Morgunblaðið - 05.06.1997, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 05.06.1997, Qupperneq 38
38 FIMMTUDAGUR 5. JÚNÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ <r > 5 AÐ AUGLÝ5ING AR ATVINNU- AUGLÝSINGAR Grunnskólar ísafjarðarbæjar ísafjarðarbær varö til viö sameiningu sex sveitarfélaga á noröan- verðum Vestfjörðum 1. júní 1996. Hér hefur myndast öflugt sveitar- félag meö um 4.500 íbúum þar sem lögð er áhersla á menntun og uppbyggingu skóla. I bænum eru fimm skólar auk útibús og eru þeir allir einsetnir nema á Isafirði. Skólarnir hafa afnot af glæsilegum íþróttahúsum hver á sínum stað. í bæjarfélaginu er margháttuð þjón- usta og atvinnustarfsemi auk þess sem Vestfirðir eru rómaðir fyrir sérstæða náttúru og fjölbreytt tækifæri til útivistar og íþróttaiðkunar. Eftirtaldarstöðureru lausartil umsóknar skóla- árið 1997/98: Flateyri Almenn kennsla, raungreinar, tungumál, mynd- og handmennt, íþróttir og tón- mennt. Nemendur eru 50 í 1.—10. bekk. Nánari upplýsingargefurskólastjóri, Björn Hafberg, í símum 456 7670 og 456 7862 (heima). ísafjörður Almenn kennsla á yngsta-, mið- og ungl- ingastigi, sérkennsla, mynd- og hand- mennt, heimilisfrædi. Auk þess er laus staða útibússtjóra í Hnífsdal. Nemendureru 580 í 1.—10. bekk. Við leggjum áherslu á skólanámskrárgerð og faglegt sam- starf kennara innan árganga og deilda. Skólinn er þátttakandi í Cominius-verkefni á vegum Evrópusambandsins og þróunarverkefni í náms- og starfsfræðslu. Bókasafn og allar kennslustofur á unglingastigi eru búnar net- tengdum margmiðlunartölvum, sem eru bein- tengdar á Veraldarvefinn. Nánari upplýsingar í síma 456 3044. Kristinn Breiðfjörð Guðmundsson (hs.456 4305) og að- stoðarskólastjóri, Jónína Ólöf Emilsdóttir (hs. 456 4132). Suðureyri Almenn kennsla, raungreinar, sérkennsla ogtónmennt. Nemendureru 50 í 1,—10. bekk. Nánari upplýsingargefurskólastjóri, Magnús S. Jónsson, í símum 456 6129 og 456 6119 (heima). Heimasíða skólans: http//www.snerpa.is/sugandi/ Þingeyri Raungreinakennsla, almenn kennsla á barna- og unglingastigi. Nemendur eru 90 í 1.—10. bekk. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri, Skarp- héðinn Garðarsson, í símum 456 8106 og 456 8166 (heima). Við leitum eftir áhugasömum kennurum sem eru röggsamir og ábyrgir í starfi. Umsóknarfrestur er til 15. júní 1997. Við bjódum flutningsstyrk, hagstæda húsaleigu og staðaruppbót. Hafid samband sem fyrst! FJlHjMUnHAUNN Tölvufræðikennarar Laus ertil umsóknar 1/1 staða kennara í tölvu- fræðum og forritun við Fjölbrautaskólann í Breiðholti frá og með haustönn 1997. Mögulegt er að viðkomandi hafi auk þess um- sjón með tölvuneti skólans. Laun skv. kjarasamningi kennarafélaganna og ríkisins. Umsóknir sendist skólameistara fyrir 26. júní nk. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 557 5600 á skrifstofutíma. Skólameistari. Vélavörður - Reykjavík Vélavörður óskast á 200 tonna bát sem stundar línuveiðar með beitningavél. Þarf að geta leyst af sem yfirvélstjóri. Upplýsingar í síma 551 1747 á skrifstofutíma. Trésmiðir Óskum eftir að ráða trésmiði. Upplýsingar á skrifstofu okkar á Funa- höfða 19 og í síma 577 3700. Ármannsfell m Rafmagns- tæknifræðingur — rafmagns- verkfræðingur Óskum að ráða nú þegartækni- eða verkfræð- ing með sérhæfingu á rafeindasviði. Um er að ræða fjölbreytt og gefandi starf við þjónustu á búnaði til læknisfræðilegrar mynd- greiningar. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi staðgóða þekkingu á rafeindatækni og tölvunotkun ásamt einhverri reynslu af mekan- ísku viðhaldi. Æskilegt er að umsækjendur hafi einhverja þekkingu á eðlisfræði myndgreiningar. Laun samkvæmt samkomulagi. Vinnustaðurinn er reyklaus. Sími 552 2070, kvöld- og helgarsími 555 4805. Kynningar- og sölufulltrúi Við leitum að konu eða karli með góða framkomu, góða skipulagshæfileika og þjónustulund í ríkum mæli. Þekking á Amadeus bókunarkerfinu er nauð- synleg ásamt góðri tungumálakunnáttu og reynslu af ferðaskrifstofustörfum. Umsóknir þurfa að berast fyrir 9. júní merktar: Flugfélag Islands Starfsmannahald Reykjavíkurflugvelli 101 Reykjavík. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál! FLUGFÉLAG ÍSLANDS Air Iceland HÚSINIÆÐI í BOQI Frábært tækifæri 13085 Af sérstökum ástæðum ertil sölu glæsilegur veitingastaður með fullu vínveitingaleyfi. Um er að ræða veitingastað sem rekinn er í leigu- húsnæði og er um langtíma leigu á húsnæðinu að ræða. Staðurinn býður upp á mikla mögu- leika í matreiðslu og hefur þegar getið sér gott orð í þeim efnum. Um er að ræða mjög sann- gjarnt verð og góða greiðsluskilmála gegn góðum tryggingum. Allar nánari uppl. gefur Kristinn á fyrirtækjasölu Hóls. Hóll — fyrirtækjasala, Skipholti 50b, sími 551 9400, fax 551 0022. t KEIMIMSLA tækniskóli íslands Höfðabakka 9*112 Reykjavík • Sími 577 1400 Bréfasími 577 1401 • Internet heimasíða: http://www.ti.is/ Umsóknarfrestur um skólavist rennur út 6. júní Eftirfarandi nám er í boði: Tæknifræði: B.Sc nám í byggingatæknifræði, vél- og orkutæknifræði, rafmagnstæknifræði og iðnaðartæknifræði. Rekstrarnám: Iðnrekstrarfræði, B.Sc nám í útflutningsmarkaðsfræði og vörustjórnun (nám hefst um áramót). Iðnfræði: Byggingariðnfræði, véliðnfræði, rafiðnfræði. Frumgreinadeild: Námtil raungreinadeildar- prófs. Meinatækni og röntgentækni: Næst verður tekið inn haustið 1998. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans sem er opin frá kl. 8.30—15.30. Umsóknum skal fylgja staðfest afrit af próf- skírteinum og vottorð um starfsreynslu. Rektor. Tækniskóli íslands er fagháskóli á sviði tækni og rekstrar. Námsaðstaða er góð og tækja- og tölvukostur er i sífelldri endurnýjun. Allt nám við Tækniskóla Islands er lánshæft hjá LÍN. TILKYIMIMIIMGAR Auglýsendur athugið breyttan skilafrest! Auglýsingatexta og/eða tilbúnum atvinnu-, rað- og smáauglýsingum sem eiga að birtast í sunnudagsblaðinu, þarf að skila fyrir kl. 12 á föstudag. Auglýsingadeild Sími 569 1111 • simbréf 569 1110 netfang: augl@mbl.is . I liliiiiii I TIL SOLU Safn skrifstofuvéla til sölu Tilboð óskast í safn gamalla skrifstofuvéla, flestar frá Olivetti. Hér er um að ræða 7 gerðir skrifstofuritvéla, 6 ritvélar af millistærð, 4 gerð- ir ferða- og skólaritvéla, 3 gerðir rafritvéla, 5 gerðir rafeindaritvéla, 3 handsnúnar samlagn- ingavélar, 3 gerðir rafknúinna samlagninga- og margföldunarvéla, 8 gerðir reiknivéla, 3 gerðirfærsluvéla, 3 bókhaldsvélar, með eða án ritvélaborðs, 1 tölvustýrðurfjarriti, 1 gömul frímerkjavél. Þessar vélar voru notaðar hér á árunum 1930—1980. 3 skrifborð, nokkrir ritara- stólar, 4 fundarstólar með Ijósbrúnu leður- áklæði, 3 skrifborðsstólar á hjólum, 2 klæddir áklæði úr leðri og einn með efni, en húsgögnin eru öll frá Olivetti. Stór peningaskápur, sem veguryfirtonn og þrír búðarkassar, þeirfyrstu sem fluttir voru til landsins og vinna á DTS- kerfinu. Þeir, sem hafa áhuga á að kynnast þessum vélum og munum, geta sent skilaboð í fax 562 3063 eða hringt í síma 562 3040. LISTMUNAUPPBQÐ Málverk Höfum kaupendur að góðum verkum eftir gömlu meistarana. Vinsamlegast hafið sam- band sem fyrst í síma 552 4211. Opið virka daga frá 12-18 Sími 552 4211 BORG
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.