Morgunblaðið - 30.08.1997, Page 46
46 LAUGARDAGUR 30. ÁGÚST 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
Staksteinar
Sameining Sjálf-
stæðisflokks og
Framsóknarflokks
HANNES Hólmsteinn Gissurarson kom fram í þætti á
Rás 1 síðastliðinn þriðjudag, þar sem hann samkvæmt
Vef-Þjóðviljanum tilkynnti að hann vildi sameina Sjálf-
stæðisflokk og Framsóknarflokk.
í VEF-Þjóðviljanum segir:
„Eins og menn vita er Ríkisút-
varpið helsta hindrun þess að
Stöð 2 og Bylgjan fái alvöru
samkeppni. Ef sjónvarpsstöð
ríkisins og Rás 2 væru seldar
mætti hins vegar búast við að
samkeppni ykist til muna.“
Ríkið reki
ljósvakamiðla
OG ÁFRAM segir: „Af ein-
hverjum ástæðum hefur Hann-
es Hólmsteinn Gissurarson,
prófessor, hins vegar ákveðið
að vera sérstakur talsmaður
þess að ríkið haldi áfram
rekstri ljósvakamiðla. Hannes
var einnig stjórnmálaskýrandi
hjá Ævari Kjartanssyni í Víð-
sjá á Rás 1 í gær. Þar kynnti
Hannes nýtt baráttumál sitt,
sameiningu Sjálfstæðisflokks
og Framsóknarflokks. Hannes
telur nefnilega að vinstri
menn eigi ekki að einoka sam-
einingarumræðuna. Til að
greiða fyrir sameiningunni
mun Hannes væntanlega
styðja fólk til áhrifa í Sjálf-
stæðisflokknum á næstunni
sem líklegt er að framsóknar-
mönnum falli vel í geð.“
Aukabúgrein
VEF-Þjóðviljinn bryddar á
öðru efni síðastliðinn þriðju-
dag og segir: „Tímaritið Reas-
on átti viðtal við Milton Fried-
man á síðasta ári þar sem hann
víkur að því nokkrum orðum
hvort það henti hugsjónafólki
að starfa þar sem pólítískar
ákvarðanir eru teknar, þ.e. í
ráðuneytum eða hjá sljórn-
málaflokkum. Friedman telur
svo ekki vera og varar fólk
sérstaklega við því með eftir-
farandi orðum: „Þeir sem vilja
hafa áhrif í hugmyndaheimi
stjórnmálanna ættu að Iíta á
stjórnmálaafskipti sem auka-
búgrein. Menn eiga að hasla
sér völl á öðru sviði og tryggja
sér örugga lífsafkomu þar.
Að öðrum kosti eiga menn á
hættu að verða spillingunni
að bráð.“
Þetta hljóta samtök sem
vilja kenna sig við ákveðnar
hugsjónir að hafa í huga. Er
heppilegt að forsvarsmenn
þeirra séu jafnframt þátttak-
endur í hrossakaupum í ráðu-
neytum og þingsölum? For-
maður Sambands ungra fram-
sóknarmanna hefur t.d. verið
aðstoðarmaður hjá einum ráð-
herra flokksins undanfarin
ár. Reikna menn með þvi að
hann bíti í skjaldarrendur
þegar ráðherrann gengur
þvert á hugsjónir flokksins,
hverjar svo sem þær eru?“
APÓTEK
SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háa-
leitis Apótek, Austurveri við Háaleitisbraut, er op-
ið allan sólarhringinn alla daga. Auk þess eru fleiri
apótek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyr-
ir neðan. Sjálfvirkur símsvari um læknavakt og
vaktir apóteka s. 551-8888.
APÓTEK AUSTURBÆJAR: Opið virka daga kl.
8.30- 19 og laugardaga kl. 10-14.
APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fid. kl.
9-18.30, fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-2600.
Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610.___
APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið ailadaga
kl. 9-22.
) APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeifunni 8:Opiðmán.
■/ -fdst. kl. 8-20, laugard. 10-18. S. 588-1444.
APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fid. kl.
« 9-18.30, fdstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-3600.
Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610.___
BORGARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-14.
BREIÐHOLTSAPÓTEK Mjódd: Opið virka
daga kl. 9-19.
GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholts-
veg, s. 568-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19.
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9-19, laugardaga kl. 10-14.____________
HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 15. Opið v.d.
kl. 9-21, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 12-18. S:
563-5115, bréfs. 563-5076, læknas. 568-2510.
HOLTS APÓTEK, Glœsibœ: Opið mád.-fdst.
9- 19. Laugard. 10-16. S: 553-5212._
HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið
virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-16.
HRINGBR AUTAR APÓTEK: Opið alla daga til
kl. 21. V.d. 9-21, laugard. ogsunnud. 10-21. Sími
511-5070. Læknasími 511-5071.__________
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið
virka daga kl. 9-19.
INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mád.-
fíd. 9-18.30, föstud. 9-19 oglaugard. 10-16.
LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd.
10- 15, langa laugd. kl, 10-17._____
NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12.
RIMA APÓTEK: Langarima21. Opið v.d. kl. 9-19.
Laugardaga kl. 10-14.
SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d.
kl. 8.30-18.30, laugard. kl. 10-14. Slmi 551-7234.
r> Læknasími 551-7222.
VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hofsvallagötu s.
552-2190, læknas. 552-2290. Opið alla v.d. kl.
8.30- 19, laugard. kl. 10-16.
• APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.30-19, laugard. kl. 10-14.
ENGIHJALLA APÓTEK: Opið v.d. kl. 8.30-19,
laugd. kl. 10-14. S: 544-5250. Læknas: 544-5252.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30.
Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14._
HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek, s.
565-5550, opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apó-
tek Norðurbæjar, s. 555-3966, opið v.d. 9-19,
laugd. 10-16. Sunnud., helgid. ogalm. fríd. 10-14
til skiptis við HafnarQarðarapótek. Læknavakt fyr-
ir bæinn og Álftanes s. 555-1328.
FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið.
9-18, fid. 9-18.30, fóstud. 9-20, laugd. 10-16.
Afgr.sími: 555-6800, læknas. 555-6801, bréfs.
555-6802._____________________________
MOSFELLSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laug-
ard., helgid., ogalmenna frídaga kl. 10-12. Heilsu-
gæslustöð, símþjónusta 422-0500._______
APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19.
laugard. kl. 10-12 og kl. 17-18.30, almenna frí-
daga kl. 10-12. Sími: 421-6565, bréfs: 421-6567,
læknas. 421-6566.
SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug.
og sud. 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880.
Ames Apótek, Austurvegi 44. Opiðv.d. kl. 9-18.30,
laugard. kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920,
bréfs. 482-3950. Útibú Eyrarbakka og útibú
Stokkseyri (afhending lyfjasendinga) opin alla
dagakl. 10-22._________________________
AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. -
Akranesapótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið
v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgi-
daga ogalmenna frídaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.____
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444
' og 462-3718.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus
Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og
sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar í síma 563-1010.
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud.
kl. 8-19 og fostud. kl, 8-12. Sími 560-2020._
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn
laugard. og helgid. Nánari uppl. í s. 552-1230.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráða-
móttaka í Fossvogi er ojiin allan sólarhringinn fyrir
bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða
525-1700 beinn sími.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgarog
stórhátíðir. Símsvari 568-1041.
Neydarnúmerfyriralhland-112.
BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilis-
lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga.
i Sími 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð.
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all-
an sólarhringinn, s. 525-1710 eða 525-1000.
EITRUN ARUPPLÝSING ASTÖÐ er opin allan sól-
arhringinn. Sími 525-1111 eða 525-1000.
ÁFALLAHJÁLP.Tekiðerámótibeiðnum aJIansólar-
hringinn. Sfmi 525-1710eða 525-1000 um skiptiborð.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, opið virka daga kl.
13-20, alla aðra daga kl. 17-20.
AA-SAMTÖKIN. Hafnarfirði, 5. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu.
Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir
uppl. á miðvikud. kl. 17-181 s. 562-2280. Ekki þarf
að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða
og qúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót-
efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar-
lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í
Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans
kl. 8-15 v.d. "á heilsugæslustöðvum og hjá heimilis-
iæknum.
ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl.
13-17 alla v.d. nema miðvikudaga í síma 552-8586.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími
þjá hjúkr.fr. fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
ÁFENGIS- ög FÍKNIEFNAMEÐFERÐA-
STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi
meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21.
Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend-
urogaðstandenduralla v.d. kl. 9-16. Sími 560-2890.
BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús
1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um hjálpar-
mæður í síma 564-4650.___________________________________
BARNAHEILL. Foreldrasíminn, u^eldis- og
lögfræðiráðgjöf. Símsvari allan sólarhringinn. Grænt
númer 800-6677.
CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssam-
tök fólks með langvinna bólgusjúkdóma í meltingar-
vegi „Crohn’s sjúkdóm" og sáraristilbólgu „Colitis
Ulcerosa“. Pósth. 5388,125, Reykjavfk. S: 881-3288.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Ijögfræðiráðgjöf í síma 552-3044. Fatamóttaka í
Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virka daga.
E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfstyálparhópar fyrir fólk
með tilfinningaleg vandamái. 12 spora fundir í
safnaðarheimiii Háteigskirkju, mánud. kl. 20-21.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista,
pósthólf 1121,121 Reylqavík. Fundir í gula húsinu
í Tjamargötu 20 þriðjud. kl. 18-19.40. Aðvent-
kirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl.
20-21.30. Á Akureyri fundir mánud. kl. 20.30-
21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Á Húsa-
vík fundir á sunnud. kl. 20.30 og mánud. kl. 22 í
Kirkjubæ.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlíðabær, Flókagötu 53, Rvk. Símsvari 556-2838.
FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tiamar-
götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og
Fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl.
10-14. Sími 551-1822 ogbréfsfmi 562-8270.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstfg 7. Skrifstofa opin flmmtudaga
kl. 16-18.____________________________
FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthólf 5307,
125 Reykjavík.________________________
FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA,
Laugavegi 26, 3. hæð. Skrifstofa opin þriðjudaga
kl. 16-18.30. Sími 552-7878.__________
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif-
stofaSnorrabraut29opinkl. 11-14 v.d. nemamád.
FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis-
götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-
lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og
föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum.
FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG
BARNEIGNIR, pósthóif 7226, 127 Reykjavík.
Móttaka og símaráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu hús-
inu, Aðalstræti 2, mánud. kl. 16-18 og föstud. kl.
16.30-18.30. Fræðslufundir haldnir skv. óskum.
S. 551-5353._________________________
GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda,
Tryggvagötu 9 (Hafnarbúðir), Rvk., s. 552-5990,
bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð op-
in kl. 11-17, iaugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta
s. 562-0016.__________________________
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð.
Gönguhópur, uppl.sími er á símamarkaði s. 904-
1999-1-8-8.
GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastræti 2 op-
in kl. 8.30-20, í Austurstræti 20 kl. 9-23 alla daga
og í Hafnarstræti 2 kl. 9-18 alla daga. „Westem
Union“ hraðsendingaþjónusta með peninga á báð-
um stöðum. S: 552-3735/ 552-3752._____
KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl,
ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum.
Uppl. í s. 562-3550. Bréfs. 562-3509._
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun.
KVENNARÁÐGJÖFIN. Stoíi 552^
1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14-16. Ókeypis ráðgjöf.
LANDSSAMTÖK IIJARTASJÚKLINGA,
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan
er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s.
562- 5744 og 552-5744.________________
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und-
argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl.
13- 17. Sími 552-0218.________________
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu-
daga frá kl. 8.30-15. Sími 551-4570.
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDAS AMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266.
LÖGMANNAVAKTIN:Endurgjaldslauslögfræð-
iráðgjöf fyrir almenning. Á Akureyri 2. og 4. mið-
vikudag í mánuði kl. 16.30-18.30. Tímap. I s.
462-7700 kl. 9-12 v.d. í Hafnarfirði 1. og3. fimmt.
í mánuði kl. 17-19. Tímap. f s. 555-1295. í Reykja-
vík alla þrið. kl. 16.30-18.30 í Álftamýri 9. Tíma. í
s. 568-5620.__________________________
MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Smiðj-
an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráð-
gjöf, Qölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271.
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
Reykjavík. Símatími mánud. kl. 18-20 587-5055.
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b.
Skrífstofa opin þriéjudaga og fimmtudaga kl.
14- 18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004.
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Rvík. Skrif-
stofa/minningarkort/sími/myndriti 568-8620.
Dagvist/forst.m./sjúkraþjálfun s. 568-8630.
Framkvstj. s. 568-8680, bréfs: 568-8688.
MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR,
Njálsgötu 3. Skrifstofan er opin þriðjud. og föstud.
kl. 14-16. Lögfræðingur er á mánud. kl. 10-12.
Póstgíró 36600-5. S. 551-4349.___________
MÆDRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS,
Hamraborg 7, 2. hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18.
Póstgíró 66900-8._____________________
NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Ijandssamtök þeirra
er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum
bamsburð. Uppl. f síma 568-0790.______
NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra
barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830,
121, Reykjavik, sfmi 562-5744.________
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð.
Símatími þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844.
OA-SAMTÖKIN Almennir fúndir mánud. kl. 20.30 í
tumherbergi Landakirkju í Vestmannaeyjum. Laug-
ard. kl. 11.30 í safnaðarheimilinu Hávallagötu 16.
Fimmtud. kl. 21 í safnaðarheimiii Dómkirkjunnar,
Lækjargötu 14A.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði-
aðstoð fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012.
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA I Roykjavlk,
Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja-
víkur á þriéjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér
ónæmisskírteini.
PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvík.
Skrifstofa opin miðv.d. kl. 17-19. S: 552-4440. Á
öðrum tfmum 566-6830.
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. S. 511-5151. Grænt: 800-5151.
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstfmi fyrir konur
sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl.
13-17 í Skógarhlíð 8, s. 562-1414.
SAMTÖKIN '78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539
mánud. og fimmtud. kl. 20-23.
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, 2.h„
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.
17-19. Sfmi 562-5605.
SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og
Reykjavíkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og
Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266.
Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir Qölskyldur í
vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir ljölskyld-
ur eða foreldri með böm á aldrinum 0-18 ára.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878,
Bréfsími: 562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19.
STÓRSTÚKA ÍSLANDS Skrifstofan opin kl.
13-17. S: 551-7594.
STYRKTARFÉLAG krabbameinsBjúkra
^"barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari allan sól-
arhringinn, 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588
7272.____________________________________
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. ogaðstand-
enda. Sfmatími fimmtud. 16.30-18.30 562-1990.
Krabbameinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040.
TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvík.
P.O. box 3128 123 Rvík. S: 551-4890/ 588-8581/
462-5624.
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan
sólarhr. S: 511-5151, grænt nr. 800-5151.
UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum,
Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími
553-2288. Myndbréf: 553-2050.____________
UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrif-
stofan Fellsmúla 26, 6. hæð opin þriðjudaga kl.
9-14,'S: 588-1599. Bréfs: 568-5585.______
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA:
Bankastræti 2, opin alla daga kl. 8.30-19. S:
562-3045, bréfs. 562-3057._______________
STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga,
Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.
V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir í Tjamargötu 20 á
miðvikudögum kl. 21.30.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581-1817, bréfs. 581 -1819, veitir foreldr-
um og foreldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldra-
sfminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt
nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf
einhvern til að tala við. Svarað kl. 20-23.
SJÚKRAHÚS helmsóknartímar
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáls alla daga.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvogi: Alla
daga kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldr-
unardeildir, fijáls heimsóknartími eftir samkomu-
lagi. Heimsóknatími bamadeildarerfrá 15-16. Fijáls
viðvera foreldra allan sólarhringinn. Grensásdeild:
Mánud.-föstud. kl. 16-19.30, laugard. ogsunnud. kl.
14-19.30.
LANDSPlTALINN: Kl. 15-16 og 19-20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dal-
braut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra.
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 eðaefl-
ir samkomulagi.
GEDDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eft-
ir samkomulagi við deildarstjóra.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vírilsstöö-
um: Eftir samkomulagi við deildarstjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
Kl. 15-16 og 19.30-20.______________
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður,
systkini, ömmur og afar).
VÍFILSSTAÐASPITALI: Kl. 15-16 og 19.30-20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili f Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alladagakl. 15-16
og 19-19.30.________________________
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahúss-
ins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartfmi
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stofúsími frá kl. 22-8, s. 462-2209.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns
og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogun Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: í sumar verður safnið opið frá kl.
9- 17 allavirkadaganemamánudagaogfrákl. 10-18
um helgar. Á mánudögum er Árbær opinn frá kl.
10- 14.
ÁSMUNDARSAFN 1 SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal-
safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mád.-
fid. kl. 9-21 föstud. kl. 11-19.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI3-5,
s. 557-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of-
angreind söfn ogsafnið í Gerðubergi eru opin mánud.-
fid. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mád.-föst. kl. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op-
ið mád. kl. 11-19, þrið.-fóst. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mád. kl. 11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fíd. kl. 15-21,
fóstud. kl. 10-16.
FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Op-
ið mád.-fid. kl. 10-20, fóst. kl. 11-15.
BÓKABÍLAR, s. 653-6270. Viðkomustaðir vlðs-
vegar um borgina.
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50C.
Safnið er opið þriðjudaga og laugardaga frá kl.
14-16.___________________________
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-fóst.
10-20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fanntorg 3-5:
Mánud.-fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17,
laugard. (1. okt.-30. apríl) kl. 13-17. Ijesstofan op-
in frá (1. sept.-15. maí) mánud.-fid. kl. 13-19,
föstud. kl. 13-17, laugard. (1. okt.-15. maí) kl.
13-17._______________________________
BYGGDASAFN ÁRNESINGA, Hiisinu A Eyr-
arbakka: Opið alla daga kl. 10-18. Uppl. í s.
483-1504.
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnar-
nesi. F’ranl f miójan september verður safnið opið
þriðjudaga, fimmtudaga, laugard. og sunnud. kl.
13-17.
FRÉTHR
Utsending-
arsvæði Sýn-
ar stækkar
ENN stækkar útsendingarsvæði
sjónvarpsstöðvarinnar Sýnar og nú
hafa verið settir upp nýir sendar
fyrir bæði Húsavík og Siglufjörð sem
gera íbúum kleift að ná dagskrá
Sýnar. Til þess þarf ekki nýtt loft-
net heldur nægja þau sem fyrir eru
til að ná dagskrá Stöðvar 2.
Á næstu dögum berst Húsvíking-
um og Siglfirðingum bréf frá Is-
lenska útvarpsfélaginu þar sem
kynnt er sérstakt Sýnar-tilboð til
þeirra sem nú þegar eru áskrifendur
að Stöð 2.
Fyrirhugað er að stækka útsend-
ingarsvæðið enn frekar og eru næstu
áfangastaðir Sauðárkrókur, Dalvík,
Hrísey, Grenivík, Ólafsfjörður og
Borgarnes.
OPIÐ ÖLL KVÖLD
VIKUNNARTIL KL 21 00
HRINGBRAUT 119, VIÐJLHÚSIÐ.
FORELDRA
SíMINN
800 6677
t m
Barnaheill
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opiðþriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677._
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: H6p-
ar skv. samkl. Uppl. í s: 483-1165, 483-1443.
ÞJÓÐMINJASAFN ISLANDS: Opið alla daga
nema mánudag^a kl. 11-17.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánu-
daga til föstudaga kl. 10-19. Laugard. 10-15.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Lokað mánudaga.
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
kl.ll-17till5.Bept. S: 462-4162,bréfs: 461-2562.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI:
Opið alladaga kl. 10-17. Simi 462-2983.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUNDSTADIR
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK:Sundhöllinopinkl.
7-22 a.v.d. um helgar frá 8-20. Opið í bað og heita
potta alla daga. Vesturiiæjar-, Laugardals- og Breið-
holtslaugeru opnar a.v.d. kl. 7-22, um helgar kl. 8-20.
Árbæjarlaug er opin a.v.d. kl. 7-22.30, um helgar frá
kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun._
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-fóst 7-22.
Laugd. ogsud. 8-19. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-fósL 7-20.30.
Laugd.ogsud.8-17.Söluhætthálflfmafyrirlokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst.
7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnar-
Qarðar Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka
dagakl. 6.30-7.45 ogkl. 16-21. Umhelgarkl. 9-18.
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka
dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-
fostud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN (GARÐI:Opinmán.-fdsL kl. 10-21.
Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-16. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21.
Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-
fosL 7-20.30. Lauganl. og sunnud. kl. 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Oi>in mád.-
lost. 7-21, laugd. ogsud. 9-18. S: 431-2643.
BLÁA LÓNIÐ: Ojáð v.d. kl. 11-20, helgarkl. 10-21.
ÚTIVIST ARSVÆÐI
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN.
Garðurinn cr opinn alla daga vikunnar kl. 10-18.
Kaffihúsið opið á sama tíma.
GRASAGARDURINN Í LAUGAUDAL cr opinn
kl. 8-22 v.d. og um helgar frá kl. 10-22. Garðskál-
inn er opinn á sama tíma.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPUeropin kl. 8.20-16.15. End-
urvinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en
lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust,
Garðal>ær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka
daga. Uppl.sími 567-6571.