Morgunblaðið - 05.06.1997, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 5. JÚNÍ1997 31
Vitara Diesel er með forþjöppu og millikæli: Snar í viðbragði, einstaklega
hljóðlátur, lipur í akstri, með miklum staðalbúnaði og öllum þægindum
eðaljeppans. Hann er ekta jeppi, upphækkanlegur, sterkbyggður á grind, með háu
og lágu drifi, stöðugri fjöðrun og góðu veggripi.
Dieselvélin er ein sú kraftmesta á markaðnum og hefur mikið tog (brekkurnar
)§ verða leikur einn). Samt eyðir hún einstaklega litlu - þú getur t.d. komist. fram
^ og til baka á milli Akureyrar og Reykjavíkur á innan við einum tankil
SUZUKI BÍLAR HF
Skeifunni 17, 108 Reykjavík.
Sími 568 51 00.
*SUZUK1 VTTARA DIESEL: 2.180.000 KR.
SUZUKl
AFL oc
ÖRYGC51 .
). nsTvniDssoN hf.
Skipholti 33105 fievkjovlk Sími 533 3535
SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, sími 431 28 00. Akureyri: BSA hf„ Laufásgötu 9, sími 462 63 00. Egilsstaðir: Bíla- og búvélasalan hf„ Miðási 19, sími 471 20 11.
Hafnarfjörður: Guðvarður Elíasson, Grænukinn 20, simi 555 15 50. Keflavík: BG bílakringlan, Grófinni 8, sími 421 12 00. Selfoss: Bílasala Suðurlands, Hrísmýri 5, sími 482 37 00.
Fullmark
£coJet
Bleksprautuhylki
og ófyllingar
• Apple, Canon,
• Epson og
• Hewlet Packard
prentara.
• ISO-9002 gæðavottun
á framleiðslu.
Mjög hagstætt verð.
regluna, segir Pétur
Gylfi Kristinsson,
í grein um skatta-
daginn 1997.
síns tíma. Þegar honum var komið
á voru helstu rökin þau að sjómenn
þyrftu að leggja meira á sig en aðr-
ir - starf þeirra væri mun áhættu-
samara og þeir væru vikum saman
fjarri fjölskyldum sínum í vályndum
veðrum. Þessi rök voru ágæt eins
langt og þau náðu. í dag eru þau
ekki nálægt því eins veigamikil,
a.m.k. ekki nægilega til að réttlæta
sérstakan skattaafslátt umfram
aðra landsmenn.
Ég held að það dyljist engum að
starf sjómanna í dag hefur tekið
gríðarlega miklum breytingum frá
því sem var fyrir tiltölulega fáum
árum. Þá lék enginn vafí á því að
starf sjómanna var langsamlega
hættulegasta starfið á landinu og
jafnframt það allra mikilvægasta
fyrir þjóðarbúið. Sjómannastarfið er
vissulega erfítt og krefjandi enn í
dag, en hættan sem sjómenn lögðu
sig í hefur minnkað mikið með til-
komu stærri og fullkomnari skipa.
Starf þeirra er ekki eins mikið sér
á báti og áður hvað varðar hættur
og slysatíðni. Af hveiju fá flugmenn
t.d. ekki flugmannaafslátt fyrir að
taka meiri áhættu í starfi sínu en
margir aðrir? Er mögulegt að
áhættuþóknun þeirra sé innifalin í
laununum sem atvinnurekandinn
Virða verður jafnræðis-
Og nú líka á frábœru verði*:
AÐSENDAR GREINAR
Um sj ómannaafsláttínn
UNDANFARIN ár hefur Heim-
dallur, félag ungra sjálfstæðismanna
í Reykjavík, staðið fyrir svokölluðum
„gkattadegi" til að fagna því að
landsmenn eru þá loksins búnir að
vinna af sér skattana og famir að
vinna fyrir sjálfa sig. I ár er skatta-
dagurinn 3. júní. Í tilefni af því lang-
ar mig til að segja örfá orð um hinn
margumtalaða sjómannaafslátt.
Hin almenna jafnræðisregla sem
orðuð er í 65. gr. stjskr. tryggir það
að allir eru jafnir fyrir lögum. Þetta
felur m.a. í sér að allir þeir sem eins
er ástatt um í efnahagslegu tilliti
greiði sömu skatta. Sjómannaaf-
slátturinn stenst ekki út frá jafnræð-
isreglunni.
Sjómannaafslátturinn var bam
greiðir þeim, og ríkið kemur hvergi
nálægt?
Skilnaður frá fjölskyldu er enn
að mestu óbreyttur, enda fylgir það
starfínu. Þó hefur sú breyting orðið
á að hægt er að hringja úr skipunum
nánast hvar sem er og halda þannig
sambandi við fjölskylduna. Sjó-
mannastarfíð byggist á vaktavinnu
og það verður einfaldlega ekki á
allt kosið.
En alveg burtséð frá ofangreind-
um rökum - hvort sem mönnum
fínnst eitthvað í þau varið eða ekki
- þá eru þau bara ekki aðalmálið.
Það eru ákveðnar almennar grund-
vallarreglur í stjórnskipan landsins
sem verða að vera í fyrirrúmi hvað
sem tautar og raular. Ein af þessum
reglum er jafnræðisreglan (önnur
er t.d. meðalhófsreglan). Sjómanna-
afslátturinn var á síðasta ári u.þ.b.
1,6 milljarður. Ef hann væri afnum-
inn væri hægt að lækka aðra skatta
í staðinn umtalsvert. Mér finnst með
eindæmum úrelt viðhorf að láta rík-
ið borga sjómönnum áhættuþóknun
- eða hvað sem fólk vill kalla þetta.
Ekki af því að ég er á móti því að
sjómenn fái áhættuþóknun fyrir
starf sitt, heldur af því að það er
langt utan verksviðs ríkisins að sjá
um slíkt og gróft brot á jafnræðis-
reglunni.
Þeir sem telja að sjómenn eigi að
fá sérstakan bónus fyrir vinnu sína
ættu að taka það mál upp við útgerð-
irnar. Það eru þær sem borga laun-
in þeirra og þær ættu því líka að
borga bónusinn. Það er ekki í verka-
hring ríkisins að veita einni starf-
stétt hlunnindi umfram aðrar. Það
gengur þvert á jafnræðisregluna.
Höfundur er hnskólnnenii.
ÓsJcalisti
brúðhjónanna
Gjafapjónustafyrir
brúðkaapið
(9) SILFURBUÐIN
Kringlunni 8-12 • Sími 568 9066
- Þar fœrðu gjöfina -
Pétur Gylfi
Kristinsson
SUZUKI VITARA:
MEST SELDI JEPPI Á ÍSLANDI 1996!
MEST SELDIJEPPINN í MAÍ 1997:
1) SUZUKIVITARA (42)__
2) MITSUBISHI PAJERO (38)
3) TOYOTA LAND CRUISER (29)
4) LANDROVER/RANGE ROVER (21
5) NISSAN TERRANO II (15)
6) SSANGYONG MUSSO (14)