Morgunblaðið - 22.05.1997, Qupperneq 62
62 FIMMTUDAGUR 22. MAÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ígí ÞJÓÐŒIKHÚSB sími 551 1200
Stóra sviðið kl. 20.00:
KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennessee Williams
Fim. 29/5 næst síðasta sýning — fim. 5/6 síðasta sýning.
FIÐLARINN Á ÞAKINU eftir Bock/Stein/Harnick
Fös. 30/5 uppselt — lau. 31/5 uppselt — sun. 1/6 uppselt — mið 4/6 örfá sæti
laus — fös. 6/6 uppselt — lau. 7/6 uppselt — fös. 13/6 — lau. 14/6 nokkur sæti
laus — sun. 15/6 — fim. 19/6.
Tunglskinseyjuhópurinn í samvinnu við Þjóðleikhúsið
Óperan TUNGLSKINSEYJAN eftir Atla Heimi Sveinsson.
2. sýn. á morgun fös. 23/5 — 3. sýn. lau. 24/5 — 4. sýn. þri. 27/5.
.Athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins“ — Leikfélag Selfoss sýnir
SMÁBORGARABRÚÐKAUP eftir Bertholt Brecht
í leikstjórn Viðars Eggertssonar sun. 25/5 kl. 20.00. Aðeins þessi eina sýning.
LISTDANSSKÓLI ÍSLANDS - NEMENDASÝNING
lau. 24/5 kl. 14.00.
Litla sviðið kl. 20.30:
LISTAVERKIÐ eftir Yazmina Reza
Sun. 25/5, uppselt — fös. 30/5 uppselt — lau. 31/5 uppselt — sun. 1/6 uppselt
— fös. 6/6 uppselt — lau. 7/6 — fös. 13/6 — lau. 14/6 — sun. 15/6.
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga ki. 13-18, frá miðvikudegi til sunnu-
dags kl. 13-20 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tima.
Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga.
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR,
100 ÁRA AFMÆLI
Athugið að miðar eru seldirá hálfvirði síð-
ustu klukkustund fyrir sýningu
KRÓKAR OG KIMAR
Ævintýraferð um leikhúsgeymsluna. Opið kl.
13-18 alla daga og til kl. 22 sýningardaga
Stóra svið kl. 20.00:
ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN
í samvinnu við Caput-hópinn frumsýnir fjögur
ný verk eftir Nönnu Ólafsdóttur, David Green-
all, Láru Stefánsdóttur og Michael Popper.
Frumsýning í kvöld 22/5, uppselt, 2. sýning
lau. 24/5, 3. sýning fös. 30/5.
DÓMÍNÓ
eftir Jökul Jakobsson.
fös. 23/5 kl. 20.00, lau 31/5, kl. 19.15.
Allra síðustu sýningar.
Litla svið kl. 20.00:
KONUR SKELFA
TOILET-DRAMA eftir Hlín Agnarsdóttur.
fös. 23/5, næst síðasta sýning, uppselt,
lau. 24/5, síðasta sýning, laus sæti.
ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR.
Leynibarinn kl. 20.30
BARPAR
eftir Jim Cartwright.
fös. 30/5, aukasýning, örfá sæti laus.
Miðasalan er opin daglega frá kl. 13.00 til
18.00 og fram að sýningu sýningardaga.
Auk þess er tekið á móti símapöntunum
alla virka daga frá kl. 10.00 - 12.00
GJAFAKORT FÉLAGSINS - VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI
BORGARLEIKHÚSIÐ
Sfmi 568 8000 Fax 568 0383
79'. sýn. lau. 24/5 kl. 20.30,
80. sýn. fös. 30/5 kl. 20.30.
Síðustu sýningar.
Miðasala í herrafataverslun Kormáks
og Skjaldar, Flverfisgötu 26.
SKEMMTIHÚSH)
LAUFASVEGI22 S:552 2075
SÍMSVARI ALLAN SOLARHRINGINN
MIÐASALA OPNAR KLUKKUSTUND FYRIR SÝNINGU
MIEASALA Í SÍMA 555 0553
Leikhúsmatseðill:
A. HANSEN
— ba?ði fyrir og eftir —
HAFNARFJARÐARLEIKHÚSIÐ
HERMQÐUR
OG HAÐVÖR
LEIKFÉLAG AKUREYRAR
Lau. 24/5, sun. 25/5.
Sýningar hefjast kl. 20.30.
Allra síðustu sýningar.
Miðasalan í Samkomuhúsinu er
opin alla virka daga nema mánu-
daga frá kl. 13-17.
Sími í miðasölu 462 1400.
íDagur'Ccmiim
-b&sú U'mi dáSáiuó!
/ HÁSKÓLABÍÓI FIMMTUDAGINN 22. MAI KL. 20.00
Hljómsveilarstjóri:
Anne Mnnson
[inleikari:
Áshildui Hmaldsdóltir
[fnisskró: I
Wolfgong Amadeus Mozort: Brúðkaup Fignrós, forleikur
Corl Reinecke: Flaulukonserl
lohonnes Brahms: Sinfónía nr.2
SINFÓNÍUHLjÓMSVEIT ÍSLANDS (^í
Háskólabíói vi& Flagatorg, sími 562 2255
MIÐASALA Á SKRIFSTOFU HLJÓMSVEITARINNAR OG VIÐ INNGANGINN
FÓLK í FRÉTTUM
Barnaleikritið
ÁFRAM LATIBÆR
sun. 25. maí kl. 14, örfa sæti laus
lau. 31. maí kl. 15.
Síðustu sýningar.
MIÐASALAIÖLLUM HRAÐBÖNKUM ISLANDSBANKA
ÁSAMATÍMAAÐÁRI
lau. 24. maí kl. 20, örfá sæti laus.
Loftkastalinn, Seljavegi 2.
Miðasala í síma 552 3000, fax 562 6775.
Miðasalan er opin frá kl. 10-19.
KaííiIílkliMö]
I HLAÐVARPANUM
Vesturgötu 3 |
TÓNLEIKAR MEÐ KVENNA-
HLJÓMSVEITINNI ÓTUKT
fös. 23/5
RÚSSIBANADANSLEIKUR
lau 24/5 KL. 20.00
GÓMSÆTIR GRÆNMETISRÉTTIR
MIOASALA OPIN FIM.-FÖS. MILLI 14 OG >7
MIDAPANTANIR ALLAN SÓLARHRINGINN
í SÍMA 551 9055
24. maí kl. 13.00 Málþing um myndlist í stofu 101 Odda.
24. maí kl. 17.00 Orgel Jean Guillou organisti St. Eustachekirkjunnar
í París, tónleikar í Hallgrímskirkju.
Miðasala í Kirkjuhúsinu og í Hallgrímskirkju kl. 14—18.
Miðasölu- og upplýsingasími 510 1020.
KIRKJI/LI5TAHATIÐ 97
Léttklædd
en samt
kristin
AMBER SMITH er ekki öll þar sem
hún er séð. Þessi 24 ára fyrirsæta
hefur þrisvar sinnum kastað fötun-
um á síðum tímaritsins Playboy en
segist samt vera kristin. Einfalt líf,
góðverk og ekkert kynlíf fyrir
hjónaband eru m.a. hennar lífsvið-
horf.
Það þurfti reyndar kraftaverk til
að kristna stelpuna því á unglings-
árum sínum hafði hún engan áhuga
á andlegum málefnum. Skyldfólk
hennar, sem var mjög trúað, var
alltaf að reyna að fá hana með í
kirkju á sunnudögum en hún vildi
frekar sofa út. „Frændi minn, Chris,
sem var á mínum aldri, hafði heldur
ekkert sérstaklega gaman af að
fara til kirkju en mamma hans
neyddi hann til þess. Einu sinni
þegar hann spurði mig hvenær ég
ætlaði eiginlega að koma með svar-
aði ég í spaugi að það yrði ekki
fyrr en ég yrði fyrir eldingu," segir
Amber.
Viku seinna þegar hún og áður-
nefndur frændi hennar eru að keyra
heim eftir að hafa verið að spila
keilu braust skyndilega á óveður.
Bflinn hnykktist til og skært ljós
lýsti upp umhverfið. Þau höfðu orð-
ið fyrir eldingu. Þeim varð ekki
meint af en það fyrsta sem Chris
sagði við Amber þegar þau komu
heim var: „Veistu hvað Amber, þú
ert víst að fara í kirkju á sunnudag-
inn með mér.“
VARLA ER nokkur hljómsveit
vinsælli hér á landi um þessar
mundir er bandaríska rapptríóið
Fugees og í Laugardalshöll á
þriðjudagskvöld mátti sjá og
heyra af hveiju. Þar léku liðs-
menn, Lauryn Hill,
Wyclef
Jean og
Prakazr-
ael við
hvem sinn
fingur,
fóru um
víðan völl í
tónlist og
stemmn-
inguog
settu upp
einskonar
skemmti-
dagskrá með
hópleikjum,
samsöng og
dansi.
í iok síð-
asta ára-
tugar og
upphafi
þessa var
vaxtar-
broddur-
inn í rapp-
inu vestan
hafs; þar
var
mest að gerast og þróunin örust.
Segja má að fyrir síðustu ár hafi
verið rappvinum erfið, því bóf-
arappið sat fast í blindgötu hat-
urs og sýndarmennsku og ekk-
ert að gerast í
öðmm geirum. Undantekningar
frá þessu era þó sem betur fer
nokkrar, nægir að nefna snilldar-
skífur Wu Tang-félaga, sem ratt
hafa nýjar brautir, og síðan for-
dæmi Fugees, sem steypt hafa
saman ólíkum gerðum blökku-
tónlistar og búið til eitthvað nýtt.
Ekki er nema von að sveitin sé
vinsæl, því eins og heyra mátti í
Laugardalshöll hafa Fugees-lið-
ar á valdi sinu allar tónlistar-
stefnur og vitna í þær eftir því
sem andinn blæs þeim í bijóst;
þar gaf að heyra bleik-
nefia-
rokk,
diskótónlist, sveita-
trega, rapp, salsa, reggí, soul,
blús, dúvopp, funk og svo mætti
lengi telja. Aðalmaðurinn í þeim
graut var greinilega Wyclef
Jean, en Lauryn Hill hafði einnig
gaman af að skreyta sig með
lánsfjöðrum, slá um sig með frös-
um og sönglínum úr ólíklegustu
áttunum. Þriðja hjól undir
vagninum, Prakazrael, var aftur
TÓNLIST
Laugardalshöll
FUGEES
Tónleikar bandarísku rappsveitar-
innar Fugees í Laugardalshöll 20.
maí. Einnig komu fram islensku
hyómsveitirnar Subterranean
ogQuarashi.
Áhorfendur á sjötta þúsund.
Fjölþætt
skemmti-
dagskrá