Morgunblaðið - 27.06.1997, Síða 50
50 FÖSTUDAGUR 27. JÚNÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓBLEIKHÚSE) sími 551 1200
Stóra sviðið kl. 20.00:
FIÐLARINN Á ÞAKINU eftir Bock/Stein/Harnick
I kvold fös. nokkur sæti laus — á morgun lau. nokkur sæti laus. Síðustu sýningar
leikársins.
Litla sviðið kl. 20.30:
LISTAVERKIÐ eftir Yazmina Reza
f kvöld fös. uppselt. Síðasta sýning leikársins.
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13-18, frá miðvikudegi til sunnu-
dags kl. 13-20 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma.
Einnig er tekið á móti simapöntunum frá kl. 10.00 virka daga.
AHORIW IIOÍÐ WIBBIR « IIM RICi
í HÚSIÍSLENSKU ÓPERUNNAR
f). sýn. fös. 27/6 kl. 20. Upþsélt
7. sýn. lau. 28/6 kl. 20. Öifá sæti
8. sýn. fíni. 3/7 kl. 20.
9. sýn. f()s. 4/7 kl. 20.
10. sýn. lau. 5/7 kl. 20.
Miáasala mán.—lau. frá kl. 12—19.
Ósóttar miðapantanir seldar daglega.
Veitingar: Sólon íslandus.
ATH. aðeins sýnt í júlí & ágúst.
|Péi
loiltlió|iurinn
UPPLÝSINGAR OG MIÐAPANTANIRI SflVIA 551 1475
IasTaSn^i
A SAMA TIMA AÐ ARI
föst. 4. júlí kl. 20.00,
fim. 10. júlí kl. 20.00.
Síðustu sýningar leikársins.
Loftkastalinn, Seljavegi 2.
Miöasala i síma 552 3000. fax 562 6775.
Mióasala opin frá kl. 13-18. Lokað sunnud.
GLEPILEIKUR EFTIR AKNA IB5EN
í kvöld fös. 27/6
örfá sæti laus —
fös. 4/7 örfá sæti laus.
Sýningar hefjast kl. 20.00
MIOASALA Í SÍMA 555 0553
Leikhúsmatseðill:
A. HANSEN
— bæði fyrir og eftir -
xgpx HAFNARFJARUARLEIKHÚSIÐ
ýf^!HERMQÐUR
XW OG HAÐVÖR
- kjarni málsins!
Fylgstu meb í
Kaupmannahöfn
MorgunblaMb
faest á Kastrupfiugvelli
og Rábhústorginu
kjarni málsins!
Liðsauki
strand-
varða
►HINIR sívinsælu þættir um
strandverðina (Baywatch)
eiga von á liðsauka næsta
vetur. Þá slæst í hóp föngu-
legra leikara fyrrverandi
undirfatafyrirsæta hjá Calvin
Klein, Michael Bergin.
Eitt blað
fyrir alla!
- kjarni málsins!
FÓLK í FRÉTTUM
Díana prinsessa mætir í musteri
DÍANA prinsessa heimsótti Samkvæmt hefð hindúa var hennar, en hann er tákn um
hindu-musteri á dögunum. settur rauður blettur á enni virðingu.
#Morgunblaðið/Ásdís
SIGURJÓN Björnsson og Margrét Margeirsdóttir, eiginkona hans. Fjær er Þorgeir Öriygsson,
prófessor.
Skæðagrös í heiðursskyni
MEÐFYLGJANDI myndir
eru úr hófi sem Hið íslenska
bókmenntafélag hélt í tilefni
af útkomu afmælisrits til
heiðurs Sigurjóni Björnssyni
sálfræðingi sjötugum. ís-
lenskar þýðingar Siguijóns á
sálfræðiritum Sigmunds
Freuds hafa komið út á und-
anförnum árum hjá bók-
menntafélaginu auk annarra
verka.
Siguijón gegndi stöðu pró-
fessors í sálarfræði við Há-
skóla íslands frá 1971 og
átti stóran þátt í stofnun fé-
lagsvísindadeildar, en lét af
störfum fyrir aldurs sakir
fyrir fáeinum árum. I afmæl-
isritinu, sem ber heitið
Skæðagrös, eiga fjölmargir
höfundar ritgerðir og ljóð um
hin fjölbreytilegustu efni.
SIGURÐUR Líndal, forseti Hins íslenska bókmenntafélags, flytur af-
mælisbarninu hlýjar kveðjur eftir afhendingu fyrsta eintaks Skæða-
grasa.
Verðlauna-
afhending
MTV
KVIKMYNDAVERÐLAUN MTV voru veitt á dög-
unum. Þar voru meðal gesta Alicia Silverstone sem
leikur Batgirl i nýjustu Batman-myndinni og
spaugarinn Jim Carrey.