Morgunblaðið - 15.05.1997, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 15.05.1997, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. MAÍ 1997 33 • ; nátthagi Tré, runnar, sumarblóm, fjölœr blóm, klifurplöntur, alparósir, skjólbeltaplöntur, limgerðisplöntur, eðalrósir, berjarunnar og sígrœnir dvergrunnar. LISTIR Söngur TÖNLIST Kústaöakirkja EINSÖNGSTÓNLEIKAR Þórunn Guðmundsdóttir og Kristinn Orn Kristinsson fluttu söngverk eftir Purcell, Sigurð Þórðarson, Barber, Jón Leifs og Brahms. Mánudagurinn 12. maí 1997. ÞÓRUNN Guðmundsdóttir er góð söngkona en hefur skákað sér í þann hóp er aðallega flytur nú- tímatónlist og á efnisskrá hennar var lagaflokkurinn The Hermit Songs, eftir Samuel Barber og þrjú kirkjulög eftir Jón Leifs. Barb- er var gott tónskáld og margt í lagaflokki hans er vel gert en eigin- lega oft meira skemmtilegt að gera fyrir píanistann en söngvarann. Þórunn söng lagaflokkinn mjög vel og sérstaklega í laginu um Sýn heilagrar Idu. Kirkjulögin eftir Jón Leifs eru ekki beint konsertverk- efni, nema ef vera skyldi Vertu, Guð faðir, faðir minn, sem er sér- lega fagurt en þarf að syngja með meira legato en Þórunn gerði. Tónleikarnir hófust á The Blessed Virgin’s Expostulation, eftir Purcell, við texta eftir Nahum Tate og er það samið 1693. Þetta er eins konar cantata, afar laus í formi og alls ekki meðal áhuga- verðustu söngverka eftir Purcell en var mjög vel flutt af Þórunni. Það var fróðlegt að heyra Ave Maríuna og Gratias agimus tibi, bæði eftir Sigurð Þórðarson, en þessum kirkjukonsert Þórunnar lauk með Vier ernste Gesánge, eftir Brahms og var það bitastæð- asta verkið á þessum tónleikum. Flutningur beggja var mjög góður, sérstaklega í fyrsta laginu, Denn es Gehet dem Menschen og því þriðja, 0 Tod, o Tod, wie bitter bist du, sem Þórunn flutti af djúp- ri tilfinningu fyrir þeim andstæð- um, að óttast dauðann eða fagna honum. Eins og fyrr segir er Þórunn góð söngkona en val verkefna var ekki beint áhugavert, fyrir utan söngv- ana eftir Brahms. Af því tilefni mætti vel hugsa sér að Þórunn ætti erindi við lieder-söng. Kristinn Örn er ekki síðri tónlistarmaður en Þórunn og fékk að sýna sitt besta í Hermit Songs og sérstak- lega í söngvunum eftir Brahms. Jón Asgeirsson hjolin sem fara eins og eldur í sinu um USA , nuna a Islandi sí-HER PURE BENDER SPIN Freestyle 27.673 kr. stgr. SUB MISSION (CHROME) BMX RACER 28.1 88 kr. stgr. SUBVERT 2.0 ^ Freestyle 36.785 kr. stgr. Öll Freestyle og BMX hjól frá Gary Fisher og Trek eru gerð fyrir rosalega notkun enda stell og gaffall með lífstíðar ábyrgð. °P/d , *®co Skjótvirkur stíflueyðir Eyðir stíflum fljótt • Tuskur • Feiti • Lífræn efni • Hár • Dömubindi • Sótthreinsar einnig lagnir One Shot fer fljótt aö stíflunni af því að það er tvisvar sinnum þyngra en vatn. Útsölustaðir: Bensínstöðvar og helstu byggingavöruverslanir. Dreifing: Hringás ehf., Langholtsvegi 84, s. 533 1330. MEG frá ABET UTANÁHÚS FYRIRLIGGJANDI ÞORGRIMSSON & CO
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.