Morgunblaðið - 14.05.1997, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 14.05.1997, Blaðsíða 27
- MORGUNBLAÐIÐ LISTIR Hugleikur á Norður- landi ÁHUGALEIKFÉLAGIÐ Hugleikur í Reykjavík hyggur nú á sína fyrstu leikferð í tíu ár og sýnir verk sitt Embættismannahvörfin í Freyvangi í Eyjafirði. Höfundar leiksins eru allir meðlimir í félaginu, þau Anna Kristín Kristjánsdóttir, Ármann Guðmundsson, Fríða B. Andersen, Sigrún Óskarsdóttir, Sævar Sigur- geirsson, Unnur Guttormsdóttir, V. Kári Heiðdal og Þorgeir Tryggvason. Tónlist er eftir Ármann Guð- mundsson og Þorgeir Tryggvason, flutt af fimm manna hljómsveit sem kallar sig Thorsarana. Sýningarnar verða einungis tvær, föstudaginn 16. maí og laug- ardaginn 17. maí. Miðasala er í Bókvali á Akureyri og við inngang- inn rétt fyrir sýningu. Alina Dubik Úlrik Ólason Tónleikar á Hvammstanga ALINA Dubik mezzósópransöng- kona og Úlrik Ólason píanóleikari halda tónleika í Félagsheimilinu Hvammstanga á morgun, fimmtu- dag, kl. 21. Á efnisskrá eru sönglög eftir Chopin, R. Strauss, Sigvalda Kalda- lóns, Tsjaikowski og Sigfús Hall- dórsson, óperuaríur eftir Saint- Saéns, Verdi og Bizet. Þetta eru níundu tónleikar vetr- arins og jafnframt lokatónleikar starfsárs Tónlistarfélags Vestur- Húnvetninga. Vortónleikar Tónlistar- skóla Njarð- víkur ÞRIÐJU og fjórðu, og jafn- framt síðustu vortónleikar Tónlistarskóla Njarðvíkur á þessu starfsári, verða haldnir á morgun, fimmtudag kl. 20, og laugardag kl. 18, báðir _í Ytri-Njarðvíkurkirkju. Á fimmtudagstónleikunum koma fram nemendur úr hljóðfæra- deildum skólans en á laugar- dagstónleikunum leika m.a. nemendur úr forskóladeild og Suzukideild ásamt nemendum úr hljóðfæradeild. Skóiaslit Tónlistarskóla Njarðvíkur verða í Ytri-Njarð- víkurkirkju sunnudaginn 25. maí kl. 16. Söngtónleik- ar Tónlistar- skóla Garða- bæjar TÓNLEIKAR Tónlistarskóla Garðabæjar, þeir sjöttu á þessu vori, verða í kvöld, mið- vikudag, kl. 19. Fram koma nemendur Margrétar Óðins- dóttur söngkennara og syngja Ijóð og aríur eftir íslensk og erlend tónskáld. Við flygilinn verður Vilhelmína Ólafsdóttir. Tónleikarnir verða í Kirkju- hvoli í Garðabæ. MIÐVIKUDAGUR 14. MAÍ 1997 Sumartilboð frant að helgi! • Útvarp og geislaspilari • Hemlaljós í afturglugga • Samlæsingar og hreyfiltengd þjófavörn • Rafdrifnar rúður og útispeglar • 2 öryggisloftpúðar • Upphituð framsæti Ótrúlegt verð! AOeins 980.000 kr., 3ja dyra með öflugri 1,31. vél. 5 dyra aöeins 1.020.000 kr.i Greiöslukjör við allra hcefi! Lán til allt að 7 áraI SWIFT y91 Opið í kvöld til kl. 22 Snöggur • Sterkur • SporUegur * 30.000 kr. úttekt á bensíni SUZUKI BÍLAR HF. hjá ESSOfyrir þá sem kaupa Skeifunni 17, 108 Reykjavík. Swift til 17. maí Sími 568 5100. SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, sfmi 431 2800. Akureyri: BSA hf. Laufásgötu 9, slmi 462 6300. Egilsstaðir: Bfla og búvélasalan hf. Miðási 19, sfmi 471 2011. Keflavík: BG bílakringlan, Grófinni 8, sími 421 1200. Hafnarfjörður: Guðvarður Elíasson, Grænukinn 20, simi 555 1550. Selfoss: Bilasala Suðurlands, Hrismýri 5, sfmi 482 3700. 'suzukÍ^ AFLOG I ÖRYGGIJ $ 8UZUKI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.