Morgunblaðið - 23.05.1997, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 23.05.1997, Qupperneq 56
56 FÖSTUDAGUR 23. MAÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FYRSTA STÓRSPENNUMYND SUMARSINS HRAÐI - SPENNA - TÆKNIBRELLUR Ibúum í bænum Dante s Peak í Bandarikjunum stafar hætta af nálægu eldfjalli sem hefur legiö í dvala i margar aldir en fer skyndilega að bæra á sér. Eldfjallafræðingar koma til bæjarins til ad rannsaka skjáftavirkni og gera mælingar við fjallið áður en hægt er að koma öllum íbúum í burtu fer fjallið að gjósa. Leikstjóri er Roger Donaldson (No Way Out, Cocktail, Species) Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. B. i. 12 ára Kvikmyndir eins og Crokodile Dundee, Muriel s Wedding og Pricilla Queen of the Desert sanna að Ástralir eru húmoristar miklir og kunna að gera launfyndnar kvikmyndir. Wally Mellis (Mr. Reliable) er nýsloppinn úr fangelsi og heldur til heimabæjar síns til að hitta fyrrum kærustu. Vegna misskilnings heldur lögreglan að Wally haldi konunni og barni hennar föngnum með haglabyssu og áður en Wally getur svo mikið sem sagt Skagaströnd, eru hermenn, lögregla og fjölmiðlafólk búið að umkringja húsið. Sýnd kl. 6.50, 9.05 og 11.15. KOYLA ★★★★ Rás 2 ★★★★Bylgjan ★★★1/2 DV ★ ★★1/2 Dagsljós ★ ★★ 1/2 Mbl Sýnd kl. 5 og 9.05. Apple-umboðið COLIN FMELS JACQUELINE MCKENIIE i'/iR R A FILM by NADIA TASS Háskólabíó Gott FRUMSYNING: UMSATRIÐ Frá framleiðendum myndarinnar PRICILLA OF THE DESERT Stórfín i frábærum leikurum og flottri umgerð. ★ ★★ ÓHT Rás2 HK DV -,NGUM ER HLÍFT!! Ridicule um hGlgina- iBstudaashvflid DjKiaia laugaidagsHvöld BjOrgvin Ifallddisson og Opeiubandid ÓmKjilLLSII'Íli Hverfisgata 8-10 ■ Slmi:5B2 B8ID I FJ0LDISJONVARPSRASA AN AFN0TACJALDA GERVIHNATTASJONVARP ER FRAMTÍÐIN ÞÚ 6ETUR VALIÐ UM ÓTRÚLE6AN FJÖLDA STÖÐVA XS’VWlV BÍÓMYNDIR 64 ÍÞRÓTTIR HOT-ltllin smm TÓNLIST UiUAsin FRÆDSLUEFRH 1 FRÉTTAÞÆTTIR SIÍLMMHDAIiSKHÁ /fþreyingarefni Iramhalrsþættih ÓG FJÖLMARGT FLEIItA WTELSA'i' 22RASIIt Afí AAA PAKKATILB0Ð: AÐEIN5 47.700," KR. STCR. EÐA 2.980 ,m KR. Á MÁNUOI* KHMillflll 'MeftoltalsgreiSsla ó VTSA-ro5grei3sluni til 22 móncáa, e5o olli 65.566,- kr. me5 öllum kostnoði. INNIFALIÐ í TILBOUINU ER: 1.2 M ECHOSTAR-DISKUR, DICITAL READY-NEMI: 0.7 DB, ECHOSTAR STEREO- MÓTTAKARI M/FIARSTÝRIN6U NÚ ER KOMINN TÍMITIL AÐTENCJA5T! Símlp552 9800 Skírlífis- belti fyrir > « Oskar sér styttri leggja ► ÞÆReru margar konurnar sem óska sér aðeins lengri leggja. Það andstæða á hins vegar við hina 24 ára gömlu fyrirsætu Rebeccu Romijn, sem er hálf þýsk og hálf bandarisk. Segist hún oft óska sér styttri leggja. Ástæðan er sú að alltaf þegar hún fer út á háum hælum með kærastanum, leikaranum John Stamos, þá líður henni eins og hún sé mamma hans, þannig að hún vill helst ekki vera á háum hælum þegar hún er með honum. John aftur á móti gerir ekki mikið úr stærðar- muninum. „Þegar ég er nálægt henni þá er ég hamingjusamari, gáfaðri og skemmtilegri en ella,“ segir hann um fyrirsætuna og kærustu til tveggja ára. kindur ► SAUÐFJÁRBÓNDI einn í Skotlandi, Jimmy Moffat frá Sel- kirk, notar heldur nýstár- legar aðferðir við búskap- inn. Hann er á þeirri skoð- un að ekki sé hollt fyrir ær á fyrsta ári að ala lömb. Til að koma í veg fyrir þetta hefur hann hannað heldur nýstárlega getnaðarvörn fyr- ir hinar ungu kindur sínar. Yfir hávetrartímann saumar hann fasta bót í ullina á bakenda hverrar kindur. Bæturnar eru gjarnan köflóttar, í sama stíl og skotapilsin og segir bóndinn að þetta gefist
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.