Morgunblaðið - 05.06.1997, Page 59

Morgunblaðið - 05.06.1997, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM FIMMTUDAGUR 5. JÚNÍ 1997 59 Pavarotti í London EFTIR átján ára hlé steig stór- söngvarinn Pavarotti aftur á svið Konunglegu óperunnar í London. Aðdáendur söngvarans iétu sér þetta tækifæri ekki úr greipum ganga og flykktust á tónleikana. Meðal þeirra voru John Major og Norma kona hans og popparinn Sting. Unnusta Pavarottis, Nico- letta, var með í för. Hjónaleysin bíða þess eins að skilnaður Pava- rottis og eiginkonu hans Adua verði löglegur til að geta gengið í hjónaband sjálf.“ Við getum ekki gift okkur þrátt fyrir að við viljum ekkert frekar, það tekur á taug- arnar.“ PARIÐ lukkulega. UNG og saklaus Diana Spencer. * Asömu SOPHIE Rhys-íones býr í sama húsi og Diana bjó í áður. slóðum ÞÆR Sophie Rhys-Jones sem hefur lengi verið orðuð við Edward Breta- prins og Díana prinsessa þykja svip- aðar til orðs og æðis. Þær hafa greinilega einnig sama smekk á húsnæði. Sophie flutti um daginn inn í sama fjölbýlishús og Díana bjó í áður en hún trúlofaðist Karli. Enn er ekki komið á daginn hvort Sophie fetar í fótspor Díönu og gengur í það heilaga með Breta- prins. Ef svo fer verður fróðlegt að sjá hvort það hjónaband gengur betur en hjá Díönu og Karli sem endaði með ósköpum eins og kunn- ugt er. Draumur eða veruleiki? PARTAR BÍLAPARTASALA KAPLAHRAUNI 11-220 HAFNARFJÖRÐUR SÍMI 565 3323 ■ FAX 565 3423 EIGUM FYRIRLIGGJANDI NÝJA OG NOTAÐA VARAHLUTI í FLESTAR GERÐIR BÍLA HÚDD - BRETTI - STUÐARA HURÐIR - LJÓS - GRILL AFTURHLERA - RÚÐUR FLÍSASKERAR OG FLÍSASAGIR LC J á' BS ffl 1. ■B ' tl UP X KHI'LKmA mmmm □ Lt □j 1 1 1 1 .1 IIj tj Stórhöfða 17, við Gullinbrú, sími 567 4844 w-&o% AFSLATTUR AF ÖLLU Lauqavegi 89, sími 511 1750 Kringlunni, sími 553 1717 I TILEFNI AF 1 ÁR$ AFMÆI VERSLUNAR OKKA VIÐ LAUÚAVEC 89 BJÓÐUM VIÐ 10-20% AFSLÁTT AFÖLLUM VÖRU í BÁÐUM VER5LUNUM OKKAR. EINNIG MÆTA SUBTERRAINIAN SKEMMTA GESTUM OKKAR FÖSTUDAGI 6. JÚNÍ 97. LÁTTU SJÁ ÞIG! KYOTO er nýjasta poppstjarna Japana. Munurinn á henni og öðr- um poppstjörnum er sá að þær eru af holdi og blóði en Kyoto er aðeins til í tölvu. Hún er hugar- fóstur þriggja sérfræðinga á sviði tölvugrafíkur. Þeir kalla afkvæm- •ð fyrst „sýndai goðið." Myndband sem gert var með stjörnunni þykir mjög raunveru- legt og sýnir Kyoto dansandi á götum New York. Höfundar henn- ar spá því að innan fárra ára geti hún mætt í sjónvarpssal og skipst á skoðunum við aðra listamenn. KYOTO er fönguleg stúlka. Það væri kannski nær lagi að tala um föngulegt forrit? Kynnum í dag allt það nýjasta frá /.a.^yeworks Laugavegi 40 s. 561 0075 Sgt. peppeps HeiMSFrul^FLUtt á HLjÓMLeiKuM: S'NFoNíUHLjónSVeit iSLSNdS, Ar* jó|msson, BjörN JöruNdur, DaNíei Agúst, EgjóLFur Kr'StjáNSSoN, JóHaNN HeLgaSoN, KK- Kr'StjáN Kr'StjáNSSoN, MagNúS pór S'gMuNdSSoN, RÚNar JÚL'USSON, 5'gurjóN Br'NK og $teFáN H'LNiarSSoN FLjjtja Peppers L°NeL^j Hearts aub BaNd ásant öðrul^l VeLVöLdUlvl B*tLaLögulwl. ÚtSetNiNH °8 StjópNUN PePPer S í HáSKQLab'Q‘: S!NFóNíuNNar: ÓLaFur QauKur frjúN* KL.2CSS® róNustarstjópN: Lau. 7júN* KL.17 jón ól3fss°n Lau. 7-júN' Kl.20 ^ SUN. 8.JÚN' KL.I7 M'ðasaLa t HáSKóLab'ói Frá Ku 16-23 aua daga eöa ' snta 552 2140 j M'ðaverö: 2500KT. ^ ^ ^ KVQldStUNd l^eó gítLUNC7A7

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.