Morgunblaðið - 15.05.1997, Síða 44

Morgunblaðið - 15.05.1997, Síða 44
44 FIMMTUDAGUR 15. MAÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUGLÝSINGAR Félagsmálastjóri Félagsmálaráð Sauðárkrókskaupstaðar auglýs- ir lausa til umsóknar stöðu félagsmálastjóra. Félagsmálastjóri hefuryfirumsjón með eftir- töldum málaflokkum: * Félagslegri ráðgjöf og fjárhagsaðstoð * Almennri sálfræðiþjónustu * Vinnumiðlun * Dagvistarmálum * Þjónustu sveitarfélagsins við fatlaða * Þjónustu sveitarfélagsins við aldraða * Jafnréttismálum Ennfremur erfélagsmálastjóri starfsmaður Barnaverndarnefndar Skagafjarðar. Á Félagsmálastofnun Sauðárkróks hefur byggst upp mjög gott fagumhverfi en við stofnunina starfa m.a. sálfræðingurog iðjuþjálfi aukfélagsmálastjóra. Mikil áhersla er lögð á samstarf við ýmis félagasamtök í bænum og aðrar stofnanir. Svæðisskrifstofa um málefni fatlaðra á Norðurlandi vestra hefur aðsetur á Sauðárkróki og einnig Skólaskrifstofa Skagfirðinga. Við leitum að félagsmálastjóra sem hefur góða þjónustulund og samstarfshæfileika, er hug- myndaríkur og skapandi. Æskileg menntun er háskólapróf í félagsráðgjöf. Nánari upplýsingar um starfið veita Snorri Björn Sigurðsson, bæjarstjóri, í síma 453 5133 og Regína Ásvaldsdóttir, félagsmálastjóri, í síma 453 6174. Umsóknarfrestur ertil 1. júní nk. Bæjarstjórinn á Sauðárkróki. Matreiðslumeistari —framreiðslumeistari Hótel Barbró, Akranesi, óskar eftir kokki og þjóni til starfa strax. Upplýsingar í síma 431 4240. Beltagröfumenn Okkur vantar vana beltagröfumenn. Mikil vinna framundan. Upplýsingar í símum 852 5568/565 3140. Klæðning efh. Mötuneyti EIMSKIP EIMSKIP leggur áherslu á aö auka hlut kvenna í ábyrgðarstööum hjá félaginu og þar meö stuöla að því aö jafna stöðu kynjanna á vinnumarkaði. HF. Eimskipafélag íslands óskar að ráða starfsmann í mötuneyti félags- ins að Pósthússtræti 2. Um tvö hlutastörf er að ræða, annað frá kl. 8.00-13.00 og hittfrá kl. 11.30-16.00. Starfið felst í: Undirbúningi hádegisverðar. Framreiðslu kaffiveitinga. Tiltekt og frágangi í mötuneyti. Hæfniskröfur: Reglusemi og snyrtimennska. Þægileg framkoma. Þjónustulund. Vinsamlega athugið að umsóknar- eyðublöð og allar nánari upplýsingar eru eingöngu veittar hjá Flagvangi hf. Umsóknum skal skilað til Flagvangs hf fyrir 22. maí n.k. Hagvangur hf Skerfan 19 108Reykjavík Sími: 581 3666 Bréfsími: 568 8618 Netfang: hagvang@tir.skyrr.is ' Veffang: http://www.apple.is /hagvangur „ HAGMANGUR RADNINGARHðNUSTA Rétt þekking á réttum tíma -fyrir rétt fyrirtæki Vélfræðingur Eimskip óskar eftir að ráða vélfræðing með full réttindi, til starfa á skipum sínum. Fyrir réttan starfsmann er í boði fjölbreytt og krefjandi starf með margvíslegum tækifærum til faglegs og persónulegs þroska. Nánari upplýsingar um starfið veitir Dagþór Haraldsson, ráðningarstjóri skipverja, í síma 525 7612 frá kl. 10.00 til kl. 12.00 á daginn. Umsóknumskal skilaðtil HjördísarÁsberg, starfsmannastjóra Eimskips, Pósthús- stræti 2, 101 Reykjavík, fyrir 22. maí nk. EIMSKIP Fjórðungssjúkrahúsið Neskaupstað Eftirfarandi stöður eru lausar til umsóknar: 1 staða sjúkraþjálfara, starfshlutfall 75%. Umsóknarfrestur ertil 27. maí 1997. Umsóknum um starfið verði skilað á skrifstofu sjúkrahússins. Staðan veitistfrá 1. ágúst nk. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Stéttar- félags sjúkraþjálfara og ríkisins. Upplýsingar veitirframkvæmdastjóri í síma 477 1402. Staða forstöðumanns þvottahúss FSN, starfs- hlutfall 80%. Umsóknarfresturertil 15 júní. Umsóknumum starfið verði skilað á skrifstofu sjúkrahússins. Staðan veitist frá 1. ágúst nk. Laun eru samkvæmt kjarasamningi launa- nefndar sveitarfélaganna og ríkisins. Upplýsingar veitirframkvæmdastjóri í síma 477 1402. Afríka þarfnast þín! Vilt þú gerast sjálfboðaliði? Sem sjálfboðaliði leggur þú þitt af mörkum til aö bæta lífsskilyrði fyrir eitthvert fátækasta fólk Afríku í samvinnu við það. Starfið felur í sér mikla vinnu: að byggja skóla, hjálpa götubörnum, skipuleggja heilsuherferðir, kenna skólabörnum, koma á fót barna- klúbbum eða sjá um upplýsingaherferðir um eyðni. Þú notar 13 mánuði af lífi þínu til að bæta heiminn og jafnframt mennta sjálfan þig og afla þér reynslu. Dagskráin er 6 mánaða nám í Den rejsende Hpjskole pá Sydsjælland í Danmörku, 6 mánaða sjálf- boðastarf í Malaví, Mósambík, Zimbabve eða Angóla og 1 mánaða upplýsingavinna í Danmörku. Byrjar 4. ágúst eða 1. september. Kynn- ingarfundur verður á íslandi. Nánari upplýsingar gefur Lotte Lade- gaard Pedersen, símbréf 00 45 53 82 55 89. Den rejsende Hojskole pá Sydsjælland, Lindersvoldvej 5,4640 Fakse, Danmörk. DRHYSYDSJ@inet.uni-c.dk. Tæknifræðingar /verkfræðingar Okkur vantar vana tækni- /verkfræðinga strax. Upplýsingar í síma 565 3140. Klæðning efh. Kaffihús og kaffiverslun óskareftirstarfsfólki strax. Framtíðarstarf. Þekking og áhugi fyrir kaffi er skilyrði. Krafist er góðrar þjónustulundar og stundvísi. Áhugasamir sendi umsókn til afgreiðslu Mbl. eigi síðaren þriðjudaginn 20. maí nk., merkta: „Gott kaffi — 946". FUMOIR/ MANNFAGNAÐUR AUGLYSING A Faxamarkaðurinn hf. TIL SOLU Framhaldsaðalfundur Internets á íslandi hf. verður haldinn 22. maí 1997 í Tæknigarði, Dun- haga 5 klukkan 16.00. Dagskrá: 1. Tillaga um heimild til stjórnar um að auka hlutafé um 2,5 milljónir að nafnverði. 2. Tillaga um heimild til stjórnar til að ganga frá hlutabréfum í NORDUnet. Tillögur stjórnar liggja fyrir í heild á skrifstofu félagsins. Stjórnin. 'liafBe Sottware Aðalfundur AðalfundurTölvusamskipta hf. verður haldinn föstudaginn 30. maí 1997 kl. 16.30 í Þerney, Hótel Esju. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Tillaga stjórnar um heimild til hlutafjár- aukningar. Aðalfundur Faxamarkaðarins verður haldinn á Gauki á Stöng föstudaginn 23. maí kl. 17.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf skv. samþykktum félagsins. Stjórnin. Aðalfundur Ferðamála- samtaka höfuðborgar- svæðisins Aðalfundur Ferðamálasamtaka höfuðborgar- svæðisins verður haldinn í Fjörugarðinum, 2. hæð, Fjörukránni Hafnar- firði, fimmtudaginn 22. maí 1997 kl. 20.00. Dagskrá aðalfundar verður samkvæmt lögum samtak- anna. Fundarstjóri verður: Ingvar Vilrtorsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði. Gestur fundarins: Ómar Benediktsson, fram- kvæmdastjóri íslandsflugs. Fulltrúarfyrirtækja, sveitarfé- laga og einstaklingar sem eru aðilar að samtökunum, eru eindregið hvattirtil að mæta. Stjórn Ferðamálasamtaka höfuðborgarsvæðisins. Iðnaðarsaumavélar til sölu Pfaff 1245 (leðurbólstrun) á kr. 100.000. Pfaff 463 hraðsaumavél með klippum á kr. 60.000. Lewis union special 150—2 blindföldunarvél. Reece hnappagatavél á kr. 30.000 Tveir sníðahnífar á kr. 25.000 og 40.000. Upplýsingar í síma 552 0855 milli kl. 9—18. Byggingakrani Til sölu nýinnfluttur þýskur byggingakrani. Tegund Peiner MK 205, árgerð 1988. Bóma 33 metrar. Með krananum fylgirfjarstýring. Upplýsingar í síma 893 6429. Byggingakrani Til sölu góður byggingakrani, tegund Libherr 27K, 30 m bómulengd. Upplýsingar í símum 896 3782 og 565 1982. VEIOI Veiðivötn á Landmannaafrétti verða opnuð sunnudag- inn 22. júní kl. 15.00. Sala og pöntun veiðileyfa í Skarði í síma 487 6580 frá 9.00-18.00. Staðfestið fyrri pantanir fyrir 1. júní. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.