Morgunblaðið - 22.05.1997, Side 29

Morgunblaðið - 22.05.1997, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. MAÍ 1997 29 LISTIR Gradualekór Langholts kirkju í tónleikaferð Einar Már Einar Guðmundsson Kárason Norræn menning- arhátíð í Kanada MENNINGARHÁTÍÐ norðlægra þjóða verður haldin í Kanada í júní, en þar koma saman um 1.500 listamenn frá öllum Norðurlönd- unum, Kanada, Grænlandi, Rúss- landi og Bandaríkjunum. Á dag- skránni verður tónlist, myndlist, leiklist, kvikmyndalist, bókmennt- ir, vísindi og tækni. Á opnunartón- leikum hátíðarinnar verður meðal annars leikið verk eftir Þorstein Hauksson, tónskáld. Skólakór Kársness kemur einnig fram á hátíðinni. Norrænir rithöfundar heim- sækja hátíðina og verða þeir alls 24. Fjórir íslenskir höfundar verða þeirra á meðal; Einar Már Guð- mundsson, Einar Kárason, Matthí- as Johannessen og Thor Vilhjálms- son. _fL Melka Quality Men's Wear 22.-31 .maí Buxur frá kr. 1.690. Dragtir, kjólar, blússur og pils. Odýr nátthunaður Nýbýlavegi 12, sími 554 4433 Blað allra landsmanna! - kjarni málsim! GRADUALEKÓR Langholts- kirkju heldur í tónleikaferð um næstu helgi. Fyrstu tónleikarnir verða að Heimalandi undir Eyja- fjöllum föstudag kl. 21. Á laugar- dagskvöld verða tónleikar á Hornafirði í Hafnarkirkju kl. 20.30 og á sunnudag mun kórinn syngja fyrir vistfólkið á Klaustur- hólum, Kirkjubæjarklaustri, kl. 15.30. Á efnisskrá kórsins eru íslensk og norræn verk auk verka eftir Zoltán Kodaly og negrasálma. Stjórnandi Gradualekórsins er Jón Stefánsson en einsöngvarar og undirleikarar úr hópi kórfélaga koma fram. Ný geislaplata Árið 1994 gaf kórinn út geisla- plötuna „Ég bið að heilsa“. Fyrir síðustu jól kom út platan „Á jólun- um er gleði og gaman“ og um þessar mundir er þriðja platan komin út en hún heitir ,;Graduale- kór Langholtskirkju". Á plötunni eru átján lög sem skiptast efnis- lega í nokkra flokka. íslensk þjóðlög, sem eru: Barna- gæla í útsetningu Jórunnar Viðar, Sofðu unga ástin mín, Vísur Vatns- enda-Rósu, Krummi krunkar úti og Móðir mín í kví, kví, öll í útsetn- ingu Jóns Ásgeirssonar". Önnur íslensk verk eru: Á Sprengisandi eftir Kaldalóns, Er vetur mætir vori, lag og texti eftir Önnu Krist- ínu Gunnarsdóttur sem er félagi í kórnum, Te Deum eftir Þorkel Sig- urbjörnsson og Salutatio Marie eftir Jón Nordal. Norrænu lögin eru þijú, tvö lög eru eftir Kodaly og loks eru nokk- ur alþjóðleg lög, þ.á,m. negrasálm- ar. Einsöngvarar og undirleikarar eru úr röðum kórfélaga nema Hall- fríður Ólafsdóttir leikur á flautu í einu verki og djasstónlistarmenn- irnir Kjartan Valdimarsson píanó- leikari og Þórður Högnason bassa- leikari leika með í fjórum lögum. Djass í Hafnarborg TRÍÓ Eyþórs Gunnarssonar og Ellen Kristjánsdóttir leika djass fyrir alla í Hafnarborg fimmtudag- inn 22. maí kl. 21. Þetta er níundi áfangi tónleika- raðar Gildisskátanna, „Djass fyrir alla“ og er þetta jafnframt síðasti áfangi vorsins. Tríóið (kvintettinn) mun flytja þekkt erlend og íslensk lög. Kynn- ir kvöldsins verður Jónatan Garð- arsson. Forsala aðgöngumiða er í Kaffi- Borg, kaffistofu Hafnarborgar og er aðgangseyrir 700 kr. H j á I m a r e r u HÖFUÐMÁL og því vandaöri því betri. Bandarísku TREK hjálmarnir eru með þeim betri. Vapor Fyrir unglinga og fullorðna, með skyggni, hnakkaspennu og hraðstillismellu. Litir: Svart, blátt og rautt. Kr. 3.252,- stgr. HVAÐ METUR ÞU MEST? Dinosaur trek Fyrir börn og unglinga, með skyggni, hnakkaspennu og hraóstillismellu. Tvær stærðir Kr. 2.993,- stgr. „o«° n'°'ra ð% Mt.Lion Fyrir börn og unglinga, með skyggni, hnakkaspennu og hraðstillismellu. Tvær stærðir Kr. 2.993.- stgr. Hnakkaspenna heldur hjálminum mun stöðugri á ferð. fb ver augun gegn ofbirtu og úrkomu. Lunar tfieþc Fyrir unglinga og fullorðna, með skyggni, hnakkaspennu og hraðstillismellu og harðskel undir og ofaná. Litur: Grænn Kr. 4.166.- stgr. Doodle TMZEMC ^ Fyrir börn og unglinga, með skyggni, hnakkaspennu og hraóstillismellu. Tvær stærðir Kr. 2.993.- stgr. LadyBug (mynd) og Trucks & Traotors Fyrir ungbörn. Mjög djúpir og verja því einstaklega vel. Tvær stærðir Kr. 2.993,- stgr. Opíð laugardaga frá 10-16 hjálmarnir eru ekki aðeins með CE öryggisstimpil heldur líka ASTM og ANSI sem af mörgum eru taldir mun betri öryggisstimplar. QRNINNu SKEIFUNNI 11 • SÍMI 588 9890 Thor Vilhjálmsson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.