Morgunblaðið - 20.09.1997, Page 45

Morgunblaðið - 20.09.1997, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 1997 45 Q/\ÁRA afmæli. Á í/V/mánudaginn, 22. september, verður níræð Unnur Guðjónsdóttir, húsfreyja á Kleifum í Gilsfirði. Hún tekur á móti gestum í Dvalarheimilinu Silfurtúni í Búðardal milli kl. 15-18 sunnudaginn 21. september. BRIDS Umsjón Guómundur l’áll Arnarson TVEIR spaðar voru spilaðir á báðum borðum í úrslita- leik Bikarsins í spilinu hér að neðan. Það var tíðinda- lítill bútur og aldrei í hættu. En það er gaman að velta fyrir sér bestu spila- mennskunni í fjórum spöð- um. Norður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ 76 ¥ G107 ♦ 10987 ♦ Á1062 Suður ♦ ÁG10983 ¥ Á984 ♦ Á3 ♦ 3 Vestur Norður Austur Suður Pass 1 lauf 1 spaði 2 lauf Pass Pass Dobl Redobl 2 tíglar Pass 2 spaðar Pass Pass Pass Þannig sögðu Sveinn Aðalgeirsson og Guðmundur Halldórsson á hendur NS. Sem er skynsamleg af- greiðsla, því geimið er allt of hart. En samt sem áður: Hvemig á að spila upp á tíu slagi? Utspil vesturs er lauf- kóngur. Eftir sagnir og útspil vest- urs, er næstum ömggt að austur heldur á hjónunum í hálitunum. En það er alvar- legur skortur á innkomum í borði til að spila í gegnum austur. Ein hugmynd er að reyna að læða spaðasexunni í framhjá austri í öðmm slag. Norður ♦ 76 ¥ G107 ♦ 10987 ♦ Á1062 Vestur Austur ♦ 42 ♦ KD5 ¥ 652 II ¥ KD3 ♦ KG64 111111 ♦ D52 ♦ KD84 + G975 Suður ♦ ÁG10983 ¥ Á984 ♦ Á3 ♦ 3 Láti austur lítinn spaða - sem hann gerði í vöm gegn tveimur spöðum - mun spaðasexa blinds eiga slag- inn, og þá er hægt að spila hjartanu næst. En í vöm gegn fjórum spöðum er auð- veidara fyrir austur að stinga á milli til að tryggja sér a.m.k. tvo slagi á hjarta. Því er betri spilamennska að byija á hjartagosa. Ef austur á hjónin þriðju í hjarta, er hægt að byggja upp inn- komu á 107 til að spila spað- anum úr borði. óskast fyrir dömu fædda 1987 (135 cm) sem hefur verið í efstu sætum frá 7 ára aldri. Verður að hafa mikinn áhuga og metnað og vilja æfa vel. Upplýsingar i símum 565 0554 og 897 7479. * MEYJA Tvíburar (21.maí - 20. júní) Þú og samstarfsmaður þinn eigið örðugt uppdráttar á vinnustað en sýnið seiglu og þolinmæði því að réttur- inn er ykkar megin. Krabbi (21. júnf — 22. júlí) >•€ Þú hefur verið að fást við vandasamt verkefni í vinn- unni og nú er komið að því að þú þarft að klára það. Með réttu skipulagi ætti það að bjargast. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Vertu vandlátur í vali á vin- um þínum. Mundu að magn og gæði fara ekki alltaf saman, ekki heldur þegar um fjölda fólks er að ræða. Meyja (23. ágúst - 22. september) Einhver glaðningur berst þér í pósti eða með öðrum hætti. Nú er rétti tíminn til þess að taka þátt í lang- þráðu félagsstarfí. Vog (23. sept. - 22. október) Það eru ýmsir erfiðleikar sem geta komið upp á en ef þú heldur höfði þá muntu koma sterkari út úr þeim. Ljósm. Jóh. Valg. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 30. ágúst í Hafnar- kirkju af sr. Sigurði Kr. Sigurðssyni Sveinbjörg Jónsdóttir og Omar Frans Fransson. Heimili þeirra er að Hrísbraut la, Höfn. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 28. júní í Háteigs- kirkju af sr. Sigurði Sigurð- arsyni Steinunn Rán Helgadóttir og Sveinn Ólafsson. Heimili þeirra er að Skaftahlíð 31, Reykja- vík. HÖGNIHREKKVÍSI Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú ert í essinu þínu þessa dagana og flest gengur þér í haginn. Gættu þess að ofmetnast ekki og mundu að dramb er falli næst. m Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Þér hættir til að fara út á ystu nöf í fjármálunum. Taktu þér nú tak og komdu þeim á hreint til frambúðar. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Oft veltir lítil þúfa þungu hlassi í samskiptum manna. Vertu óhræddur við að eiga frumkvæði að lausn mála. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Nú væri heppilegt að setj- ast niður og fara yfir stöðu mála bæði í starfi og einka- lífí. Skynsamleg áætlana- gerð er alltaf til góðs. Fiskar (19.febrúar-20. mars) ! Það er ekki víst að þú hafir allt þitt fram gagnvart sam- starfsmanni þínum en mundu að hann hefur líka ýmislegt til síns máls. Síjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki & traustum grunni vísindalegra staðreynda. ’ÞaðermikillmunuráþvíaðversIaviðfólkeðafiystikisturogfataslár"segjaKaupmennimiríKolaportinu. Síðustu kaupmennimir á hominu eru í Kolaportinu Margir rekið sölustarfsemi þar áram saman Fyrir utan hina flölmörgu sem eru búnir að reka sölustarfeemi í Kolaportinu árum saman er stór hópur sem kemur nýr um hverj a helgi. Þar er því að fínna skemmtilega samsetningu af síðustu kaupmönnunum á hominu, kaupmönnum sem nota Kolaportið sem söluútibú frá annarri starfsemi ogfólki að selja kompudót. Þú átt viðskipti við fólk í mat- vælamarkaði Kolaportsins Það semgerirmatvælamarkað Kolaportsins frábrugðinn er fólkið semer að seljavöruna.Yfirleitter það framleiðandinn sjálfúr sem er að selja sína eigin vöru og hægt að spjallaviðhannumþaðhvemig varan hafi verið imnin og hvaðan hráefnið sé komið. Ef að varan var ekki í lagi er bara að mæta um næstu helgi og spyija út í málið. Hagsýnir versla þar sem gæði og gott verð fer saman Sumir telja að það skipti öllu máh hvar varan sé keypt,en þeir sem vita að gæðin og góða verðið skiptir mestu, versla í Kolaportinu. Sem dæmi um þetta var söluaðila úr Kolaportinu vísað frá að selja í verslunarmiðstöð, því hann var að selja sama skartgrip á kr. 1000,- sem verslun í þessari verslunar- miðstöð var með á kr. 6500,-. Baddibílaáli iðurætlarí irtsins Baddi hefur stimdað Kolaportið með fjölskyldunni í mörg ár og kom alltaf á milli kl. 10 og 11 á laugardögum. Eftir að sett voru á stöðumælagjöld á laugardaga fékk hann fullt af sektarmiðum á bílinn sinn þar sem gleymdi sér alltaf í Kolaportinu. Hann kemur núna eftir kl. 14 á laugardögum, enda varð að breyta opnunartíma Kolaportsins í kl. 11-17 vegna þessa. Baddi ætlar að beijast fyrir fh'um bflastæðum á laugardögum fyrir alla sanna Kolaportara. I I Afmælisbarn dagsins: Þú átt auðvelt með að umgangast aðra oglegg- urmikið upp úráliti ann- arra á þér. Hrútur (21. mars- 19. apríl) Fátt virðist geta komið í veg fyrir að þú hagnist á íjár- festingu þinni. Samt ætt- irðu að hafa augun hjá þér því hlutirnir geta breyst. Naut (20. apríl - 20. ma!) Ýmis tækifæri bjóðast þér í starfi svo þú þarft að hafa ng allan við til þess að vinna rétt úr þeim. Árlegi MS dagurinn Hinn árlegi MS dagur verður haldinn í húsnæði féiagsins á Sléttuvegi 5, Rvík, laugardaginn 20. september kl. 14.00. Við hvetjum alla sem fengið hafa MS greiningu og aðstandendur þeirra til þess að koma og kynna sér hvað í boði er á vegum félagsins. Sérfræðingar verða á staðnum, t.d. læknar, félagsráðgjafi, sjúkraþjálfari og auðvitað MS sjúidingar sem sitja fyrir svörum. Boðið verður upp á kaffi og meðlæti. Vonumst til að þú sjáir þér fært að vera með okkur. Stjórn MS félags íslands. Ljósm. Halla Einarsdóttir. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 21. júní í Landakirkju í Vestmannaeyjum af séra Jónu Hrönn Bolladóttur Jó- hanna Jóhannsdóttir og Kári Hrafnkelsson. Heimili þeirra er að Fjólugötu 7, Vestmannaeyjum. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 14. júní í Alhelgona kirkju í Lundi í Svíþjóð Guðrún Skúladóttir og Roozben Atarius. Heimili þeirra er að Musikantvag- en 8b, 22468, Lund, Sver- ige. \(#HI/I5IÐ Mörkinni 6 sími 588 5518 /?/\ÁRA afmæli. I dag, O V/laugardaginn 20. september, er sextugur Þórir Hörður Jóhanns- son, framkvæmdastjóri, Súlunesi 4, Garðabæ. Eig- inkona hans er Gréta Geirsdóttir, húsmóðir. /?/VÁRA afmæli. Á OV/morgun, sunnudag- inn 21. september, verður sextug Hallþóra Hilmars- dóttir, Hvassaleiti 30, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Ólafur Heiðar Jónsson. Fjölskyldan tekur á móti gestum heima í Hvassaleiti 30 eftir kl. 19.30 á afmælisdaginn. I DAG Árnað heilla STJÖRNUSPA Dansherra HAUST- VÖRURNAR KOMNAR Kápur - úlpur - ullarjakkar ( 7 litir ) Opið í dag, lat/gardng 10-16

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.