Morgunblaðið - 15.05.1997, Qupperneq 10
10 FIMMTUDAGUR 15. MAÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Sólveig Lilja fulltrúi Islands í keppninni um Ungfrú alheim á morgun
Stolt að keppa
fyrir ísland
Morgunblaðið/Ásdís
SÓLVEIG Lilja Guðmundsdóttir kveðst bjartsýn á möguleika
sína í keppninni um Ungfrú alheim, en hins vegar skipti meira
máli að kynnast fyrirkomulagi hennar og að vera fulltrúi Islands.
Afmæli H-dagsins
Hámarks-
hraði
verði
virtur
LÖGREGLAN á Suðvestur-
landi hyggst efna til átaks á
tuttugasta og níunda afmælis-
degi hægri umferðar á íslandi
26. maí næstkomandi, í því
skyni að halda hámarkshraða
innan leyfilegra marka. Átakið
er í samvinnu við ýmis félög
og aðila tengda akstri og öku-
tækjum.
Á fundi samstarfsnefndar
lögreglu á Suðvesturlandi í
umferðarmálum í vikunni var
rætt um að vekja fólk til um-
hugsunar og hvetja ökumenn
til að aka innan leyfilegra há-
markshraðamarka á hverjum
stað.
Of mikill
hraði slysavaldur
„Við viljum gera alla öku-
menn meðvitaða um leyfðan
hámarkshraða og að þeir aki
í samræmi við hann. Það gæti
orðið einhverjum erfitt en
flestum ætti að takast að virða
mörkin með góðri einbeitingu.
Þá er og forvitnilegt að sjá
hvað gerist í umferðinni þegar
„allir“ aka um innan þessara
marka,“ segir Ómar Smári
Ármannsson, aðstoðaryfirlög-
regluþjónn í Reykjavík.
Lögreglan mun þennan dag
beina athyglinni að ökuhraða
á götum og vegum og segir
Ómar Smári það von lögreglu-
manna að afskipti þurfi að
hafa af sem fæstum og eru
ökumenn hvattir til samstarfs
um að virða ökuhraðann.
„Á vorin eykst ökuhraðinn
og alvarlegri afleiðingar um-
ferðarslysa í samræmi við þá
aukningu. Ávinningur öku-
manna er ekki einungis sá að
geta sparað sér verulegar upp-
hæðir í sektargreiðslur, heldur
er það ekki síður ávinningur
allra að draga úr líkum á slys-
um, kostnaði þeirra vegna og
þjáningum sem þeim fylgja,"
segir Ömar Smári.
Sími 555-1500
Kópavogur
Foldarsmári
Glæsilegt ca 140 fm nýlegt raðhús á
einni hæð. Áhv. ca 5,5 millj. Verð 11,8
millj.
Reykjavík
Leirubakki
Góð 4ra herb. íb. ca 90 fm á 3. hæð.
Fráb. útsýni. Verð 6,6 millj.
Hafnarfjörður
Breiðvangur
Sérlega glæsileg ca 190 fm neðri
sérh. i tvíb. auk bílskúrs. 5 svefnh.
Áhv. byggsj. ca 2,7 millj. Verð 13,2
millj.
Gunnarssund
Til sölu er góð 3ja herb. íb. á jarðh.
Breiðvangur
Mjög góð 5 herb. ca 112 fm íb. á 2.
hæð. Laus fljótl. Verð 8,4 millj.
Álfaskeið
Einbýlishús á tveimur hæðum með
hálfum kj., samtals 204 fm. Mikið
endurn. Ath. skipti á lítilli (b.
Reykjavíkurvegur
Glæsileg 2ja herb. íb. á 3. hæð. Lítið
áhv. Verð 4,3 millj.
Vantar eignir á skrá
Fasteignasala,
Strandgötu 25, Hfj.
Árni Grétar Finnsson, hrl.
Stefán Bj. Gunnlaugsson, hdl.
SÓLVEIG Lilja Guðmundsdóttir,
fegurðardrottning Islands árið
1996, keppir á morgun í keppn-
inni um Ungfrú alheim í Miami á
Flórída.
Sólveig Lilja fór utan 1. maí
og segir keppendurna, sem eru
76 talsins, hafa fyigt stífri dag-
skrá síðan þá, enda oftast verið
lengri tími til undirbúnings í fyrri
keppnum.
Búin að hitta Trump
„Við vöknum á milli sex og sjö
á morgnana og komumst ekki í
rúmið aftur fyrr en um mið-
nætti. Þegar við fengum einn
morguninn að sofa til níu fannst
okkur við hafa himin höndum
tekið. Auk æfinga erum við m.a.
búin að halda tvær sýningar sem
eru einskonar undanfarar aðal-
kvöldsins og meðal annars er
valinn fegursti þjóðbúningurinn.
Á kvöldin erum við kynnt fyrir
ýmsum mektarmönnum í boðum
og veislum, blaðamönnum og
fólki sem tengist þessum heimi.
HÖRÐ gagnrýni kom fram við aðra
umræðu á Alþingi í gærmorgun um
stjórnarfrumvarp til iaga um Lána-
sjóð landbúnaðarins, sem taka á
yfir Stofnlánadeild landbúnaðarins,
og sagði Egill Jónsson, Sjálfstæðis-
flokki, að um væri að ræða ólög
sem hann myndi ekki styðja þótt
þau kæmu frá ríkisstjórninni. Gagn-
rýndi hann sérstaklega ákvæði
frumvarpsins um ákvörðun útlána
úr sjóðnum og tryggingar fyrir lán-
um.
Guðni Ágústsson Framsóknar-
flokki, formaður landbúnaðar-
nefndar, mælti fyrir nefndaráliti um
frumvarpið frá meirihluta landbún-
aðarnefndar þar sem mælt er með
samþykkt frumvarpsins með nokkr-
um breytingum sem hann sagði
aðallega snúast um ýmis tæknileg
atriði.
Aðeins stórbændur
geti fengið lán
Lúðvík Bergvinsson, Alþýðu-
fiokki, gerði grein fyrir áliti minni-
hluta landbúnaðarnefndar þar sem
gerðar eru athugasemdir við þá
hugmyndafræði sem birtist í frum-
varpinu að áfram skuli rekinn sér-
stakur niðurgreiddur lánasajóður
fyrir landbúnaðinn, en niðurgreiðsl-
an sé að mestu leyti fjármögnuð
af bændum sjálfum með greiðslu
sjóðagjalda. Telur minnihluti nefnd-
arinnar að felia hefði átt Stofnlána-
deiid landbúnaðarins inn í annan
Við höfum meðal annars hitt
auðkýfinginn Donald Trump og
eiganda eins stærsta tískutíma-
rits í Bandaríkjunum," segir Sól-
veig Lilja.
Trump festi kaup á keppninni
og öðrum henni tengdum í fyrra
og heldur hana nú í fyrsta skipti.
Af því tilefni er meðal annars
öllum forráðamönnum lands-
keppna um víða veröld boðið til
Miami, þar sem þeir munu silja
fund með Trump. Þeirra á meðal
er Ólafur Laufdal, forsvarsmaður
keppninnar hérlendis.
Sólveig Lilja kveðst ekki geta
borið saman keppnina nú við fyrri
keppnir af eigin reynslu, en hins
vegar sé glæsileikinn einstakur
og keppt sé meðal annars um
ársdvöl í Los Angeles, bifreið,
skartgripi, peningagjafir og síma,
svo fátt eitt sé nefnt, auk titilsins
sem veitt getur sigurvegaranum
ýmsa möguleika.
„Marla Trump og leikarinn
George Hamilton verða kynnar
úrslitakvöldið, en dagskráin er
hvorn ríkisbankann og láta markað-
inn annast almenna lánastarfsemi
til landbúnaðarins eins og til ann-
arra atvinnugreina.
Gagnrýnir minnihlutinn harðlega
að landbúnaðurinn skuli skattlagð-
ur sérstaklega til að afla tekna fyr-
ir sjóðinn. Þá séu þau skilyrði sem
sett séu fyrir lánveitingum þannig
að minnihlutinn telji að einungis
iítill hluti bændastéttarinnar sé svo
vel stæður að hann uppfylli þau
skilyrði sem þar koma fram.
I frumvarpinu er í 8. grein meðal
annars kveðið á um að við ákvörðun
útlána skuli hafa hliðsjón af því
hvetjar rekstrarforsendur viðkom-
andi búgreina séu og hversu há
veðlán hvíli á viðkomandi eign og
skuli eigi veita lán ef ástæða sé til
að ætla að búrekstur á jörðinni
geti ekki staðið undir auknum lán-
um. Þá segir m.a. í 9. grein frum-
varpsins að veita megi lán gegn
veði í fasteign ef ekki hvíli á henni
veðskuldir til annarra en Lánasjóðs
landbúnaðarins eða annarra opin-
berra sjóða á undan veðrétti þeim
sem sjóðurinn fær.
„Hér er augijóslega verið að búa
til sjóð þar sem einungis stórbænd-
ur geta fengið lán, því það er ekki
gert ráð fyrir því að aðrir geti feng-
ið lán en stórbændur. Þess vegna
er það mjög merkilegt að hver ein-
asti bóndi í landinu skuli þurfa að
greiða þessi sjóðagjöld, því það er
alveg augljóst af þeim reglum sem
sýnd beint á sjónvarpsstöðinni CBS
í Bandaríkjunum. Ætli útsendingin
hefjist ekki um miðnætti á föstudag
að islenskum tíma miðað við
tímamismuninn,“ segir hún.
Sólveig Lilja kveðst vera bjart-
sýn fyrir keppnina og á mögu-
leika sína þar, en hins vegar séu
stúlkurnar hver annarri fegurri
og erfitt að ráða í úrslit. „Ég er
stolt að koma fram fyrir hönd
íslendinga og hef mjög gaman af
hér koma fram að það eru einungis
fáir útvaldir sem geta fengið lán,“
sagði Lúðvík.
Hrapað að óráði
Egill Jónsson, varaformaður
landbúnaðarnefndar, skrifar ekki
undir álit meirihluta nefndarinnar,
og sagði hann að ætla mætti að
hann ætti ekki sainleið með flokks-
bræðrum sínum í nefndinni.
„Það er alveg ijóst að ef við hefð-
um verið í forsvari í landbúnaðar-
nefnd Alþingis, þá hefði ekki verið
nokkur minnsti vandi fyrir okkur
að komast að samkomulagi og nið-
urstöðu með breytingum á þessu
frumvarpi sem hefði orðið mikið til
bóta,“ sagði Egill.
Hann sagði að það sem sérstak-
lega hefði fælt sig frá því að styðja
nefndarálit meirihlutans væru 8.
og 9. grein frumvarpsins. Það geti
tæpast dulist nokkrum manni hvað
þar væri hrapað að gríðarlega miklu
óráði og stórfurðulegt að ekki skuli
hafa verið hægt að koma við aug-
ijósum leiðréttingum í starfi land-
búnaðarnefndar.
„Þessari ríkisstjórn, reyndar öll-
um góðum málum, er ég fús að
fylgja, en ólög styð ég ekki þó að
þau komi frá ríkisstjórn,11 sagði
Egill.
Ágúst Einarsson, þingflokki jafn-
aðarmanna, sagði ummæli Egils
hljóta að vera stjórnarliðum íhugun-
arefni, og sagði hann að best hefði
verið að fylgja tillögu sem fram
hefði komið í landbúnaðarnefnd um
að leggja ætti málið til hliðar og
vinna í sumar að betri útfærslu
þess.
Pétur H. Biöndal og Árni M.
Mathiesen, þingmenn Sjálfstæðis-
flokks, gagnrýndu fjölmörg atriði í
að taka þátt í þessu ævintýri, auk
þess sem ég hef eignast margar
vinkonur og notið lífsins meðan á
þessu hefur staðið. Titillinn er því
ekki aðalatriðið," segir hún.
Stúlkurnar hafa aðstoðarkonur
sem fylgja þeim hvert fótmál,
þurfi þær t.d. að bregða sér einar
af herbergi og niður í anddyri
hótelsins. Og önnur öryggisgæsla
er einnig ströng, enda talin
ástæða til.
frumvarpinu. Pétur sagði að bænd-
ur væru þrælar eigin kerfis en nú
væri þó verið að vinda ofan af hálfr-
ar aldar vitleysu. Menn væru á
réttri leið en það vantaði stefnu til
næstu ára fyrir atvinnugreinina.
Árni M. Mathiesen sagði ýmis-
legt jákvætt að finna í frumvarp-
inu. Hann gagnrýndi þó flesta meg-
inþætti frumvarpsins í ræðu sinni,
m.a. af þeirri ástæðu að ekki hefði
verið valin sú leið að landbúnaður-
inn starfaði eftir almennum reglum
lánamarkaðarins. Sagði hann að
lakasta leiðin hefði orðið fyrir val-
inu. Engu að síður sagðist Árni
styðja frumvarpið. Sagðist hann líta
á það sem hluta af heildarpakka
um breytingar á banka- og lána-
kerfinu sem samkomuiag hefði
náðst um að afgreiða sem lög.
Lúðvík Bergvinsson og Agúst
Einarsson, þingflokki gagnrýndu
frumvarpið harðlega og _ beindu
einnig spjótum sínum að Árna M.
Mathiesen fyrir að styðja frumvarp
sem hann hefði lýst sig andvígan
öllum meginatriðum.
Hlýtur að miðast við afkomu
Fram kom í máli Guðmundar
Bjarnasonar landbúnaðarráðherra
að lánasjóðurinn hlyti að taka tillit
til afkomu í atvinnugreininni og
hann myndi setja sér reglur um
hvernig standa ætti að lánveiting-
um. Sagðist ráðherra furða sig á
því ef Egill Jónsson væri þeirrar
skoðunar að það bæri að hætta inn-
heimtu sjóðagjalda í landbúnaði,
sem yrði þá að takast á við mark-
aðsvexti. Sjálfur sagðist Guðmund-
ur vera því andvígur. „En hér er
stigið skref í þá átt að færa sig út
úr þessu kerfi sem ríkt hefur inn á
aðrar brautir," sagði Guðmundur.
Sumarbústaður — Grímsnesi
Til sýnis nk. laugardag og sunnudag
frá kl. 13-16, báða dagana.
Margrét verður á staðnum, sími 853 2340.
Nr. 8643. Mjög góður sumar-
bústaður í landi Norðurkots,
Grímsnesi (Lindarhvammur).
Stærð 86,4 fm auk I5 fm
áhaldageymslu. Landið er ca. I
ha. að stærð allt kjarri vaxið
og mikill gróður. Bústaðurinn
er fullbúinn að innan með
vatni og rafmagni, furuklædd-
ur að innan, parket á gólfum.
Góð staðsetning.
Ásett verð 5,0 millj.
Allar nánari uppl. á skrifstofu.
Kjöreign,
Ármúla 21, sími 533 4040.
Dan V.S. Wiium, hdl. lögg.
fasteignasali.
Austurgata - Hafnarfirði
Til sölu 5 herb. íbúð, 150 fm á tveim hæðum í timburhúsi
á góðum stað. 24 fm geymsla. Verð 7,8 millj.
Árni Gunnlaugsson hrl.,
Austurgötu 10, sími 555 0764.
Hörð gagnrýni á frumvarp
um Lánasjóð landbúnaðarins