Morgunblaðið - 30.08.1997, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 30.08.1997, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. ÁGÚST 1997 5^ DAGBOK VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * # # * Rigning .sje * ;xt * é $ é $ Alskýjað 4 Skúrir Slydda 'ý Slydduél Snjókoma y Él Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn synirvind- stefnu og fjöðrin SSS vindstyrk, heil fjöður 9 t er 2 vindstig. * Þoka Súld Spá VEÐURHORFUR IDAG Spá: Fremur hæg vestlæg eða breytileg átt suðaustan- og austanlands, en annars minnkandi norðlæg átt. Gola eða kaldi síðdegis. Rigning norðanlands, að mestu þurrt vestanlands en sumsstaðar skúrir á Suður- og Austurlandi, einkum síðdegis. Hiti 5 til 14 stig, hlýjast sunnan- og austanlands, en svalast við norður- ströndina. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Um helgina og fram eftir næstu viku lítur út fyrir vætusamt veður um mest allt land. Austan- og norðaustanáttir verð ríkjandi. Fremur hlýtt í veðri. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. n 1025 H Hæð L Lægð Kuldaskii Hitaskil Samskil Yfirlit: Lægð fyrir austan land fer norðvestur. Lægð vestur af Skotlandi þokast norðvestur. VEÐUR VIÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma Reykjavík Bolungarvík Akureyri Egilsstaðir Kirkjubæjarkl. Nuuk Narssarssuaq Þórshöfn Bergen Ósló °C Veður 11 skýjað 8 rigning 8 alskýjað 9 rign. og súld 13 alskýjað 3 alskýjað 8 alskýjað 12 alskýjað 15 rigning 25 skýjað Kaupmannahöfn 15 rigning Stokkhólmur 25 hálfskýjað Helsinki 25 léttskýjað Lúxemborg Hamborg Frankfurt Vín Algarve Malaga Las Palmas Barcelona Mailorca Róm Feneyjar Winnipeg Montreal Halifax New York °C Veður 15 skýjað 17 alskýjað 17 þrumuv. á síð.klst. 14 rigning 28 heiðskirt 26 léttskýjað 27 hálfskýjað 26 léttskýjað 27 skýjað 27 léttskýjað 22 skýjað Dublin 17 léttskýjað Glasgow 16 skýjað London 18 úrkoma í grennd Washington Paris 20 skýjað Orlando Amsterdam 20 skýjað Chicago 16 léttskýjað 16 alskýjað 18 skýjað 21 þokumóða 23 léttskýjað 17 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 30. ÁGÚST Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 5.02 3,1 11.05 0,7 17.18 3,5 23.34 0,6 6.00 13.24 20.46 11.33 ÍSAFJÖRÐUR 1.10 0,5 7.07 1,8 13.07 0,5 19.12 2,0 6.00 13.32 21.02 11.42 SIGLUFJÖRÐUR 3.09 0,4 9.32 1,1 15.02 0,5 21.27 1,3 5.40 13.12 20.42 11.21 djUpivogur 2.02 1,7 8.04 0,5 14.31 2,0 20.41 0,6 5.32 12.56 20.18 11.05 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómæiingar (slands Krossgátan LÁRÉTT: 1 beija, 4 kría, 7 drengs, 8 kústur, 9 rödd, 11 vanda um við, 13 band, 14 minnast á, 15 brátt, 17 góðgæti, 20 skip, 22 eta, 23 reið- ur, 24 áann, 25 korns. LÓÐRÉTT: 1 spjarar, 2 máltíðin, 3 sleif, 4 ójafna, 5 geng- ur, 6 ákveð, 10 hefja, 12 elska, 13 á húsi, 15 níska, 16 þvinga, 18 leiktækið, 19 meiðir, 20 hafði upp á, 21 glufa. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 skapmikil, 8 snark, 9 unnið, 10 kyn, 11 rofna, 13 niðja, 15 hatts, 18 snáði, 21 vik, 22 narti, 23 efínn, 24 sinnulaus. Lóðrétt: 2 klauf, 3 pakka, 4 Iðunn, 5 iðnað, 6 æsir, 7 iðja, 12 nýt, 14 inn, 15 hann, 16 Torfi, 17 svinn, 18 skell, 19 átinu, 20 inna. í dag er laugardagur 30. ágúst, 242. dagur ársins 1997. Orð dagsins: Um fyrirheit Guðs ef- aðist hann ekki með vantrú, heldur gjörðist styrkur í trúnni. (Rómv. 4,20.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær kom Fukuyoshi Maru 18 og Kyndill. Þá fór Stapafell á ströndina og Goðafoss til útlanda. Farþegaskipið Maxim Gorkí er væntanlegt fyr- ir hádegi og fer samdæg- urs. Þá fer Ásbjörn út í dag. Hafnarfjarðarhöfn: f gær kom Sovetskaya Konstitut. Þá fóru á veiðar Okhotino, Erid- anus og Bootes. I dag fara Grafiatovy og Strong Icelander. Fréttir Viðey. Gönguferð í dag kl. 14.15. Farið verður um norðurströnd Austu- reyjarinnar og Sund- bakkann. Að lokum verð- ur ljósmyndasýningin í skólanum skoðuð. Hún er opin almenningi kl. 13.15-17.10. Veitinga- salan í Viðeyjarstofu er opin frá kl. 14 og hesta- leiga er í fullum gangi. Bátsferðir á klukku- stundarfresti kl. 13-17 og kvöldferðir kl. 19, 19.30 og 20. Dóms- og kirkjumála- ráðuneytið hefur veitt séra Áma Sigurðssyni lausn frá embætti sókn- arprests í Þingeyra- klaustursprestakalli í Húnavatnsprófasts- dæmi, að eigin ósk fyrir aldurs sakir, frá 1. októ- ber 1997, að telja, segir í Lögbirtingablaðinu. Mannamót Hraunbær 105, félags- starf aldraðra. Vetrar- starfíð hefst í september. Innritun í síma 587-2888. Furugerði 1, félagsstarf aldraðra. Vetrarstarfíð hefst 1. september og verður margt í boði, t.d. bókband, smíðar, leir- vinna, aimenn handa- vinna, silkimáiun, út- saumur, pijón, leður- vinna, bútasaumur og föndur. Leikfími og boccia. Vikulega er spil- að, vist og brids. Messur verða tilkynntar sérstak- lega. Hárgreiðsla, fóta- aðgerðir, andlits- og handsnyrting er einnig í boði. Uppl. í s. 553-6040. Dalbraut 18-20, félags- starf aldraðra. Mánu- daginn 1. september kl. 9 aðstoð við böðun, kl. 10 leikfimi, kl. 13 fijáls spilamennska. Þriðju- daginn 2. september kl. 9 aðstoð við böðun, kl. 10 samverustund, kl. 14 félagsvist. Vesturgata 7. Vetrar- starfið hefst 1. septem- ber. Skráning og upplýs- ingar um námskeið vetr- arins í síma 562-7077.^ Kvenfélagið Freyja fyrirhugar fjögurra nátta ferð til Halifax 23. október nk. Ferðin er öll- um opin, jafnt konum sem körlum. Upplýs- ingar og innritun hjá Sigurbjörgu í s. 554-3774 og Bimu í s. 554-2199. Sléttuvegur 11, félags- starf. Skráning er hafín í leikfimi, föndri og myndlist kl. 10-12 í 568-2586. Bólstaðarhlíð 43. Nú eru námskeið að hefjast í körfugerð, bútasaumi, vefnaði, trémálun, út- skurði, myndlist og bók- bandi. Uppl. og skráning í s. 568-5052. Kátt fólk. heldur sinn 179. skemmtifund í Breiðfírðingabúð, laug- ardaginn 27. september nk. sem hefst stundvís- lega kl. 20. Aðgöngumið- ar verða seldir á sama stað fímmtudaginn 18. september kl. 18-20. Húmanistahreyfngin stendur fyrir Jákvæðu stundinni" alla þriðju- daga kl. 20-21 í hverfi- smiðstöð húmanista, Blönduhiíð 35, (gengið inn frá Stakkahlíð). Hallgrímskirlga. Orgel- tónlist kl. 12-12.30. Mar- teinn H. Friðriksson, dómorganisti, Reykjavíkj leikur. » ' SPURT ER . . . ISíðasti leiðtogi Austur-Þýska- lands var í vikunni dæmdur í sex og hálfs árs fangelsi. Hann tók við völdunum af Erich Honecker og staldraði stutt við. Hvað heitir maðurinn? 2Maðurinn, sem aflétti aðskiln- aðarstefnunni þegar hann var forseti Suður-Afríku og sleppti Nel- son Mandela úr fangelsi, lýsti yfir því á þriðjudag að hann hygðist hætta afskiptum af stjórnmálum og snúa sér að ritun æviminninga sinna. Maðurinn sést hér á mynd. Hvað heitir hann? 3Hann var bandarískur kvik- myndaleikari og kom meðal annars fram í myndunum „Möltu- fálkinn", „Casablanca" og „Afríku- drottningin". Talandi hans þótti sér- stakur og var afleiðing þess að efri vör hans iamaðist í sprengingu í heimsstyijöldinni fyrri. Hvað hét leikarinn? 4Hann var ítalskt skáld og fæddist í Flórens árið 1265, en var gerður útlægur þaðan árið 1302 fyrir pólitískar sakir. Hann skrifaði „Divina comedia“ eða „Gleðileikinn guðdómlega", sem er meðal helstu verka heimsbók- menntanna. Hann lést árið 1321. Hvað hét skáldið? 8Við Biskajaflóa býr þjóðflokk- ur og tilheyrir honum um ein milljón manna. Þjóðflokkur þessi talar eigið tungumál, sem er óskylt öðrum þekktum tungumálum og er uppruni hans óljós. Fimmtungur hans býr í Frakklandi, en flestir á Spáni. Þar hefur aðskilnaðar- hreyfing um árabil rekið blóðuga sjálfstæðisbaráttu með hryðjuverk- um. Hvað heitir þjóðflokkurinn? 5Hvað merkir orðtakið að eitt- hvað sé vatn á myllu einhvers? Hver orti? Mér er orðið stirt um stef og stílvopn laust í höndum, í langnættinu lítið sef, ljós í myrkri ekkert hef, kaldur titra, krepptur gigtar böndum. 7Hann var finnskur arkitekt, sem sameinaði finnsk áhrif, stíl Bauhaus-skólans og fúnkísstfl. Hann er talinn einn fremsti arkitekt þessarar aldar. Meðal þeirra bygg- inga, sem hann teiknaði, er Finlan- dia tónlistar- og ráðstefnuhöllin í Helsinki og Norræna húsið í Reykjavík. Hvað hét arkitektinn? 9Eyjamar San Cristóbal, Santa María, Isabela og Santa Cruz tilheyra þessum eyjaklasa, sem er friðaður vegna sérstæðs dýralífs. Charles Darwin kom til þessara eyja árið 1835 og rannsóknir hans þar lögðu grunn að kenningum hans um náttúruval og þróun teg- undanna. Hvað heita eyjarnar? •OEfiCa-soSBdBpja 'G 'JBsjsBa -g -0}jBy JBA[V -l JBIU[BÍ1[ H|oa -9 ■JBm.J[)UIBJj ip sireq pvr)sjeui jd ‘ujOAquia Jjija pv?Aqjjia ‘epoS ijj uinCioAtiuja jnuidvj S JJaiilSjiy o;ubq y '^reSoa Æajiidujnj^^ ’C »P *M‘ti 'Z *zuaJM uo3g -j.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.