Morgunblaðið - 14.05.1997, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 14.05.1997, Blaðsíða 50
50 MIÐVIKUDAGUR 14. MAÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ dp ÞJÓBLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen. I kvöld mið. 14/5, síðasta sýning. KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennessee Williams Á morgun fim. — fim. 29/5. Sýningum fer fækkandi. FIÐLARINN Á ÞAKINU eftir Bock/Stein/Harnick 10. sýn. fös. 16/5 uppselt — mán. 19/5 (annar í hvítasunnu) uppselt — fös. 30/5 uppselt — lau. 31/5 uppseit — sun. 1/6 örfá sæti laus — mið 4/6 nokkur sæti iaus — fös. 6/6 örfá sæti laus — lau. 7/6 uppselt — fös. 13/6 — lau. 14/6. Tungiskinseyjuhópurinn í samvinnu við Þjóðleikhúsið Óperan TUNGLSKINSEYJAN eftir Atla Heimi Sveinsson. Frumsýning mið. 21/5 — 2. sýn. fös. 23/5 — 3. sýn. lau. 24/5. Litla sviðið kl. 20.30: LISTAVERKIÐ eftir Yazmina Reza Fös. 16/5, uppselt — mán. 19/5, uppselt — sun. 25/5, uppselt — fös. 30/5 upselt — lau. 31/5 uppselt — sun. 1/6 — fös. 6/6 nokkur sæti laus — lau. 7/6 — fös. 13/6 — lau. 14/6. Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.00 - 18.00, frá miðvikudegi til sunnudags kl. 13.00 - 20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekið á móti simapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR, 100 ÁRA AFMÆLI MUNIÐ LEIKHÚSÞRENNUNA GLÆSILEG AFMÆLISTILBOÐ! KRÓKAR OG KIMAR Ævintýraferö um leikhúsgeymsluna. Opið kl. 13-18 alla daga og til kl. 22 sýningardaga Stóra svið kl. 20.00: ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN í samvinnu viö Caput-hópinn frumsýnir fjögur ný verk eftir Nönnu Ólafsdóttur, David Green- all, Láru Stefánsdóttur og Michael Popper. Frumsýning fim. 22/5, uppselt, 2. sýning lau. 24/5, 3. sýning fös. 30/5. DÓMÍNÓ eftir Jökul Jakobsson. fös. 16/5, fös. 23/5, lau 31/5, kl. 19.15. Allra síðustu sýningar. Litla svið kl. 20.00: SVANURINN ÆVINTÝRALEG ÁSTARSAGA eftir Elizabeth Egloff. fim. 15/5, 40. sýning, örfá sæti laus, fös. 16/5 kl. 23.00, aukasýning ALLRA SÍÐASTU SÝNINGAR. KONUR SKELFA TOILET-DRAMA eftir Hlin Agnarsdóttur. fös. 23/5, næst síðasta sýning, örfá sæti laus, lau. 24/5, síðasta sýning. ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR. Leynibarinn kl. 20.30 BARPAR eftir Jim Cartwright. fös. 16/5, aukasýning, örfá sæti laus, fös. 30/5, aukasýning. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess ertekið á móti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10.00 -12.00 GJAFAKORT FÉUGSINS - VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI BORGARLEIKHÚSiÐ Slmi 568 8000 Fax 568 0383 Katfil£ikMsi6_ Vesturgötu 3 I HLAÐVARPANUM VINNUKONURNAR eftir Jean Genet fös 16/5 Kl. 21.00 Allra síöasta sýning. RÚSSIBANADANSLEIKUR lau 24/5 Nánari uppl. í síma 551-9030. GÓMSÆRR GRÆNMETISRÉTTIR MIDASALA OPIN SÝN.DAGA MILL117 OG 19 NIIÐAPANTANIR ALLAN SÓLARHRINGINN í SÍMA 551 9055 TÓNLISTARHÁTÍÐ í GARÐABÆ K i r k j u b v o l i v / V í d Li I í n s k i r k j u F Y d 11 Z SCHUBERT Listrcenn stjórnandi: Gerrit Schitil Hermóður & Háðvör og Nerrtendaleikhúeið eýna OLEÐILEIKUR EFTIR ÁRNA IBSEN Frumsýning í kvöld 14/5 — uppselt 2. sýn. fös. 16/5 uppselt. MIÐASALA í SÍMA 555 0553 Leikhúsmatseðill: A. HANSEN — bæði fyrir oq eftir — HAFNARFJARÐARLEIKHÚSIÐ HERMQÐUR OG HAÐVÖR ía Ellingsen Bjöm|ngi Hilmarsön Ingvar Sigurðsson j-BORGARLEIKHÚSI W SVANURINN „Bjöm Ingi fer á kostum sem mjólkur- ^pósturinn" ^.S.H. Mbl. 8. tónleikar Signý Scemundsdóttir SÓPRAN Jón Porsteinsson Tenór Gerrit Schuil Pí ANÓ LAUGARDAGINN 17. MAÍ KL.17:00 Forsala aðgöngumiða í bókabúð Máls og mcnningar Laugavegi 18. Miðasala í Kirkjuhvoli / Vídalínskirkju kl. 15:00 - 17:00 tónleíkadaginn. - -S-.-rr ' -z** ■ • _ _ TlNfflE DK0R / HÁSKÓLABÍÓI MIDVIKUD. 14. (áskriftartónleikar) 0G FIMMTUD. 15 MAI KL. 20.00 Hljámsveitarsljóri oq einleikari Wayne Morshall Einsönqvari: Kim Criswell George Cershwin: Kúbanskur lorleikur Ceorge Gershwin: Rhapsody in blue Aron Copla’nd: R0DE0 Leonard Bernstein: Divertimenlo Rodger & Hort: Tónlist úr þekktum söngleikjum. SINFÓNÍUHLjÓMSVEIT ÍSLANDS Háskólabíói vib Hagatorg, sími 562 2255 5 í I MIÐASALA Á SKRIFSTOFU HLJÓMSVEITARINNAR OG VIÐ INNGANGINN FÓLKí FRÉTTUM Neitar að bjarga systur sinni „ÉG GET EKKI sagt að ég hati systur mína en væri ég í hennar sporum myndi ég hjálpa." Þetta segir hin 34 ára gamla Angela Latham sem er búsett í Eng- landi. Angela heyr nú harða baráttu við lífshættulegan blóð- sjúkdóm. Það eina sem bjargað getur lífi hennar er nýr bein- mergur, en það er hægara sagt en gert að fá hann. Eini beinmergurinn sem Angela gæti þegið er úr Susan, 39 ára gamalli systur sinni. En Susan neitar að hjálpa hinni dauðvona systur sinni. Ástæðan er sú að Susan ermeðlækna- A og sjúkrahúss- hræðslu á háu 1 stigi. „Sambandið á milli okkar systranna hefur alltaf verið mjög gott, en núna höfum við ekki talað saman í mjög langan tíma. Susan hef- ur aldrei verið að felaþað að hún hræðist sjúkrahús en ég vissi ekki að hræðslan væri á það háu stigi að hún setti það fyrir sig þegar um líf og dauða systur hennar er að tefla. Neitun hennar var mér mikið áfall,“ ANGELA VERÐUR veikari með hverjum deg- inum sem líður. Hér er hún ásamt eiginmann- inum Paul og 6 ára gamalli dóttur þeirra Bernadotte. segir Angela. Sérfræðingar hafa sagt að Susan þurfi ekkert að óttast, það sé fullkomlega skað- laust fyrir fullfrískar manneskj- ÞAÐ HEFUR alltaf verið gott samband á milli systranna Susan og Angelu, a.m.k. þar til Angela fékk sjúkdóminn. Myndin sýnir systurnar þar sem þær leiðast þegar þær voru litlar en í dag talast þær varla við. ur að gefa beinmerg. Beinmerg- urinn framleiðir blóðkorn sem eru afgerandi um hvort Angela haldi lífi eða ekki að sögn lækna. Læknahræðsla Susan byrjaði fyrir 16 árum þegar hún lagðist inn á sjúkrahús til að fæða dótt- ur sína. „Auðvitað vill Susan innst inni hjálpa systur sinni en öllu sem minnir á sjúkrahús og lækna verður henni flökurt af. Hún er ráðvillt og hrædd og þess vegna hefur hún lokað sig inni,“ segir nágranni Susan. „Ef ég hefði ekki haft dóttur mína og eiginmann til þess að styðja við bakið á mér hefði ég brotnað saman fyrir Iöngu,“ segir Angela sem getur lítið annað gert en beðið og vonað að systirin Susan skipti um skoðun áður en það verður um seinan. Reuter Larry er hress LARRY King, „maðurinn með axlaböndin", hefur á 40 ára fjölm- iðlaferli sínum tekið yfir 30.000 viðtöl. Því var fyllilega við hæfi að hann fengi stjörnu tileinkaða sér í gangstétt Hollywood Boule- vard. Eins og sjá má var hann himinlifandi við athöfnina, sem fór fram á fimmtudaginn. ÁFRAM LATIBÆR sun. 25. maí kl. 14, örfá sœti laus Síðustu sýningar. MIÐASALA I ÖLLUM HRAÐBÖNKUM ISLANDSBANKA Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI lau. 17. maí kl. 20, örfá sæti laus lau. 24. maí kl. 20. SKARI SKRÍPÓ fös. 16. maí kl. 20. AUKASÝNING Loftkastalinn, Seljavegi 2. Miðasala í síma 552 3000, fax 562 6775. Miðasalan er opin frá kl. 10-19.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.