Morgunblaðið - 27.06.1997, Síða 55

Morgunblaðið - 27.06.1997, Síða 55
-j MÖRGÚNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. JÚNÍ 1997 55 i i i i i i i i i i < < < -1 < I < I < I I □□iDOLBYl \ ★ STAFRÆNT HLJOÐKERFI I OLLUM SOLUM! ★ ALVORU BIO! ★ *LAZJGA1MS=SWS ★ ★ STÆRSTA TJALDifl MBl HX FRUMSÝNING: ÓVÆTTURINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára. The Relic er vísindaskáldsaga í anda Aliens með Tom Sizemore og Penelope Ann Miller í aðalhlutverkum og framleiðandi er Gale Anne Hurd sem er fræg fyrir framleiðslu „science fiction" mynda á borð við Terminator 2, Aliens og the Abyss. The Relic er mögnuð spennumynd sem þú verður að sjá. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan ? ára. TOM SIZEMORE PENELOPE ANN MILLER FRÁ FRAMLEIÐANDA TERMINATOR OG ALIENS IHXÍ ^ ^ DIGITAL ' ENGU LlKT Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. tU^L’U Komdu og sjáðu nýjustu mym Jackie Chan - myndin er stúful af spaugi og sprelli auk þess sem Jackie slaer sjálfum sér vi í gerð ótrúlegra, en raunverulegra áhættuatriða. Það verður enginn svikinn af þessari toppskemmtun. AHT. í lok myndarinnar eru sýndar mishepnaðar tökur á ýmsum áhættuatriðum. íslandsmet í ►HK-INGAR settu íslandsmet í stórfiska- leik á fjölskyldudegi HK sem haldinn var hátíðlegur í Fagralundi í Kópavogi ný- lega. Þátttakendur voru 205 talsins á öll- um aldri og er þetta fyrsta íslandsmetið stórfískaleik sem skráð er í þessum gamla og sígilda leik. Niðurstaðan verður send Heimsmeta- bók Guinnes til skráningar. Á meðfylgj- andi mynd má sjá hluta hópsins á fleygi- ferð. DFCM D r\ril KI M wm 8 fc# I I 't* ! lj| www.skifan.com sími 5519000 GALLERI REGNBOGANS MÁLVERKASÝNING SIGURÐAR ÖRLYGSSONAR FYRSTA STORMYND ÁRSINS Bruce Willis - Gary Oldman Mil.la Jovovich DV Rás 2 M’BL LEIKSTJQRIILUC BESSON David Neve Courteney MflnHEW Rose Skeet Jamie and Drew Arquetíe Campbell Cox Lillard McGowan Ulrich Kennedy Barrymore ...- — hiitv //'www dimetKinirfilimrrvm/vwwm KOMDU EF ÞÚ ÞORIR!!! ★ ★★l/2 DV Óbærileg spenna og húmor sem fær hárin til að rísa Synd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i.ie. ENGLENDINGURINN ENGLISH PATIENT KR400 Sýnd kl. 6 og 9. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.20. „MÉR finnst þetta sanngjarn dómur,“ sagði Sheen þegar hann heyrði úrskurð dómara „ég ætla ekki að áfrýja.“ SVONA leit Brittany út eftir barsmíðarnar. Dæmdur maður ÞVÍ fer fjarri að ferill leikar- ans Charlie Sheen sé sléttur og felldur. Hann hefur átt við drykkjuvandamál að stríða og nýverið var hann sakfelldur fyrir barsmíðar á fyrrverandi unnustu, Britt- any Ashland. Þær áttu sér stað í kjölfar rifrildis þeirra skötuhjúa og kærði Brittany hann strax daginn eftir þrátt fyrir að Charlie hefði hótað henni öllu illu ef hún gerði það. Charlie hlaut tveggja ára skilorðsbundinn dóm, fjársekt og var auk þess gert að vinna 300 daga í þágu þjóðfélagsins.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.