Morgunblaðið - 05.06.1997, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 05.06.1997, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM FIMMTUDAGUR 5. JÚNÍ 1997 59 Pavarotti í London EFTIR átján ára hlé steig stór- söngvarinn Pavarotti aftur á svið Konunglegu óperunnar í London. Aðdáendur söngvarans iétu sér þetta tækifæri ekki úr greipum ganga og flykktust á tónleikana. Meðal þeirra voru John Major og Norma kona hans og popparinn Sting. Unnusta Pavarottis, Nico- letta, var með í för. Hjónaleysin bíða þess eins að skilnaður Pava- rottis og eiginkonu hans Adua verði löglegur til að geta gengið í hjónaband sjálf.“ Við getum ekki gift okkur þrátt fyrir að við viljum ekkert frekar, það tekur á taug- arnar.“ PARIÐ lukkulega. UNG og saklaus Diana Spencer. * Asömu SOPHIE Rhys-íones býr í sama húsi og Diana bjó í áður. slóðum ÞÆR Sophie Rhys-Jones sem hefur lengi verið orðuð við Edward Breta- prins og Díana prinsessa þykja svip- aðar til orðs og æðis. Þær hafa greinilega einnig sama smekk á húsnæði. Sophie flutti um daginn inn í sama fjölbýlishús og Díana bjó í áður en hún trúlofaðist Karli. Enn er ekki komið á daginn hvort Sophie fetar í fótspor Díönu og gengur í það heilaga með Breta- prins. Ef svo fer verður fróðlegt að sjá hvort það hjónaband gengur betur en hjá Díönu og Karli sem endaði með ósköpum eins og kunn- ugt er. Draumur eða veruleiki? PARTAR BÍLAPARTASALA KAPLAHRAUNI 11-220 HAFNARFJÖRÐUR SÍMI 565 3323 ■ FAX 565 3423 EIGUM FYRIRLIGGJANDI NÝJA OG NOTAÐA VARAHLUTI í FLESTAR GERÐIR BÍLA HÚDD - BRETTI - STUÐARA HURÐIR - LJÓS - GRILL AFTURHLERA - RÚÐUR FLÍSASKERAR OG FLÍSASAGIR LC J á' BS ffl 1. ■B ' tl UP X KHI'LKmA mmmm □ Lt □j 1 1 1 1 .1 IIj tj Stórhöfða 17, við Gullinbrú, sími 567 4844 w-&o% AFSLATTUR AF ÖLLU Lauqavegi 89, sími 511 1750 Kringlunni, sími 553 1717 I TILEFNI AF 1 ÁR$ AFMÆI VERSLUNAR OKKA VIÐ LAUÚAVEC 89 BJÓÐUM VIÐ 10-20% AFSLÁTT AFÖLLUM VÖRU í BÁÐUM VER5LUNUM OKKAR. EINNIG MÆTA SUBTERRAINIAN SKEMMTA GESTUM OKKAR FÖSTUDAGI 6. JÚNÍ 97. LÁTTU SJÁ ÞIG! KYOTO er nýjasta poppstjarna Japana. Munurinn á henni og öðr- um poppstjörnum er sá að þær eru af holdi og blóði en Kyoto er aðeins til í tölvu. Hún er hugar- fóstur þriggja sérfræðinga á sviði tölvugrafíkur. Þeir kalla afkvæm- •ð fyrst „sýndai goðið." Myndband sem gert var með stjörnunni þykir mjög raunveru- legt og sýnir Kyoto dansandi á götum New York. Höfundar henn- ar spá því að innan fárra ára geti hún mætt í sjónvarpssal og skipst á skoðunum við aðra listamenn. KYOTO er fönguleg stúlka. Það væri kannski nær lagi að tala um föngulegt forrit? Kynnum í dag allt það nýjasta frá /.a.^yeworks Laugavegi 40 s. 561 0075 Sgt. peppeps HeiMSFrul^FLUtt á HLjÓMLeiKuM: S'NFoNíUHLjónSVeit iSLSNdS, Ar* jó|msson, BjörN JöruNdur, DaNíei Agúst, EgjóLFur Kr'StjáNSSoN, JóHaNN HeLgaSoN, KK- Kr'StjáN Kr'StjáNSSoN, MagNúS pór S'gMuNdSSoN, RÚNar JÚL'USSON, 5'gurjóN Br'NK og $teFáN H'LNiarSSoN FLjjtja Peppers L°NeL^j Hearts aub BaNd ásant öðrul^l VeLVöLdUlvl B*tLaLögulwl. ÚtSetNiNH °8 StjópNUN PePPer S í HáSKQLab'Q‘: S!NFóNíuNNar: ÓLaFur QauKur frjúN* KL.2CSS® róNustarstjópN: Lau. 7júN* KL.17 jón ól3fss°n Lau. 7-júN' Kl.20 ^ SUN. 8.JÚN' KL.I7 M'ðasaLa t HáSKóLab'ói Frá Ku 16-23 aua daga eöa ' snta 552 2140 j M'ðaverö: 2500KT. ^ ^ ^ KVQldStUNd l^eó gítLUNC7A7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.