Morgunblaðið - 14.05.1997, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 14.05.1997, Blaðsíða 56
- *56 MIÐVIKUDAGUR 14. MAÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ MYNDBÖND/KVIKMYNDIR/ÚTVARP-SJÓIMVARP MYNDBÖIMD ,V Hryllingur Adrenalín (Adrenalin) Framtíðarhryllingur Framleiðandi: Largo Entertain- ment. Leikstjóri og handritshöf- undur: Albert Pyun. Kvikmynda- taka: George Mooradian. Tónlist: Tony Riparetti. Aðalhlutverk: Christopher Lambert og Natasha Henstridge. 97 mín. Bandaríkin. Largo Ent./Skífan 1997. Myndin er bönnuð börnum innan 16 ára. ADRENALIN gerist árið 2007. Allt er farið í bál og brand í Aust- ur-Evrópu, og íbúar borgar einnar eru fle- stallir sýktir af ólæknandi vír- usi. Lögreglu- mennirnir Del- on og Lemieux (Henstridge og Lambert) þurfa að ná einum sem sýkst hefur af malaríu og gengur því um og afhausar þá sem á vegi hans verða. Þessi mynd er algjör hryllingur. Bæði er hún hryllilega leiðinleg og illa gerð, MYNDBÖND SÍÐUSTU VIKU Keðjuverkun Vörðurinn (Chain Reaction)★ ★ (The Keeper)k Beint í mark Verndarenglarnir (Dead Ahead)~k k (Les Anges Gardiensk Jarðarförin Reykur (The Funeral)k k (Smoke)k k ★'/2 Fræknar stúlkur í Eyðimerkurtunglsýki fjársjóðsleit (Mojave Moon)k k 'h (Gold Diggers: The Secret of Bear Mountain)k ★'A Marco Polo Sú fyrrverandi (TheEx)* (Marco Polo)k k Tækifærishelvíti Lokaráð (Last Resort)'h (An Occasional Hell)k k Hetjudáð Varðeldasögur (Campfire Tales)-k k (Courage UnderFire)k k Geirmundur VaUýsson og hljómsveit halda uppi dansstuðinu á föstudagskvöld og nú í fyrsta skipti laugardagskvöldið íyrir bvítasunnu. Missið ekki af frábærum dansleik með skagfirska sveiflukónginum. Listamennirnir Raggi Bjama ov Stefán Jökulsson halda uppi stuðinu á MÍMISBAR -þín saga! - kjarni málsins! auk þess er hún uppfull af dráp- um, mannáti og limlestum líkum út um allt. Atburðarásin felst í einum eltingarleik eftir sjúkum manni og meira gerist ekki. Ef einhver skyldi gera þau mistök að leigja þessa spólu, þá gefur á að líta í henni ágætt safn lödu bifreiða í ýmsu ásigkomulagi, annað er hvorki áhugavert né áhorfunarvert. Hildur Loftsdóttir. Glæsileg hátíð, slappar myndir ENGINN afgerandi sigurvegari er kominn í ljós á Cannes kvik- myndahátíðinni nú þegar hún er meira en hálfnuð. Á þessum tíma í fyrra var orðið ljóst að Mike Leigh, með „Secret and Lies“, og Lars Von Trier, með „Break- ing the Waves“, væru líklegastir til þess að standa með pálmann í höndunum. Kvikmyndirnar sjálfar virðast falla í skuggann af hátíðar- höldunum í kringum fimmtugs- afmæli hátíðarinnar. Fjörið er í veislunum þar sem allar stjörn- urnar skína, ekki í kvikmynda- sölunum sem sýna lítið annað en tormeltar og ofbeldisfullar myndir að mati gagnrýnenda. Kvikmyndablöðin Moving Pict- ures og Le Film Francais hafa tekið saman dóma gagn- rýnenda og er nið- urstaðan sú að fáar myndir hafa hlotið einróma lof í þeirra hópi. Það eru einna helst „Welcome to Sarajevo", sem leikstýrt er af Bret- anum Michael Winterbottom, og „Western", sem Manuel Poirier leikstýrir, sem virðast standa upp úr. Frumraunir kvikmyndaleikar- anna Gary Old- mans og Johnny Depps sem leik- stjóra hafa hlotið misjafna dóma. Umfjöllun um „The Brave“, mynd Depps, hefur þó verið ívið jákvæð- ari. Sérstaklega hefur leik Depps sjálfs verið hrósað og stuttu stoppi Marlons Brandos í myndinni. Hinn umdeildi leikstjóri Abel Ferrara vakti eng- ar deilur með nýjustu mynd sinni „The Blackout". Gagnrýendur hökkuðu hana í sig allir sem einn. Það mun þó líklega ekki koma í veg fyrir að aðdáendur fyrirsæt- unar Claudiu Schiffer fari á myndina en hún leikur stórt hlut- verk á móti Matthew Modine og Beatrice Dalle. Ekki er þó öll von úti enn á Cannes. Enn á eftir að frumsýna þó nokkuð af myndum og þykja þrjár kvikmyndir sérstaklega lofa góðu. Þær eru verðlauna- mynd Francesco Rosis „La tru- ega“, „The Destiny“ eftir Egypt- ann Youssef Chatine og „Áss- assin(s)“ í leikstjórn Mathieu Kassovitz. JOHNNY Depp mætir á frumsýningu myndar sinnar, „The Brave“, ásamt kærustunni sinni, Kate Moss. Söluaðilar: Apótek Keflavíkur, Grindavíkurapótek, Kópavogsapótek, Breiðholtsapótek, Ingólfsapótek, Árnesapótek, Apótek Norðurbaejar, Heilsubúðin Hafnarfirði, Stúdíó Dan ísafirði, Apótek Garðabæjar, Lyfja, Sauðórkróksapótek, Sunnuapótek, Akureyri, Akureyrarapótek, Olístöðin Grundarfirði, Heilsuhorn Hagkaups Kringlunni og Kjörgarði. 6 BRAGÐTEGUNDIR Kynning í dag miðvikudag 14. maí Lyfja, Lágmúla kl. 14-18. Til að auðvelda baráttuna við aukakílóin og slá á matarlyst, mælum við eindregið með CITRIN bætiefninu frá Power Health. Umboðsaðili: fflí IIII<f Skipho11i 5flc Rvík. KAPPLEIKIR í SJÓNVARPI Kl. 16.00 áEURO Svíþjóð - Kanada (íshokký) Kl. 18.30 áSÝN.ARD og DR2 Barcelona - París SG Kl. 18.45 á SKY Wolves - Crystal Palace FIMMTUDAGUR 15. maí Kl. 18.30 áSKY Crystal Palace - Leeds (unglingaliö) LAUGARDAGUR 17. maí Kl. 10.30 á RÚV ísland - Japan Kl. 14.00 áSÝN Chelsea - Middlesbro SUNNUDAGUR 18. maí Kl. 10.00 ó RÚV ísland - Alsír Kl. 14.00 áSKY Woking - Dag/Redbridge (áhugamannabikark.) MÁNtJDAGUR 19. maí Kl. 16.00 á RÚV Skallagrímur - Leiftur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.