Morgunblaðið - 05.06.1997, Blaðsíða 38
38 FIMMTUDAGUR 5. JÚNÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
<r
>
5
AÐ AUGLÝ5ING AR
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
Grunnskólar
ísafjarðarbæjar
ísafjarðarbær varö til viö sameiningu sex sveitarfélaga á noröan-
verðum Vestfjörðum 1. júní 1996. Hér hefur myndast öflugt sveitar-
félag meö um 4.500 íbúum þar sem lögð er áhersla á menntun og
uppbyggingu skóla. I bænum eru fimm skólar auk útibús og eru þeir
allir einsetnir nema á Isafirði. Skólarnir hafa afnot af glæsilegum
íþróttahúsum hver á sínum stað. í bæjarfélaginu er margháttuð þjón-
usta og atvinnustarfsemi auk þess sem Vestfirðir eru rómaðir fyrir
sérstæða náttúru og fjölbreytt tækifæri til útivistar og íþróttaiðkunar.
Eftirtaldarstöðureru lausartil umsóknar skóla-
árið 1997/98:
Flateyri
Almenn kennsla, raungreinar, tungumál,
mynd- og handmennt, íþróttir og tón-
mennt. Nemendur eru 50 í 1.—10. bekk.
Nánari upplýsingargefurskólastjóri, Björn
Hafberg, í símum 456 7670 og 456 7862
(heima).
ísafjörður
Almenn kennsla á yngsta-, mið- og ungl-
ingastigi, sérkennsla, mynd- og hand-
mennt, heimilisfrædi.
Auk þess er laus staða útibússtjóra
í Hnífsdal.
Nemendureru 580 í 1.—10. bekk. Við leggjum
áherslu á skólanámskrárgerð og faglegt sam-
starf kennara innan árganga og deilda. Skólinn
er þátttakandi í Cominius-verkefni á vegum
Evrópusambandsins og þróunarverkefni í
náms- og starfsfræðslu. Bókasafn og allar
kennslustofur á unglingastigi eru búnar net-
tengdum margmiðlunartölvum, sem eru bein-
tengdar á Veraldarvefinn.
Nánari upplýsingar í síma 456 3044. Kristinn
Breiðfjörð Guðmundsson (hs.456 4305) og að-
stoðarskólastjóri, Jónína Ólöf Emilsdóttir (hs.
456 4132).
Suðureyri
Almenn kennsla, raungreinar, sérkennsla
ogtónmennt. Nemendureru 50 í 1,—10.
bekk.
Nánari upplýsingargefurskólastjóri, Magnús
S. Jónsson, í símum 456 6129 og 456 6119
(heima). Heimasíða skólans:
http//www.snerpa.is/sugandi/
Þingeyri
Raungreinakennsla, almenn kennsla á
barna- og unglingastigi. Nemendur eru 90
í 1.—10. bekk.
Nánari upplýsingar gefur skólastjóri, Skarp-
héðinn Garðarsson, í símum 456 8106 og
456 8166 (heima).
Við leitum eftir áhugasömum kennurum sem
eru röggsamir og ábyrgir í starfi.
Umsóknarfrestur er til 15. júní 1997.
Við bjódum flutningsstyrk, hagstæda
húsaleigu og staðaruppbót.
Hafid samband sem fyrst!
FJlHjMUnHAUNN
Tölvufræðikennarar
Laus ertil umsóknar 1/1 staða kennara í tölvu-
fræðum og forritun við Fjölbrautaskólann í
Breiðholti frá og með haustönn 1997.
Mögulegt er að viðkomandi hafi auk þess um-
sjón með tölvuneti skólans.
Laun skv. kjarasamningi kennarafélaganna
og ríkisins.
Umsóknir sendist skólameistara fyrir 26. júní nk.
Nánari upplýsingar eru veittar í síma 557 5600
á skrifstofutíma.
Skólameistari.
Vélavörður - Reykjavík
Vélavörður óskast á 200 tonna bát sem stundar
línuveiðar með beitningavél. Þarf að geta leyst
af sem yfirvélstjóri.
Upplýsingar í síma 551 1747 á skrifstofutíma.
Trésmiðir
Óskum eftir að ráða trésmiði.
Upplýsingar á skrifstofu okkar á Funa-
höfða 19 og í síma 577 3700.
Ármannsfell m
Rafmagns-
tæknifræðingur
— rafmagns-
verkfræðingur
Óskum að ráða nú þegartækni- eða verkfræð-
ing með sérhæfingu á rafeindasviði.
Um er að ræða fjölbreytt og gefandi starf við
þjónustu á búnaði til læknisfræðilegrar mynd-
greiningar.
Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi staðgóða
þekkingu á rafeindatækni og
tölvunotkun ásamt einhverri reynslu af mekan-
ísku viðhaldi.
Æskilegt er að umsækjendur hafi einhverja
þekkingu á eðlisfræði myndgreiningar. Laun
samkvæmt samkomulagi.
Vinnustaðurinn er reyklaus.
Sími 552 2070, kvöld- og helgarsími 555 4805.
Kynningar-
og sölufulltrúi
Við leitum að konu eða karli með góða framkomu,
góða skipulagshæfileika og þjónustulund í ríkum
mæli. Þekking á Amadeus bókunarkerfinu er nauð-
synleg ásamt góðri tungumálakunnáttu og reynslu
af ferðaskrifstofustörfum.
Umsóknir þurfa að berast fyrir 9. júní merktar:
Flugfélag Islands
Starfsmannahald
Reykjavíkurflugvelli
101 Reykjavík.
Farið verður með allar umsóknir
sem trúnaðarmál!
FLUGFÉLAG ÍSLANDS
Air Iceland
HÚSINIÆÐI í BOQI
Frábært tækifæri 13085
Af sérstökum ástæðum ertil sölu glæsilegur
veitingastaður með fullu vínveitingaleyfi. Um
er að ræða veitingastað sem rekinn er í leigu-
húsnæði og er um langtíma leigu á húsnæðinu
að ræða. Staðurinn býður upp á mikla mögu-
leika í matreiðslu og hefur þegar getið sér gott
orð í þeim efnum. Um er að ræða mjög sann-
gjarnt verð og góða greiðsluskilmála gegn
góðum tryggingum. Allar nánari uppl. gefur
Kristinn á fyrirtækjasölu Hóls.
Hóll — fyrirtækjasala,
Skipholti 50b,
sími 551 9400,
fax 551 0022.
t
KEIMIMSLA
tækniskóli íslands
Höfðabakka 9*112 Reykjavík • Sími 577 1400
Bréfasími 577 1401 • Internet heimasíða: http://www.ti.is/
Umsóknarfrestur um
skólavist rennur út 6. júní
Eftirfarandi nám er í boði:
Tæknifræði: B.Sc nám í byggingatæknifræði,
vél- og orkutæknifræði, rafmagnstæknifræði
og iðnaðartæknifræði.
Rekstrarnám: Iðnrekstrarfræði, B.Sc nám í
útflutningsmarkaðsfræði og vörustjórnun
(nám hefst um áramót).
Iðnfræði: Byggingariðnfræði, véliðnfræði,
rafiðnfræði.
Frumgreinadeild: Námtil raungreinadeildar-
prófs.
Meinatækni og röntgentækni: Næst verður
tekið inn haustið 1998.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans
sem er opin frá kl. 8.30—15.30.
Umsóknum skal fylgja staðfest afrit af próf-
skírteinum og vottorð um starfsreynslu.
Rektor.
Tækniskóli íslands er fagháskóli á sviði tækni og rekstrar.
Námsaðstaða er góð og tækja- og tölvukostur er i sífelldri endurnýjun.
Allt nám við Tækniskóla Islands er lánshæft hjá LÍN.
TILKYIMIMIIMGAR
Auglýsendur athugið
breyttan skilafrest!
Auglýsingatexta og/eða tilbúnum atvinnu-,
rað- og smáauglýsingum sem eiga að birtast
í sunnudagsblaðinu, þarf að skila fyrir kl. 12
á föstudag.
Auglýsingadeild
Sími 569 1111 • simbréf 569 1110
netfang: augl@mbl.is
. I liliiiiii I
TIL SOLU
Safn skrifstofuvéla til sölu
Tilboð óskast í safn gamalla skrifstofuvéla,
flestar frá Olivetti. Hér er um að ræða 7 gerðir
skrifstofuritvéla, 6 ritvélar af millistærð, 4 gerð-
ir ferða- og skólaritvéla, 3 gerðir rafritvéla, 5
gerðir rafeindaritvéla, 3 handsnúnar samlagn-
ingavélar, 3 gerðir rafknúinna samlagninga-
og margföldunarvéla, 8 gerðir reiknivéla, 3
gerðirfærsluvéla, 3 bókhaldsvélar, með eða
án ritvélaborðs, 1 tölvustýrðurfjarriti, 1 gömul
frímerkjavél. Þessar vélar voru notaðar hér á
árunum 1930—1980. 3 skrifborð, nokkrir ritara-
stólar, 4 fundarstólar með Ijósbrúnu leður-
áklæði, 3 skrifborðsstólar á hjólum, 2 klæddir
áklæði úr leðri og einn með efni, en húsgögnin
eru öll frá Olivetti. Stór peningaskápur, sem
veguryfirtonn og þrír búðarkassar, þeirfyrstu
sem fluttir voru til landsins og vinna á DTS-
kerfinu.
Þeir, sem hafa áhuga á að kynnast þessum
vélum og munum, geta sent skilaboð í fax
562 3063 eða hringt í síma 562 3040.
LISTMUNAUPPBQÐ
Málverk
Höfum kaupendur að góðum verkum eftir
gömlu meistarana. Vinsamlegast hafið sam-
band sem fyrst í síma 552 4211.
Opið virka daga
frá 12-18
Sími 552 4211
BORG