Morgunblaðið - 23.05.1997, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 23.05.1997, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. MAÍ 1997 15 AKUREYRI Ungmenna- og íþróttasamband Ólafsfjarðar Félagshús tilbúið um mánaðamót Nóg af silungi í ósnum Ólafsfjörður. Morgunblaðið. UM næstu mánaðamót er gert ráð fyrir að vinnu við félagshús Ung- menna- og íþróttasambands Ólafs- flarðar ljúki. Húsið, sem er tveggja hæða og hið glæsilegasta, stendur við knatt- spymuvöll bæjarins. A efri hæð húss- ins eru skrifstofur, eldhús, salemi og fundarsalur. Á neðri hæðinni em sturtur, búningsklefar, ræstiherbergi og geymslur. Áætlaður kostnaður við bygginguna verði 24 milljónir króna. Ungmenna- og íþróttasamband Ólafsfjarðar á 28% hlut í húsinu, íþróttafélagið Leiftur á 64% og Golf- klúbbur Ólafsfjarðar og Skotfélag Ólafsfjarðar eiga saman 8%. Byrjað var að vinna við húsið í apríl á síðasta ári og eins- og áður hefur komið fram er áætlað að því ljúki um næstu mánaðamót þannig að byggingartíminn er aðeins 13 mánuðir. Tréver hf. hefur haft veg og vanda að því að reisa húsið. Mikið af frá- gangsvinnu hefur verið unnin í sjálf- boðavinnu og fer sú vinna aðaliega fram á kvöldin og um helgar. Morgunblaðið/Guðmundur Þór ÞAÐ er ekki algengt að venð sé að krækja í silung á þessum tínia. Ragnar Axelsson hefur verið að fá silung í ósum Ólafs- fjarðarvatns undanfarna daga. Ragnar sagði að hér væri senni- lega á ferðinni niðurgöngufisk- ur og væri hann nokkuð feitur. Þegar ljósmyndara bar að garði hafði hann fengið 15 fallega silunga á innan við klukku- stund. Daginn áður fékk hann 23 stykki. Ragnar er mikill áhugamaður um stangveiði og dorgveiði. Á myndinni má sjá Ragnar nýbúinn að krækja í einn. Nám í svceðameðferð^ "'víðbragðsfræði Fyrsti hluti námsins verður • á Akureyri 28.-31. maí • á Egilsstöðum 28.-31. maí • í Reykj avík 4.-7. j úní snerting skynjun þekking eru kjörorð námsins I Nuddkóli Nuddstofu Reykjavíkur, sími 557 5000. Katrín Jónsdóttir, Akureyri, sími 462 4517. . Nýtt listgallerí opnað SNORRI Ásmundsson mynd- listarmaður á Akureyri opnar í dag, föstudaginn 23. maí, nýtt listgallerí að Kaupvangs- stræti 23, í kjallara vinnustofu sinnar. Opnunarsýning verður á verkum Werners Kalbfleish eftir gengið Akureyri-USA, eða þá Ásmund Ásmundsson, bróður Snorra og Justin Blau- stein, en um leið verður um- boðsskrifstofa fyrir Akureyri- USA opnuð á sama stað. Opn- un gallerísins ber upp á afmæl- isdag Jóhanns bróður Snorra og henni lýkur 19. júní næst- komandi, á afmælisdegi Vals bróður hans. Snorri hefur valið galleríi sínu hið hógværa nafn „Inter- national gallery of Snorri Ás- mundsson,“ en hugmyndin að því er að opna fyrir skemmti- lega strauma í listinni og víkka sjóndeildarhringinn í menning- arlífi landans með alþjóðlegum myndlistarsýningum. Galleríið verður opið dag- lega frá kl. 14 til 18. Nám í svæða- meðferð NUDDSKÓLI Nuddstofu Reykjavíkur og Katrín Jóns- dóttir svæðanuddari á Akur- eyri standa fyrir námi í svæða- meðferð, á Egilsstöðum, Akur- eyri og Reykjavík. Námið er 415 kennslu- stundir í formi fyrirlestra, verklegra æfinga og verkefna- gerðar. Það spannar yfir 4 annir og er þá sex mánaða starfsþjálfun meðtalin. Auk þess er bóklegt nám 30 eining- ar í heilbrigðisgreinum. Fyrsti hluti námsins verður á Ákureyri og Egilsstöðum 28.-31. maí og í Reykjavík 4.-7. júní. Upplýsingar veita Katrín Jónsdóttir á Akureyri og Nuddskóli Nuddstofu Reykjavíkur. Kórar aldr- aðra í Akur- eyrarkirkju KÓR Félagsstarfs aldraðra, Vesturgötu 7 í Reykjavík, er að ljúka vetrarstarfinu. Kórinn skipa 45 manns, þ.e. blandað- ur kór, kvennakór og karlakór. Kórinn fer í sumarferð um helgina og heldur tónleika í Akureyrarkirkju sunnudaginn 25. maí klukkan 17 ásamt kórum aldraðra frá Akureyri, Húsavík og Dalvík. „SumarLitarí 97H hefur varið cireift í grunnskóium 0*g iíifk«kóIum bofgarínnar. i PliklíngnMm er að finna ópplýiírtgar um þau éiimamámakaíð aem í boói eru á vogwm ÍTR, íþróítafálaga og aamtlka i neykjavik. Skráning: Skránlng á námskeíðln hefat é iaugardag íféipgimlðrnóðvum ki, 13,00117,00. Um irinríiuri | ffimskelð iþróttáfóiaga og samtaka, ájá nánerí |ipplý@lngar i bStpgnum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.