Morgunblaðið - 27.06.1997, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 27.06.1997, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. JÚNÍ1997 33 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Metverð á f rönskum og þýzkum bréfum ERLEND HLUTABREF Dow Jones, 26. júní. VERÐ HREYF. NEWYORK DowJones Ind 7683,9 i 1,3% S&P Composite 888,5 i 1,3% Allied Signal Inc 82,5 i 2,2% Alumin Coof Amer... 74,8 l 1,6% Amer Express Co 75,6 i 1,6% AT & T Corp 36,3 í 1,9% Bethlehem Steel 10,6 i 1,2% Boeing Co 53,9 i 3,7% Caterpillar Inc 106,4 i 1,9% Shevron Corp 74.3 f 0,1% CocaCola Co 70,0 i 0,9% Walt Disney Co 81,4 i 1,7% Du Pont 61,0 í 1,1% Eastman KodakCo... 77,4 í 0,2% Exxon Corp 61,8 i 0,5% Gen Electric Co 65,7 i 2.0% Gen Motors Corp 55,7 i 2.1% Goodyear 62,2 ; 0,6% Intl Bus Machine 91,1 i 2.6% Intl Paper 50,0 í 0,4% McDonalds Corp 48,8 l 1.1% Merck &Co Inc 102,4 i 1,9% Minnesota Mining.... 102,1 t 0,8% MorganJP&Co 108,1 i 0,6% Philip Morris 43,1 i 1,0% Procter&Gamble 137,2 i 1,0% Sears Roebuck 54,0 i 0,3% Texaco Inc 111,8 f 0,8% Union CarbideCp 47,8 i 0,4% UnitedTech 85,1 i 0,9% Westinghouse Elec.. 23,4 ! 0,3% Woolworth Corp 24,8 i 0,5% Apple Computer 1770,0 l 1,1% Compaq Computer.. 101,1 t 2,1% Chase Manhattan .... 99,5 i 1.0% ChryslerCorp 32,9 f 0,4% Citicorp 122,1 l 2,0% Digital Equipment 35,6 1 2,1% Ford MotorCo 38,8 1 1,0% Hewlett Packard 54,3 i 2,5% LONDON FTSE 100 Index 4657,9 t 0,4% Barclays Bank 1225,0 t 2,6% British Airways 700,0 ? 1,0% British Petroleum 72,1 t 0,1% British Telecom 859,0 - 0,0% Glaxo Wellcome 1258,0 1 1,4% Grand Metrop 584,5 t 0,3% Marks & Spencer 509,5 t 0,6% Pearson 705,0 1 0,3% Royal &Sun All 450,0 1 1,3% ShellTran&Trad 1259,5 f 2,5% EMI Group 1099,0 i 0,7% Unilever 1722,0 i 0,0% FRANKFURT DT Aktien Index 3820,2 t 0,0% Adidas AG 196,3 i 1,4% Allianz AG hldg 376,5 t 0,1% BASFAG 63,4 i 1,0% Bay Mot Werke 1427,0 t 1,3% Commerzbank AG.... 50,2 í 0,5% Daimler-Benz 142,0 t 3,6% Deutsche Bank AG... 102,6 i 1,6% Dresdner Bank 61,4 i 0,2% FPB Holdings AG 306,0 f 0,3% Hoechst AG 71,4 f 1.4% Karstadt AG 640,5 i 1,5% Lufthansa 35,0 i 0,8% MAN AG 543,9 t 0,9% Mannesmann 776,5 t 1,9% IG Farben Liquid 3,2 i 1,9% Preussag LW 525,0 t 0,6% Schering 191,1 f 0,4% Siemens AG 105,7 i 1,8% Thyssen AG 424,5 i 0,4% Veba AG 99,5 t 1,0% Viag AG 800,8 i 0,4% Volkswagen AG 1277,0 f 2,2% TOKYO Nikkei 225 Index 20385,5 - 0,0% AsahiGlass 1120,0 t 0,9% Tky-Mitsub. bank 2320,0 t 1,8% Canon 3150,0 t 1.0% Dai-lchi Kangyo 1540,0 t 1,3% Hitachi 1310,0 i 1,5% Japan Airlines 509,0 t 2,4% MatsushitaEIND 2280,0 i 1,3% Mitsubishi HVY 876,0 t 0,8% Mitsui 1090,0 0,0% Nec 1660,0 i 1,2% Nikon 1910,0 1 1,0% Pioneer Elect 2800,0 t 0,4% Sanyo Elec 515,0 0,0% Sharp 1540,0 0,0% Sony 9920,0 t 0,3% Sumitomo Bank 1890,0 í 1,6% Toyota Motor 3370,0 i 1,7% KAUPMANNAHÖFN Bourse Index 171,2 i 0,4% Novo Nordisk 723,0 i 0,3% Finans Gefion 129,0 t 0,8% Den Danske Bank.... 640,0 t 0,2% Sophus Berend B.... 982,0 t 0,2% ISS Int.Serv.Syst 238,0 - 0,0% Danisco 400,0 i 3,4% Unidanmark 372,0 i 0,8% DS Svendborg 342000,0 - 0,0% Carlsberg A 363,0 1 0,4% DS1912B 239500,0 t 0.2% Jyske Bank 573,0 0,0% OSLÓ OsloTotal Index 1188,0 t 0,4% NorskHydro 396,5 t 0,1% Bergesen B 170,0 i 0,6% HafslundB 39,5 i 0,5% Kvaemer A 431,0 t 0.9% Saga Petroleum B.... 126,5 i 0,4% Orkla B 495,0 i 0,3% Elkem 144,0 t 2,1% STOKKHÓLMUR Stokkholm Index 2984,1 t 0,1% Astra AB 143,5 t 0.3% Electrolux 580,0 0,0% EricsonTelefon 122,0 t 8,9% ABBABA 108,C i 0,5% Sandvik A 48,5 t 4,3% VolvoA25SEK 55,0 t 0,9% Svensk Handelsb... 67,5 t 14,4% Stora Kopparberg... 128.C i 2,3% Verð allra markaða er í dollurum. VERÐ: Verð hluts klukkan 16.00 í gær. HREYFING: Verð- breyting frá deginum áöur. Heimild: ÐowJones GENGI evrópskra hlutabréfa hækkaði í gær og frönsk og þýzk bréf seldust á metverði. Dollar hélt verlli gegn marki, en lækkaði gegn jeni. Gengi punds hefur ekki verið hærra síðan í júlí 1992 af því að búizt er við brezkri vaxtahækk- un. Dollarinn snarlækkaði gegn kanadískum dollar þegar Kanada- banki hækkaði vexti um 0,25% í 3,5%. CAC-vísitalan í París hækk- aði um 1% vegna jákvæðrar breyt- ingar á Dow Jones vísitölunni síð- degis. Bréf í efna- og lyfjafyrirtæk- inu Rhone-Poulenc hækkuðu um 20% í 252,5 franka er það kvaðst ætla að kaupa afganginn af banda- ríska dótturfyrirtækinu Rhone Pou- lenc Rorer. Þýzka DAX vísitalan brauzt í gegnum 3800 punkta múrinn og þrátt fyrir nokkra lækk- un eftir það varð met á lokaverði Búizt er við líflegum viðskiptum með hlutabréf í Þýzkalandi næstu daga. Bílabréf virðast í náðinni, þar sem verðbréfafyrirtæki eins og Merrill Lynch hafa ítrekað með- mæli með kaupum á bréfum í Volkswagen AG. í London hækk- aði FTSE-100 vísitalan þriðja dag- inn í röð. Olíubréf hækkuðu í verði, þar sem OPEC ríki hafa heitið því að frysta kvóta og draga úr olíu- framleiðslu út árið. Dregið hefur úr áhyggjum af fyrsta fjárlagafrum- varpi ríkisstjórnar Verkamanna- flokksins 2. júlí vegna þess að tal- ið er að fyrirhugaðir skattar á einkavæddum almenningsþjón- ustufyrirtækjum verði lægri en tal- ið hefur verið. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Karfi 57 9 46 12.549 573.308 Keila 55 11 46 2.129 98.112 Langa 100 28 79 3.859 303.863 Langlúra 112 112 112 10.544 1.180.928 Lúða 284 250 255 90 22.908 Lýsa 14 13 13 280 3.704 Sandkoli 50 5 27 959 26.185 Skarkoli 126 89 104 3.353 347.814 Skata 167 70 97 531 51.289 Skrápflúra 18 18 18 133 2.394 Skötuselur 180 180 180 723 130.140 Steinbítur 80 47 68 1.883 127.965 Stórkjafta 50 50 50 716 35.800 Sólkoli 162 140 147 1.623 238.169 Tindaskata 10 7 9 354 3.087 Ufsi 59 29 49 52.236 2.544.530 Undirmálsfiskur 78 50 67 1.613 107.360 Úthafskarfi 36 36 36 415 14.940 Ýsa 135 60 119 5.729 681.000 Þorskur 142 49 82 110.766 9.124.326 Samtals 74 210.485 15.617.821 FAXAMARKAÐURINN Karfi 36 32 32 313 10.116 Sandkoli 7 6 6 287 1.774 Skarkoli 102 102 102 540 55.080 Steinbítur 80 80 80 212 16.960 Sólkoli 140 140 140 120 16.800 Tindaskata 7 7 7 151 1.057 Ufsi 56 33 38 3.025 115.706 Úthafskarfi 36 36 36 415 14.940 Ýsa 129 89 127 2.313 294.491 Þorskur 109 74 81 6.325 510.491 Samtals 76 13.701 1.037.415 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 9 9 9 371 3.339 Keila 55 11 15 69 1.023 Langa 90 40 65 102 6.580 Sandkoli 50 50 50 251 12.550 Skarkoli 102 89 98 1.466 144.313 Steinbítur 77 47 69 1.138 78.943 Sólkoli 162 149 160 64 10.251 Tindaskata 10 10 10 203 2.030 Ufsi 53 33 45 3.166 141.520 Undirmálsfiskur 67 61 67 1.097 72.951 Ýsa 123 99 110 169 18.664 Þorskur 142 51 82 68.743 5.667.173 Samtals 80 76.839 6.159.337 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Ýsa 93 93 93 66 6.138 Þorskur 91 77 81 4.794 389.848 Samtals 81 4.860 395.986 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 57 46 48 10.909 519.596 Keila 55 40 50 - 1.879 93.649 Langa 100 69 82 3.487 284.923 Langlúra 112 112 112 10.544 1.180.928 Lúöa 284 250 255 90 22.908 Lýsa 13 13 13 92 1.196 Sandkoli 50 50 50 214 10.700 Skata 167 70 97 531 51.289 Skrápflúra 18 18 18 133 2.394 Skötuselur 180 180 180 723 130.140 Steinbítur 73 69 73 140 10.164 Stórkjafta 50 50 50 716 35.800 Sólkoli 151 151 151 878 132.578 Ufsi 59 41 50 43.516 2.172.319 Ýsa 123 60 109 1.341 146.424 Þorskur 130 60 88 8.829 777.923 Samtals 66 84.022 5.572.930 FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR Ýsa 124 124 124 500 62.000 Þorskur 93 93 93 1.000 93.000 Samtals 103 1.500 155.000 FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI Karfi 51 26 42 956 40.257 Keila 19 19 19 181 3.439 Langa 48 28 46 270 12.361 Lýsa 14 13 13 188 2.508 Sandkoli 6 5 6 207 1.161 Skarkoli 126 115 118 679 80.285 Steinbítur 77 47 56 393 21.898 Ufsi 56 33 46 2.470 113.274 Undirmálsfiskur 78 57 72 384 27.809 Ýsa 135 89 114 1.340 153.283 Þorskur 130 49 80 20.476 1.638.899 Samtals 76 27.544 2.095.174 SKAGAMARKAÐURINN Skarkoli 102 102 102 668 68.136 Sólkoli 140 140 140 561 78.540 Ufsi 29 29 29 59 1.711 Undirmálsfiskur 50 50 50 132 6.600 Þorskur 83 76 78 599 46.992 Samtals 100 2.019 201.979 Pílagrímsferð um Arnesþing FARIN verður pílagrímsferð um Ámesþing sunnudaginn 29. júní. M.a. verða sóttir heim þrír þeirra staða sem beinlínis varða minningu kristnitökunnar á Þingvöllum við Öxará árið 1000. Ferðin hefst hjá Umferðarmið- stöðinni í Reykjavík kl. 12 á hádegi en þá fer fólksflutningabifreið af stað þaðan áleiðis á Þingvöll og síð- an áfram daglangt. Hugmyndin er sú að þeir pílagrímar frá Reykjavík sem ekki koma á einkabifreiðum noti þetta tækifæri til að slást í förina. Far með fólksflutningabif- reiðinni er ókeypis og í boði þjóð- garðsins á Þingvöllum. Tilkynna þarf staðarhaldara ef fók hyggst þiggja far með fólksflutningabif- reiðinni. Kl. 13 munu menn safnast saman við Vellankötlu í Vatnsviki við Þing- vallavatn austarlega í þjóðgarðinum á Þingvöllum. Vellankatla kemur við sögu kristnitökunnar en þar komu kristnir menn saman og riðu þaðan á Þingvöll kristnitökusumar- ið. Þarna mun sr. Heimir Steinsson á Þingvöllum hafa orð fyrir mönn- um. Frá Vellankötlu verður ekið á Þingvöll og gengið á Lögberg. Þar mun sr. Hjalti Hugason, prófessor í kirkjusögu, flytja stutt erindi um kristnitökuna. Síðan halda píla- grímar áfram ferð sinni uns þeir koma að Vígðulaug á Laugarvatni um kl. 15. Við Vígðulaug mun sr. Rúnar Þór Egilsson á Mosfelli fagna gestum. Því næst tekur Kristinn Kristmundsson, skólameistari, til máls og segir frá lauginni en í henni voru menn skírðir eftir kristnitöku. Frá Vígðulaug leggja ferðalang- ar leið sína að Marteinslaug í Haukadal. Þar mun sr. Guðmundur Óli Ólafsson í Skálholti bjóða menn velkomna og greina frá sögu laug- arinnar. Um kl. 17 er áformað að píla- grímar komi í Skálholt. Þar mun sr. Sigurður Sigurðarson, vígslu- biskup, eiga við þá orðastað í dóm- kirkjunni. Lýkur svo pflagrímsferð um Ár- nesþing. Gert er ráð fyrir að fólks- flutningabifreiðin verði komin aftur að Umferðarmiðstöðinni í Reykja- vík á 19. tímanum. Lýðskólinn „Skóli án veggj a“ LÝÐSKÓLINN heldur áfram á hausti komanda. Skólinn hefur í 2 ár boðið upp á nám sem er valkostur við hið hefðbundna framhaldsnám. „Haustið 1997 mun Lýðskól- inn starfa í 14 vikur, frá 15. september til jóla. Farið verður í ferðalag í upphafi annar auk tveggja vikna námsferðar til Færeyja í lok október. Hver vinnuvika hefur ákveðið „þema“ sem nemendur í sam- ráði við kennara velja. Dæmi um þemu sem valin hafa verið eru: „Samskipti ogtjáning“, „Hvað er list?“, „Er Island land tækifæranna?", „Tilgangur lífs- ins?“, „Stríð og friður?“, „Leik- list“, „Tónlist“, „Umhverf- ismál?“, „Segja fjölmiðlar alltaf satt?“, „Skapandi skrif í vestur- norræna unglingablaðið OZOn“ o.s;frv. í Lýðskólanum er „grænt eld- hús“ sem þýðir að lögð er áhersla á hollan mat og allar umbúðir eru flokkaðar í endur- vinnslu. 25 nemendur verða teknir inn. Skólagjald er 10.000 krón- ur. Færeyjarferðin kostar 15.000 krónur með öllu. Allir nemendur verða boðaðir í viðtal í þeirri röð sem þeir sækja um,“ segir í fréttatilkynningu frá Lýðskólanum. Umsóknareyðublöð og bækl- ingar liggja frammi hjá Náms- flokkum Reykjavíkur eða Nor- ræna húsinu. Þeir sem standa að rekstri Lýðskólans eru: Reykjavíkur- borg / Námsflokkar Reykjavík- ur, ITR, Félagsmálastofnun og Rauði kross Islands. Norræna húsið var frumkvöðull að stofn- un skólans og styður hann með ýmsu móti. Menntamálaráðu- neytið hefur styrkt skólann. Olíuverð á Rotterdam-markaði (NWE) frá 1. apríl

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.