Morgunblaðið - 30.08.1997, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ
*
I
í
0
I
I
I
0
I
I
I
f
0
I
I
LAUGARDAGUR 30. ÁGIJST 1997 55k
TTMpa^ Æ [íaaiptpaBaiM
„Fyndnasta grinmynd
árslns!"
„Briálæðlslega tyndinl"
„Þii hlærð hlg máttlausanl"
Frá hofundum Ace Vendura
og the Nutty Prolessorl
' “ '...........................................................................................................
Sýnd kl. 3, 5 og 7. íslenskt tal. 5É3HDIGÍTAL
SDDIGITAL
SAMBilOiM Á4MBIO!
SAMBtO
.SAA/BIO
SAMBMO
www.samfilm.is
FRUMSYNING
RAVOLTA/CAGE
ÚÚfit-XAlfá
anhttið
í DAG?
FACE/OFF
John Travota (Pulp Fiction) og Nicholas Cage (Con Air, Rock) fara á kos-
tum í magnaðri spennumynd í leikstjórn John Woo (Killer, Broken
Arrow). Ein allra besta spennumynd síðustu ára og ein vinsælasta
mynd sumarsins í Bandaríkjunum. Búið ykkur undir þrumu sumarsins.
MEN IN BLACK
i Jmw \
* T(Á Á
% ÉÍÉ fW'
SCEDIGITAL
Hefdarfrmn og
UMRENNÍNGURINN
^mDIGITAL
EINA BIOIÐ MEÐ
^□□DIGITAL
í ÖLLUM SÖLUM
www.samfilm.is
KRINGLUIKIC
11 iiiiiiiiiiiiiinirnrnini iimiii nnmo^o
KRINGLUNNI 4 - 6, SIMI 588 0800
SAMmí
FRUIVISYNING
miSSIR ÞU
ANDLITIÐ í DAG?
TRAVOLTA/CAGE
FACE/OFF
John Travota (Pulp Fiction) og Nicholas Cage
(Con Air, Rock) fara á kostum í magnaðri
spennumynd í leikstjórn John Woo (Killer,
Broken Arrow). Ein allra besta spennumynd
siðustu ára og ein vinsælasta mynd
sumarsins í Bandaríkjunum.
Búið ykkur undir þrumu sumarsins.
Sýnd kl. 2, 4.45, 6.15, 9 og 11.25. b.í. ie.
SmDIGITAL
TVE I R A
I RPI N U
iin
fflffflffiŒIQPDÍl
flsynníDBQB“
'DoDsBir® iiiDai
IsœissiqqB”
KflŒMBD /aæœ
OOQ® DÍIqdQQs?
NölHING
To|OSE
aUDKirTAL
Sýnd kl. 5, 7.15, 9
og 11.
www.samfilm.is
MYNDBÖND
Borg hinna
Straumlaust
(The Trigger Effect)______
S |i (! ii ii ii in y n d
★★%
Framleiðandi: Elizabeth Hurley.
Leikstjóri: David Koepp. Handrits-
höfundur: David Koepp. Kvik-
myndataka: Newton Thomas Sigel.
Tónlist: James Newton Howard.
Aðalhlutverk: Kyle MacLachlan,
Elisabeth Shue, Dermot Mulroney,
Michael Rooker, Richard T. Jones.
90 mfn. Bandaríkin. CIC mynd-
bönd. 1997. lítgáfudagur: 14. júlí.
Myndin er bönnuð börnum innan
16 ára.
HJÓNIN Matthew (Kyle
MacLachlan) og Annie (Elisabeth
Shue) eru ágætlega efnuð og virð-
ast lifa þokkalega hamingjusömu
lífí, þrátt fyrir tíð veikindi barnsins
síns. En nótt eina verður borgin,
sem þau búa í, rafmagnslaus og
gífurieg ringulreið verður. Þegar
rafmagnið hverfur kemur dýrseðli
dauðu ljósa
fólksins í ljós eins og fyrsta skot
myndarinnar gefur til kynna.
David Koepp er betur þekktur
fyrir að skrifa handrit Hollywood-
stórmynda eins og „Jurassic Park“
. og „Mission Impossible“, en í þess-
ari mynd sjást hvorki risaeðlur né
háttæknihasar.
Hún er einkar
áferðarfalleg og
mörg vel gerð at-
riði eru í henni.
Sérstaklega er hin
langa taka í byrj-
un myndarinnar
vel útfærð. Þessi
taka sýnir fram á
hvernig hinar ólíklegustu persónur
geta tengst með einu atviki. Af
leikurunum er Richard T. Jones
bestur, en hann er í hlutverki
blökkumanns sem vill ekki lána
MacLachlan bílinn sinn. Jones er
eiginlega eini mannlegi þátturinn
við þessa mynd, en myndin gengur
mikið út á fírringu mannsins í nú-
tímaþjóðfélagi. MacLachlan á
einnig nokkra góða spretti, sér-
staklega í atriðinu þar sem hann er
að reyna fá meðal handa barninu
sínu. Elisabeth Shue, sem átti eft-
irminnilegan leik í myndinni „Lea-
ving Las Vegas“, nær aldrei tökum
á hlutverki sínu og sama er að
segja um Dermot Mulroney. Þetta
er ekki ýkja skemmtileg mynd að
horfa á, en hún er eigi að síður for-
vitnileg og vel gerð.
Ottó Geir Borg