Morgunblaðið - 30.08.1997, Side 56

Morgunblaðið - 30.08.1997, Side 56
J56 LAUGARDAGUR 30. ÁGÚST 1997 MORGUNBLAÐIÐ MAGNAÐ BÍÓ DIGITAL BÍ£>BCE«i|j Blí)BCI2€l|i SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 5511384 NETFANG: www.samfilm.is DIGITAL HELGI Björnsson og Valgeir Sigurðsson við upptökur á nýrri sólóplötu Helga sem kemur út fyrir jólin. B.i. 16. EH!HDIG[TAL ★ ★★ BYLGJAN iUDROW MIRASOi SONGVARINN og leikarinn Helgi Björnsson er að vinna að sólóplötu um þessar mundir og stefnt er að því að hún komi út í lok október. Að sögn Helga verð- ur tónlistin á plötunni mjög ólík því sem hann og félagamir í hljómsveitinni SSSÓL eru þekkt- ir fyrir. Yfirbragð nýju plötunnar verði öllu rólegra enda voru lögin öll samin þegar Helgi bjó á Italíu með fjölskyldu sinni. „Italir kunna að slappa af og njóta lífsins. Ég náði að taka þann sið mjög vel upp og slapp- aði verulega af. Ég var húsfaðir en Vilborg konan mín ------------- var í skóla,“ sagði fóll Helgi sem virðist hafa sam:n , notið reynslunnar til . hins ýtrasta. Hann _____ segir að tónlistin hafi verið samin í miklu rólegra um- hverfi heldur en lög SSSÓL og skíni það í gegn á plötunni. „Ein- beitingin snéri að fjölskyldunni og hinu innra lífi frekar en að því sem var að gerast fyrir utan mann. ur eða kántrýband á E-töflum,“ sagði Helgi og bætti því við að erfitt væri fyrir hann sjálfan að skilgreina tónlistina. „Það blandast saman óraf- mögnuð hljóðfæri eins og kassagítar og strengjahljóðfæri við trommuforritun og trommu- slaufur. Við voram að taka upp strengi sem era í rólegri lögun- um og reyndar líka í einu hrað- ara lagi. Það er mikið stuð, fönk og hipp hopp taktur. Þetta er eiginlega einn hrærigrautur og það verður gaman að heyra end- anlegu útkomuna," sagði Helgi --------- bjartsýnn. stin Valgeir Sigurðsson, .óiegra ur hljómsveitinni Un- erfi Un’ er uPPtökumaður _____ og meðstjórnandi Helga á plötunni. „Við tveir eram potturinn og pannan í þessu. Valgeir er hægri hönd mín og spilar líka á hljóðfæri á plöt- unni.“ Einn meðlimur SSSÓL leikur undir á plötunni en það er bassa- leikarinn Jakob Magnússon. „Annars era þetta menn héðan og þaðan,“ sagði Helgi. Hann segir að SSSOL hafi verið að skjótast á eitt og eitt ball þegar vel liggi á þeim. Ef vel standi á hjá öllum meðlimum hljómsveit- arinnar þá slái þeir stundum til þegar hringt er í þá. „Við komum saman og æfum nokkur ný lög og reynum að bæta við lagaúrvalið.“ Miklu skiptir að nýrri plötu sé fylgt eftir á einhvern hátt og að sögn Helga verða haldnir tón- leikar eða uppákomur þegar sólóplatan kemur út. „Þetta er ekki tónlist sem ég ætla að fara með á rT-.. dansiböll eða slíkt," sagði Jr Helgi en T( á SSSOL hefur VÁjý' ciiiiiiil 1 I, a 1.1 i< l ógrynni af fjör- ugum sveitaböllum í gegnum tíð- ina. Helgi segist vera alkominn heim til Islands í bili en þau hjón hugsi bara /Teitt ár fram ff í tímann í ff einu. Því sé ff aldrei að vita / hvað framtíðin beri Æ í skauti sér. Morgunblaðið/Halldór STUND milli stríða. Hægt er að ná í Helga í síma ... MAGGA Stína úr Risa- eðlunni og Ólöf leika und- ir í nokkrum laganna en | Helgi sýnir á r sér nýja hlið með plötunni. ,“ sagði Helgi. Fjölbreytt og ólíkt SSSÓL „Ég sat til dæmis við rúmstokk dóttur minnar og var að syngja hana í svefn,“ sagði Helgi um lagasmíðamar en vögguvísu er meðal annars að finna á plötunni. „Annars kennir ýmissa grasa. Þetta er mjög fjölbreytt tónlist. Það hefur jafnvel verið talað um að þetta væra „teknó“ vögguvís- SAMBim SAMBiO DIGITAL FRUMSYNING TRAVOLTA/CAGE Hún er komin, teiknimvndin yndislega frá Walt Disney um Hefáartrúna og Umrenninginn. Þessi sígilda perla birtist nú á hvíta tjaldinu í fyrsta sinn með íslensku tali og áhorfendur geta horfiá á vit ævin- týranna með stórskemmtilegum sogupersónum í einhverri frægustu ástarsögu aílra tíma. Grín, glens og spenna fyrir allal FACE/OFF John Travota (Pulp Fiction) og Nicholas Cage (Con Air, Rock) fara á kostum í magnaðri spennumynd í leikstjórn John Woo (Killer, Broken Arrow). Ein allra besta spennumynd síðustu ára og ein vin- sælasta mynd sumarsins í Bandaríkjunum. Búið ykkur undir þrumu sumarsins. Helgi Björnsson í hljóðveri MENN í SVÖRTU ★ ★ ★ O .J. Bylgjan ★ ★ ★ 'í2 A.S. MBL ★ ★ ★ O.M. DT ★ ★ ★ U.D. DV

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.