Morgunblaðið - 01.07.1997, Síða 53

Morgunblaðið - 01.07.1997, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚLÍ 1997 53 IDAG Arnað heilla OriÁRA afmæli. í dag, OUþriðjudaginn 1. júlí, et' sextugur sr. Heimir Steinsson, á Þingvöllum. Eiginkona lians er Dóra Þórhallsdóttir, fulltrúi í Ríkisútvarpinu. Þau hjónin eru að heiman á afmælis- daginn. /? r|ÁRA afmæli. Sextug Ox/er í dag, þriðjudaginn 1. júlí, Emilía Júlía Kjart- ansdóttir, póstafgreiðslu- maður. Eiginmaður hennar er Svavar Magnússon, blikksmiður. Þau hjónin taka á móti gestum á heim- ili sínu Vipevagen 25, Glumslöv, Svíþjóð. r/VÁRA afmæli. Fimrn- l) Otugur er í dag, þriðju- daginn 1. júlí, Magnús H. Olafsson, rafvirki, Stífl- useli 1, Reykjavík. Hann tekur á móti ættingjum og vinum frá kl. 19 til 22 í Kiwanishúsinu, Helluhrauni 22, Hafnarfirði í dag, af- mælisdaginn. Ljósmyndastofan Nærmynd BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 17. maí í Lágafells- kirkju af sr. Guðmundi Ósk- ari Ólafssyni, Bryndís Berg og Ingólfur Sveins- son. Heimili þeirra er í Karfavogi 38, Reykjavík. Ljósmyndastofan Nærmynd BRUÐKAUP. Geftn voru saman 24. maí í Háteigs- kirkju af Hinrik Þorsteins- syni, forstöðumanni, Sig- þrúður Jórunn Tómas- dóttir og Jóhannes Hin- riksson. Heimili þeirra er í Kirkjulækjarkoti, Fljótshlíð. Ljósmvndai'i: Svava Rán BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 7. júní í Kópavogs- kirkju af sr. Kristjáni Einari Þorvarðarsyni Hildur Birgisdóttir og Kristinn Jakobsson. Heimili þeirra er í Lindasmára 29, Kópa- vogi. HÖGNIHREKKVISI pf J"kÁRA afmæli. Fimm- OOtugur er í dag, þriðjudaginn 1. júlí, Jón Þ. Gíslason, Rauðagerði 43, Reykjavík. Jón og kona hans taka á móti ætt- ingjum og vinum í Raf- veituheimilinu Elliðaárdal í dag, afmælisdaginn kl. 17 til 19. MORGUNBLAÐIÐ birt- ir tilkynningar um af- mæli, brúðkaup, ættar- mót o.fl. lesendum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningar þurfa að ber- ast með tveggja daga fyr- irvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afniælis- barns þarf að fylgja af- mælistilkynninguni og eða nafn ábvrgðar- manns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík Með morgunkaffinu ÞÚ keniur á mjög slæm- uni tíma. Framkvæmda- stjórinn er við Þvílíkur óendanlegur dónaskapur er að segja að tölvumar þcirra séu áræð- anlegri en útreikningamir mínir í tékkheftinu , u/l Þ//ZÐU veensvo v/ehm aþfinnj aun/io tfEIMIL/ FVRt/Z þESSA V/N/ þi'NV) * " Ást er... 3-20 að fá sörnu hugmyndina á sömu stundu. TM Reg U S Pat. Ott — all rights resotvad (c) 1997 Los Angeles Times Syndicale STJÖRNUSPA e f t i r I r a n c c s I) r a k c Afmælisbarn dagsins: Þú setur markið hátt og þér hentar betur að ráða ferðinni en láta aðra stjórna. Hrútur (21. mars - 19. apríl) 9* Þetta er dagur ástar og af- þreyingar og sumir eignast nýjan ástvin. Farðu ekki ótroðnar og vafasamar slóðir í viðskiptum. Naut (20. apríl - 20. maí) Einhveijar tafir eða breyt- ingar geta orðið á ferðaáætl- unum í dag. Kvöldið hentar ástvinum vel til að fara út Tvíburar (21. maí- 20. júní) Æ* Það er varasamt að ganga í fjárhagslega ábyrgð fyrir aðra í dag. Þú hefðir gaman að skreppa í skemmtiferð með ástvir.i. Krabbi (21. júnl — 22. júlí) >“$0 Þér bjóðast ný tækifæri til að auka tekjurnar í dag. Ein- hver misskilningur getur komið upp í sambandi ást- vina. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú verður ítrekað fyrir trufl- unum í vinnunni í dag og þarft að sýna þolinmæði. Spennandi ferðalag gæti verið í vændum. Meyja (23. ágúst - 22. september) Ástvinir kjósa heldur að eiga góðar stundir útaf fyrir sig en að fara í heimsóknir. Varast ber fljótfærni í ásta- málum. Vog (23. sept. - 22. október) Þú leitar að réttu leiðinni til bættra samskipta við ætt- ingja. Nú gefst gott tæki- færi til að skemmta sér í vinahópi. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Það gengur á ýmsu í vinn- unni í dag. Þótt þú finnir nýjar leiðir til bættrar af- komu ganga skyldustörfin seint. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) m Þú þarft að gæta hagsýni við innkaupin í dag svo þú eyðir ekki í óþarfa. En ástin blómstrar og ferðalag virðist framundan. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Láttu ekki eirðarleysi koma þér úr jafnvægi í dag. Hafðu samráð við þína nánustu varðandi fyrirætlanir þínar. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Hlustaðu ekki á gróusögur, því þær eiga ekki við rök að styðjast. Gagnkvæmur skiln- ingur ástvina styrkist og kvöldið verður gott. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Vinátta og peningar fara ekki alltaf vel saman. Láttu engan misnota sér örlæti þitt. Þú nærð góðum árangri í vinnunni. Stjörnuspána á aö lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðivynda. EDENBORG Kjörgarði, Laugavegi Dömur — golftreyjurnar og jakkapeysurnar komnar aftur. Nýir litir. Herrar - ný sending af terelinebuxum, ljósir litir. Stelpur — vorum að taka upp Spice Girls boli og buxur. Gó\btt°uur í úrva\i. Munið, allt á Edenborgarverði. Míkíð úrval af rúmum Verð frá fcr. 9.900. IjCA, ARNAVÖRUVERSLUN G L Æ S I B Æ Sími 553 3366 Vorum að fá nýja stuðkanta, himnasængur og sængurverasett. Ateffa/w ELDHÚS - BAÐ - FATASKÁPAR Við bjóðum allt sem þig vantar INNRÉTTINGAR OG RAFTÆKI i eldhúsið, barnaherbergið, þvottahúsið og að auki fataskápa i svefnherbergið, bamaherbergið og anddyrið. Vönduð vara á afar hagstæðu verði. Ókeypis teikningar og tilboðsgerð. Góður magn- og staðgreiðsluafsl. yponix HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI 552 4420 STEINAR WAAGE SKOVERSLUN Góðir útilífsskór frá Puffins Teg. 54503 7.995,- Litur: Svartir og brúnir Stærðir 36-45. Ath: Að í Kringlunni fást einnig nokkrar tegundir af vönduðum gönguskóm frá LOWA PÓSTSENDUM SAMDÆGURS 5% STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN ^ SÍMI 551 8519 ^ STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN SIMI 568 9212

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.