Morgunblaðið - 24.04.1997, Síða 65
morgunblaðið
FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 1997 65
\ ★STAFRÆNT HLJOÐKERFI I ÖLLUM SÖLUM! ★ ALVÖRU BIO! ★
H-5532075 mDolby
★ .. ........ ■ .. ..... STÆRSTft TJALDB MB
★
★
—Jaiiot maslin, tho new york tlmoo !
james spader holly hunter elias koteas deborh kara unger and rosanna arquette
i * . in a film by david cronenberg
★ ★ ★
% cannes
Iík winner
Ómissandi! Þetta er
*Td sem þú annaö
rrt forðast... eða
®érð tvisvar"
'Tw ★ ★
Empire
crash
Ath. Viðkvæmu og/eða hneykslunargjörnu fólki
er eindregið ráðlagt frá því að sjá þessa mynd.
Þessi ótrúlega magnaða mynd David Cronenberg (Dead Ringers,
The FLy) hefur vakið fádæma athygli og harðar deilur í
kvikmyndaheiminum á undanförnum mánuðum og hefur víða
verið bönnuð. Nú er komið að íslendingum að upplifa hana.
Komdu ef þú þorir að láta hrista ærlega upp í þér!!!
Aðalhlutverk: James Spader, Holly Hunter, Elias Koteas og Rosanna Arquette.
Leikstjóri: David Cronenberg.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára.
Madonna
i Banderas
EVITA
Hinn stórkostlegi söngleikur
3 er nú kominn á hvita
Fékk þrei
Golden
verðla
Tilnefnd.
Oskarsvei
Sýnd kl. 5 og 9.
THE LONG KISS
GOODNIGHT
KOSS DAUPANS
☆☆☆
☆☆☆ tmaa
☆☆☆
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10.
B.i. 16
□□ IPÖLBÝI
DIGITAL
ENGU LÍKT
Lag Tryggva á alþjóð-
lega safnplötu
LAG af plötu tónlistarmannsins Tryggva
Hubner hefur verið valið á plötu sem fram-
leidd er í 5.000 eintökum og verður dreift á
útvarps- og sjónvarpsstöðvar um allan heim.
Lagið er tekið af plötunni Betri tíð sem
Tryggvi gaf út árið 1995 en hún var tileink-
uð baráttu Sævars Ciesielski fyrir endurupp-
töku á Geirfínns- og Guðmundarmálinu svo-
Lallaða.
Fyrirtækið sem gefur plötuna út,
Parry/pro music, er það stærsta í heiminum
á sviði svokallaðrar Library tónlistar sem er,
að sögn Tryggva, skraut- og bakgrunnstónl-
ist sem gjarnan er notuð í sjónvarps- og út-
varpsefni meðal annars.
„Eg bjó þessa plötu til á sínum tíma með
það í huga að gera hlutlausa bakgrunnstónl-
jst, mood-tónlist, sem stuðlað gæti að ham-
ingju og hagvexti í heiminum, ejns og ég lét
einhvern tíma hafa eftir mér. Ég hef alltaf
haft áhuga á því hvaða áhrif tónlist hefur á
fólk þegar það er ekki að hlusta á hana og
margir af þeim sem eiga plötuna mína hafa
sagt mér að þeir notuðu hana mikið,“ sagði
Tryggvi í samtali við Morgunblaðið. Hann
segir það að vera kominn á alþjóðlega safn-
plötu gott tækifæri fyrir sig. Hann segist
þó ekki ætla að leggja þessa tegund tónlistar
fyrir sig því hann á von á því að næsta plata
verði gjörólík.
Hæstaréttarmál nr. 214/1978
Tónlistin á þó ekki hug Tryggva allan því
hann á áhugamál sem tekur mikið af tíma
hans. Hann er með vef á alnetinu þar sem
Tryggvi Hiibner
er að finna allt um hæstaréttarmál nr.
214/1978 en J)að er fyrrnefnt mál Sævars
Ciesielskis. „Eg hef gramsað í þessu frá
1980 og hef lesið allt sem skrifað hefur ver-
ið um málið, bæði málskjöl, blaðagreinar og
annað. Ég hef verið stuðningsmaður Sævars
allan þennan tíma og vefurinn og platan eru
mitt innlegg í vaxandi umræðu um hans mál
og Geirfinns- og Guðmundarmálið í heild
sinni.
Fyrir þá sem vilja kynna sér vefsíðu
Tryggva þá er slóðin WWW.this.is/maI214.
pr.Mortr.iMM
m h m eÉ mmP k I Ng ■ ig
RÓMEÓ & JÚLÍA
lEONA'RDO DICAP.RIO CÍAIR.E,Ð.ANE$
RQMEO * JULIET
• Besta myndin
• Bestl leikstjórinn
\ - ’ , .
(Englcndingurinn)
Sýnd í samvinnu við Fjárvang hf. FJARVANG
Þriðja og síðasta myndin í Stjörnustríðsþrennunni og sumir
segja sú besta.
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20.
Nútíma útgáfa af frægustu og mögnuðustu ástarsögu
fyrr og síðar.
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. B. i. 12
cSvana-
j prnisessani
Sýnd kl 3 og 5 ísl. tal.
www.skifan.com
sími 551 9000
GALLERI REGNBOÖANS
MÁLVERKASÝNINC SICURÐAR ÖRLYCSSONAR
FRUMSÝNING Á STJÖRNUSTRÍÐ III
Sýnd kl. 6 og 9.
Dýrlings-
mæðgin á
frumsýn-
ingu
LEIKARINN Val Kilmer,
sem leikur dýrlinginn í
mynd;nni „The Saint“, bauð
móður sinni, Gladys Leach,
á frumsýningu myndarinnar
í Los Angeles nýlega. Það
er ekki að sjá annað en svip-
ur sé með þeim mæðginum
á meðfylgjandi mynd sem
tekin var við þetta tækifæri.