Morgunblaðið - 22.05.1997, Side 41

Morgunblaðið - 22.05.1997, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. MAÍ 1997 41 Fyrstu gagnfræðing- arnir fyrir 50 árum Húsavík. Morgunblaðið. F'YRSTU gagnfræðingarnir frá Gagnfræðaskóla Húsavíkur hittust á Húsavík um síðustu helgi til að minnast þess að á þessu vori eru 50 ár frá því að þeir útskrifuðust. Gagnfræðaskóli Húsavíkur er for- veri Framhaldsskólans sem á liðnu vori minntist 10 ára afmælis síns. Alls útskrifuðust 17 nemendur og komu þeir allir til hinna fornu slóða nema tveir, annar forfallaður vegna veikinda en hinn Gunnar Herm- arnnsson, arkitekt, sem búsettur var í París er nú látinn. Skólafélagarnir rifjuðu upp gaml- ar minningar og skemmtu sér við ræðuhöld, leik og söng á góðviðris- degi þessa sumars. GAGNFRÆÐINGARNIR sem útskrifuðust fyrir 50 árum. ATVINNU AUGLÝSINGAR Kennarar óskast Kennara vantar í heila stöðu að Þingborgar- skóla, Hraungerðishreppi, Árnessýslu, 8 km frá Selfossi. Húsnæði á staðnum. Æskilegar greinar: Kennsla yngri barna og sér- kennsla. Umsóknarfrestur ertil 21. júní. Nánari upplýsingarveitirskólastjóri í síma 482 1028 og oddviti í síma 482 3260. Ritari Lögmannsstofa og fasteignasala leita að lipr- um, duglegum, samviskusömum og stundvís- um ritara. Starfsreynsla ekki nauðsynleg en áskilin er góð íslensku- og tölvukunnátta og umráð yfir bíl. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendisttil afgreiðslu Mbl. fyrir 29. maí nk., merktar: „Áhugasamir — 1006." Höfn í Hornafirði Umboðsmaður óskasttil að sjá um dreifingu á blaðinu. Upplýsingar í síma 569 1344. TILK YNNINGAR TONUSTARSKOLI IFlH Frá Tónlistarskóla FÍH Skólaslit og afhending einkunna fer fram í sal skólans í Rauðagerði 27 föstudaginn 23. maí kl. 17.00. Skólastjóri. PJÓNUSTA HÚSNÆQI í BOQI Toppíbúð við sjóinn Nýstandsett, góð 2ja—3ja herb. íbúð, 60 fm, á kyrrlátum og fallegum stað í Kópavogi til leigu frá 1. júní. Stutt í helstu samgönguæðar og útivistarsvæði. Aðeins reglusamt og barn- laust fólk kemur til greina. Áhugasamir skili upplýsingum um meðmæl- endur, persónulega hagi og greiðslugetu til afgreiðslu Mbl., merktum: „Fossvogur — 4472", fyrir 26. maí. HÚSNÆÐI ÓSKAST Vantar — vantar — vantar Vegna mikillar eftirspurnar eftir leiguíbúðum vantar okkurflestar stærðir leiguíbúða á skrá. Með einu símtali er íbúðin komin á skrá hjá okkur og um leið ertu komin(n) í samband við fjölda leigjenda. Árangurinn mun ekki láta á sér standa og það besta er, að þetta er þér að kostnaðarlausu. I “I EIGULISTINN fs“9 LEIGUMIÐLUN 511 1600 Skipholti 50B, 105 Reykjavík. OBKAST KEYPT Málverk Fyrir viðskiptavin okkar auglýsum við eftir mál- verkum eftir gömlu meistarana og þá sérstak- lega eftir Gunnlaug Blöndal, Jón Stefánsson, Kristínu Jónsdóttur og Jóhann Briem. Vinsamlegast hafið samband sem fyrst. Opið virka daga frá 12-18 Sími 552 4211 KENNSLA Frá Kvennaskólanum í Reykjavík Skólanum verður slitið og stúdentar útskrifaðir laugardaginn 24. maí kl. 14.00, í Fríkirkjunni. Afhending einkunna og prófsýning verður í Uppsölum föstudaginn 23. maí kl. 9.00 árdegis. Endurtökupróf neðri bekkja verða dagana 28.— 30. maí. Skólameistari. Húsnæði óskast til leigu 4ra-5 herbergja íbúð óskasttil leigu miðsvæðis í Reykjavík. Langtímaleiga. Svör óskast send til afgreiðslu Mbl., merkt: „H — 1026". FUINIDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundarboð Aðalfundur Steinullarverksmiðjunnar hf. verð- ur haldinn á veitingastaðnum Króknum, Sauð- árkróki, 30. maí 1997 kl. 16.00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf, en skv. 16. gr. samþykkta félagsins skal taka fyrir eftirtalin mál: 1. Skýrslu stjórnarfélagsins um starfsemi þess sl. starfsár. 2. Efnahags- og rekstrarrekningar fyrir liðið reikningsár, ásamt skýrslu endurskoðenda, verða lagðir fram til staðfestingar. 3. Tekin skal ákvörðun um hvernig fara skuli með hagnað eða tap félagsins á reikningsár- inu. 4. Tekin skal ákvörðun um þóknun til stjórn- armanna og endurskoðenda. 5. Kjósa skal stjórn og varastjórn og tilnefna fulltrúa ríkisins. 6. Kjósa skal endurskoðanda. 7. Önnur mál, sem löglega eru upp borin. Dagskrá fundarins, ársreikningur og skýrsla endurskoðenda liggur frammi á skrifstofu félagsins viku fyrir aðalfund skv. 14. gr. samþykktar þess. Steinullarverksmiðjan hf. Faxamarkaðurinn hf. Aðalfundur Faxamarkaðarins verður haldinn á Gauki á Stöng föstudaginn 23. maí kl. 17.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf skv. samþykktum félagsins. Stjórnin. Aðalfundur Ferðamála- samtaka höfuðborgar- svæðisins Aðalfundur Ferðamálasamtaka höfuðborgar- svæðisins verður haldinn í kvöld, fimmtudag- inn 22. maí 1997, kl. 20.00 í Fjörugarðinum, 2. hæð, Fjörukránni, Hafnarfirði. Dagskrá aðalfundar verður samkvæmt lögum samtak- anna. Fundarstjóri: Ingvar Viktorsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði. Gestur fundarins: Ómar Benediktsson, fram- kvæmdastjóri íslandsflugs. Fulltrúarfyrirtækja, sveitarfé- laga og einstaklingar, sem eru aðilar að samtökunum, eru eindregið hvattir til að mæta. Stjórn Ferðamáiasamtaka höfuðborgarsvæðisins. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Hjálpræóis- herinn Kirkjustræti 2 í kvöld kl. 20.30: Lofgjörðarsamkoma. „Mín saga" Jóhann Guðmundsson. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG # ÍSIANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Fimmtudagur 22. maí Skógarganga: Undirhlíðar — Kaldársel. Skógræktarfélag íslands mun í sumar standa fyrir 12 skógar- göngum um „Græna trefilinn" á fimmtudagskvöldum í samvinnu við Ferðafélag íslands. Brottför með rútu kl. 19.40 frá Mörk- inni 6 (verð 500 kr.), eða á eigin bíl frá kirkjug. Hafnarf. kl. 20.00 (verð kr. 300 kr.). Helgarferð 23.-25. maí Vestmannaeyjar. Spennandi ferð, sigling, gönguferðir. Brottför kl. 17.30. Færeyjar 4. —12. júnf. Hring- ferð um ísland. Siglt með Nor- rænu. Fá sæti laus. 70 km afmælisgangan kring- um Hengil hefst á sunnudag- inn 25. maí kl. 10.30. Sigling ( Hvalfjörð (afmælis- ferð) er frestað til 31. maí. Skráid ykkur á áskriftarlista vegna afmælisrits F.í. Ferða- bók Konrads Maurers. Upplýsingar á skrifstOfu. Ferðakynning Ferðakynning Útivistar verður í kvöld í Fóstbræðraheimilinu kl. 20.00. Ferðaúrval sumarsins verður kynnt; Fimmvörðuháls, Hornstrandaferðir, dagsferðir, jeppadeild o.fl. Allir velkomnir. Dagsferðir sunnudaginn 25. maí: Fjallasyrpan, 2. áfangi. Gengið verður á Ingólfsfjall. Verð kr. 1.500. Brottför frá BSÍ kl. 10.30. Sunnudaginn 25. maí: Árganga. Gengið niður með Ölfusá. Verð kr. 1.500. Brottför frá BSÍ kl. 10.30. Helgarferð 23.-25. maf. Vinnuferð í Bása. Tilkynnið þátt- töku á skrifstofu Útivistar. Frá Sálar- rannsóknar- félagi Islands Við minnum á skyggnilýsing- arfundinn með Margréti Haf- steinsdóttur í kvöld í Garðastræti 8 kl. 20.30. Húsið opnað kl. 20. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. SRFÍ.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.