Morgunblaðið - 27.06.1997, Side 45
I
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 27. JÚNÍ 1997 45
I
I
I
í
I
i
I
i
i
(I
i
(
(
(
I
(
RADAUGLÝSÍNGAR
ATVIMMU-
AUGLÝSINGAR
i Mosfellsbæ búa um 5000 íbúar og eru börn og unglingar fjölmenn-
asti aldurshópurinn. Stutt er til fjalls og fjöru og allt umhverfið býður
upp á vettvangsferðir út í náttúruna.
Leikskólar
Mosfellssbæjar
Fræðslu- og
menningarsvið
Auglýstar eru lausartil umsóknar stöður leik-
skólakennara. Launakjör eru samkvæmt kjara-
samningi Félags íslenskra leikskólakennara
og launanefndar sveitarfélaga.
| Félagsmálastofnun
I Reykjavíkurborgar
Síðumúla 39 • Sími: 588 8500 • Bréfasími: 568 6270
NAUQUNGARSALA
Uppboð
Uppbod munu byrja á skrifstofu embættísíns í Hafnarstræti
1, Isafirði, þriðjudaginn 1. júlí 1997 kl. 14.00 á eftirfarandi
eignum.
Bibbi Jóns ÍS-65, þingl. eig. Páll Björnsson, gerðarbeiðandi Sjóvá-
Almennar tryggingar hf.
Starfmaður á
næturvaktir
Fjölskyiduheimilið, Sólvallagötu 10, vantar
starfsmann til starfa strax á næturvaktir. Um
er að ræða 40% stöðu. Æskilegt er að viðkom-
andi sé ekki yngri en 25 ára og hafi áður unnið
við meðferðarstörf og sé ábyggilegur og
traustur.
Umsóknum skal skilaðtil Fjölskylduheimilisins,
Sólvallagötu 10.
Nánari upplýsingar veitir Sigríður Hjörleifsd-
óttir forstöðumaður í síma 552 5881.
Fjarðargata 34A, Þingeyri, þingl. eig. Guðbjörg Þóra Snorradóttir
og Vagna Sólveig Vagnsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóur
ríkisins og sýslumaðurinn á (safirði.
Fjarðargata 40, 2. h. t.v., Þingeyri, þingl, eig. Aðalsteinn Einarsson,
gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Islands hf.
Fjarðargata 40, 2. h. t.h. 0203, Þingeyri, þingl. eig. Aðalsteinn Einars-
son, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag (slands hf.
Hjallavegur 7, 2.h. Flateyri, þingl. eig. Konráð Guðbjartsson, gerðar-
beiðandi Lífeyrissjóður Vestfirðinga.
Hlíðargata 35, e.h. Þingeyri, þingl. eig. Húsnæðisnefnd (safjarðarbæj-
ar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna.
Hnífsdalsvegur8, suðurendi, 0101, (safirði, þingl. eig. Bjarni Baldurs-
son, gerðarbeiðandi ísafjarðarbær.
Kirkjuból 2, (safirði, þingl. eig. Kjörfeldurc/o Helgi Helgason og Kjör-
feldur c/o Ómar Helgaon, gerðarbeiðandi Stofnlánadeild landbúnaðar
ins.
Leikskólinn Hlíð: í Hlíð eru sérstakar áherslur
á hreyfiuppeldi og vinnu með opin leikefni s.s.
einingakubba. í skólanum eru fjórar deildir.
Lausar eru þrjár stöður leikskólakennara frá
1. ágúst n.k. auk hálfrar stöðu vegna stuðnings
við barn með sérþarfir. Upplýsingar veitir leik-
skólakennari í síma: 566 7375.
Leikskólinn Reykjakot: í Reykjakoti er unnið
samkvæmt anda „Hjallastefnunnar".
Upplýsingar veitir María Ölversdóttir í síma:
566 8606 og heimasíma: 566 8523.
Þeir sem áhuga hafa á að vinna metnaðarfullt
uppeldisstarf í góðu umhverfi eru hvattir til
að leita nánari upplýsinga.
Lei kskólaf u I Itrúi.
Hjúkrunarheimilið
Skógarbær
Hjúkrunarheimilið Skógarbær óskar að ráða
til starfa hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og
starfsfólk í umönnun. Um er að ræða hlutastörf
eða fullt starf nú þegar eða eftir samkomulagi.
Óskað er eftir fólki sem getur sýnt áhuga,
lipurð og virðingu í mannlegum samskiptum.
Karlmenn eru einnig hvattirtil aðsækja um
þessi störf, þar sem þörf er fyrir jafnari kynja-
skiptingu innan þeirra. Hjúkrunarheimilið
Skógarbær er bæði fyrir eldri og yngri einstakl-
inga, sem þurfa sólarhrings umönnun og
stuðning við að lifa farsælu lífi, þráttfyrirfötl-
un og sjúkdóma. Hjúkrunarheimilið Skógarbær
gefurstarfsfólki möguleikatil aðvinna ífallegu
umhverfi við gefandi störf við að móta nýja
starfsemi. Fyrsti áfangi hjúkrunarheimilisins
ertekinntil starfa en annaráfangi verðurop-
naður með haustinu og lokaáfanginn í janúar
1998.
Nánari upplýsingar gefur:
Hjúkrunarforstjóri Skógarbæjar,
Rannveig Guðnadóttir,
sími 510 2100/510 2101,
Árskógum 2, Reykjavík, Mjódd.
Varmalandsskóli
Enn leitum við að kennara til að annast
íþróttakennslu við Varmalandsskóla næsta/
næstu skólaár. Einnig vantar kennara til að
annast almenna kennslu.
Umsóknarfrestur ertil 10. júlí 1997.
Upplýsingar gefur Flemming Jessen, skólastjó-
ri Varmalandsskóla, símar435 1300 skóli,
435 1302 heima og 898 1257.
Hard Rock Cafe
Óskum eftir vönum grillara eða matreiðslu-
manni. Þarf að vera stundvís og reglusamur.
Upplýsingar á staðnum föstudag og laugardag
milli kl. 14.00 og 17.00.
TILKYNNINGAR
K I P U L A G R í K I S I N S
Borgarfjarðarbraut
Flókadalsá
— Keppjárnsreykir
Mat á umhverfisáhrifum
— frumathugun
Skipulag ríkisins kynnir mat á umhverfisáhrif-
um nýrrar veglínu Borgarfjarðarbrautar frá
Flókadalsá að Kleppjárnsreykjum í Reykholts-
dalshreppi, Borgarfjarðarsýslu.
Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla
um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur
frammi til kynningarfrá 27. júní til 1. ágúst
1997 á eftirtöldum stöðum: Hjá oddvita Reyk-
holtsdalshrepps, í afgreiðslu sundlaugarinnar
á Kleppjárnsreykjum, í Þjóðarbókhlöðunni,
Arngrímsgötu 3 og hjá Skipulagi ríkisins,
Reykjavík.
Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdina
og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir
skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en
1. ágúst 1997 til Skipulags ríkisins, Laugavegi
166,150 Reykjavík. Þarfást ennfremur nánari
upplýsingar um mat á umhverfisáhrifum.
Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum, nr. 63/1993.
Skipulagsstjóri ríkisins.
TIL SÖLU
Hestajörð
Til sölu mjög góður jarðarhluti rétt vestan við
Hellu, tún 11,5 ha og hagar 98,5 ha. Afmarkað
með nýjum girðingum og skurðum. Malbikað
alla leiðfrá Reykjavík. Möguleikará byggingu
fleiri en eins húss. Laust nú þegar.
Hrafnkell Ásgeirsson hrl. Höfdabakka 9,
112 Reykjavík, símar: 587 8799 og
581 1699, fax 587 1377.
Tré — rósir — runnar
Garðplöntusala ísleifs Sumarliðasonar, Bjark-
arholti 2, Mosfellsbæ, auglýsir 20% verðlækk-
un á rósum, lyngrósum, furum, greni og ýms-
um runnum.
Upplýsingar í síma 566 7315.
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Háteigssókn
Boðað ertil aukaaðalsafnaðarfundar Háteigs-
sóknar sunnudaginn 29. júní nk. Fundurinn
verður haldinn í safnaðarheimili Háteigssóknar
að lokinni messu sem hefst kl. 11.00.
Dagskrá:
Kosning skoðunarmanna ársreikninga.
Sóknarnefnd.
Sólbakki, Flateyri, þingl. eig. Einar Oddur Kristjánsson, gerðarbeiðand
Lífeyrissjóður Vestfirðinga.
Urðarvegur 76, (safirði, þingl. eig. Auður Elísabeit Ásbergsdóttir,
gerðarbeiðandi Mjólkursamlag Isfirðinga.
Vallargata 1, Þingeyri, þingl. eig. Kaupfélag Dýrfirðinga, gerðarbeið-
andi Vátryggingafélag (slands hf.
Sýslumaðurinn á ísafirði,
25. júní 1997.
5MÁAUGLÝSINGAR
FÉLAGSLÍF
Dagsferðir
Sunnudaginn 29. júni. Reykja-
vegurinn, 5. áfangi. Bláfjöll —
Grindarskörð. Brottför frá BSI
kl. 10.30. Verð kr. 1.000.
Helgarferð í Bása 27.-29.
júní.
Ferð fyrir alla fjölskylduna. Farar-
stjóri verður Margrét Björnsdótt-
ir. Gönguferðir, varðeldur. Gist
skála eða tjaldi. Nokkur sæti
laus.
Jeppadeiid
28. júní. Haukadalsheiði. Groö-
ursetning og skemmtiferð. Farið
verður frá Geysi í Haukadal
kl. 10.00 á laugardag. Fararstjór
er Jón Bjarnason. Frítt fyrir alla.
Skráningar standa yfir í jeppa-
ferðir.
FERÐAFELAG
W ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533
Fjölskylduhelgi í Þórsmörk
27. -29. júní.
Brottför föstud. kl. 20.00.
Fimmvörðuháls — Þórsmörk
28. -29. júní.
Brottför laugardag kl. 08.00.
Mýrar - Dalir: Árbókarferð
5.-6. jútí.
Skráning og miðar á skrifst.
Sunnudagur 29. júní:
Kl. 08.00 Þórsmörk, dags-
ferð. Strákagil, Langidalur,
Steinsholt.
Afmælisverð 2.500 kr.
Kl. 10.30 Reykjavegur 5.
áfangi: Bláfjöll - Vatnsskarð.
Kl. 13.00 Gönguferð á Heng-
ilsvæðinu: Reykjakot —
Grændalur.
Hignist fræðslurit F.í. um
Hengilssvæðið.
11. —13. júlí. Fjallabaksleið
nyrðri. Sígild ferð um fjölbreytl
svæði. Gist í Landmannalaugum
og Hólaskjóli.
19.—26. júlí. Sprengisandur —
Eyjafjörður — Bárðardalur —
Skagafjörður — Svartárdalur
— Mælifell — Kjölur. Spenn-
andi og fjölbreytt landssvæði
Göngur og náttúruskoðun. Gist i
skálum og tjöldum.
2.-4. ágúst. Veiðiferð á Arnar-
vatnsheiði.
9. —16. ágúst. Sprengisandur
— Gæsavatnaleið — Herðu-
breiðarlindir — Kverkfjöll —
Snæfell. Heillandi landssvæði.
23.-24. ágúst. Lakagígar —
jarðfræðiferð. Farið verður um
gigasvæðið í fylgd jarðfræðings
Gist í skála.
Kynningarfundur með farar-
stjórum jeppadeildar 1. júlí á
Hallveigarstíg 1, kl. 20.30.
Allir velkomnir.
IMýtt göngukort af Þórsmörk
og Goðalandi komið út.
Skemmtilegar lýsingar á göngu-
leiðum um stórbrotna náttúru á
ensku og íslensku. Kortið fæst á
skrifstofu Útivistar fyrir aðeins
kr. 300.
Kynnið ykkur sumarferiðir
Útivistar á netinu:
centrum.is/utivist
TILKYNNINGAR
Þingvellir
þjóðgarður
Dagskrá helgarinnar.
Sumardagskráin á Þingvöllum er
nú komin í fulian gang og þvi
verður af nógu að taka og eitt-
hvað fyrir alla í þjóðgarðinurr
um helgina.
Laugardagur 28. júní.
Kl. 13.00 Lambhagi.
Róleg og auðveld náttúruskoð-
unarferð. Gengið verður með
vatnsbakka Þingvallarvatns þai
sem gróðurfar og dýralíf verður
skoðað í „samhengi alls sem er".
Farið verður frá bílastæði við
Lambhaga og tekur ferðin um 3
klst. Verið vel búin og hafið með
ykkur nestisbita.
Kl. 15.00. Leikið og litað i
Hvannagjá.
Barnastund fyrir alla krakka.
Farið verður í létta leiki og málað
með vatnslitum. Hist verður á
bílastæði við Hvannagjá og
gengið saman upp eftir. Barna-
stundin tekur um 1 1/2 klst. og
nauðsynlegt er að vera vel
búinn.
Styrkur unga fólksins
Richard Perinchief ásamt 30
manna hópi frá USA sér um
samkomur í Tjarnarbíói í kvöld
og annað kvöld kl. 20.00.
Dans, drama og kröftug tónlist.
Láttu sjá þig.
Eitt blað fyrir alla!
|Hor0unbIaMb
- kjarni ntáldnt!