Morgunblaðið - 14.05.1997, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 14.05.1997, Blaðsíða 44
MORGUNBLAÐIÐ 44 MIÐVIKUDAGUR 14. MAÍ 1997 ÞJÓNUSTA Staksteinar Björk og Vigdís DANSKI blaðamaðurinn Niels Frid-Nielsen skrifar í blað Norðurlandaráðs, Politik i Norden, grein undir fyrirsögn- inni „Frá Vigdísi til Bjarkar" og fjallar um innlegg Vigdís- ar Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta íslands, og Bjarkar Guðmundsdóttur söngkonu á ráðstefnu Norðurlandaráðs um norræna menningu undir alþjóðlegum þrýstingi. Framlag til fjöl- breytileikans „AF HVERJU siglum við ekki á móti straumnum, eins og vík- ingarnir gerðu?“ spyr Vigdís Finnbogadóttir á þessum síðum og hvetur til nýrrar norrænnar sjálfsvitundar," skrifar Frid- Nielsen. „Norðurlönd geta stuðlað að því að tryggja menn- ingarlegan fjölbreytileika í heimssamfélaginu. Hinn kost- urinn er drottnun enskunnar, sem getur orðið til þess að þurrka út sérkenni og steypa fólk um allan hnöttinn í sama mót eftir hinum markvissu, en jafnframt skammsýnu og sögu- snauðu þörfum markaðarins. Enska er latína okkar tíma og opnar ungu kynslóðinni á Norð- urlöndum, en einnig í Austur- og Mið-Evrópu og í hinni fá- tæku Afríku, leið til velgengni. En hætta er á að alþjóðavæð- ingin, yfirráð amerískrar menningar, ný upplýsinga- tækni á ensku og hin venjulega grimmd markaðsbúskaparins skapi nýja stéttaskiptingu, bæði heima fyrir og á alþjóð- legum vettvangi.“ • ••• FRID-NIELSEN segir að það séu „hárfín mörk á milli menn- ingarlegrar sjálfsvitundar Vig- dísar Finnbogadóttur og sjálf- umglaðrar einangrunarhyggju á jaðri útlendingahaturs". Hins vegar verði menn að þekkja eigin menningu og tungu til að NORDEN geta lagt sitt af mörkum til fjöl- breytileika heimsmenningar- innar. „íjölbreytileiki verður lykilorð í menningarumræðu komandi ára, rétt eins og á menningarmálaráðstefnu Norðurlandaráðs. Hér kemur Björk inn í myndina sem kona sem nær að nýta íslenzkan upp- runa sinn, menningu og sér- kenni í frumlegri, alþjóðlegri listtjáningu þar sem sameinast popp og framúrstefna, garg og þjóðlagatónlist, íslenzkt og það sem efst er á baugi á alþjóðleg- um vettvangi. „Eg vinn með tónlistarmönnum frá öðrum menningarheimum og við erum samtaka um að vera heiðarleg hvert gagnvart annars upp- runa. Spennandi hlutir verða til þegar fólk með ólíka menn- ingu kemur saman,“ sagði Björk er hún tók á móti tónlist- arverðlaunum Norðurlanda- ráðs. Og þegar hún kvittaði fyrir verðlaunin með því að syngja „You’ve been flirting again“ á ensku og íslenzku til skiptis, birtist hún sem holdtekja þess sem Vigdís Finnbogadóttir lýsti eftir, tákn um framlag hinna þróuðu velferðar- og lýðræðis- ríkja á Norðurlöndum til aukins umburðarlyndis, hreinskilni og fjölbreytileika í heimi, sem er í þeirri hættu að brotna upp og falla sarnan." APOTEK KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna f Reylqavík vikuna 9.-15. maí: Háaleitis Apótek, Háaleitisbraut 68, er opið allan sól- arhringinn en Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22, er opið til kl. 22.____________ APÓTEKIÐ IDUFELLI 14: Opið mád.-fíd. kl. 9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 677-2600. Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610.____ APÓTEKIÐ LYFJA: Opið alla daga kl. 9-22. APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeifunni 8:Opiðmán. -föst. kl. 8-20, iaugard. 10-18. S. 588-1444. APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-3600. Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610._____ BORGARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-14. GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-14. HOLTS APÓTEK, Giæsibœ: Opið mád.-föst. 9-19. Laugard. 10-16. S: 553-5212.__ HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-16. HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til kl. 21. V.d. 9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími 511-5070. Læknasími 511-5071. _________ IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19.__________________ INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mád.- fid. 9-18.30, föstud. 9-19 oglaugard. 10-16. NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12. SKIPHOLTSAPÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d. kl. 8.30-18.30, laugard. kl. 10-14.___ APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14.________ ENGIHJALLA APÓTEK: Opið v.d. kl. 8.30-19, laugd. kl. 10-14. S: 544-5250. Læknas: 544-5252. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl, 10.30-14._ HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfiarðarapótek opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apótek Norðurbæjar opið v.d. 9-19, laugd. 10-16. Sunnud., helgid. og alm. fríd. 10-14 til skiptis við HafnarQarðarapó- tek. Uppl. um vaktþjónustu í s. 565-5550. Lækna- vakt fýrir bæinn og Álftanes s. 555-1328. MOSFELLSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laug- ard., helgid.,ogalmennafrfdagakl. 10-12. Heilsu- gæslustöð, símþjónusta 422-0500. SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug. og sud. 10—12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranesapótek, Kirkjubraut 50, 8. 431-1966 opið v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgi- daga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartfmi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.____ AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718. LAEKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 13-17. Upylýsingar f sfma 563-1010. BLÓÐBANKINN v/Barónstlg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sími 560-2020._ LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Állan sólartiringinn laugard. og helgid. Nánari uppl. í s. 552-1230. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráða- móttaka f Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn sfmi._________________________ TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátfðir. Sfmsvari 568-1041. Neyftamúmerfyriralltland-112. BRÁÐAMÓTTAK A fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virica daga. Sfmi 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all- an sólarhringinn, s. 525-1710 eða 525-1000. EITRUN ARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sól- arhringinn. Sfmi 525-1111 eða 525-1000. ÁF ALL AH J ÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar- hringinn. Sími 525-1710eða525-1000 um skiptiborð. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, opið virka daga kl. 13-20, alla aðra daga kl. 17-20._____ AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 f s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót- efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar- lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis- læknum._______________________________ ALNÆMISSAMTÖKIN. SlmaUmi og ráðgjöf kl. 13-17 alla v.d. nema miðvikudaga f sfma 552-8586. Afengis- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími þjá þjúkr.fr. fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐA- STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend- urogaðstandendur allav.d. kl. 9-16. Sfmi 560-2890. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálpar- mæður f sfma 564-4650. ______________ BARNAIIEILL. Foreldralína, uppeldis- og lögfræði- ráðgjöf. Grænt númer 800-6677.________ CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssam- tök fólks með langvinna bólgusjúkdóma í meltingar- vegi „Crohn's sjúkdóm" og sáraristilbólgu „Colitis Ulcerosa“. Pósth. 5388,125, Reykjavfk. S: 881-3288. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR Lögfræðiráðgjöf f síma 552-3044. Fatamóttaka í Stangarhyl 2 kl, 10-12 og 14-17 virka daga. E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfshjáiparhópar fyrir fðlk með tilfmningaleg vandamál. 12 spora fundir f safnaðarheimili Háteigskirkju, m&nud. kl. 20-21. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121,121 Reykjavík. Fundir í gula húsinu í Tjamargötu 20 þriðjud. kl. 18-19.40. Aðvent- kirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Á Akureyri fundir mánud. kl. 20.30- 21.30 að Strandgötu 21,2. hasð, AA-hús. Á Húsa- vík fundir á sunnud. kl. 20.30 og mánud. kl. 22 f Kirkjubæ. ___________________________ FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlíðabær, Flókagötu 53, Rvk. Sfmsvari 556-2838. FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjamar- götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og fóstud. kl. 10-14. Sfmi 551-1822 ogbréfsfmi 562-8270. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18. Símsvari 561-8161. FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthólf 5307, 125 Reykjavík. _________________________________ FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA, Laugavegi 26, 8. hæð. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 16-18.30. Sfmi 552-7878.____________________ FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif- stofaSnorrabraut29opinkl. 11-14 v.d.nemamád. FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis- götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum. FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 Reykjavík. Móttaka og símaráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu hús- inu, Aðalstræti 2, mánud. kl. 16-18 og föstud. kl. 16.30-18.30. Fræðsla og ráðgjöf um kynlíf, getn- aðarvamir og bameignir. Fræðslufundir haldnir skv. óskum. Hitt húsið s. 551-5353.____________ GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda, Tryggvagötu 9 (Hafnarbúðir), Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð op- in kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta s. 562-0016.______________________________ GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð. Samtök um veQagigt og síþreytu, símatími fimmtud. kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhópur, uppl.sfmi er á sfmamarkaði s. 904-1999-1-8-8. GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastræti 2 op- in kl. 8.30-20, í Austurstræti 20 kl. 9-23 alla daga. „Westem Union" hraðsendingaþjónusta með pen- inga á báðum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752. KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Graent nr. 800-4040. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og fyririestrar veitt skv. óskum. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og bar- áttu gegn vímuefnanotkun. Uppl. í s. 562-3550. Bréfs. 562-3509._______________________________ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN. Ítoí 662^ 1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562- 5744 og 552-5744.________________________ LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und- argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13- 17. Sfmi 552-0218.________________________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 8.30-15. Slmi 551-4570.______ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDAS AMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266. LÖGM ANN AVAKTIN: Endurgjaldslaus lögfrseð- iráðgjöf fyrir almenning. Á Akureyri 2. og 4. mið- vikudag í mánuði kl. 16.30-18.30. Tímapantanir í s. 462-7700 kl. 9-12 v.d. í Hafnarfirði 1. og 3. fimmtudag í mánuði kl. 17-19. Tímapantanir í s. 555-1295. í Reykjavík alla þriðjudaga kl. 16.30- 18.30 f Álftamýri 9. Tímapantanir í s. 568-5620. MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Smiðj- an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráð- gjöf, fjölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271. MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavík. Símatími mánud. kl. 18-20 587-5055. MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14- 18. Sfmsvari allan sólarhringinn s. 562-2004. MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Rvfk. Skrif- stofa/minningarkort/sími/myndriti 568-8620. Dagvist/forst.m./sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvstj. 8. 568-8680, bréfs: 568-8688. MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3, sími: 551-4349. Skrifstofan opin þriðjud. og fostud. kl. 14-16. Lögfræðingur er til viðtals mánud. kl. 10-12. Póstgíró 36600-5. NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bamsburð. Uppl. í sfma 568-0790. NEISTINN, félag aðstandenda lyartveikra barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830, 121, Reykjavfk, sfmi 562-5744.____________________ NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Sfmatfmi þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844. OA-SAMTÖKIN Almennir fímdir mánud. kl. 20.30 í tumherbergi Landakirkju í Vestmannaeyjum. Laug- ard. kl. 11.30 í Kristskirlqu. Fimmtud. kl. 21 í safnað- arheimili Dómkirkjunnar, Lækjargötu 14A. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði- aðstoð fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012. ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA i Reykjavik, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja- víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvik. Skrifstofa opin miðv.d. kl. 17-19. S: 552-4440. Á öðrum tímum 566-6830. RAUÐAKROSSHÚSIÐ IjamarB. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur húsaðvenda. S. 511-5151. Grænt: 800-5151. SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í Skógarhlfð 8, s. 562-1414.____________ SAMTÖKIN '78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539 mánud. og fimmtud. kl. 20-23.__________ SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, 2.h.. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Sfmi 562-5605._________________________ SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og Reykjavíkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266. Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir Qölskyldur f vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir fjölskyld- ur eða foreldri með böm á aldrinum 0-18 ára. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3—5, 8. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19._______ SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfsfmi: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi opin v.d. kl. 9-19._____________________________________ STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf- semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út Æsk- una. Skrifstofan opin kl. 13-17. S: 551-7594._ STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Símsvari allan sólar- hringinn, 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272. STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstand- enda. Símatími fimmtud. 16.30-18.30 562-1990. Krabbameinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040._________ TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvík. P.O. box 3128 123 Rvík. S: 551-4890/ 588-8581/ 462-5624._____________________________________ TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt nn 800-5151. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr- um og foreldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldra- síminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn. VIN ALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23. SJÚKRAHÚS helmsóknartímar GRENSÁSDEILD: Mánud.-föstud. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17. HEILSU VERND ARSTÖÐIN: Heimsóknartími frjáls alla daga.__________________________ HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáls a.d. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvogi: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldr- unardeildir, fijáls heimsóknartími eftir samkomu- lagi. Heimsóknatími bamadeildar er frá 15-16. Fijáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. LANDSPÍTALINN: Kl. 15-16 og 19-20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dal- braut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra. BARNASPÍTALIHRINGSINS: Kl. 15-16 eða eft- ir samkomulagi. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Efö ir samkomulagi við deildarstjóra. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS VirilsstBð- um: Eftir samkomulagi við deildarstjóra. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl, 15-16 og 19.30-20.________________________ SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð- ur 19-20.30).__________________________ VÍFILSSTAÐASPÍTALI: KI. 15-16 og 19.30-20. SUNNUHLÍÐ þjúkmnartieimili f Kópavogi: Heim- sóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi._ ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alladagaki. 15-16 og 19-19.30._______________________________ ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.________ SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartími alla daga kL 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátfðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahúss- ins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209. UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum, Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavfk. Sími 553-2288. Myndbréf: 553-2050.__________ UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrif- stofan Síðumúla 26, 6. hæð opin þriéjudaga kl. 9- 14. S: 588-1599. Bréfs: 568-5585._______ UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2, opin v.d. kl. 9-17, laugardaga kl. 10- 14, lokað sunnudaga. S: 562-3045. 562-3057. STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055. V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir i Tjamargötu 20 á miðvikudögum kl. 21.30. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 652-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogur. Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. RafVeita Hafnarfiarðar bilanavakt 565-2936 SOFN ÁRBÆJ ARS AFN: Á vetrum er safnið opið eftir sam- komulagi. Nánari uppl. v.d. kl. 8-16 f 8. 577-1111. ÁSMUNDARSAFN t SIGTÚNI: Opið ad. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mád.- fid. kl. 9-21, föstud. kl. 11-19. BORGARBÓKASAFNIÐ f GERÐUBERGI3-5, s. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of- angreind söfn og safnið í Gerðubergi eru opin mánud.- fíd. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mád.-föst. kl. 13-19. GRANDAS AFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op- ið mád. kl. 11-19, þrið.-föst. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mád. kl. 11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fid. kl. 15-21, föstud. kl. 10-16. FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Op- ið mád.-fid. kl. 10-20, fóst. kl. 11-15. BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðs- vegar um borgina._____________________ BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 60C, op- ið þriðjud. og laugard. kl. 14-16.___ BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opiö mán.-föst. 10-20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-S: Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fid. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, lauganl kl. 13-17. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr- arbakka: Opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og eftir samkl. Uppl. f s. 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: S: 565- 5420/, bréfs: 565-5438. Sívertsen-hús, Vestur- götu 6, opið laugd. og sunnud. 13-17. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn e.samkl. við safnverði. BYGGÐASAFNIÐ Í GÖRÐUM, AKRANESI: Opiðkl. 13.30-16.30 virkadaga.Simi431-l 1255. FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, almi 423-7561, bréfsimi 423-7809. Op- ið sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn- arQarðaropina.v.d. nemaþrifljudagafrákl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR:OpiðdagIegafrákl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla- bókasafn: Opið mán.-fid. 8.15-19. Föstud. 8.15-17. Laugd. 10-17. Handritadeild er lokuð laugard. S: 563-5600, bréfs: 563-5615. LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam- komulagi. Upplýsingar í síma 482-2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga.______ LÍSTASAFN ÍSLANDS, Frfkirkjuvegi. Opið kl. 11 -17 alla daga nema mánudaga, kaffi stofan opin. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR- SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Safnið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Sími 553-2906.____________________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykja- vfkur v/rafstöðina v/EIliðaár. Opið sud. 14-16. FRÉTTIR Handavinnu- sýning aldr- aðra á Aíla- granda 40 SÝNING á handavinnu og listmun- um aldraðra verður haldin í Fé- lags- og þjónustumiðstöð aldraðra á Aflagranda 40, fimmtudaginn 15., föstudaginn 16. og laugardag- inn 17. maí. Þar verða til sýnis munir sem aldraðir hafa unnið í félagsmiðstöðinni undanfarin tvö ár s.s. bútasaumur, glerlist, mynd- list, tréskurður o.fl. Föstudaginn 16. maí verður bingó spilað eins og venjulega kl. 14 og góðir vinningar. Léttar uppá- komur verða í kaffitímanum alla dagan.a m.a. kemur Jóhann Sig- urðsson, leikari, í heimsókn ásamt undirleikara á laugardag og syng- ur lög úr söngleiknum Fiðlaranum á þakinu. Allir eru velkomnir á sýninguna, ungir sem gamlir. Sýn- ingin verður opin frá kl. 13-17. HÁALEITIS APÓTEK Háaleitisbraut 68 VESTURBÆJAR APÓTEK Melhaga 20-22 eru opin til kl. 22 Næturafgreiðslu eftir kl. 22 annast Háaleitis Apótek MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4, simi 569-9964. Opið virka dagakI.9-17ogáöðrumtímaeftirsamkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið laugd.-sud. 13-18. S. 554-0630.__________________' NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.________ NESSTOFUSAFN: Frá 15. sept.-14. maí verður safnið einungis opið skv. samkomulagi._ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14- 17. Sýningarsalir. 14-19 alladaga.____ PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarfírði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15- 18. Sími 555-4321.____________________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða- stræti 74, s. 551-3644. Safnið opið um helg- ar kl. 13.30-16.__________________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand- ritasýning í Ámagarði opin þriðjudaga, miðviku- daga og fimmtudaga kl. 14-16 til 15. maf._ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi fyrir skóla, hópa og einstaklinga. S: 565-4242, bréfs. 565-4251. SUNPSTAÐIR_______________________________________ SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllinopinkl. 7-22 a.v.d. um helgar frá 8-20. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjar-, Laugardals- og Breið- holtslaugeru opnar a.v.d. kl. 7-22, um helgar kl. 8-20. Árbæjariaug er opin a.v.d. kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun._ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-föst 7-21. Laugd. og sud. 8-18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-fóst, 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftlma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjariaug: Mád.-föst 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnar- fjarðan Mád.-fóst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mád.-fóst kl. 9-20.30, laugard. og sunnud. kl. 10-17.30. VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30-7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 umhelgar.Sfmi 426-7555. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.- föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán., miðv. og fimmtud. kl. 7-9 og 15.30-21. Þriðjud. og fóstud. kl. 15.30-21. Laugd.ogsunnud. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.- fbst 7-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.- föst 7-21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.A kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN. Garðurinn er opinn alla daga vikunnar kl. 10-18. Kaffihúsið opið á sama tfma. ________________ GRASAGARÐURINN Í LAUGARDAL er opinn kl. 8-22 v.d. og um helgar frá kl. 10-22. Garðskál- inn er lokaður mánudaga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.