Morgunblaðið - 20.09.1997, Síða 40

Morgunblaðið - 20.09.1997, Síða 40
40 LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ BRIPS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Guðlaugur og Magnús unnu Hornafjarðarleikinn í Sumarbrids með 70,83% skor Sumarbrids lauk föstudaginn 12. sept. og skorin hjá Guðlaugi og Magnúsi frá 18. ágúst hélt þannig að þeir unnu ferð á Homafjarðar- mótið í tvímenningi 26. og 27. sept. Góð þátttaka er komin í mótið og skráning enn opin svo það er enn hægt að komast að í þessu skemmti- lega móti. Þórður Björnsson varð bronsstigameistari sumarbrids, hlaut alls 905 bronsstig. Úrslit síð- ustu kvöldanna voru þannig: Þriðjudaginn 9. sept. spiluðu 28 pör Mitchell-tvímenning, meðalskor 312 N/S riðill: PállÞórBergsson-HelgiHermannsson 404 Þórður Bjömsson - Jakob Kristinsson 375 Gróa Guðnadóttir - Friðrik Jónsson 352 A/V riðill: Róbert Geirsson - Geir Róbertsson 381 ValdimarÞórðarson-GuðmundurÞórðarson 363 Guðmundur Baldursson - Sævin Bjamason 359 Miðvikudaginn 10. sept. spiluðu 30 pör, Monrad-barómeter, meðal- skor 0. Haukurlngason-JónÞorvarðarson +58 Hrólfur Hjaltason - Oddur Hjaltason +50 Eirikur Hjaltason - Jakob Kristinsson +49 Ólafur Þ. Jóhannsson - Gísli Hafliðason +40 JóhannMagnússon-KristinnKarlsson +31 GuðbjömÞórðarson-SteinbergRíkharðsson +30 Fimmtudaginn 11. sept. spiluðu 14 pör Mitchell-tvímenning, meðal- skor 168. N/S riðill: SveinnR.Eiríksson-RúnarEinarsson 187 TorfiÁsgeirsson-JónStefánsson 182 A/V riðill: Jón Steinar Gunnlaugsson - Jón Alfreðsson 204 GuðlaugurSveinsson-MagnúsSverrisson 175 Föstudaginn 12. sept. spiluðu 32 pör, Mitchell-tvímenning, meðalskor 364. N/S riðill: Guðlaugur Sveinsson - Kristófer Magnússon 421 ÁsmundurPálsson-JónHjaltason 408 Guðm. Halldórsson - Hermann Friðriksson 387 A/V riðill: Halla Bergþórsd. - Kristjana Steingrímsd. 451 Ljósbrá Baldursdóttir - Jakob Kristinsson 449 Guðbjöm Þórðarson - Steinberg Ríkharðsson 413 Spilarar í sumarbrids fá bestu kveðju fyrir sumarið frá umsjónar- manni sumarbrids, Elínu Bjarna- dóttur, og keppnisstjórar sumarsins þeir Sveinn R. Eiríksson, Matthías G. Þorvaldsson, Jón Baldursson og Jakob Kristinsson fá bestu þakkir fyrir skemmtilegt sumar. AOAUGLVSINGAR ATVIIMISIU- AUGLVSIIMGAR Háskólastofnun Háskólamenntaður maður, karl eða kona, óskast til þess að vinna að stofnun og skipu- lagningu náms í nýjum verslunarháskóla. Ráðgert er að kennsla hefjist 1. september 1998 í húsnæði sem nú er verið að reisa við Ofanleiti 2 í Rvík. Fyrirhugað erað innrita 150 nýstúdenta til þessa náms næsta haust. T.V.I. mun einnig flytja í hið nýja húsnæði, en þarstunda nú um 200 nemendur nám. í Ofanleiti 2 verður rúm fyrir 500 nemendur. Verkefnið er í því fólgið að fara yfir allarfyrir- liggjandi áætlanir, endurskoða þær og lc/nna þegarfullnaðarsamþykkt skólanefndar liggur fyrir. Ennfremur að aðstoða við faglega upp- byggingu og ráðningu kennara. Æskilegt er að umsækjandi hafi víðtæka þekk- ingu á alþjóðlegu viðskiptalífi, nútíma háskóla- starfi og háskólakennslu. Laun eru skv. samkomulagi og fara eftir menntun, starfsreynslu og hæfileikum. Umsóknir skal senda til undirritaðs, sem einnig veitirallarfrekari upplýsingar. Umsóknarfrestur ertil 15. október nk. Tölvuháskóli V.í. Þorvarður Elíasson, skólastjóri. Ofanleiti 1. Thorvard@tvi.is Fax 568 8024. Sími 568 8400. Vélvirki vanur þugngavinnuvélum og viðgerðum, óskast sem fyrst. Upplýsingar gefur Páll Gestsson í símum 565 3143 eða 852 8151. Klæðning ehf., Vesturhrauni 5, 210 Garðabæ. Leikhús Spennandi starf í boði við sölu og kynningu á leiksýningu. Reynsla af sölumennsku, góð framkoma og áhugi á leikhúsi áskilin. Eiginhandarumsóknir óskast sendartil af- greiðslu Mbl. fyrir 24. sept. nk., merktar: „L - 2221". Rafvirki Okkur vantar rafvirkja til starfa sem fyrst. Upplýsingar gefnar hjá HITATÆKNI ehf. eftir kl. 13.00. Öllum umsóknum svarað. Veitingastaður Starfsfólk óskast á veitinga- og gististað í ná- grenni Reykjavíkur. Ágætislaun fyrir góðan starfskraft. Vaktavinna. Upplýsingar í síma 482 3415 eftir kl. 13.00. Starfsmann vantar til starfa á skrifstofu. Vinnutími kl. 8.00—12.00. Upplýsingar gefnar hjá HITATÆKNI ehf. eftir kl. 13.00. Öllum umsóknum svarað. LISTASAFN ÍSLANDS Listasafn íslands Kaffistofa safngesta Listasafn íslands leitareftirsamstarfsaðila um rekstur kaffistofu safngesta. Þeir, sem áhuga hefðu á rekstrinum, sendi forstöðumanni rekstrarsviðs upplýsingar um starfsferil sinn og hugmyndir um nýmæli í kaffistofurekstri fyrir 25. september. Módel Heildverslun Halldórs Jónssonar ehf. óskar eftir hárlitunarmódelum vegna námskeiðs í hárlitun hjá Perma Paris. Mæting á morg- un, sunnudaginn 21. sept., í Skútuvogi 11, Reykjavík, kl. 14.00. UPPBOÐ Uppboð á lausafjármunum verður haldið í dag, laugardaginn 20. septem- ber í uppboðssal í Tollhúsinu við Tryggvagötu og hefst það kl. 13.30. Sýslumaðurinn í Reykjavík. TILKYNNINGAR Haukafélagar Haukafélagar! Munið gróðurdaginn á Ásvöll- um í dag frá kl. 11. Kaffi á staðnum. Mætum vel. Félagsráð. FÉLAGSSTARF HEIMDALLUR Aðalfundur Heimdallar Aðalfundur Heimdallar, f.u.s. í Reykjavík, verð- ur haldinn í Valhöll laugardaginn 27. septem- ber kl. 20.00. Framboð til formennsku og stjórnarsetu skulu hafa borist skrifstofu Sjálf- stæðisflokksins fyrir kl. 20.00 fimmtudaginn 25. september. Framboð skulu vera skrifleg og skal koma fram nafn, kennitala og sími. Áð aðalfundi loknum, um kl. 22.30, hefst opið hús í Valhöll. Allir velkomnir. Stjórn Heimdallar. Sjálfstæðisfélagið í Garðabæ Garðbæingar Gönguferð verður um Arnarnes með bæjar- fulltrúum Sjálfstæðlsflokkslns á morgun, sunnudaginn 21. sept., kl. 10.30—12.00. Stjórn Sjálfstæðisflokksins t Garðabæ. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Fundarboð Boðað ertil hluthafafundar í Bakka hf. laugar- daginn 27. september 1997 kl. 13.00 í húsi félagsins á Hafnargötu 80—96 í Bolungarvík. Dagskrá fundarins er: 1. Tillaga stjórnarfélagsins um sameiningu Bakka hf., kt. 450493-3099, og Þorbjarnar hf., Grindavík, kt. 420369-0429, í samræmi við sam- runaáætlun, sem stjórnirfélaganna samþykktu og undirrituðu þann 29. júlí 1997 og birt var með auglýsingu í 89. tbl. Lögbirtingarblaðsins, þann 27. ágúst 1997. 2. Önnur mál, löglega framborin, sbr. 6. tl.15. gr. samþykkta félagsins. Samrunaáætlun vegna fyrirhugaðrar samein- ingar Þorbjarnar hf. og Bakka hf., ásamttilheyr- andi gögnum, liggja frammi á skrifstofu félags- ins á Hafnargötu 80—96, Bolungarvík. Bolungarvík 5. september 1997. Stjórn Bakka hf., Bolungarvík. UNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum fasteignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Kárastígur 11, Hofsósi, þinglýst eign Landiss hf. og Arnfinns Arnar Árnasonar, eftir kröfu sýslumannsins á Sauðárkróki og Bygging- arsjóðs ríkisins, þriðjudaginn 30. september 1997, kl. 14.00. Raftahlíð 77, Sauðárkróki, þinglýst eign Þorbjörns Inga Ólasonar, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Islands, Samvinnusjóðs Islands og Byggingarsjóðs ríkisins, þriðjudaginn 30. september 1997, kl. 11.15. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 19. september 1997. Rikarður Másson. SMAAUGLYSINGAR FÉLAGSLÍF KRISTIÐ SAMFÉLAG Daivegi 24, Kópavogi Almenn samkoma í dag kl. 14.00. Gestapredikari Freddie Filmore Freddie Filmore er að mörgurr kunnur af sjónvarpsþáttum Frels- iskallið, sem sýndur er á sjón- varpsstöðinni Omega. Freddie Fil- more er forstöðumaður og stofn- andi Fraedom Ministries í Apopkc á Flórída. Allir hjartanlega velkomnir. FERÐAFÉLAG # ÍSIANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Sunnudagsferðir 21. sept. Kl. 10.30 Reykjavegur 10. ferð: Stóra Sandvfk — Reykjanesvití. Síðasti áfangi raðgöngu F.l. og Útivistar um Reykjaveginn. Heimkoma um kl. 16.00. Kaffi í Reykjanesvita í lok göngu. Fjörubál. Verð 1.000 kr. Kl. 13.00 Esja - Kerhóla- kambur. Gengið upp frá Esju- bergi. Verð 1.000 kr. Brottför frá BSÍ, austanmeg- in og Mörkinni 6. YMISLEGT OPIÐ HÚS í SJÁLFEFLI UM HELGINA Opið hús og kynning á starfsemi vetrarins í Sjálfefli verður laugar- dag og sunnudag kl. 16:00— 19:00. Þar gefst fólki kostur á að kynnast starfi þeirra sem vinna þar, nuddarar bjóða upp á stutt nudd, stjörnuspekingur upp á stuttan lestur o.s.frv. Veitingar. Allir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.