Morgunblaðið - 22.05.1997, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 22. MAÍ 1997 67
\ ★ STAFRÆNT HLJOÐKERFI I OLLUM SOLUM! ★ ALVORU BIO! ★
■H1 553 2075
_75 CCDolbý
— D I G I T.A l *
ST/aSTfl TJftlDfflMffl
HX
JIM CARREY
LIARS LIAR
TREYSHD MER!
Carrey í réttu er sannkallaður gleðigjafi
sem kemur með góða skapið
__________ ★★★ sv Mbl
Jim Carrey leikur Fletcher Reede, lögfræðing og forfallinn lygalaup sem verður að segja sannleikann í
einn dag. Þarf að segja meira? Ja, því má kannski bæta við að þetta er auðvitað langvinsælasta
myndin i Bandarikjunum í dag, sú allra fyndnasta með Jim Carrey og hún er...
Sýnd í sal-A kl. 5, 7, 9 og 11.
Ath. Viðkvæmu og/eða hneykslunargjörnu fólki
er eindregið ráðlagt frá því að sjá þessa mynd.
Þessi ótrúlega magnaða mynd David Cronenberg
(Dead Ringers, The FLy) hefur vakið fádæma athygli
og harðar deilur í kvikmyndaheiminum.
Komdu ef þú þorir að láta hrista ærlega upp í þér!!!
Aðalhlutverk: James Spader, Holly Hunter, Elias Koteas og Rosanna
Arquette. Leikstjóri: David Cronenberg.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Stranqleqa bönnuö innan 16 ára.
Hraði, spenna, bardagar og síðast en
ekki síst frábær áhættuleikur hjá
meistara Jackie Chan.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 . B.i. 16 ára.
Sýnd kl. 6 og 9.
B. i. 12
www.skifan.com
s/mi 55 J 9000 *•
Nýtt í kvikmyndahúsunum
Okkar menn, félag fréttaritara Morgunblaðsins, og Morgunblaðið efndu til
samkeppni um bestu Ijósmyndir fréttaritara frá árunum 1995 og 1996.
í anddyri Morgunblaðshússins, Kringlunni 1, hefur verið komið upp sýningu
á þeim myndum sem dómnefnd taldi bestar.
Myndefnið er fjölbreytt og gefst því kostur á að sjá brot af viðfangsefnum
fréttaritara Morgunblaðsins sem eru um 100 talsins og gegna mikiivægu
hlutverki í fréttaöflun blaðsins á landsbyggðinni.
Sýningin stendur til fimmtudagsins 22. maí og er opin á afgreiðslutíma
blaðsins kl. 8-18 alla virka daga og laugardaga kl. 8-12.
Myndirnar á sýningunni eru til sölu.
ATRIÐI úr kvikmyndinni Umsátrið.
Háskólabíó sýnir
myndina Umsátrið
KVIKMYNDIR eins og „Crokodile
Dundee“, „Muriel’s Wedding" og
„Pricilla Queen Of The Desert“
sanna að Ástralir eru húmoristar
miklir og kunna að gera laun-
fyndnar kvikmyndir, segir í frétta-
tilkynningu. Háskólabíó hefur nú
hafið sýningar á áströlsku grín-
myndinni Umsátrið eða „Mr. Rel-
iable“ eins og hún nefnist á ensku
Siminn er
5622362
...ef þig
Inngnr tíl oð
vero Ao Poir
i U.S.A.
AuPAIR • MALASKÓLAR • STARFSNAM
LÆKJARGÖTU 4 • 101 REYKJAVÍK
SÍMI562 2362 • NETFANG: aupoir@skima.is.
og er hún byggð á sönnum atburð-
um.
Myndin gerist sumarið 1968 og
fjallar um smákrimmann Wally
Mellis sem er nýsloppinn úr fang-
elsi og heldur til heimabæjar síns
til að hitta fyrrum kærustu sem
býr ein rétt fýrir utan borgina.
Atvikin haga því þannig að fyrir
misskilning heldur iögreglan að
Wally haldi konunni og barni henn-
ar föngnum með haglabyssu og
fyrr en varir er húsið umkringt
hermönnum, lögreglu og fjölmiðla-
fólki. Wally nýtur þessarar óvæntu
athygli og ákveður að spila örlítið
með lögregluna og bæjarstjórann.
Hann fer að vera með kröfur um
að fá þyrlu til að flytja sig burtu
og aðra fáránlega hluti eins og al-
vöm hryðjuverkamenn gjaman
gera. Allir íbúar í nálægum bæjum
eru himinlifandi yfír að loksins ger-
ist eitthvað sem vit er í og safnast
því saman fyrir utan húsið hjá Wally
til að fylgjast með umsátrinu og
stofnar til mikillar grillveislu um leið.
Aðalhlutverk leika Colin Friels
og Jacqueline McKenzie og leik-
stjóri er Nadia Tass.
- kjarni málsins!