Morgunblaðið - 22.05.1997, Page 64

Morgunblaðið - 22.05.1997, Page 64
64 FIMMTUDAGUR 22. MAÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ Tilnefnd tilÓskarsverðlauna 1997. Besta erlenda myndin SKEMMTILEG OG GEFANDI KVIKMYND krifaö handrit' Snilldarleg ásamt sérlega skemmtilegui persónum... Þaö er eiginlega sama hvar niður er borið, Háðung er skemmtileg og gefandi ★ ★ CANNES FtSlTvAL S GÍIMERHLÍFTH rfín eðalmynd með jærum leikurum og flottri umgerð. ★ ★★ ÓHT Rás2 Ridicule FYRSTA STÓRSPENNUMYND SUMARSINS HRAÐI - SPENNA - TÆKNIBRELLUR íbúum í bænum Dante s Peak í Bandaríkjunum stafar hætta af nálægu eldfjalli sem hefur legið i dvala í margar aldir en fer skyndilega að bæra á sér. Eldfjallafræðingar koma til bæjarins tíl að rannsaka skjáftavirkni og gera mælingar við fjallið áður en hægt er að koma öllum íbúum í burtu fer fjallið að gjósa. Leikstjóri er Roger Donaldson (No Way Out, Cocktail, Species) Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15. B. i. 12 ára O UNl Sýnd kl. 7 og 11.10. HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó Got-b 'bió SjÁÐU GRÍNMYNDINA RIDICULE OG ÆFÐU ÞIG í AÐ SKJÓTA Á NÁUNGANN. ÞAÐ GÆTI KOMIÐ SÉR VEL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. MO/VGOOSE Carrey í réttu formi er sannkallaður gleðigjafi sem kemur með góða skapið ★ ★★ SV Mbl Jim Carrey leikur Fletcher Reede, lögfræðing og forfallinn lygalaup sem verður að segja sannleikann í einn dag. Þarf að segja meira? Ja, því má kannski bæta við að þetta er auðvitað iangvinsælasta myndin í Bandaríkjunum í dag, sú allra fyndnasta með Jim Carrey og hún er... Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. KOYLA ★★★★ Rás 2 ★★★★Bylgjan ★ ★★1/2 DV ★ ★★l/2 Dagsljós ★ ★★1/2 Mbl ■ JOHNNY ON THE NORTH POLE er heiti á hljómsveit sem leikur fimmtudags- kvöld á Rósenberg. Hljómsveitin leikur allt frá Bítlunum til Skunk Anansie. Hljómsveit- inaskipa: Benjamín „Fíkus‘\ bassi, Runólf- ur Einarsson, trommur, Þorsteinn Gunnar Bjarnason, söngur og Kristinn Sturluson, gítar. ■ ÓPERUKJALLARINN Á föstudags- kvöld verður DJ. Klara í diskóbúrinu og á laugardagskvöld verður stórdansleikur með Óperubandinu ásamt Bjögga Halldórs. Opið til kl. 3. ■ NAUSTKRÁIN Á fimmtudags-, föstu- dags-, laugardags- og sunnudagskvöld leik- ur Hljómsveit Onnu Villyálms. Staðurinn er opinn til kl. 3 föstudags- og laugardags- kvöld. ■ ÞJÓÐLEIKHÚSKJALLARINN Á föstu- dags- og laugardagskvöld er diskótek. ■ KÁNTRÝKLÚBBURINN KÚREKINN, Hamraborg 1-3 (norðanmegin), Kópa- vogi stendur fyrir dansæfingu öll föstudags- kvöld kl. 21. Þess má geta að Kúrekinn er með sýningar- hóp. ■ CAFÉ ROMANCE Enski píanóleikarinn Neal Fullerton er kominn aftur til íslands og leikur hann og syngur fyrir gesti staðar- ins alla daga vikunnar nema mánudaga. Einnig mun hann leika fyrir matargesti veit- ingahússins Café Óperu. ■ STUÐMENN leika á sérstakri lokahátíð Menntaskólans við Hamrahlíð föstudag- inn 23. apríl en hijómsveitin hefur ekki komið saman síðan 1994. Auk Stuðmanna kemur fram skemmtikrafturinn Páll Ósk- ar. Allir útskrifaðir stúdentar úr MH og nemendafélagsmeðlimir dagskóla og kvöld- skóla fá miðann á 800 kr. en aðrir á 1000 kr. Miðasalan er í Norðurkjallara MH fimmtudag kl. 16-19 og föstudag kl. 14-19. Allir velkomnir. ■ FÓGETINN Á fimmtudags- og sunnu- dagskvöld leikur og syngur Halli Reynis. Á iVistudags- og laugardagskvöld leikur hljóm- svuitin Hafrót. ■ KAFFI REYKJAVÍK Hljómsveitin KOS <»g Snörurnar ieika fimmtudagskvöld. Á Idstudags- og laugardagskvöld leikur hljóm- sveitin Hunang og á sunnudags-, mánu- <lags- og þriðjudagskvöld leika Grétar Örv- ars og Sigga Beinteins. ■ CULLÖLDIN Á föstudags- og laugar- dagskvöld leika þeir Svenni og Halli með- limir hijómsveitarinnar Gömlu brýnin. ■ GAUKUR Á STÖNG Á fimmtudagskvöld vcrður Two Dogs kvöld en þá leikur hljóm- sveitin Sól Dögg og á föstudags- og laugar- dagskvöld leikur hljómsveitin Riff Redd- hedd. Á sunnudag og mánudag verður óraf- magnað gæða popp-rokk með hljómsveitinni I.ekkert og á þriðjudags- og miðvikudag- kvi'ild leikur hljómsveitin U3-Perfect sem sérhæft hefur sig í U2. ■ FJÖRUGARÐURINN er opinn um helg- ina. Víkingasveitin leikur fyrir dansi. Veit- ingahúsið Fjaran er opin öli kvöld. Jón Möller leikur á píanó fyrir matargesti. ■ ANNA HALLDÓRSDÓTTIR ásamt hljómsveit sinni verður með tónleika í Loft- kastalanum fimmtudagskvöld. Anna gaf út plötu á síðasta ári, Villtir morgnar. Á tónleikunum mun hún flytja lög af diskinum sínum en einnig frumflytja ný lög. Tónleik- arnir hefjast kl. 21 og mun upphitunarsveit hefja leikinn. ■ RÚSSIBANARNIR leika í Kaffileikhús- inu í Hlaðvarpanum laugardagskvöldið 24. maí þar sem boðið verður upp á kvöldverð og dansleik. Kvöldverður hefst kl. 20 og dansleikur kl. 23.30. Panta og greiða þarf miða fyrirfram. Rússibanar er skipuð þeim Guðna Franzsyni, klarínettleikara, Daníel Þorsteinssyni, harmonikkuleikara, Einari Kristjáni Einarssyni, gítarleikara, Jóni skugga bassaieikara og Kjartani Guðna- syni slagverksleikara. Tónlist Rússibana er danshæf, sambland af latneskum og slav- neskum gullmolum, gyðinga-, sígauna- og tangótónlist. ■ CAFÉ AMSTERDAM Á fimmtudags-, föstudags- og laugardags'kvöld leikur Siggi Björns, trúbador. ■ CATALINA Á föstudags- og laugardags- kvöld leikur Viðar Jónsson fyrir gesti stað- arins. ■ BJÓRKJALLARINN Á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Pap- ar. ■ FÉLAG HARMONIKUUNNENDA heldur dansleik í Hreyfilshúsinu laugar- dagskvöld. Húsið opnað kl. 21. STUÐMENN leika á sérstakri lokahátíð MH föstudagskvöld. ■ FEITI DVERGURINN Á föstudags- og laugardagskvöld leikur Halli Reynis. Snyrtilegur klæðnaður. ■ GRAND HÓTEL v/Sigtún. Á fimmtu- dags-, föstudags- og laugardagskvöld frá kl. 19-23 leikur og syngur Gunnar Páll Ingólfsson perlur dægurlagatónlistarinnar fyrir gesti hótelsins. ■ HÓTEL SAGA Á Mímisbar er opið fimmtudags- og sunnudagskvöld frá kl. 19—1 og frá kl. 19-3 föstudags- og laugar- dagskvöld en þá koma fram þeir Stefán Jökulsson og Ragnar Bjarnason. í Súlna- sal á föstudagskvöld frá kl. 21.30 er alþjóð- lega fatahönnunarkeppnin Smirnoff. Eftir keppni verður síðan dansleikur með Agga Slæ og Tamlasveitinni og Sigrúnu Evu. Ókeypis aðgangur. Á laugardagskvöld verð- ur sýningin Allabaddarí. Opinn dansleikur eftir kl. 23.30 með Agga Slæ, Tamlasveit- inni og Sigrúnu Evu. ■ DANSHÚSIÐ GLÆSIBÆR Á föstu- dags- og laugardagskvöld leikur hljómsveit- in Upplyfting fyrir dansi. ■ SÓL DÖGG leikur fimmtudagksvöld á Gauki á Stöng en á föstudagskvöldinu leik- ur hljómsveitin á Hlöðufelli, Húsavík. ■ KVENNAHLJÓMSVEITIN Ótukt held- ur „debut“-tónleika í Kaffileikhúsinu í Hlaðvarpanum á föstudag, kl. 21. Hljóm- sveitina Ótukt skipa Elísa Geirsdóttir og Kristín Eysteins, söngur, Kristín Þóris- dóttir, bassagítar, Anna Margrét Hraund- al, rafgítar, og Stína bongó, slagverk. Á dagskrá verða gamlar og góðar lummur spunnar í leik og söng. Þetta eru kántrílög, gömul íslensk dægurlög, þekkt erlend dæg- urlög og frumsamin lög eftir stúlkurnar í Ótukt. ■ KRINGLUKRÁIN Á fimmtudags-, föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld leikur hljómsveitin I hvítum sokkum frá kl. 22. I Leikstofu föstudags- og laugar- dagskvöld leikur Rúnar trúbador frá kl. 22. ■ SKÍTAMÓRALL leikur fimmtudags- kvöld á Gjánni Selfossi, fostudagskvöld Knudsen, Stykkishólmi og á laugardags- kvöldinu á Hótel Mælifelli, Sauðárkróki. ■ HÓTEL ÍSLAND Á föstu- dagskvöld verður Fegurðarsam- keppni íslands haldin þar sem 20 stúlkur keppa um titilinn Feg- urðardrottning íslands. Auk stúlknanna sjálfra koma fram Bjarni Ara, dansarar úr Dans- skóla Jóns Péturs og Köru, Módel ’79 með tískusýningu og dansararnir Sveinbjörg Þór- hallsdóttir og Elín Helga Svein- björnsdóttir dansa að hætti Marilyn Monroe. Húsið opnar kl. 19 með fordrykk. Kynnir kvöldsins er Bjarni Ólafur Guð- mundsson. Á laugardagskvöld- inu heldur sýningin Braggablús áfram þar sem fram koma Pálmi Gunnarsson, Bjarni Arason, Ellen Kristjánsdóttir og íris Guðmundsdóttir. Dansleikur að lokinni sýningu með hljómsveit- inni Karma. ÓTUKT er heiti á kvennahljómsveit sem heldur „debut-tónleika“ sína í Kaffileikhúsinu Hlaðvarpan- um föstudagskvöld. Skemmtanir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.