Morgunblaðið - 14.05.1997, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 14.05.1997, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ BREFTIL BLAÐSINS MIÐVIKUDAGUR 14. MAÍ1997 47 STEINAR WAAGE Um hvað fjallar námsefnið „ Að ná tökum á tilverunni“ ISLAND mw Frá Helgv M. Ólafsdóttur: í SKÓLANUM okkar, Garðaskóla, er „Að ná tökum á tilverunni" kennt í 7. bekk. Þetta námsefni er þróað í samstarfi Alþjóðasambands Lions- klúbba og Al- ^ þjóðafræðslu- yLuiAus stofnunarinnar _ I ' Quest. í okkar ^ I ; bæjarfélagi er það Lionsklúbbur Garðabæjar sem hefur stutt við bakið á kennsl- unni og fylgt námsefninu úr hlaði. Þannig hafa Lionsfélagar fylgst með nemendum, komið á foreldrafundi o.s.frv. „Að ná tökum á tilverunni" gefur okkur tækifæri til að vinna með ýmislegt sem kemur okkar lífi við, t.d. tilfinningar, samskipti og annað sem miklu máli skiptir. Við vinnum með málefnin munn- lega og skriflega, bæði í einstakl- ingsvinnu og hópvinnu. Við höfum lært mikið af þessum kennslustund- um og þær hafa hjálpað okkur til að koma til móts við unglingsárin. Þetta hefur einnig auðveldað okkur að taka sjálfstæðar ákvarð- anir um hvort við viljum eyðileggja líf okkar með fíkniefnum. Eftirfar- andi ljóð eru m.a. afrakstur ljóða- keppni sem haldin var í Garðaskóla fyrir nokkru: Þegar Guð missti heyrnina Þegar þú byrjaðir að reykja og fórst að iáta eins. og fífl þá bað ég fyrir þér. Þegar ég sá þig fullan niðri í bæ á skemmtistað þá bað ég fyrir þér. Þegar ég frétti að þú notaðir fíkniefni þá bað ég fyrir þér. Þegar þú hvarfst að heiman og komst þremur döpm seinna þá bað ég fyrir þér. Þegar ég uppgötvaði að það ætti að reka þig úr , skólanum þá bað ég fyrir þér. Þegar mér var sagt að þú lægir í dái á Borgarspítalanum þá bað ég fyrir þér. Þegar ég sat í kirkjunni og horfði á hvíta kistuna þá bað ég fyrir þér. En Guð missti heyrnina. Elín Arna Ellertsdóttir, 8-GB. Stóll aida Hönnun Richard Sapper Verð kr. 6.950, kr. 6.600 stgr. Mörkinni 3, sími 588 0640 casa@treknet.is Blab allra landsmanna! plDvflvmliInbib -kjarni málsins! Elín Arna Ellertsdóttir Fljúgðu vinur minn Eva DBgg Jónsdóttir Berglind Kristjánsdóttir Fljúgðu, fljúgðu litli fugl fljúgðu langt yfir ímyndunarafl þú ert eins og mýksta skýið og gullna dúfan fyrir ofan vindana og himneska ást fram hjá stjörnum og plánetum frá þessari einmana veröld okkar flýðu sorgina og flýðu sársaukann bijóttu þitt ævintýrahaft - og fljúgðu aftur fljúgðu, fljúgðu, þú dýrmæti fugl þín endalausu ævintýr byija nú taktu hamingju þina ljúfu sem er allt of dýrmæt fyrir þennan heim finndu friðinn fyrir okkur hin en alltaf skal þessi stund vera þér nánust þar til við sjáumst fljúgðu, fljúgðu, ekki hræðast eyddu hvorki tíma né felldu tár því hjarta þitt er hreint, þín sál er fijáls haltu áfram, ekki stoppa fyrir mig fljúgðu heldur um heiminn, fyrir mig óháður tíma, óháður öllu tunglið rís, sólin sest og þessi stund mun aldrei gleymast þótt gleymist flest fljúgðu, fljúgðu litli fugl fljúgðu aðeins þar sem englar syngja fljúgðu nú, timinn er réttur, fljúgðu og finndu mér rós farðu nú - og finndu okkur ljós farvel vinur minn. Eva Dögg Jónsdóttir, 8-IH EINUSINNI VAR ÉGB ARN OGF ÉKK TÍU ÍNÁ TTÚ RUF RÆÐ I. ENSVOBYRJAÐIÉ GAÐDREK KAOGSEI NNAAÐFI KTAVIÐE ITURLYF Við blöndum litinn... DU PONT bílalakk notað af fagmönnum um land allt. Er bíllinn þinn grjótbarinn eða rispaður ? DU PONT lakk á úðabrúsa er meðfærilegt og endingargott. I Faxafeni 12. Sími 553 8000 OGFYRRE NVARÐIV ARÞETTA ORÐIÐAÐ MARTRÖÐ OGÉGGAT EKKIVAK NAÐ. ÉGHEFÐI GETAÐOR ÐIÐLÆKN IRHUGSA ÉGLÆTSN ÖRUNAUM HÁLSINN 0 G S T E K K. Berglind, 8-AR HELGA M. ÓLAFSDÓTTIR, kennari í Garðaskóla. SKOVERSLUN Strigaskór í miklu úrvali Verð 2«995j““ Litur svart m/orange Stærðir 29-35 Teg. 960068 POSTSENDUM SAMDÆGURS 5% STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR Tökum á móti notuðum skóm til handa bágstöddum STEINAR WAAGE T___________STEINAR WAAGE S K Ó V E SÍMI 55 WAAGE „ T..............i / • STEINAR WAAGE RSLUN I oppskoiinn S K O VE R S L U N 18519 ^ -M-VELIUSUKOl IHGÓLFSTOCI SlMI:31112 SÍMI 568 9212 12 ...blabib - kjarni málsins! Auglýsendur athugið breyttan skilafrest á atvinnu-, rað- og smáauglýsingum sem eiga að birtast í sunnudagsblaðinu Auglýsingatexta og/eða tilbúnum atvinnu-, rað- og smáauglýsingum sem eiga að birtast í sunnudagsblaðinu, þarf að skila fyrir kl. 12 á föstudögum. Auglýsingadeild Sími 569 11 11 * Símbréf 569 11 10 • Netfang: augl@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.