Morgunblaðið - 30.08.1997, Side 54

Morgunblaðið - 30.08.1997, Side 54
54 LAUGARDAGUR 30. ÁGÚST 1997 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO SÍMI 552 2140 HRIKALEGASTA Háskólabíó Christopher Ecdeston Kate Winslet Afbragðs vel unnin, leikurinn ogu leikstjórnin til fyrirmyndar, ★ ★-★.1/2 UDE Jude er mögnuð kvikmynd byggð á skáldsögu Thomas Hardy um frændsystkynin Jude og Sue sem eru yfir sig ástfangin en fordómar samfélagins gera samband þeirra næstum ómögulegt. Aðalhlutverk Christopher Eccleston (Shallow Grave) og Kate Winslet (Sense and Sensibility, Hamlet, Titanic). Leikstjóri: Michael Winterbottom. Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.15. b.l 14. ■vrvrvf KLEFINN Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.15. B.i.16 Sýnd kl. 2.45 og 4.45 KALLINN EB MÆTTDR TIL ISLANDS EFTIR AD HAFA RDSTAD MIÐASÖLDM DM ALLAN HEIMI! heimsækið heimasíðuna www.mrbean.co.uk ►KVIKMYNDAHÁTÍÐIN 'Jggjggj í Feneyjum hófst nú í vik- rnnni í finimtugasta og fjórða sinn. "Hátíðagestir fengu að sjá leikar- ann og leikstjórann Woody Allen í tvígang sjálft opnunarkvöldið. Nýjasta mynd hans „Deconstructing Harry“ var frumsýnd þetta kvöld auk heirn- ildarmyndar Barbara Kopple „Wild Man Blues“ um tónleikaferð Allens með djasshljómsveit um Evrópu árið 1996. Kvikmyndin „Deconstructing Harry“ , sem er beitt gaman- inynd, er að hluta til sjálfgagn- rynin ævisaga Woody Allens og (jallar um skörun á ímyndunarafli og raunveruleika rithöfundar nokkurs sem Allen leikur sjálfur. Hann verður ekki viðstaddur hátíðina en leikararnir Kirstie Alley, Elisabeth Shue og Hazelle Goodman munu kynna myndina. Á opnunarkvöldinu fékk ítalski leikstjórinn Michelangelo Anton- ioni Gullna ljónið í stað þess sem var stolið af heimili hans í Róm í fyrra ásamt Gullpálma og Oskarsverðlaunum hans. Franski leikarinn Gerard Depardieu og ítalska leikkonan Alida Valli fengu Gullna ljónið fyrir glæstan feril. Leikstjórinn Stanley Kubrick mun svo fá verð- (v'ikmyntfíihíitiöm í Fettey/um Tvöfaldur Woody Allen launin á siðasta degi hátíðarinnar, 6. september nk. Tekur Nicole Kidman, sem leikur í nýjustu mynd hans, við verðlaununum. Fáar bandarískar stórmyndir eru sýndar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. Að sögn Laudadio Felice, framkvæmdastjóra hátíð- arinnar, urðu myndir eftir lítt þekkta og unga leikstjóra með frumlegar hugmyndir frekar fyr- ir valinu. Meðal þeirra eru myndirnar „Liar“ eftir bræðurna Jonas og Joshua Pate, „One Night Stand“ eftir Mike Figgis, „Cop Land“ eft- ir James Mangold og mynd Söruh Kelly „Full Tilt Boogie“. Það kom því mjög á óvart að nýjasta mynd Harrisons Ford „Air Force One“, sem er gamaldags hasarhetju- mynd, skyldi einnig verða valin. 1\ARA1 £ Bynjendanámskeið lieljast fimmtud. 4. sept. Siáir rivcr / w 41 r Barna-, unglinga, og fullorðinsflokkar. Li^: urð Karatefélagið Þórshamar Brautarholti 22 • Sími 551 4003 Stœrsta karatefélag landsins! Au IT^LSKA leikkonan Alida Valli, Gerard Depardieu og leikkonan Carol Bouquet sem afhenti ítalska leikstjór- f/ anum Michelangelo Antonioni Gullna ljónið í stað þess sem var stolið af heimili hans í fyrra. GERARD Depardieu smellir kossi á Alidu Valli en þau fengu Gullna ljónið fyrir glæstan leikferil sinn í kvik- myndum. \ LEIKSTJÓRINN Jane Campion frá Nýja-Sjálandi er forseti Kvik- myndahátíðarinnar í Feneyjum. Hér er hún framan við mynd af Marcello Mastroianni. Taktu smá nspu 5ikken5 Vlð lögum litlnn þlnn og þú lagar smá lakkskemmdir á elnfaldan og ódýran hátt þegar þér hentar,- meö Síkkens á úðabrúsa. Ráðgjöf og þjónusta. CÍSLJ JÓNSSON ehf MYNDIN „Deconstructing Harry“ er sýnd á kvikmyndahátíðinni.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.