Morgunblaðið - 05.06.1997, Page 12

Morgunblaðið - 05.06.1997, Page 12
12 FIMMTUDAGUR 5. JÚNÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ AKUREYRI Meirihluti svcitarstjórnarmanna í Eyjafirði hlynntur sameiningu allra sveitarfélaga á svæðinu Ekkí meiri- hluti í öllum s veitarslj órnum Niðurstöður könnunar á afstöðu sveitarstjórnarmanna til sameiningar SVEITARFELAG: |----1 Mjög hlynntur hlynntur 1AAJ laus IFrekar andvígur iMjög I andvígur Akureyri Svara Dalvík ■ ekki: Svalbarðshr. HH 1 1 Hríseyjarhr. j ■■ . j Skriðuhreppur —Hl | Svarfaðardalshr. ■ | j □ Öxnadalshr. aaf '■ j í i 1 1 Hálshreppur j Glæsibæjarhr. ■ ■ 5 Arnarneshr. n Ólafsfjarðarbær r wmum Eyjafjarðarsveit Árskógshreppur : 'zt;k ''•'l’ Grímseyjarhr. , "lilliliií Grýtubakkahr. j FJOLDI: 0 1 8 9 10 11 MIKILL meirihluti sveitarstjórnar- manna á Eyjafjarðarsvæðinu er hlynntur sameiningu allra sveitar- félaga á svæðinu. í könnun, sem Magnús Þór Ásgeirsson stjórnmála- fræðinemi gerði, kom fram að 72,2% sveitarstjórnarmanna eru tilbúin að samþykkja sameiningu. Þrátt fyrir þessa niðurstöðu er ekki meirihluti fyrir sameiningu í öllum sveitarstjórnum og eru það helst smæstu sveitarfélögin sem standa í vegi fyrir því. I könnun Magnúsar Þórs kemur fram að lík- legasta skýringin á því, og sú sem Aimannavalsskólinn stingur upp á, er eiginhagsmunir fulltrúanna sjálfra. Setu í sveitarstjórnum fylgja völd og launagreiðslur. I könnuninni kom einnig fram að (WJJ Hótel Harpa Akureyri Gisting við allra hæfi. Pu velmr: Fjörið í miðbænum. Friðsældina í Kjarnaskógi eða lága verðið á gistiheimilinu Gulu villunni gegnt sundlauginni. Sími 461 1400. konur í sveitarstjórnum eru mun hlynntari sameiningu en karlar og því meiri menntun sem fulltrúi hefur því hlynntari er hann sameiningu sveitarfélaga. Sú niðurstaða skýrir því að verulegu leyti áhuga kvenna á sameiningu því konur í sveitar- stjórnum hafa meiri menntun en karlar í sömu stöðu. Karlar eru hins vegar mun íjölmennari í sveitar- stjórnum á svæðinu en konur. Könnun Magnúsar Þórs, sem gerð var fyrr á árinu, er hluti af rannsókn- arritgerð sem unnin var sem loka- verkefni til B.A. gráðu í stjórnmála- fræði frá Háskóla íslands nú í vor. Sveitarstjórnarmenn í Eyjafirði eru 83 og tóku þeir allir þátt utan fjór- ir. Ekki náðist í þijá og einn neitaði að taka þátt, þannig að brottfallið GAGNFRÆÐASKÓLANUM á Akureyri var slitið í 67. og síðasta sinn nú nýlega, en skólinn verður í haust sam- einaður Barnaskólanum á Akureyri. Fjölmenni var viðstatt er 4,8%. Spurt var: Hversu hlynntur ert þú sameiningu allra sveitarfélaga við Eyjaflörð? Sem fyrr sagði eru skólaslitin, m.a. heiðruðu 40 og 50 ára gagnfræðingar skólann með nærveru sinni og gáfu þeir fyrrnefndu skólanum málverk af Sigurði Óla Brynj- ólfssyni sem lengi var kennari 72,2% fulltrúa tilbúin að samþykkja sameiningu, 2,5% voru hlutlaus og 25,3% á móti. við skólann og skólanefndar- maður. Nemendur í 10. bekk, sem kvatt hafa skólann sinn, sáu um veglega veislu eftir að skólanum hafði verið slitið í síðasta sinn. Tjaldstæði á félags- svæði KA í TENGSLUM við hátíðina Halló Akureyrar verður hugs- anlega rekið tjaldstæði á fé- lagssvæði Knattspyrnufélags Akureyrar. Ákveðið var á fundi fyrir nokkru að kanna grund- völl fyrir slíkum rekstri, en ljóst að mikinn mannskap þarf í verkefnið. Félagið fer þess vegna á leit við félagsmenn og velunnara KA að þeir láti Magnús Má Þorvaldsson hjá knattspyrnudeild KA vita hvort vænta megi vinnuframlags þeirra þegar þar að kemur. Leigjendasamtök Norðurlands Skrifstofa opin Leigjendasamtök Norður- lands hafa opnað skrifstofu að Glerárgötu 28, 4. hæð. Hún er opin frá kl. 11 til 13 alla virka daga. Starfsmaður að- stoðar leigusala og leigutaka við ýmis vandamál og spurn- ingar sem upp koma varðandi leiguhúsnæði og gerð leigu- samninga. Á skrifstofunni eru einnig húsaleigusamningar, bæklingar og upplýsingarit. Fyrirlestur um rafmagn FJÓRIR fyrirlesarar flytja er- indi á opnum fyrirlestri Háskól- ans á Akureyri næstkomandi mánudag, 9. júní kl. 15 í hús- næði háskólans að Glerárgötu 36, stofu 203 á annarri hæð. Fyrirlesturinn nefnist kynn- ing á áhrifum rafsviða og seg- ulsviða á lífverur og eru fyrir- lesarar þeir Júlíus Birgir Krist- jánsson, iífeðlisfræðingur, Valdimar G. Valdimarsson, rafeindavirkjameistari, Snorri Jósefsson, fisksjúkdómafræð- ingur og Brynjólfur Snorrason löggiltur nuddari. Kynnt verð- ur almenn þekking á rafmagni sem og gögnum sem fyrirlesar- ar hafa safnað að sér við rann- sóknir sínar og benda til þess að rafmagn og rafsegulsvið kunni að hafa áhrif á lífverur og frumur í ræktun. Morgunblaðið/Kristján BALDVIN Bjarnason skólastjóri við veisluborðið með nemendum 10. bekkjar. Gagnfræðaskólanum slitið í síðasta sinn FISKVINNSLUDEILDIN DALVlK VMA - útvegssvið á Dalvík Hótelstjóri Hörpu og Fosshótel kaupa hlut Bautans Viðbótarhúsnæði auglýsir eftirfarandi námsbrautir: Skipstjórnarbraut 1. stig. II. stig. Fiskvinnslubraut 2. ár (nemendur þurfa að hafa lokið 1. ári). 3. ár (nemendur þurfa að hafa lokið 2. ári). Almenn braut 1. ár framhaldsskóla Siávarútveasbraut 2 ára undirbúningsnám fyrir skipstjórnarfræði Umsóknarfrestur er til 6. júní 1997. Allar nánari uþþlýsingar gefur kennslustjóri. Skrifstofa skólans er opin mánudaga-föstudaga frá kl. 8.00-12.00. Sími 466 1322. keypt við hótehð GUÐMUNDUR Ámason hótelstjóri á Hörpu og Fosshótel hafa keypt hlut Bautans í Hótel Hörpu. Fosshótel keyptu hlut í Hótel Hörpu á síðasta ári, en það er í eigu nokkurra ferða- skrifstofa og hyggst hasla sér völl í hótelrekstri allt í kringum landið. í vor keypti Hótel Harpa viðbótar- húsnæði við hlið hótelsins við Hafn- arstræti, þar sem Morgunblaðið var áður til húsa. Guðmundur sagði að það gerði kleift að stækka gestamót- töku og þá verður útbúin þar setu- stofa. Þá verður húsnæðið nýtt und- ir geymslur og skrifstofu hótelsins. Þessi kaup höfðu einnig í för með sér að unnt var að fjölga um eitt herbergi á hótelinu og eru þau nú 25 talsins. Hótel Harpa hefur gert samning við Náttúrulækningafélag íslands um leigu á húsi félagsins, Kjarna- lundi í Kjarnaskógi og gildir hann til 10. september árið 2001. Heilsufæði og heitur pottur í sumar verður gerð tilraun með að bjóða þeim hópum sem gista hótelið upp á heilsufæði og er það nýlunda hér á landi að sögn Guð- mundar að bjóða eingöngu upp á slíkt fæði. Þá verður innan skammst settur upp heitur pottur við hótelið fyrir gesti þess. „Við erum að reyna að tengja okkar starfsemi þarna við þau gildi sem náttúrulækningafélag- ið hefur, hollustu og heilbrigt líf- erni,“ sagði Guðmundur, en hótelið er sem fyrr segir í Kjarnaskógi, einu helsta útivistarsvæði Akureyringa. Þórir Barðdal og Sigrún Olsen sem boðið hafa upp á vinsælar heilsuvikur síðustu ár hafa flutt starfsemina í Kjarnalund, fyrsta heilsuvikan var um áramót og önnur nú um mánaðamótin síðustu og þá verður slík vika einnig í haust. „Við stefnum að því að koma starfsemi sem þessari í auknum mæli inn í húsið,“ segir Guðmundur. Einnig er unnið að því að fjölga námskeiðum og ráðstefnum í Kjarnalundi, en kjörin aðstaða er til slíks á staðnum. Guðmundur sagði að bókanir í sumar væru svipaðar og í fyrra. Ekki væri lengur hægt að ganga sjálfkrafa að aukningu vísri, nú þyrftu menn að hafa meira fyrir því að laða til sín ferðamenn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.