Morgunblaðið - 24.04.1997, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 24.04.1997, Blaðsíða 65
morgunblaðið FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 1997 65 \ ★STAFRÆNT HLJOÐKERFI I ÖLLUM SÖLUM! ★ ALVÖRU BIO! ★ H-5532075 mDolby ★ .. ........ ■ .. ..... STÆRSTft TJALDB MB ★ ★ —Jaiiot maslin, tho new york tlmoo ! james spader holly hunter elias koteas deborh kara unger and rosanna arquette i * . in a film by david cronenberg ★ ★ ★ % cannes Iík winner Ómissandi! Þetta er *Td sem þú annaö rrt forðast... eða ®érð tvisvar" 'Tw ★ ★ Empire crash Ath. Viðkvæmu og/eða hneykslunargjörnu fólki er eindregið ráðlagt frá því að sjá þessa mynd. Þessi ótrúlega magnaða mynd David Cronenberg (Dead Ringers, The FLy) hefur vakið fádæma athygli og harðar deilur í kvikmyndaheiminum á undanförnum mánuðum og hefur víða verið bönnuð. Nú er komið að íslendingum að upplifa hana. Komdu ef þú þorir að láta hrista ærlega upp í þér!!! Aðalhlutverk: James Spader, Holly Hunter, Elias Koteas og Rosanna Arquette. Leikstjóri: David Cronenberg. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Madonna i Banderas EVITA Hinn stórkostlegi söngleikur 3 er nú kominn á hvita Fékk þrei Golden verðla Tilnefnd. Oskarsvei Sýnd kl. 5 og 9. THE LONG KISS GOODNIGHT KOSS DAUPANS ☆☆☆ ☆☆☆ tmaa ☆☆☆ Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. B.i. 16 □□ IPÖLBÝI DIGITAL ENGU LÍKT Lag Tryggva á alþjóð- lega safnplötu LAG af plötu tónlistarmannsins Tryggva Hubner hefur verið valið á plötu sem fram- leidd er í 5.000 eintökum og verður dreift á útvarps- og sjónvarpsstöðvar um allan heim. Lagið er tekið af plötunni Betri tíð sem Tryggvi gaf út árið 1995 en hún var tileink- uð baráttu Sævars Ciesielski fyrir endurupp- töku á Geirfínns- og Guðmundarmálinu svo- Lallaða. Fyrirtækið sem gefur plötuna út, Parry/pro music, er það stærsta í heiminum á sviði svokallaðrar Library tónlistar sem er, að sögn Tryggva, skraut- og bakgrunnstónl- ist sem gjarnan er notuð í sjónvarps- og út- varpsefni meðal annars. „Eg bjó þessa plötu til á sínum tíma með það í huga að gera hlutlausa bakgrunnstónl- jst, mood-tónlist, sem stuðlað gæti að ham- ingju og hagvexti í heiminum, ejns og ég lét einhvern tíma hafa eftir mér. Ég hef alltaf haft áhuga á því hvaða áhrif tónlist hefur á fólk þegar það er ekki að hlusta á hana og margir af þeim sem eiga plötuna mína hafa sagt mér að þeir notuðu hana mikið,“ sagði Tryggvi í samtali við Morgunblaðið. Hann segir það að vera kominn á alþjóðlega safn- plötu gott tækifæri fyrir sig. Hann segist þó ekki ætla að leggja þessa tegund tónlistar fyrir sig því hann á von á því að næsta plata verði gjörólík. Hæstaréttarmál nr. 214/1978 Tónlistin á þó ekki hug Tryggva allan því hann á áhugamál sem tekur mikið af tíma hans. Hann er með vef á alnetinu þar sem Tryggvi Hiibner er að finna allt um hæstaréttarmál nr. 214/1978 en J)að er fyrrnefnt mál Sævars Ciesielskis. „Eg hef gramsað í þessu frá 1980 og hef lesið allt sem skrifað hefur ver- ið um málið, bæði málskjöl, blaðagreinar og annað. Ég hef verið stuðningsmaður Sævars allan þennan tíma og vefurinn og platan eru mitt innlegg í vaxandi umræðu um hans mál og Geirfinns- og Guðmundarmálið í heild sinni. Fyrir þá sem vilja kynna sér vefsíðu Tryggva þá er slóðin WWW.this.is/maI214. pr.Mortr.iMM m h m eÉ mmP k I Ng ■ ig RÓMEÓ & JÚLÍA lEONA'RDO DICAP.RIO CÍAIR.E,Ð.ANE$ RQMEO * JULIET • Besta myndin • Bestl leikstjórinn \ - ’ , . (Englcndingurinn) Sýnd í samvinnu við Fjárvang hf. FJARVANG Þriðja og síðasta myndin í Stjörnustríðsþrennunni og sumir segja sú besta. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. Nútíma útgáfa af frægustu og mögnuðustu ástarsögu fyrr og síðar. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. B. i. 12 cSvana- j prnisessani Sýnd kl 3 og 5 ísl. tal. www.skifan.com sími 551 9000 GALLERI REGNBOÖANS MÁLVERKASÝNINC SICURÐAR ÖRLYCSSONAR FRUMSÝNING Á STJÖRNUSTRÍÐ III Sýnd kl. 6 og 9. Dýrlings- mæðgin á frumsýn- ingu LEIKARINN Val Kilmer, sem leikur dýrlinginn í mynd;nni „The Saint“, bauð móður sinni, Gladys Leach, á frumsýningu myndarinnar í Los Angeles nýlega. Það er ekki að sjá annað en svip- ur sé með þeim mæðginum á meðfylgjandi mynd sem tekin var við þetta tækifæri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.