fjármálaþjónustu fyrir unglinga og þar ertu á réttri bylgjulengd! Spennandi tilboð til fermingarbarna (fylgstu með póstinum þinum!) $) BUNADARBANKI ÍSLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.