Morgunblaðið - 30.08.1997, Blaðsíða 32
32 LAUGARDAGUR 30. ÁGÚST 1997
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
PEIMINGAMARKAÐURIIMN
Agreiningur í stjórn KB um samstarf
við Verslun Jóns og Stefáns í Borgarnesi
Unnið að stofnun hluta-
félags um nýja verslun
STJÓRN Kaupfélags Borgfirðinga
samþykkti sl. þriðjudag að heimila
kaupfélagsstjóra að vinna að stofnun
hiutafélags um rekstur Verslunar
Jóns og Stefáns í Borgarnesi. At-
kvæði féllu þannig að tveir greiddu
atkvæði með áframhaldandi viðræð-
um, tveir voru á móti og einn sat
hjá. Atkvæði formanns réð því niður-
stöðunni, en hann studdi tiliöguna.
Upphaflega var rætt um að kaup-
félagið keypti Verslun Jóns og Stef-
áns og drög að slíkum samningi
höfðu verið undirrituð. Jón Haralds-
son, annar eigenda Verslunar Jóns
og Stefáns, sagði að þeir hefðu und-
anfarið skoðað þann möguleika að
selja reksturinn og rætt við kaupfé-
lagið og fleiri. Hann vildi þó ekki
nefna hvaða annar aðili hefði rætt
við hann um hugsanleg kaup.
Þórarinn Jónsson, formaður
stjórnar kaupfélagsins, sagðist telja
að ávinningur væri af samstarfi við
Verslun Jóns og Stefáns.
„Ávinningurinn er e.t.v. sá að með
V'tækkun matvöruverslunar gætu
náðst hagstæðari innkaup. Sú eining
sem við erum með í höndunum er
e.t.v. of lítil. Matvöruverslun kaupfé-
lagsins hefur ekki komið nægilega
vel út að undanförnu og með því að
stækka hana vonumst við eftir að
okkur takist að ná hagstæðari inn-
kaupum."
Þórarinn sagði að rætt hefði verið
um að kaupfélagið ætti meirihluta í
hlutafélaginu og legði fram hlutafé.
Þórir Páll Guðjónsson kaupfélags-
stjóri sagðist líta á þetta samstarf
Við Jón og Stefán sem lið í undirbún-
ingi undir opnun Hvalfjarðaganga.
„Verslanir á Vesturfandi þurfa að
gera sér grein fyrir að framundan
er gerbreytt umhverfi og á þessum
litlu stöðum eru menn ekki í sam-
keppni hver við annan heldur að
starfa saman að því að halda versl-
uninni heima fyrir. í mínum huga
eru þetta langsterkustu rökin fyrir
samstarfi við þá. Ef af verður er
ekki um það að ræða að kaupfélag-
ið kaupi þetta, heldur er einungis
um að ræða samstarf."
í samkeppni við eigin verslanir
Gunnar Guðmundsson ráðunautur
greiddi atkvæði gegn áframhaldandi
viðræðum við Jón og Stefán á stjórn-
arfundinum. Aðspurður taldi hann
að kaupfélagið hefði hæpinn ávinn-
ing af slíku samstarfi.
„Verslun Jóns og Stefáns er í dag
rekin í leiguhúsnæði sem engan veg-
inn er tryggt að við höldum. Við
höfum ekki náð því að reka okkar
eigin matvörubúð yfír núlli. Við rek-
um nú þegar tvær matvöruverslanir
í Borgarnesi, í Hyrnunni og í versl-
unarhúsnæði KB. Sú spurning hlýtur
að vakna hvort það er skynsamlegt
að stofna hlutafélag til að kaupa
þriðju verslunina sem verður í sam-
keppni við hinar tvær sem eru fyrir.
Ég tel ekki skynsamlegt fyrir kaup-
félagið að leggja út í meiri fastan
kostnaði í rekstri matvöruverslana,
þvert á móti þarf að lækka hann.
Það má segja að með þessu sé kaup-
félagið að fresta því að það komi
samkeppnisapili þarna inn, en hann
mun koma. Ég óttast að þetta verði
til þess að fjöldi fólks sem ekki hef-
ur verslað við kaupfélagið og litið á
það sem hagstætt fyrirkomulag að
það væri heiðarleg samkeppni í
matvöruverslun í Borgarnesi muni
snúa sér í auknum mæli með sína
verslun til Reykjavíkur. Við semjum
okkur ekki frá samkeppni þegar til
lengri tíma er litið. Með opnun Hval-
fjarðarganga eftir tæpt ár verður
enn mikilvægara en áður að bjóða
sambærilegt verð og í Reykjavík ef
við eigum að geta haldið matvöru-
verslun heima í héraði."
Framtíðaruppbygging
á nýjum stað
Gunnar sagðist vera talsmaður
þess að kaupfélagið kæmi sér upp
framtíðarverslunarhúsnæði við þjóð-
veginn. Lega vegarins við væntan-
legan miðbæjarhluta í Borgarnesi
myndi ekki brejdast á næstu árum.
Núverandi verslunarhúsnæði væri
óhentugt og illa staðsett. Samstarf
við Jón og Stefán væri að hans
mati ekki skref fram á við. „Það
dregur úr okkur þann vilja og kraft
sem við ættum að sýna í dag, að
ganga til samstarfs við aðra þjón-
ustuaðila, sem vilja starfrækja með
okkur undir einu þaki, verslunar-
og þjónustumiðstöð sem getur þjón-
að vaxandi umferð þegar Hvalfjarð-
argöng opnast.“
Þórir Páll sagði að innan stjórnar
kaupfélagsins hefði verið rætt um
að byggja nýtt verslunarhús við
þjóðveginn. Kaupfélagið ætti lóð
sem hefði verið keypt með þetta í
huga. Það væru hins vegar ekki for-
sendur til að taka ákvörðun um slíka
fjárfestingu fyrr en ljóst væri hvort
vegurinn af Borgarfjarðarbrú yrði
færður og þá hvert. I aðalskipulagi
fyrir Borgarnes væri gert ráð fyrir
að vegurinn yrði færður en engin
ákvörðun hefði verið tekin um hve-
nær það yrði gert. Hann sagði að
endurbætur á núverandi verslunar-
húsnæði við Egilsgötu og hugsanlegt
samstarf við Jón og Stefán væri
bráðabirgðaráðstöfun þar til menn
færu í þessa framtíðaruppbyggingu.
I FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
29. ágúst 1997
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 140 140 140 50 7.000
Hlýri 77 77 77 150 11.550
Karfi 75 66 70 5.612 394.054
Keila 67 44 51 361 18.254
Langa 74 66 70 489 34.360
Langlúra 110 110 110 134 14.740
Lúða 510 90 260 636 165.086
Sandkoli 68 30 56 367 20.548
Skarkoli 7 142 83 132 1.945 257.659
Skata 115 60 103 27 2.775
Skrápflúra 50 50 50 345 17.250
Skötuselur 215 215 215 192 41.280
Steinbítur 1.525 67 144 671 96.628
Stórkjafta 20 20 20 25 500
Sólkoli 160 145 157 575 90.448
Tindaskata 5 5 5 60 300
Ufsi 63 32 55 8.370 463.976
Undirmálsfiskur 82 60 77 669 51.793
Ýsa 126 40 97 12.283 1.188.551
Þorskur 143 72 114 3.900 444.882
Samtals 90 36.861 3.321.633
J u FMS Á ÍSAFIRÐI
Hlýri 77 77 77 150 11.550
Lúða 500 190 321 71 22.765
Skarkoli 83 83 83 50 4.150
Steinbítur 1.525 1.515 1.520 20 30.400
Ufsi 40 40 40 21 840
Vsa 104 103 103 400 41.352
Þorskur 110 96 100 1.261 126.113
Samtals 120 1.973 237.169
FAXALÓN
Steinbítur 97 97 97 87 8.439
Ýsa 114 105 112 1.561 175.019
yL Samtals 111 1.648 183.458
OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN Viðskiptayfirlit 29.8. 1997
HEILDARVIÐSKIPTI f mkr. Opni tilboðsmarkaðurinn er samstarfsverkefni verðbréfafyrirtækja,
29.08.1997 2,6 en telst ekki viðurkenndur markaður skv. ákvæðum laga.
í mánuði 232,3 Verðbréfaþing setur ekki reglur um starfsemi hans eða
Á árinu 2.796,7 hefur eftirlit með viðskiptum.
Síöustu viðskipti Breyting frá Viðsk. Hagst. tilboð í lok dags
HLUTABRÉF ViOsk. Ibús. kr. daqsetn. lokaverð fyrra lokav. daqsins Kaup Sala
Ármannsfell hf. 01.08.97 1,16 1,15 1,65
Árnes hf. 28.08.97 1,10 1,00 1,20
Bakki hf. 29.08.97 1,60 -0,10 (-5,9%) 150 1,60 1,60
Básafell hf. 20.08.97 3,65 3,45
Borgey hf. 09.07.97 2,75 2,65
Búlandstindur hf. 28.08.97 3,35 3,15 3,25
Fiskmarkaður Suðumesja hf. 21.08.97 8,00 8,30
Fiskmarkaðurinn í Þorlákshöfn 1,85
Fiskmarkaður Breiðafjarðar hf. 20.06.97 2,35 2,00 2,35
Garðastál hf. 2,00
Globus-Vélaver hf. 25.08.97 2,60 2,60
Gúmmívinnslan hf. 11.06.97 3,00 2,90
Handsal hf. 26.09.96 2,45 1,00 3,00
Héðinn-smiöja hf. 28.08.97 8,80 9,00
Héðinn-verslun hf. 01.08.97 6,50 0,00 (0,0%) 6,50
Hlutabr.sjóður Búnaðarbankans 13.05.97 1.16 1,15 1,18
Hólmadrangur hf. 06.08.97 3,25 3,75
Hraðfrystihús Eskifjarðar hf. 29.08.97 11,15 0,15 (1,4%) 201 10,80 11,50
Hraðfrystistöð Þórshafnar hf. 29.08.97 5,30 -0,20 (-3,6%) 265 5,20 5,40
íshúsfélag ísfirðinga hf. 31.12.93 2,00 2,20
íslenskar Sjávarafurðir hf. 27.08.97 3,10 2,90 3,15
íslenska útvarpsfélagið hf. 11.09.95 4,00 4,50
Krossanes hf. 21.08.97 10,00 10,50
Köqun hf. 27.08.97 50,00 50,00
Laxá hf. 28.11.96 1,90 1,80
Loönuvinnslan hf. 28.08.97 3,30 3,00 3,30
Nýherji hf. 28.08.97 3,20 2,55 3,35
Plastos umbúöir hf. 29.08.97 2,50 0,00 (0,0%) 150 1,80 2,50
Póls-rafeindavömr hf. 27.05.97 4,05 4,70
Sameinaðir verktakar hf. 07.07.97 3,00 2,50
Sjóvá Almennar hf. 11.08.97 16,50 14,00 16,40
Snæfellingur hf. 14.08.97 1,70 1,20 1,70
Softis hf. 25.04.97 3,00 6,50
Stálsmiöjan hf. 29.08.97 5,00 1,60 ( 47.1%) 1.870 4,80 5,30
Tangi hf. 27.08.97 2,60 2,80
Tauqagreining hf. 16.05.97 3,30 2,80
Töllvömgeymsla-Zimsen hf. 15.08.97 1,15 1,50
Tryggingamiöstöðin hf. 21.08.97 22,00 22,50
Tölvusamskipti hf. 28.08.97 1,15 1,50
Vaki hf. 01.07.97 7,00 7,50
ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar
1. ágúst 1997 Mánaðargreiðslur
Elli / örorkulffeyrir (grunnlífeyrir) ................... 14.541
’A hjónalífeyrir ........................................ 13.087
Full tekjutrygging ellilffeyrisþega ..................... 26.754
Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega ................... 27.503
Heimilisuppbót, óskert .................................. 12.792
Sérstök heimilisuppbót, óskert ........................... 6.257
Bensínstyrkur ............................................ 4.693
Barnalífeyrirv/1 barns .................................. 11.736
Meðlag v/1 barns ........................................ 11.736
Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna ........................ 3.418
Mæðralaun/feðralaunv/3jabarnaeðafleiri ................... 8.887
Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða .......................... 17.604
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ........................ 13.199
Fullurekkjulífeyrir ..................................... 14.541
Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) ............................. 17.604
Fæðingarstyrkur ......................................... 29.590
Vasapeningar vistmanna .................................. 11.589
Vasapeningarv/sjúkratrygginga ........................... 11.589
Daggreiðslur
Fullirfæðingardagpeningar ............................. 1.240,00
Fullirsjúkradagpeningareinstaklings ..................... 620,00
Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 168,00
Fullirslysadagpeningareinstaklings ...................... 759,00
Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................. 163,00
Bætur almannatrygginga og bætur samkvæmt lögum um félagslega
aðstoð hafa hækkað um 2,5%.
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
29. ágúst 1997
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR DALVIKUR
Lúða 385 165 261 16 4.180
Steinbítur 85 67 72 93 6.681
Ufsi 41 32 41 1.218 49.402
Þorskur 110 110 110 400 44.000
Samtals 60 1.727 104.263
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Skata 60 60 60 6 360
Sólkoli 145 145 145 58 8.410
Ufsi 54 54 54 108 5.832
Þorskur 116 116 116 226 26.216
Samtals 103 398 40.818
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 140 140 140 50 7.000
Karfi 75 70 72 3.673 265.925
Keila 64 64 64 8 512
Langa 74 66 72 194 14.005
Langlúra 110 110 110 134 14.740
Lúða 320 120 196 427 83.611
Sandkoli 68 68 68 251 17.068
Skarkoli 142 132 ' 135 1.829 246.714
Skata 115 115 115 21 2.415
Skrápflúra 50 50 50 345 17.250
Skötuselur 215 215 215 68 14.620
Steinbítur 113 80 111 307 34.129
Stórkjafta 20 20 20 25 500
Sólkoli 160 155 159 517 82.038
Tindaskata 5 5 5 60 300
Ufsi 61 36 57 5.464 310.683
Undirmálsfiskur 82 60 81 551 44.477
Ýsa 126 41 94 7.538 707.291
Þorskur 143 115 131 1.761 230.409
Samtals 90 23.223 2.093.686
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Sandkoli 30 30 30 116 3.480
Samtals 30 116 3.480
HÖFN
Karfi 70 66 66 1.939 128.129
Keila 67 44 50 353 17.742
Langa 69 69 69 295 20.355
Lúða 510 90 447 122 54.530
Skarkoli 105 102 103 66 6.795
Skötuselur 215 215 215 124 26.660
Steinbítur 105 88 104 164 16.979
Ufsi 63 46 62 1.559 97.219
Undirmálsfiskur 62 62 62 118 7.316
Ýsa 97 40 92 2.337 214.794
Þorskur 72 72 72 252 18.144
Samtals 83 7.329 608.663
TÁLKNAFJÖRÐUR
Ýsa 113 109 112 447 50.095
Samtals 112 447 50.095
ERLEND HLUTABREF
I Dow Jones, 28. ágúst.
VERÐ HREYF.
NEW YORK
DowJones Ind 7689,6 l 0,7%
S&PComposite 903,0 i 0,8%
Allied Signal Inc 83,4 l 1.1%
Alumin Coof Amer... 83,8 i 1,1%
Amer Express Co 78,8 l 0,8%
AT & T Corp 39,4 i 1,3%
Bethlehem Steel 12,0 0,0%
Boeing Co 54,9 i 0,8%
Caterpillar Inc 58,2 i 1,6%
Chevron Corp 79,0 1 0,6%
Coca Cola Co 57,4 t 1,0%
Walt Disney Co 77,5 t 0.2%
Du Pont 63,2 l 2,1%
Eastman KodakCo... 65,9 i 0,8%
Exxon Corp 62,3 t 1.3%
Gen Electric Co 62,9 t 0,4%
Gen Motors Corp 63,3 i 1,1%
Goodyear 61,7 i 1,1%
Intl Bus Machine 102,3 i 0,7%
Intl Paper 54,3 t 0,9%
McDonalds Corp 47,7 i 0,8%
Merck&Colnc 92,1 i 0,5%
Minnesota Mining.... 91,1 i 0,4%
MorganJ P&Co 108,5 i 1,4%
Philip Morris 44,9 í 0,1%
Procter&Gamble 135,1 i 1,8%
Sears Roebuck 56,5 i 1,2%
Texaco Inc 116,9 t 1,7%
Union CarbideCp 52,1 i 0,4%
UnitedTech 79,1 t ~ 0,8%
Westinghouse Elec.. 26,1 t 0,2%
Woolworth Corp 23,1 i 2,6%
AppleComputer 2600,0 i 4,8%
Compaq Computer.. 64,6 i 0,3%
Chase Manhattan.... 111,8 i 1,6%
ChryslerCorp 35,5 i 0,2%
Citicorp 128,5 i 3.1%
Digital Equipment 42,6 i 3,0%
Ford MotorCo 43,7 í 0,4%
Hewiett Packard 61,4 t 0,3%
LONDON
FTSE 100 Index 4845,4 i 1,3%
Barclays Bank 1418,0 t 0,3%
British Airways 646,5 i 1,5%
British Petroleum 88,5 i 0,6%
BritishTelecom 810,0 t 2.5%
Glaxo Wellcome 1224,8 ; 1.3%
Grand Metrop 578,0 t 0,2%
Marks & Spencer 594,5 t 0,5%
Pearson 727,5 i 1,7%
Royal&Sun All 523,0 i 1,0%
Shell Tran&Trad 425,0 t 0,2%
EMI Group 563,5 t 1,6%
Unilever 1755,0 í 1,5%
FRANKFURT
DT Aktien Index 3897,4 j 2,4%
Adidas AG 224,0 j 0,0%
Allianz AG hldg 407,8 j 0,2%
BASFAG 63,0 i 0,9%
Bay Mot Werke 1307,0 t 0,4%
Commerzbank AG.... 64,5 i 0,2%
Daimler-Benz 135,2 t 0,3%
Deutsche Bank AG... 108,7 i 0,6%
Dresdner Bank 73,3 t 1,7%
FPB Holding^ AG 305,5 * 1,5%
Hoechst AG 71,8 t 0,3%
Karstadt AG 648,0 i 0,8%
Lufthansa 37,0 t 0,1%
MANAG 512,0 0,9%
Mannesmann 853,0 ; 1,4%
IGFarben Liquid 2,8 i 1,1%
Preussag LW 520,0 t 1,6%
Schering 180,8 i 0,4%
Siemens AG 112,6 j 1,3%
Thyssen AG 421,5 í 1,3%
Veba AG 97,1 i 0,9%
Viag AG 772,0 i 0,1%
Volkswagen AG 1307,0 i 0,6%
TOKYO
Nikkei 225 Index 18451,5 t 0,1%
AsahiGlass 930,0 j 1,6%
Tky-Mitsub. bank .... 2200,0 i 2,2%
Canon 3330,0 i 1,8%
Dai-lchi Kangyo 1450,0 * 1,4%
Hitachi 1160,0 í 2,5%
Japan Airlines 477,0 t 0,4%
Matsushita E IND.... 2220,0 , 0,9%
Mitsubishi HVY 807,0 i 2,2%
Mitsui 1010,0 i 3,8%
Nec 1480,0 i 3,3%
Nikon 2090,0 j 3,7%
PioneerElect 2570,0 i 3,4%
Sanyo Elec 445,0 i 2,6%
Sharp 1310,0 i 1,5%
Sony 10800,0 0,0%
Sumitomo Bank 1780,0 ! 2,7%
Toyota Motor 3170,0 í. 1,3%
KAUPMANNAHÖFN
Bourse Index 181,8 i 0,3%
Novo Nordisk 700,0 0,0%
Finans Gefion 133,3 i 1,2%
Den Danske Bank.... 682,0 i 1,9%
Sophus Berend B .... 946,0 0,7%
ISS Int.Serv.Syst 212,0 i 3,4%
Danisco 377,8 t 0,7%
Unidanmark 429,0 l 0,5%
DS Svendborg . 422000,0 0,0%
Carlsberg A 353,0 1,4%
DS 1912 B . 289710,0 t 0,1%
Jyske Bank 610,0 0,0%
OSLÓ
OsloTotal Index 1273,2 0,0%
Norsk Hydro 396,0 0,0%
Bergesen B 197,5 t 0,3%
Hafslund B 38,0 t 1,3%
Kvaerner A 394,5 i 0,6%
Saga Petroleum B.... 141,0 t 1,1%
OrklaB 485,0 t 0,6%
Elkem 134,5 i 0,4%
STOKKHÓLMUR
Stokkholm Index 3030,0 i 0,5%
Astra AB 129,0 t 0,8%
Electrolux 650,0 0,0%
EricsonTelefon 148,0 0,0%
ABBABA 115,5 i 2,1%
Sandvik A 77,0 0,0%
Volvo A 25 SEK 54,5 i 5,2%
Svensk Handelsb.... 68,0 t 3,8%
Stora Kopparberg.... 127,0 i 1.2%
Verð allra markaða er í dollurum. VERÐ: Verð
hluts klukkan 16.00 i gær. HREYFING: Verð-
breyting frá deginum áður.
Heimild: DowJones
E ■
i i