Morgunblaðið - 05.06.1997, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 05.06.1997, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. JÚNÍ 1997 15 LANDIÐ Morgunblaðið/Gunnlaugur Ámason NÝJASTA hvalaskoðunarskipið Moby Dick tilbúið að flytja ferða- menn á hvalaslóðir á Skjálfanda eftir endurbætur í Stykkishólmi. Ljúfur blús með sumarkomu Flateyri - Á rölti um Brimnesveginn á dögunum bárust til eyrna ljúfir blústónar í mildu sjávarlofti angandi af sumaryl. Þegar nánar var að gáð sátu þarna félagar tveir að raula blústóna. Eiður vinnur hjá Kambi og Hermann er myndlistarkennari við Grunnskólann á Flateyri. Þeir höfðu tekið fram gítarinn og sungu ljúfa blústóna fyrir gesti og gang- andi um i sólskininu. Þeir sögðu að ekki hefði verið hægt að sitja inni í svona góðu veðri þegar sólin lokk- aði menn út með geislum sínum. Morgunblaðið/Egill Moby Dick á leið til Húsavíkur Stykkishólmi - Á næstu dögum kemur Moby Dick til Húsavíkur. Moby Dick er bátur sem Amar Sig- urðsson á Húsavík hefur keypt og ætlar að nota til hvalaskoðunar frá Húsavík. Skipið er byggt árið 1963 og hét áður Fagranes og sigldi um ísafjarð- ardjúpið. Skipið kom til Stykkishólms fyrir 2 mánuðum síðan og hafa verið gerðar gagngerar endurbætur á skip- inu í Skipasmíðastöðinni Skipavík í Stykkishólmi. Skipt var um vél, bát- urinn var vatnsblásinn og málaður ásamt öðrum lagfæringum. Skipið hefur breytt mjög um svip og mun vonandi þjóna vel þeim íjölmörgu ferðamönnum sem leggja leið sína til Húsavíkur í þeim tilgangi að sjá lifandi hvai syndandi um Skjálfanda. Að sögn Ólafs Sigurðssonar, fram- kvæmdastjóra Skipavíkur, gekk öll vinna vel við Moby Dick og var verk- inu lokið á umsömdum tíma. Ólafur er Húsvíkingur og er því ánægður með að geta þjónustað sína gömlu heimamenn. ■---------------■ SLIM-LINE dömubuxur frá gardeur ÖÓuntv tískuverslun m V/Nesveg, Seltj.. s. 561 1680 H Kerfin eru stækkanleg. Láttu oKKur annast öryggismálin Meöal vl&skiptamanna okkar eru: Þjóöarbókhlaðan, sjúkrahús, heilsugæslustöövar, bílageymslur, frystihús, skip og bátar, kirkjur, yerslanir o. fl. m Einar Farestveit & Co. hf. Borgartúni 28 - Sími 5622901 og 5622900 Gallaskyrtur ver& frá Ba rnaga H abuxu r ver& frá Gailabuxur verð frá Ba rnagal lasky rtu r verb frá verb frá UMMKHHU HAGKAUP Wrangler
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.