Morgunblaðið - 14.05.1997, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 14.05.1997, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. MAÍ1997 51 FÓLK í FRÉTTUM Nær sér í karlmenn í stór- mörkuðum SÆTA YASMIN BLEETH úr Baywatch þáttunum gefur upp sín leyndustu veiðibrögð í am- eríska blaðinu YM. Meðal ann- ars upplýsir hún að besti stað- urinn til þess að hitta karlmenn sé ekki á börum heldur í herra- fatadeildum stórverslana. „Það virkar!,“ segir Yasmin. Hún segir einnig að besta leiðin til að ná athygli karlpeningsins sé að sýna alls engan áhuga fyrst um sinn. „Þá koma þeir nefnilega hlaupandi og þegar það gerist er bara að daðra mikið á móti og þá er dæmið fljótlega í höfn.“ Alls enginn fýlupoki NICOLE KIDMAN hefur haft það orð á sér að vera fýluleg- asta kvikmyndastjaman í Holiywood. En þeir sem þekkja hana segja að hún sé alls ekki eins fýld og hún oft virðist vera. „Nicole frnnst heimskuiegt að ganga um og brosa hveija stund. Hún þolir ekki yfirborðs- kennt fólk og hún er fljót að sjá í gegnum þannig manneskj- ur. Það mikilvægasta fyrir hana er að vera hún sjálf og það gerir hún nijög vel,“ segir náinn vinur stjörnunnar. DANSGÓLFIÐ var troðið. EINAR Bachmann, fyrrum forseti íslendingafélagsins, ásamt hjónunum Christel og Carl Hansen. Carl er lögreglustjóri í Cook-sýslu í Illinois. Gleðigjafar í Chicago FÉLAGAR í íslendingafélaginu í Chicago komu saman fyrir nokkru til að blóta þorra. Hófið fór fram í úthverfi borgarinnar, Arlington Heights, þar sem Skandinavíski klúbburinn er til húsa. Gestir komu víðsvegar að, m.a. frá Flórída og íslandi. Eins og í fyrra sáu Gleðigjaf- arnir, André Bachmann og Þór- ir Úlfarsson, um tónlistina. „Það var mjög gaman að vera beðinn um að koma aftur og hitta allt þetta fólk aftur. Núna voru gestir fleiri en í fyrra, börn og unglingar höfðu slegist i hóp- inn,“ segir André. Aðspurður um lagaval segir hann gömlu góðu islensku lögin hafa verið allsráðandi á dag- skránni. „Við spilum þessar ís- lensku perlur sem fólk man eftir frá því það var hérna heima.“ ANDRÉ Bachmann og Þórir Úlfarsson léku á als oddi. Hönnun • smídi • viðgerðir • þjónusta STÓRÁSI 6 • 210 GARÐABÆR • SÍMI 565 2921 • FAX 565 2927 SUMMEPTIME Verð Mod 14. ■ St. 36 - 41 Litir brúnt og dökkblátt Verð ROOTS Mod 13. St. 36 - 41 Litir svart og brúnt Kringlunni 8-12 Sími 568 6062 SKÓHÖLLIN íil BÆJARHRAUN116-555 4420 ' MMc Pajero GLSi V-6 3000 árg. '91, grtenn oggrár, sjáifik., m. óilu, topplúga, ek. lSOþús. km. Verð 1.890.000. Ath. skipti. MMC Eclipse GSárg. '95, rauður, ek. 25 þús. bn., rafin. í rúðum, topplúga, álfelgur, samlcesing. Verð 2.150.000. Skipti. Nissan Sunny 1.6 SR árg. '94, rauður, álflegur, ek. 49 þús. Verð 960.000. Ford Taurus STIV árg. '93, grásans., 3.000 V6, 7 manna, rafin. í rauðum, ek. 60 þús. km. Verð 1.580.000. Skipti. Nissan Terrano 3.0 árg. '92, svartur og grár, álfelgur, sjálfik., sóllúga, ei. 73 þús. bn. Verð 1.990.000. Skipti. Toyota Corolla STW1600 XLi árg. '97, hvitur, ek. 9 þús. bn. Verð 1.430.000. Skipti. VANTAR ALLAR GERDIR BILA A SKRA • VISA OG EURO RAÐGREIÐSLUR loyota Carina E 2000 F GLi árg. '94, gullsans., sjálfik., samUesingar, rafm. i rúðum, ek. 30 þús. km.Verð 1.570.000. Skipti. Suzub VttarajLXi árg. '92, biásans., sjálfik., 5 dyra, 31“ dekk, krámfelgur, rafm. í rúoum, samlxsingar, ek. 90 þús. ■ km. Verð 1.190.000. Honda Prelude 2200 EXi árg. Toyota 4Runner dtsel turbo '96, rauður, leðursati, álfelgur, rafin. Intercooler drg. '94, vínrauður, upph., írúðum, topplúga o.fl., ek. 16þtís. 33“dekk krómfelgur, saniUsing, rafai. i b,, HrS2.4SO.OOO. SU,0 Voho 850 STW 2.5 árg. '96, blár, einn 7/ieð öllu, leðursœti, álfelgur, topplúga, rafrn. irúðtim, samUsing, 2.51 vél, sjálfsk., spoiler, geislaspilari o.fl., ek. 16 þús. km. Verð 3.290.000. Skipti. Toyota Landcruiscr díscl turbo árg. '97, blásans., sjálfik., rafin. í öllu, leðursæti, topplúga, dráttarbeisli, álfelgtir, ek. lOþús. k?/i. Verð 3.990.000. Fallegurjeppi. BILATORG FUNAHOFÐA 1 S. 587-7777 SszíSHm Arnþór Grétarsson, sölumaður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.