Morgunblaðið - 05.06.1997, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 05.06.1997, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. JÚNÍ1997 31 Vitara Diesel er með forþjöppu og millikæli: Snar í viðbragði, einstaklega hljóðlátur, lipur í akstri, með miklum staðalbúnaði og öllum þægindum eðaljeppans. Hann er ekta jeppi, upphækkanlegur, sterkbyggður á grind, með háu og lágu drifi, stöðugri fjöðrun og góðu veggripi. Dieselvélin er ein sú kraftmesta á markaðnum og hefur mikið tog (brekkurnar )§ verða leikur einn). Samt eyðir hún einstaklega litlu - þú getur t.d. komist. fram ^ og til baka á milli Akureyrar og Reykjavíkur á innan við einum tankil SUZUKI BÍLAR HF Skeifunni 17, 108 Reykjavík. Sími 568 51 00. *SUZUK1 VTTARA DIESEL: 2.180.000 KR. SUZUKl AFL oc ÖRYGC51 . ). nsTvniDssoN hf. Skipholti 33105 fievkjovlk Sími 533 3535 SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, sími 431 28 00. Akureyri: BSA hf„ Laufásgötu 9, sími 462 63 00. Egilsstaðir: Bíla- og búvélasalan hf„ Miðási 19, sími 471 20 11. Hafnarfjörður: Guðvarður Elíasson, Grænukinn 20, simi 555 15 50. Keflavík: BG bílakringlan, Grófinni 8, sími 421 12 00. Selfoss: Bílasala Suðurlands, Hrísmýri 5, sími 482 37 00. Fullmark £coJet Bleksprautuhylki og ófyllingar • Apple, Canon, • Epson og • Hewlet Packard prentara. • ISO-9002 gæðavottun á framleiðslu. Mjög hagstætt verð. regluna, segir Pétur Gylfi Kristinsson, í grein um skatta- daginn 1997. síns tíma. Þegar honum var komið á voru helstu rökin þau að sjómenn þyrftu að leggja meira á sig en aðr- ir - starf þeirra væri mun áhættu- samara og þeir væru vikum saman fjarri fjölskyldum sínum í vályndum veðrum. Þessi rök voru ágæt eins langt og þau náðu. í dag eru þau ekki nálægt því eins veigamikil, a.m.k. ekki nægilega til að réttlæta sérstakan skattaafslátt umfram aðra landsmenn. Ég held að það dyljist engum að starf sjómanna í dag hefur tekið gríðarlega miklum breytingum frá því sem var fyrir tiltölulega fáum árum. Þá lék enginn vafí á því að starf sjómanna var langsamlega hættulegasta starfið á landinu og jafnframt það allra mikilvægasta fyrir þjóðarbúið. Sjómannastarfið er vissulega erfítt og krefjandi enn í dag, en hættan sem sjómenn lögðu sig í hefur minnkað mikið með til- komu stærri og fullkomnari skipa. Starf þeirra er ekki eins mikið sér á báti og áður hvað varðar hættur og slysatíðni. Af hveiju fá flugmenn t.d. ekki flugmannaafslátt fyrir að taka meiri áhættu í starfi sínu en margir aðrir? Er mögulegt að áhættuþóknun þeirra sé innifalin í laununum sem atvinnurekandinn Virða verður jafnræðis- Og nú líka á frábœru verði*: AÐSENDAR GREINAR Um sj ómannaafsláttínn UNDANFARIN ár hefur Heim- dallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, staðið fyrir svokölluðum „gkattadegi" til að fagna því að landsmenn eru þá loksins búnir að vinna af sér skattana og famir að vinna fyrir sjálfa sig. I ár er skatta- dagurinn 3. júní. Í tilefni af því lang- ar mig til að segja örfá orð um hinn margumtalaða sjómannaafslátt. Hin almenna jafnræðisregla sem orðuð er í 65. gr. stjskr. tryggir það að allir eru jafnir fyrir lögum. Þetta felur m.a. í sér að allir þeir sem eins er ástatt um í efnahagslegu tilliti greiði sömu skatta. Sjómannaaf- slátturinn stenst ekki út frá jafnræð- isreglunni. Sjómannaafslátturinn var bam greiðir þeim, og ríkið kemur hvergi nálægt? Skilnaður frá fjölskyldu er enn að mestu óbreyttur, enda fylgir það starfínu. Þó hefur sú breyting orðið á að hægt er að hringja úr skipunum nánast hvar sem er og halda þannig sambandi við fjölskylduna. Sjó- mannastarfíð byggist á vaktavinnu og það verður einfaldlega ekki á allt kosið. En alveg burtséð frá ofangreind- um rökum - hvort sem mönnum fínnst eitthvað í þau varið eða ekki - þá eru þau bara ekki aðalmálið. Það eru ákveðnar almennar grund- vallarreglur í stjórnskipan landsins sem verða að vera í fyrirrúmi hvað sem tautar og raular. Ein af þessum reglum er jafnræðisreglan (önnur er t.d. meðalhófsreglan). Sjómanna- afslátturinn var á síðasta ári u.þ.b. 1,6 milljarður. Ef hann væri afnum- inn væri hægt að lækka aðra skatta í staðinn umtalsvert. Mér finnst með eindæmum úrelt viðhorf að láta rík- ið borga sjómönnum áhættuþóknun - eða hvað sem fólk vill kalla þetta. Ekki af því að ég er á móti því að sjómenn fái áhættuþóknun fyrir starf sitt, heldur af því að það er langt utan verksviðs ríkisins að sjá um slíkt og gróft brot á jafnræðis- reglunni. Þeir sem telja að sjómenn eigi að fá sérstakan bónus fyrir vinnu sína ættu að taka það mál upp við útgerð- irnar. Það eru þær sem borga laun- in þeirra og þær ættu því líka að borga bónusinn. Það er ekki í verka- hring ríkisins að veita einni starf- stétt hlunnindi umfram aðrar. Það gengur þvert á jafnræðisregluna. Höfundur er hnskólnnenii. ÓsJcalisti brúðhjónanna Gjafapjónustafyrir brúðkaapið (9) SILFURBUÐIN Kringlunni 8-12 • Sími 568 9066 - Þar fœrðu gjöfina - Pétur Gylfi Kristinsson SUZUKI VITARA: MEST SELDI JEPPI Á ÍSLANDI 1996! MEST SELDIJEPPINN í MAÍ 1997: 1) SUZUKIVITARA (42)__ 2) MITSUBISHI PAJERO (38) 3) TOYOTA LAND CRUISER (29) 4) LANDROVER/RANGE ROVER (21 5) NISSAN TERRANO II (15) 6) SSANGYONG MUSSO (14)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.