Morgunblaðið - 14.05.1997, Blaðsíða 56
- *56 MIÐVIKUDAGUR 14. MAÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
MYNDBÖND/KVIKMYNDIR/ÚTVARP-SJÓIMVARP
MYNDBÖIMD
,V
Hryllingur
Adrenalín
(Adrenalin)
Framtíðarhryllingur
Framleiðandi: Largo Entertain-
ment. Leikstjóri og handritshöf-
undur: Albert Pyun. Kvikmynda-
taka: George Mooradian. Tónlist:
Tony Riparetti. Aðalhlutverk:
Christopher Lambert og Natasha
Henstridge. 97 mín. Bandaríkin.
Largo Ent./Skífan 1997. Myndin er
bönnuð börnum innan 16 ára.
ADRENALIN gerist árið 2007.
Allt er farið í bál og brand í Aust-
ur-Evrópu, og
íbúar borgar
einnar eru fle-
stallir sýktir af
ólæknandi vír-
usi. Lögreglu-
mennirnir Del-
on og Lemieux
(Henstridge og
Lambert) þurfa
að ná einum
sem sýkst hefur af malaríu og
gengur því um og afhausar þá sem
á vegi hans verða. Þessi mynd er
algjör hryllingur. Bæði er hún
hryllilega leiðinleg og illa gerð,
MYNDBÖND SÍÐUSTU VIKU
Keðjuverkun Vörðurinn
(Chain Reaction)★ ★ (The Keeper)k
Beint í mark Verndarenglarnir
(Dead Ahead)~k k (Les Anges Gardiensk
Jarðarförin Reykur
(The Funeral)k k (Smoke)k k ★'/2
Fræknar stúlkur í Eyðimerkurtunglsýki
fjársjóðsleit (Mojave Moon)k k 'h
(Gold Diggers: The Secret of Bear Mountain)k ★'A Marco Polo
Sú fyrrverandi (TheEx)* (Marco Polo)k k Tækifærishelvíti
Lokaráð (Last Resort)'h (An Occasional Hell)k k Hetjudáð
Varðeldasögur (Campfire Tales)-k k (Courage UnderFire)k k
Geirmundur VaUýsson og hljómsveit halda
uppi dansstuðinu á föstudagskvöld og nú
í fyrsta skipti laugardagskvöldið íyrir bvítasunnu.
Missið ekki af frábærum dansleik
með skagfirska sveiflukónginum.
Listamennirnir Raggi Bjama
ov Stefán Jökulsson halda uppi stuðinu á
MÍMISBAR
-þín saga!
- kjarni málsins!
auk þess er hún uppfull af dráp-
um, mannáti og limlestum líkum
út um allt. Atburðarásin felst í
einum eltingarleik eftir sjúkum
manni og meira gerist ekki. Ef
einhver skyldi gera þau mistök
að leigja þessa spólu, þá gefur á
að líta í henni ágætt safn lödu
bifreiða í ýmsu ásigkomulagi,
annað er hvorki áhugavert né
áhorfunarvert.
Hildur Loftsdóttir.
Glæsileg hátíð,
slappar myndir
ENGINN afgerandi sigurvegari
er kominn í ljós á Cannes kvik-
myndahátíðinni nú þegar hún er
meira en hálfnuð. Á þessum tíma
í fyrra var orðið ljóst að Mike
Leigh, með „Secret and Lies“,
og Lars Von Trier, með „Break-
ing the Waves“, væru líklegastir
til þess að standa með pálmann
í höndunum.
Kvikmyndirnar sjálfar virðast
falla í skuggann af hátíðar-
höldunum í kringum fimmtugs-
afmæli hátíðarinnar. Fjörið er í
veislunum þar sem allar stjörn-
urnar skína, ekki í kvikmynda-
sölunum sem sýna lítið annað
en tormeltar og ofbeldisfullar
myndir að mati gagnrýnenda.
Kvikmyndablöðin Moving Pict-
ures og Le Film
Francais hafa tekið
saman dóma gagn-
rýnenda og er nið-
urstaðan sú að fáar
myndir hafa hlotið
einróma lof í þeirra
hópi. Það eru einna
helst „Welcome to
Sarajevo", sem
leikstýrt er af Bret-
anum Michael
Winterbottom, og
„Western", sem
Manuel Poirier
leikstýrir, sem
virðast standa upp
úr.
Frumraunir
kvikmyndaleikar-
anna Gary Old-
mans og Johnny
Depps sem leik-
stjóra hafa hlotið
misjafna dóma.
Umfjöllun um „The
Brave“, mynd
Depps, hefur þó
verið ívið jákvæð-
ari. Sérstaklega
hefur leik Depps
sjálfs verið hrósað
og stuttu stoppi
Marlons Brandos í
myndinni.
Hinn umdeildi
leikstjóri Abel Ferrara vakti eng-
ar deilur með nýjustu mynd sinni
„The Blackout". Gagnrýendur
hökkuðu hana í sig allir sem einn.
Það mun þó líklega ekki koma í
veg fyrir að aðdáendur fyrirsæt-
unar Claudiu Schiffer fari á
myndina en hún leikur stórt hlut-
verk á móti Matthew Modine og
Beatrice Dalle.
Ekki er þó öll von úti enn á
Cannes. Enn á eftir að frumsýna
þó nokkuð af myndum og þykja
þrjár kvikmyndir sérstaklega
lofa góðu. Þær eru verðlauna-
mynd Francesco Rosis „La tru-
ega“, „The Destiny“ eftir Egypt-
ann Youssef Chatine og „Áss-
assin(s)“ í leikstjórn Mathieu
Kassovitz.
JOHNNY Depp mætir á frumsýningu
myndar sinnar, „The Brave“, ásamt
kærustunni sinni, Kate Moss.
Söluaðilar: Apótek Keflavíkur, Grindavíkurapótek, Kópavogsapótek,
Breiðholtsapótek, Ingólfsapótek, Árnesapótek, Apótek Norðurbaejar,
Heilsubúðin Hafnarfirði, Stúdíó Dan ísafirði, Apótek Garðabæjar, Lyfja,
Sauðórkróksapótek, Sunnuapótek, Akureyri, Akureyrarapótek, Olístöðin
Grundarfirði, Heilsuhorn Hagkaups Kringlunni og Kjörgarði.
6 BRAGÐTEGUNDIR
Kynning í dag miðvikudag
14. maí Lyfja,
Lágmúla kl. 14-18.
Til að auðvelda baráttuna við aukakílóin og slá á matarlyst, mælum
við eindregið með CITRIN bætiefninu frá Power Health.
Umboðsaðili: fflí IIII<f Skipho11i 5flc Rvík.
KAPPLEIKIR
í SJÓNVARPI
Kl. 16.00 áEURO
Svíþjóð - Kanada
(íshokký)
Kl. 18.30 áSÝN.ARD og DR2
Barcelona - París SG
Kl. 18.45 á SKY
Wolves - Crystal Palace
FIMMTUDAGUR 15. maí
Kl. 18.30 áSKY
Crystal Palace - Leeds
(unglingaliö)
LAUGARDAGUR 17. maí
Kl. 10.30 á RÚV
ísland - Japan
Kl. 14.00 áSÝN
Chelsea - Middlesbro
SUNNUDAGUR 18. maí
Kl. 10.00 ó RÚV
ísland - Alsír
Kl. 14.00 áSKY
Woking - Dag/Redbridge
(áhugamannabikark.)
MÁNtJDAGUR 19. maí
Kl. 16.00 á RÚV
Skallagrímur - Leiftur