Morgunblaðið - 25.03.1997, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 25. MARZ 1997
MYNDBÖND/KVIKMYNDIR/ÚTVARP/SJÓNVARP
Meiriháttar
Væntanlegar myndir í Stjöraubíó
ÚR MYNDINNI „Double Team“. Jean Claude Van Damme og
Dennis Rodman í hlutverkum sínum.
SÝNINGAR eru hafnar á nýjustu
kvikmynd Toms Cruise, „Jerry
Maguire". Myndin hefur fengið
mikið lof og meðal annars hlotið
fimm tilnefningar til Óskarsverð-
launa (m.a. sem besta myndin, fyr-
ir besta handritið, bestu klipping-
una, bestan leik hjá Tom og Cuba
Gooding Jr.) og ein Golden Globe
verðlaun en þau hlaut Tom Cruise
fyrir besta aðalhlutverk karla í
gamanmynd.
Hinn 4. apríl hefjast sýningar á
myndinni „The Devil’s Own“ með
þeim Brad Pitt og Harrison Ford.
Þetta er æsispennandi hasarmynd.
Hún verður frumsýnd í Stjömubíói
aðeins einni viku eftir frumsýningu
í USA.
I aprílmánuði verður einnig
frumsýnd nýjasta kvikmynd Lara
Flynn Boyle („Twin Peaks“, „Red
Rock West“ og „Threesome") sem
heitir „The Big Squeeze“.
I maímánuði verður rómantísk
kvikmynd með Matthew Perry (úr
„Friends" þáttunum) og Sölmu
Hayek („Desperado“ og „From
Dusk till Dawn“) sýnd en hún heit-
ir á frummálinu „Fools Rush In“
eða Einnar nætur gaman. Þessi
kvikmynd fjallar um ólíkan menn-
ingarbakgrunn tveggja einstakl-
inga.
Einnig verður sýnd fjölskyldu-
myndin „Fly Away Home“ með
Óskarsverðlaunaleikkonunni Anna
Paquin (úr ,,Piano“) og Jeff Dani-
els. Sannsöguleg mynd.
í sama mánuði verður sýnd Tim
Roth myndin „No Way Home“.
Hörkuleg og vel gerð mynd. Aðrir
leikarar eru James Russo og De-
bra Unger („Highlander 3“,
,,Crash“).
Myndin „To Gillian on her 37th
Birthday“ verður einnig sett á
hvíta tjaldið í maímánuði en þar
fara með aðalhlutverk Claire Danes
(„Rómeó og Júlía“) og Michelle
Pfeiffer.
í júnímánuði verða sýndar tvær
ólíkar kvikmyndir. Önnur er gam-
anmynd með spaugaranum Chris
Farley („Tommy Boy“, „Black She-
ep“) sem heitir „Beverly Hills
Niqja“. Hin myndin er hörkuspenn-
andi hasar og heitir á frummálinu
„Anaconda". Hún fjaliar um leið-
angur vísindamanna f frumskógum
S-Ameríku sem uppgötvar risa-
slöngu. Leikarar eru meðal annarra
Jon Voight (,,Heat“), Jennifer
Lopez („Money Train", „Jack“,
,,Selena“), Ice Cube (Boyz N the
Hood), Jonathan Hyde („Evita" og
nýja Bond myndin) og Eric Stoltz
(„Jerry Maguire“).
í júlí kemur svo hasarmyndin
„Double Team“ með þeim Jean
Claude Van Damme og Dennis
Rodman.
Hinn 31. júlí verður svo frumsýnd
nýjasta mynd Júlíusar Kemp,
„Blossi“.
í ágúst verður myndin „Men in
Black" eða „MIB“ með þeim
Tommy Lee Jones og Will Smith.
Hún kemur úr smiðju Stevens Spiel-
berg og leikstjóri er Barry Sonnen-
feld sem gerði Addamsfjölskyldu-
irnar og „Get Shorty“.
í september kemur nýjasta mynd
Júlíu Roberts, „My Best Friend’s
Wedding”.
Aðrar myndir sem vert er að
minnast á eru „Shooting the Fish“
(ensk/amerísk gamanmynd með
frábærri tónlist með Blur, Pet Shop
Boys o.fl. enskum stórhljómsveit-
um), „Living in Peril“ (amerískur
tryllir) og „Darklands" (gerist í
Wales nútímans. Enskur tryllir).
Annað:
páskacgg í
Páskaegg
Allir sem kaupa tölvu og eöa
prentara fyrir páska fá
Hágæða 2ja liylkja
litableksprautuprentari
Ljósmyndagæði
720 dpi upplausn
4,5 bls/mín
Sjálfvirkur arkamatari
fyrir 100 blöð
Hentar vei í alla almenna
prentun úr DOS og Windows Aðeins kr. 29.900
3 blekhylki og
hágæöa pappír fylgir meö! ,
Fermingar
Orgjörvi Pentium 133 Mbz > £tög|g /;i % I I UUU
Örgjörvi Pentium 133 Mbz..,..
Minni: 16 Mb ED0 .
Skjár: 15' PV litasllár
Diskur: 2.5 Gb Quantum
Skjákort: 2 Mb S3 Tno 64 V ‘
Hljóðkort: SoundBlasíer 16
Geisladrif: 8 hraða loshiba
Hatalarar: SoundWave 240 W
Lyklaborð: Windows 95
Hugbunadiir: 0Z Vjrtual
Wir.Jows 95 « '
Skemimilegur K
leikjapakki H
Aðeins kr. 123.900
Margmiðlunartölva
Trust Pentium 133
Opifl virka daga 12:00-18:30
fimmtudaga 12:00-22:00
og laugardaga 10:00-16:00
Faxafeni5
108 Reykjavík
Sími 533 2323
Fax 533 2329
tolvukjor@itn.is
Byltmg i litaprentun
Canon BJC-4200
.Tölvukiör
Tolvu.-
verslun
heimilanna
Þú geymir ekki peningana þina
undir rúminu, þú hefur nóg
annað við plássið að gera.
Stilltu þig frekar inn á
Vaxtalínuna, fjármálaþjónustu
fyrir unglinga og þar ertu
á réttri bylgjulengd!
Spennandi tilboð til fermingarbarna
(fylgstu með póstinum þinum!)
$) BUNADARBANKI ÍSLANDS