Morgunblaðið - 27.06.1997, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 27. JÚNÍ 1997 49
! BRIDS
IJmsjón (■uðmumliir Páli
Arnarson
SUÐUR spilar sex spaða og
fær út tromp.
Norður
♦ K53
r K972
♦ 864
♦ DGIO
1 111
Suður
♦ ÁDG106
r Á
♦ ÁKG53
♦ ÁK
Hann tekur slaginn heima
( og prófar einn spaða í við-
| bót. I þann slag hendir vest-
. ur laufi. Hvemig á suður að
( spila til að tryggja tólf slagi?
Fullkomlega örugg leið er
ekki til, en næstum því.
A.m.k. ætti spilið alltaf að
vinnast í 4-1-legu í tígli.
Best er að taka tvisvar tromp
í viðbót. Taka síðan ÁK í
laufi og hjartaás, leggja niður
tígulás og spila smáum tígli
( að heiman!
I Norður
, ♦ K53
' V K972
♦ 864
♦ DGIO
Vestur Austur
♦7 ♦ 9842
r G6 IIIIH f D108543
♦ D1072 111111 ♦ 9
♦ 987653 ♦ 42
Suður
♦ ÁDG106
r Á
♦ ÁKG53
♦ ÁK
Vestur fær slaginn og á
um tvennt að velja: Spila
blindum inn á lauf eða hjarta,
ellegar tígli upp í gaffalinn.
Austur hefði verið í sama
vanda með fjórlitinn í tígii.
í þessari iegu tapast spilið
ef sagnhafí reynir að nota
innkomuna á spaðakóng til
að taka slagina á laufdrottn-
ingu og hjartakóng. Austur
mun trompa laufdrottningu
og þá fær vestur tvo slagi á
tígul.
Með morgun
kaffinu
ÞAR sem þú hefur aðeins
lagt á borð fyrir einn
geri ég ráð fyrir að við
tölum ekki ennþá hvort
við annað.
I DAG
Árnað heilla
/?/\ÁRA afmæli. í tilefni sextíu ára afmælis hjónanna
xJ Usigurbjargar Siguijónsdóttur og Haraldar Sum-
arliðasonar 19. júní og 2. júlí, hafa þau opið hús í Gullhöm-
rum, Hallveigarstíg 1, á morgun, iaugardaginn 28. júní,
frá kl. 17 til 19 og bjóða vini og vandamenn velkomna.
fT r|ÁRA afmæli. Á
tj V/ morgun, laugardag-
inn 28. júní, verður fimmtug
Sigríður S. Sigurðardóttir,
Bjarkargnmd 18, Akra-
nesi. Eiginmaður hennar,
Ágúst Símonarson, verk-
stjóri, verður fímmtugur 19.
ágúst nk. í tilefni þessara
tímamóta taka þau á móti
ættingjum og vinum í Odd-
fellowhúsinu, Kirkjubraut
54-56, Akranesi, á morgun,
laugardaginn 28. júní, milli
kl. 18 og 21.
Ljósm.st. MYND Hafnarfirði
BRÚÐKAUP. Gefín voru
saman 7. júní í Fríkirkjunni
í Hafnarfirði af sr. Einari
Eyjólfssyni Elín Margrét
Guðmundsdóttir og Hálf-
dán Karl Þórðarson.
Heimili þeirra er á Lauf-
vangi 4, Hafnarfirði.
Ljósm.st. MYND Hafnarfirði
BRÚÐKAUP. Gefín voru
saman 24. maí í Fríkirkj-
unni í Hafnarfirði af sr.
Einari Eyjólfssyni Sonja
Ýr Eggertsdóttir og Ólaf-
ur Guðmundsson. Heimili
þeirra er í Vesturholti 4,
Hafnarfirði.
Ljósm.st. MYND Hafnarfirði
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 30. maí í Dómkirkj-
unni af sr. Jakobi Hjálm-
arssyni Hulda Gústafs-
dóttir og Hinrik Braga-
son. Heimili þeirra er í
Reykási 26, Reykjavík.
BRÚÐKAUP. Á morgun, laugardaginn 28. júní, verða
gefín saman í hjónaband í Sorkedalkirke í Osló Kristín
Hrund Davíðsdóttir og Thron Alm. Heimili þeirra er á
Pilotveien 10, 0384 Osló, en veislan verður haldin á Jans-
bergveien 11, 0861, Osló.
COSPER
FYRIRGEFÐU, herra minn. Hvert fer þessi lest?
STJÖRNUSPÁ
eltir Frjnces Drakc
KRABBI
Afmælisbam dagsins:
Þú ert góður hlustandi
og ieggur þitt afmörkum
til góðgerðamála.
Hrútur
(21. mars - 19. apríl) fHfc
Sé ferðalag fyrirhugað,
skaltu skipuleggja það vand-
lega. Einhver ættingi þinn
er ofurviðkvæmur þessa
dagana, svo þú skalt koma
honum til hjálpar í kvöld.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Breytingar eru í uppsiglingu
heimafyrir eða í vinnu og þér
berast góðar fréttir. En þér
fínnst einhver í fjölskyldunni
sýna of mikla afskiptasemi.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) 4»
Þú færð góðar fréttir, sem
þú vilt hafa fyrir þig. Það er
í góðu lagi, en félagi þinn
gæti móðgast vegna þessa.
Krabbi
(21. júní — 22. júH) MS8
Jafnvægi ríkir í dag milli
ástvina, vina og samstarfsfé-
laga. Það sama á ekki við
um yfirmenn. Þú gætir þurft
að vinna yfírvinnu í dag.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Sestu niður með félaga í dag
um til að ræða áríðandi mál
er varða framtíðina. Þið
munuð komast að niður-
stöðu. Þú þarft að sýna fjöl-
skyldumeðlim umhyggju
þessa dagana.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Þú ert í uppsveiflu og afkast-
ar miklu í dag. Reyndu þó
að slaka á með fjölskyldunni
í kvöld.
Vog
(23. sept.
22. október) 25%
Þú hefur svo mikið að gera
í vinnunni, að þú þarft að
hafna verkefnum. Leyfðu
þér ekki að vera latur núna.
Sporddreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Eigi yfirmaður þinn eitthvað
erfítt núna, ert þú rétti mað-
urinn til að klappa á öxl
hans. Gættu þess þó, að tala
ekki um það við aðra.
Bogmaöur
(22. nóv. - 21. desember) jfiO
Þú ert svo fullur sjálfstrausts
að aðrir gætu orðið afbrýðis-
amir og litið þig neikvæðum
augum. Láttu sem þú sjáir
það ekki.
Steingeit
(22. des. - 19.janúar) m
Þú gengur frá verkefnum í
dag sem biðu úrlausnar og
getur því um fijálst höfuð
strokið í kvöld til að fara út
og njóta listar.
Vatnsberi
(20. janúar- 18. febrúar)
Félagi þinn er spenntur yfír
ákveðnum hlut, en þið þurfíð
báðir meiri tíma til að íhuga
málið, áður en þið takið
ákvörðun. Það eru of miklir
peningar í húfi.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Viðskiptin gefa vel af sér
núna og þú færð óvænt ijár-
hagslegt tækifæri. Gríptu
gæsina, áður en það verður
of seint.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
Kasparov ennþá
bestur manna
SKAK
Novgorod, Rúss-
I a n d i:
STÓRMÓT SEX KEPP-
ENDA
Gary Kasparov gerði jafntefli við
Bretann Nigel Short í síðustu umferð
og sigraði á mótinu.
SKÁK þeirra var stutt en spenn-
andi og endaði með því að Short
fórnaði drottningunni til að ná þrá-
skák. Vladímir Kramn-
ik gat náð Kasparov
með því að sigra Boris
Gelfand. Hann beitti
öllum brögðum til að
freista þess að sigra
Hvít-Rússann, en
skákinni lauk með
jafntefli í 76 leikjum.
Það lauk mörgum for-
vitni á þvi að sjá hvem-
ig Kasparov myndi
vegna eftir áfallið gegn
tölvunni Djúpblá um
daginn. Það virtist þó
ekki sitja í honum, en
hann varð þó undir í
innbyrðis viðureign
sinni við Kramnik.
Short byijaði illa, en hlaut þijá
og hálfan vinning í síðustu fjórum
skákunum. Hann hefur lækkað á
stigum að undanförnu og á lista
FIDE, sem tekur gildi fyrsta júlí,
er hann fyrir neðan þá Michael
Adams og Matthew Sadler, sem
hefur skotist upp eins og eldibrand-
ur með góðum árangri á Ólympíu-
mótinu í haust og Evrópumeistara-
mótinu í vor.
Skák Shorts og Kasparovs í síð-
ustu umferð var einkar lífleg:
Hvítt: Nigel Short
Svart: Gary Kasparov
Sikileyjarvörn
I. e4 - c5 2. Rf3 - d6 3. d4 -
cxd4 4. Rxd4 - Rf6 5. Rc3 - a6
6. Bc4 - e6 7. 0-0 - Be7 8. Bb3
- 0-0 9. f4 - b5 10. e5 - dxe5
II. fxe5 - Rfd7 12. Be3 - Rxe5
13. Dh5 - Rbc6 14. Rxc6 - Rxc6
15. Hf3 - b4 16. Hh3 - h6 17.
Hdl - Da5 18. Rd5! - exd5 19.
Hg3 - d4 20. Bd5 - Bg5 21.
Bxg5 — Dxd5
Hvítur hefur verið mjög fórna-
glaður og kominn tími til að finna
þvingaða jafnteflisleið:
22. Bf6! - Dxh5 23. Hxg7+ -
Kh8 24. Hg6+ - Kh7 25. Hg7+
Jafntefli, því hvítur þráskákar.
Lognmolla í Árósum
Átta af tíu skákum í fjórðu og
fimmtu umferð alþjóðamótsins í
Árósum í Danmörku lauk með jafn-
tefli. I ijórðu umferð tókst Rússan-
um Khalifman að leggja Lettann
Kengis að velli og í fimmtu umferð
tapaði Hannes klaufalega fyrir
Dananum Peter-Heine Nielsen.
Staðan eftir fimm umferðir er þessi:
1,—2. P-H. Nielsen og Khalifman 3 7« v.
3.-6. Kengis, Hellers, Rosentalis og
Schandorff 2 Á v.
7,—10. Hannes Hlífar, Adams, Larsen
og Curt Hansen 2 v.
Það er óhætt að segja að Hannes
sé í góðum félagsskap og mótið er
ekki nema hálfnað.
Jónsmessumót Hellis
Jónsmessan er í þessari viku og
i tilefni af því efnir Taflfélagið
Hellir til svokallaðs Jónsmessumóts
föstudaginn 27. júni. Tímasetning
mótsins er fremur óvenjuleg, en það
hefst klukkan 22.
Tefldar verða hrað-
skákir og búast má við
að mótinu ljúki ekki
fyrr en eftir miðnætti.
Eins og gefur að skilja
er það því eingöngu
opið fullorðnum. Jóns-
messumótið verður
haldið í Hellisheimilinu,
Þönglabakka 1, efstu
hæð. Öllum, sem hafa
aldur til, er heimil þátt-
taka. Góð verðlaun eru
í boði. Skráning fer
fram á mótsstað, en
einnig er hægt að skrá
sig með tölvupósti.
Tölvupústfang Taflfé-
lagsins Hellis er hellirvks.is
Frá Taflfélagi Hreyfils
Starfsemi Taflfélags Hreyfds var
lífleg síðastliðinn vetur og teflt að
jafnaði tvisvar í mánuði. Skákmeist-
ari Hreyfils 1997 varð Heiðar Þórð-
arson og hlaut hann hinn eftirsótta
farandbikar „kónginn“ sem renndur
er úr íslensku birki. í öðru sæti
varð Jónas Kr. Jónsson og Ármann
Gunnarsson í því þriðja.
Aðalhraðskákmót T.F.H. er
Drottningarmótið, þar er einnig
teflt um veglegan farandgrip. Þar
sigraði Friðbjörn Guðmundsson, en
í öðru og þriðja sæti urðu þeir
Trausti Pétursson og Jónas Kr.
Jónsson.
Firmakeppni T.F.H. er haldin
árlega til styrktar skáksveit sem
félagið sendir til þátttöku í skák-
þingi NSU, sem er Skáksamband
norrænna sporvagnastjóra, en Tafl-
félag Hreyfils hefur tekið þátt í
starfi sambandsins frá árinu 1956.
í firmakeppninni tóku þátt eft-
irtalin fyrirtæki: Esso, Stóri-
hjalli, Frami, Hjólbarðastöðin,
Hjólbarðahöllin, Höfðadekk,
Guðmundur Arason hf., Nes-
radíó, Kassagerð Reykjavíkur,
Rafkaup, TM, Úr og skart og
Þrep hf. Úrslit urðu þau að
Úr og skart (keppandi Frið-
þjöm Guðmundsson) sigraði,
en í öðru sæti varð Höfðadekk
(keppandi Jónas Kr. Jónsson).
I þriðja sæti varð Guðmundur
Arason hf. (keppandi Guð-
mundur Arason sjálfur).
Taflfélagið þakkar þessum
fyrirtækjum sem þátt tóku í
firmakeppninni fyrir veittan stuðn-
ing og ekki síst Olíufélaginu hf.,
sem veitti sérstakan utanfarar-
styrk.
í maí fóru síðan eftirtaldir skák-
menn til Málmeyjar í Svíþjóð á veg-
um félagsins til þatttöku í Skák-
þingi NSU: Baldur ísberg, Jóhannes
Eiríksson og Guðbjartur Guð-
mundsson, sem lengi hefur leitt
taflfélagið og er nú heiðursfélagi
þess. Allir stóðu skákmennirnir sig
vel, hver í sínum flokki, en Jóhann-
es sigraði í III. flokki sem gefur
rétt til þátttöku í II. flokki næst
og kom heim með veglegan verð-
launagrip.
Margeir Pétursson
Daði Örn Jónsson
KASPAROV
NOVGOROD XIX. styrkleikafl. stíg 1 2 3 4 5 6 VINN: STIG
1 Gary Kasparov RUS 2.795 XX 0'Á r/2 1% 'Á'Á 11 6'Á 17
2 Vladimir Kramnik RÚS 2.740 VA XX 10 'AfÁ 1 'Á 'ÁfÁ 6 15
3 Nigel Short ENG 2.690 0 % 01 XX 0/2 01 11 5 14
4 Jevgení Barejev RÚS 2.665 0'Á '/a'A 1 'Á XX 0'Á 1/2’/2 4'á 10
5 Veselin Topalov BÚL 2.725 'Á'Á 0'Á 10 1'Á XX 00 4 10
6 Boris Gelfand HVR 2.700 00 'Á'Á 00 'Á'Á 11 XX 4 10