Morgunblaðið - 14.05.1997, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 14.05.1997, Blaðsíða 42
42 MIÐVIKUDAGUR 14. MAÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ Húsverndarsjóður í lok júní veröur úthlutað styrkjum úr Hús- verndarsjóöi Reykjavíkur. Hlutverksjóösins er að veita styrktil viðgerða og endurgerðar á húsnæði í Reykjavík sem hefur sérstakt varð- veislugildi af sögulegum eða byggingarsögu- legum ástæðum. Umsóknum um styrki úr sjóðnum skulu fylgja verklýsingar á fyrirhuguðum framkvæmdum, kostnaðaráætlun, teikningar, tímasetningar á framkvæmdum og umsögn embættis borgar- minjavarðar. Skilyrði er sett fyrir því að endur- bætur séu í samræmi við eiginlegan bygging- arstíl hússinsfrá sjónarmiði minjavörslunnar. Benda má á að hús, sem byggð eru fyrir 1920 og þurfa sérstaka endurbóta við, hafa sérstaka þýðingu fyrir minjavörsluna í Reykjavík, bæði frá listrænu, menningarsögulegu og umhverf- islegu sjónarmiði. Umsóknarfresturertil föstudagsins 6. júní 1997 og skal umsóknum, stíluðum á Umhverf- ismálaráð Reykjavíkur, komið á skrifstofu Garðyrkjumálastjóra, Skúlatúni 2, 105 Reykjavík. TILBQÐ/ÚTBOÐ C Landsvirkjun Útboð Loftræsting og rafalakæling Landsvirkjun óskar hér með eftirtilboðum í búnað til loftræstingar og rafalakælingar í Ljós- afossstöð í samræmi við útboðsgögn SOG— 12. Verkið felst í útvegun, uppsetningu og próf- unum á loftræstibúnað í stöðvarhúsinu og breytingum á loftkælikerfi rafalanna. Um er að ræða m.a. blásarasamstæður, loftstokka, eldvarnarlokur og reykblásara ásamt raf- og stjórnbúnaði. Verkið skal vinna á tímabilinu júní 1997 til maí 1998. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands- virkjunar, Háaleitisbraut 68,103 Reykjavik, frá og með fimmutdeginum 15. maí 1997 gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð kr. 3.000,- m. VSK fyrir hvert eintak. Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68,103 Reykjavík, til opnunar 2. júní 1997 kl. 11.00. Fulltrúum bjóðenda er heimilt að vera viðstaddir opnunina. SUMARHÚS/LOOIR Sumarbústaður — Grímsnesi nr. 8643. Mjög góður sumarbústaður í landi Norðurkots, Grímsnesi (Lindarhvammur). Stærð 86,4 fm auk 15 fm áhaldageymslu. Landið er ca 1 ha að stærð, allt kjarri vaxið og mikill gróður. Bústaðurinn erfullbúinn að utan sem innan, með vatni og rafmagni, furuklædd- ur að innan, parket á gólfum. Góð staðsetn- ing. Asett verð 5,0 millj. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu. Til sýnis nk. laugardag og sunnudag frá kl. 13—16, báða dagana. Margrét verður á staðnum, sími 853 2340. Kjöreign, Ármúla 21, sími 533 4040, DANV.S. WIIUM, hdl., lögg. fasteignasali. SKAST KEYPT Eldri listaverk Óskum eftir góðum listaverk- um til sölu. Höfum kaupendur að góðum verkum gömlu meistaranna. Rauðarárstíg, sími 551 0400. HÚSNÆÐI í BOÐI Húsnæði til leigu í Húsi verslunarinnar Til leigu er hluti af 6. hæð í Húsi verslunarinn- ar. Um er að ræða alls 122 fermetra af fullbúnu skrifstofuhúsnæði sem hægt er að skipta ef þörf krefur. Möguleikar á afnotum af fundarsöl- um, geymslu og innibílastæðum. Laust nú þegar. Kaupmannasamtök Islands, Húsi verslunarinnar, sími 568 7811. HÚSNÆÐI ÚSKAST Húsnæði óskast Bandaríska sendiráðið óskar að taka á leigu 130—170 fm hæð eða íbúðog 250—350 fm einbýlishús. Leigutími er að minnsta kosti 3 árfrá júlí 1997. Húsnæðið þarf að vera í mjög góðu ástandi. Tilboð óskast á skrifstofutíma í síma 562 9100 eðafax 562 9123. Húsnæði óskast á leigu Snyrtileg einstaklingsíbúð óskasttil leigu, sem fyrst. Langtímaleiga. Staðsetning í Garðabæ, Kópavogi eða Hafnarfirði. Nánari upplýsingar gefur Lára í síma 565 8811 milli kl. 9 og 5. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Hjúkrun - lífsgæði Málþing verður haldið fimmtudaginn 22. maí 1997 kl. 13-17 á Grand Hótel Reykjavík. Markmið með málþinginu er að koma á umræðu meðal hjúkrunarfræðinga um eftirfarandi m.a.: • Hvernig skilgreina hjúkrunarfræðingar hug- takið lífsgæði? • Hvernig tekst þeim að efla lífsgæði skjól- stæðinga sinna? • Hver er hæfni þeirra til þess; hvernig öðlast þeir hana? DAGSKRÁ: Málþingið sett. Sigþrúður Ingimundardóttir, hjúkrunarforstjó- ri, formaður undirbúningsnefndar Lífsgæði sjúklinga út frá fræðilegu sjónar- horni; skilgreining og mæliaðferðir. ValgerðurSigurðardóttir, læknir, Krabba- meinsfélagi Islands Upplifun einstaklinga, sem greinst hafa með sjúkdóminn colitis ulcerosa. Ingigerður Ólafsdóttir, aðstoðardeildarstjóri, Sólvangi Hafnarfirði og Sigrún Sæmundsdótt- ir, hjúkrunardeildarstjóri St. Jósepsspítala s.st. Toiletdrama — reynsla skjólstæðings. Þuríður Valgeirsdóttir. Lífsgæði — að hafa eitthvað fyrir stafni. Ingibjörg Hjaltadóttir, hjúkrunarframkvæmda- stjóri SR, Landakoti. Lífsgæði gigtarsjúklinga á íslandi. Þóra Árnadóttir, hjúkrunardeildarstjóri gigt- lækningadeildar Landspítala. Milli steins og sleggju. Guðbjörg Sveinsdóttir, geðhjúkrunarfræðing- ur. Kaffihlé. Reynsla skjólstæðings. Framsögumaður kynntur síðar. Meðferðarsamband við sjúklinga. Helga Jónsdóttir,_dósent við Námsbraut í hjúkrunarfræði HÍ. Pallborðsumræður með framsögumönn- um. Umræðum stýra Bergþóra Karlsdóttir og Ingibjörg Helgadóttir úr undirbúningsnefnd Vinsamlega tilkynnið þátttöku fyrir 20. maí í síma 555 0281. Kostar kr. 500 með kaffinu. Málþingið er haldið í minningu SigrúnarÁstu Pétursdóttur, hjúkrunarkonu, sem lést þann 12. október 1996. Undirbúningsnefnd. Aðalfundur Hraðfrystistöðvar Þórshafnar hf Aðalfundur Hraðfrystistöðvar Þórshafnar hf. verður haldin föstudaginn 16. maí 1997 kl. 16:00 í kaffistofu félagsins á Eyrarvegi 16, Þórshöfn. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 19. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. 3. Tillaga um heimild til stjórnar félagsins til að hækka hlutafé með sölu nýrra hluta. 4. Tillaga um heimildtil stjórnarfélagsins um kaup á eigin hlutabréfum félagsins. 5. Önnur mál. Dagskrá, tillögur og ársreikningar félagsins munu liggja frammi á skrifstofu félagsins, hlut- höfum til sýnis, viku fyrir aðalfund. Fundargögn verða afhent á staðnum. Stjórn Hraðfrystistöðvar Þórshafnar hf. FÉLAGSSTARF Kópavogur - Kópavogur Opinn fundur Áhrif almennings á málefni sveitarfélaga og val á framboðslista Sjálfstæðiskvennafélagið Edda heldur opinn fund fimmtudaginn 15. maí ki. 20.30 i Hamraborg 1, 3. hæð, um áhrif almennings á málefni sveitarfélaga og um val á framboðslistum. Framsögu flytur Styrmir Gunnarsson, ritstjóri Morgunblaðsins. Fundarstjóri Sigurrós Þor- grímsdóttir. Allir velkomnir. Stjómin. TIL SÖLU Gifsmót Til sölu yfir 500 gifsmót fyrir keramikfram- leiðslu. Áhugasamir vinsamlega sendið nafn og síma- númer til afgreiðslu Mbl., merkt: „Keramikmót" fyrir 25. maí nk. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF I.0.0.F, 18 « 1785147V5 = Lf. I.O.O.F. 7 = 179051419 = Lf. I.O.O.F 9 ■ 1785148'A ■ Lf FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SÍMI 568-2533 Miðvikudagur 14. maí kl. 20 Suðurnes — Nauthólsvík (afmælisgangan 2. áfangi). Skemmtileg kvöldganga með- fram Skerjafirði fyrir unga sem aldna. Fuglaskoðun. Verð 200 kr., frítt f. börn. Við göngum I 6 áföngum (kvöldgöngum) frá Seltjarnarnesi í Heiðmörk um falleg útivistarsvæði höfuðborg- arinnar (sjá kort með frétt). Verið með frá byrjunl Brottför í ferðirnar fró Mörk- inni 6 og BSÍ, austanmegin. Hægt að mæta á eigin bil f Suðurnes. Sjá textavarp bls. 619. Spennandi hvítasunnuferðir: 1. 16.-19/5 Öræfajökull — Skaftafell — Ingólfshöfði. Gist að Hofi. 2. 17.-19/5 Snæfellsnes — Snæfellsjökull. Jökulganga og margt fleira. Gist aö Lýsuhóll, sundlaug. 3. 17.-19/5 Þórsmörk. fjöl- skylduferð. Gist í Skagfjörðs- skála. Gönguferðir við allra hæfi. 4. 17.-19/5 Fimmvörðuháls — Þórsmörk. Gengið yfir hálsinn é laugardeginum. Góð æfing fyr- ir gönguferðir sumarsins. Uppl. og pantanir á skrifstofunni. Faereyjaferðin 4.-12/6. Örfá laus sæti. Geríst félagar í F.j. á afmælisári. Hörgshlfð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund ! kvöld kl. 20.00 Orð lífsins, Grensásvegi 8 Samkoma í kvöld kl. 20:00. Jódís Konráðsdóttir prédikar. Beðið fyrir lausn á þínum vanda- málum. ÉSAMBAND ÍSLENZKRA ___' KRISmiBOÐSFÉLAGA Samband fslenskra kristniboðsfélaga Fjáröflunarsamkoma Kristni- boðsflokks KFUK verður í kvöld kl. 20.30 á Háaleitisbraut 58. Happdrætti. Einsöngur: Laufey Geirlaugsdóttir. Frásaga og hug- leiðing: Þegar ömmur fóru í fermingu til Addis Ababa, Katrín Guðlaugsdóttir og Vilborg Jó- hannesdóttir. Kökusala eftir samkomuna. Allir hjartanlega velkomnir. TILKYNNINGAR Auglýsendur athuglð breyttan skilafrest! Auglýsingatexta og/eða tilbún- um atvinnu-, rað- og smáauglýs- ingum sem eiga að birtast í sunnudagsblaðinu, þarf að skila fyrir kl. 12 á föstudag. Augiýsingadeild Sími 569 1111 simbréf 569 1110 netfang: augl@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.