Morgunblaðið - 01.07.1997, Side 17

Morgunblaðið - 01.07.1997, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚLÍ 1997 17 FRÉTTIR Norræn ungmenni í heimsókn á Blönduósi * Ogleymanlegt ævintýr Blönduósi - Hópur ungmenna frá vinabæjum Blönduóss á Norðurlöndum kom í heimsókn í síðustu viku. Unglingarnir, sem eru frá Horsens í Dan- mörku, Moss í Noregi, Nokia í Finnlandi og Karlstad í Svíþjóð, hafa haft ýmislegt fyrir stafni ásamt jafnöldrum sínum á Blönduósi. Meginviðfangsefni unglinganna er náttúran og er dagskráin sniðin að því. Krakkarnir hafa farið í sigl- ingu á gúmmíbátum niður stríð vatnsföll, farið á hestbak, siglt út á Húnaflóann og farið í skoð- unarferðir m.a. í Blönduvirkj- un. I samtali við Morgunblaðið sögðu fararstjórar finnsku og norsku unglinganna að þessi heimsókn í Húnaþing væri ógleymanlegt ævintýri og óvíst hvort krakkarnir myndu nokk- urn tíma upplifa annað eins. Ágúst Þór Bragason, einn af skipuleggjendum þessarar heimsóknar, sagði að allt hefði gengið eins og í sögu og allir eru ánægðir. Morgunblaðið/Eyjólfur M. Guðmundsson 24 milljónir í málun vatnstanks Vogum - Keflavíkurverktakar hafa tekið að sér að mála vatns- tankinn, sem stendur á Kefla- víkurflugvelli og gnæfir yfir byggðina, í sumar. Kostnaður við málunina er 24 milljónir króna. -----» ♦ »---- Læknislaust á Grundarfirði „NÚ er ljóst að læknislaust verður í Grundarfirði í júlí og ágúst þar sem ekki hefur fengist læknir til að leysa af í sumarleyfi. Allt útlit er fyrir að loka verði heilsugæslu- stöðinni á meðan það ástand varir. Stjórn heilsugæslustöðvarinnar leitar nú allra leiða til þess að koma í veg fyrir að til þess þurfi að koma. í Grundarfirði búa u.þ.b. 1000 manns og er þar mjög öflugt at- vinnulíf, einkum í fiskvinnslu og útgerð. í tilefni af 100 ára verslun- arafmæli staðarins má búast við miklum fjölda ferðamanna í sum- ar,“ segir í fréttatilkynningu frá stjórn heilsugæslustöðvarinnar. - kjarni málsins! ames i VELKOMIN LíNGMENNAFÉLAGS ISLANOS Sannkölluð fjölskyldu- og íþróttahátíð Engjnn ;f g læsileg setningarathöfn verður á föstudag kl. 20. Á laugardag verður kvöldvaka með söng, leikjum og fjölbreyttum skemmtiatriðum m.a. Spaugstofunni og Magnúsi Scheving. Barna- og fjölskylduball verður laugardagskvöld og dansleikir með Draumalandinu og Stuðbandalaginu á föstudags- og laugardagskvöld. Landbúnaðarsýning verður á Hvanneyri 4.- 6. júlí. mgu iik. Ekki missa af hmni. Laugardagur 5. júlí Sunnudagur 6. júlí BORGARNES: BORGARNES: Körfubolti, glíma, sund, fijálsar Körfubolti, blak, iþróttir, íþróttir fatlaðra, starfshlaup, ftjálsar íþróttir, skák, /WgÉíffppi1 skák, línubeiting, pönnukökubakstur, fótbolti og handbolti. golf, hestaiþróttir, handbolti og a Mótsslit á Skalla- , skógarhlaup. Kvöldvaka á (|j grimsvelli kl. 14:30. SkaUagrímsvelli kl. 20. HVANNEYRI: HVANNEYRI: ggKgL | Bridds. Fótbolti og Bridds. vW-L Landbúnaðarsýning: Helgistund, Landbúnaðarsýning: ^ nautasýning og leiksýning. )Æ<£ orgarfjörðurinn verður fullur af fjöri 3.- 6. júlí á 22. Landsmóti UMFÍ. Keppt verður í yfir 20 íþróttagreinum. Jón Arnar Magnússon reynir við íslandsmet í fijálsum og topplið eigast við í körfubolta. Fjölskyldan getur tekið þátt í gönguferðum, skemmtiskokki og skógarhlaupi. Einnig verða ýmis leiktæki á svæðinu ásamt götuleikhúsi, sýningu á ólympískum lyftingum, ökuleikni o.fl. Föstudagur 4. júlí BORGARNES: Borðtennis, körfubolti, sund, ftjálsar íþróttir, íþróttir fatlaðra, skák, æsku- hlaup, golf, hestaiþróttir og hand- -t- bolti. Setningarathöfn á Skallagrímsvelli kl. 20. HVANNEYRI: Fótbolti, bridds, drátta- vélaakstur, jurtagreining // og lagt á borð. 3 Landbúnaðarsýning hefst: Búfé á beit, vélasýning - gömul og ný tæki, kynningar Borgfirskra fyrirtækja og stofnana, hcstaleiga o.fl. AKRANES: Blak og körfubolti. Fimmtudagur 3. júlí BORGARNES: yy. Körfubolti, sund, fijálsar ~ 'þtóríir, skák, fimleikar og fótbolti (Sjóvá - Ahnennra deildin <»1=81381^ kl. 20 Skallagrimur - Qg Stjarnan). HVANNEYRl: Fótbolti og Bridds. AKRANES: Blak og körlúbolti jýy, Reyklaust landsmót 1 SPARISJ ÓÐU R uNöMCNMArtLAG isLANDs V°5H^SKB MÝRASÝSLU

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.