Morgunblaðið - 20.09.1997, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 20.09.1997, Blaðsíða 46
46 LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ Stóra sóiðið kl. 20.00: ÞRJÁR SYSTUR - Anton Tsjekhof 2. sýn. í kvöld lau. 20/9 nokkur sæti laus — 3. sýn. á morgun sun. 21/9 nokkur sæti laus — 4. sýn. fim. 25/9 nokkur sæti laus — 5. sýn. sun. 28/9 — nokkur sæti laus — 6. sýn. fim. 2/10 — 7. sýn. sun. 5/10 — 8. sýn. lau. 11/10. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick Fös. 26/9 — lau. 27/9 nokkur sæti laus — fös. 3/10 — lau. 4/10 — fös. 10/10. Litla sóiðið kl. 20.30: LISTAVERKIÐ — Yasmina Reza Fös. 26/9 uppselt — lau. 27/9 uppselt — mið. 1/10 uppselt — fös. 3/10 uppselt — lau. 4/10 uppselt — mið. 15/10 — fim. 16/10 — lau. 18/10. SALA ÁSKRIFTARKORTA STENDUR YFIR Miðasalan er opin alla daga i september kl. 13-20 Símapantanir frá kl. 10 virka daga. b 1 rVFII EIM-IMQ1P1 oím; KK1 ionn FOLK 1 FRETTUM PJ UULLIIxl IUoIU bíini 001 l/UU f kvöld lau. 20.9 kl. 23:30 Miðnætursýning - örfá sæti laus - Lau. 27. sept. Miðnætursýning. ágflLEIKFÉLAG £§& REYKJAVÍKUIM® 1897 1997 BORGARLEIKHÚSIÐ KORTASALA STENDUR YFIR Stóra svið kl. 20:00: iieLSÚfa 1ÍF eftir Benóný Ægisson með tónlist eftir KK og Jón Ólafsson. 6. sýn. fim. 25/9, græn kort, 7. sýn. lau. 27/9, hvít kort, 8. sýn. fim 2/10, brún kort. Litla svið kl. 20.00 ' eftir Kristínu Ómarsdóttur Sun. 21/9, lau. 27/9. tflstflÉNKi Stóra svið: Höfuðpaurar sýna: HÁR OG HITT eftir Paul Portner I kvöld 20/9, kl. 20.00, uppselt og miðnætursýning kl. 23.15, örfá sæti laus. Fös. 26/9, kl. 20.00, upp- selt og miðnætursýn. kl. 23.15, örfá sæti laus. Miðasafa Borgarleikhússins er opin daglega frá kl. 13 — 18 og fram að sýningu sýningardaga. Simapantanir virka daga frá kl. 10 - Greidslukortaþjónusta Sími 568 8000 fax 568 0383 KafíiklkMsiiL Vesturgötu 3 | I HLAÐVARPAIMUM SOGUKVOLD með skoska sagnasnillingnum David Campbell í kvöld lau. 20/9 kl. 21.00 Auk hans koma fram: Rósa Kristín Baldursdóttir, söng- kona og Wilma Young, fiðluleikari. Dýrindis veigar og... nýir stólar!!! MIÐAPANTANIR ALLAN SÓLARHRINGINN i SÍMA 551 9055 UBtre uíSENOING 2. sýn. sun. 21. sept. kl. 20 3. sýn. sun. 28. sept. kl. 20 sun. 28. sep. kl. 14 örfá sæti laus sun. 5. okt. kl. 14 Takmarkaður sýningafjöldi mið. 24. sept. uppselt fös. 26.9 kl. 23.30 örfá sæti laus fös. 3.10 kl.23.30 Ath. aðeins örfáar sýningar. Loftkastalinn, Seljavegi 2. Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775 Miðasalan opin frá 10:00—18:00 85. sýn. sun. 28/9 kl. 20.00. Síðustu sýningar. Miðasala í Herrafataverslun Kormáks og Skjaldar, Skólavörðustíg 15, sími 552 4600. LAUFÁSVEGI22 S:552 2075 SIMSVARI I SKEMMTIHUSINU ALLAN SÓLARHRINGINN Tónlist án landamæra ÞEGAR ítalski plötusnúðurinn Leo Young var 13 ára stýrði hann út- varpsþætti í heimabæ sínum þar sem hann kynnti „Hip Hop“ og „Electro Jazz Funk“. Árið 1986 færði hann sig um set yfir á út- varpsstöðina Babilona sem sendi út yfir alla Italíu og gat sér orð fyrir að hrista upp í og blanda saman ólíkum tónlistarstefnum. Þar með hafði hann gefið tón- inn. Síðan þá hefur hann verið ákaflega áberandi í ítalskri dans- tónlist jafnt á skemmtistöðum, í út- varpi sem og á „Rave“-hátíðum hingað og þangað um Evrópu. Sem dæmi má nefna að hann hefur spil- að danstónlist 12 tíma samfleytt reglulega á hinum viðkunna stað Tresor í Berlín. „Ég leita aftur allt til ársins 1959 eftir lögum og sæki þau í ólíkar tónlistarstefnur," segir Leo Young. Hann er yfirvegaður ung- ur maður, 26 ára, og virðist hafa drukkið danstónlist í sig með móð- urmjólkinni, svo mikið liggur hon- um á hjarta. „Þótt stefnurnar geti verið sín í hveija áttina leggja allir lagahöfundar upp frá sama byij- unarreit. Ég reyni að notfæra mér það.“ Hann nefnir sem dæmi að afrísk ættbálkatónlist í bland við Kraftwerk og House-tónlist falli vel í kramið hjá hlustendum sín- um. Einnig segir hann að hægt sé að yngja upp diskótónlist frá átt- unda áratugnum. „Þótt lög eldist er það mestmegnis fólk um tvítugt sem sækir skemmtistaðina. Fyrir því eru lög frá áttunda áratugnum fersk vegna þess að það hefur aldrei heyrt þau áður.“ Young er hugsjónamaður ef marka má viðhorf hans til tónlist- ar, sem hann segir verkfæri til að Leikfélag Akureyrar 4 TROMP Á HENDI ♦ Hart í bak ♦ A ferð með frú Daisy V Söngvaseiður ♦ Markúsarguðspjali_ Kortasalan er hafin s. 462 1400 ðTflTSSEÍÍ sima 568 7111, lax 568 9934 Leikfélagið Regína og Sniglabandið kynna ýieAöÚMtyCecÁun 5. sýn. lau. 20/9 — 6. sýn. lau. 27/9. cij'___i_e:_4.1.1 oo n. *_i_i_32» Uppi. og miðapaptanir kl. 13-17 á Hótel Islandi í kvöld kl. 20.00, uppselt Allra síðasta sýning. Ósóttar miðapantanir seldar í dag. Ath. 2 fyrir 1 á Steikhúa Argentínu fyigir hvetjum miða. m lelkhópurinn leysa fólk úr fjötrum samfélagsins. „I tónlist eru engin landamæri," segir hann. „Hvorki á milli þjóða né tunguniáia. Skilningur á laga- textum er ekki nauðsynlegur ef stemmningin kemst til skila.“ í raun er sú tónlist sem liann leikur, þar sem blandað er saman eldri og yngri tónlist, málamiðlun milli tveggja tónlistarstrauma, að sögn Youngs. „Þetta er afturhvarf til hversdagsleikans," segir hann. „E-pillan er ekki eins vinsæl og áð- ur. Fólk hefur vaknað til meðvit- undar um skaðsemi hennar. Tón- iist sem ekki býður upp á neitt annað en harðan danstakt krefst þess að hlustendur séu á eiturlyfj- um og hún feilur ekki lengur í kramið." Eins og áður sagði hefur Young komið víða við. Hann fékkst við að semja tóniist við nútímadans í fjög- ur ár og voru þau verk m.a. sýnd í Verdi-leikhúsinu á Ítalíu og Pomp- idou-leikhúsinu í París. Einnig samdi hann tóniist við þöglu mynd- ina „Græðgin" frá árinu 1924. Var hún sýnd á kvikmyndahátíð í Róm og vakti þónokkra athygli. Þá stefnir hann að því að gefa út rit um danstónlist sem yrði eins konar handbók fyrir tónlistargagn- rýnendur. Ef til vill verða tónleik- arnir á Rósenberg í kvöld ein færsla í þá bók. »11 iiiil I47ÍI Skifuþeyting á Bíóbarnum „Þarf enga • •• U gerviorvun Einn af upphafsmönnum teknótónlist- ar, Derrick May, er kominn til Islands og þeytir skífum á Bíóbarnum í kvöld. Rakel Þorbergsdóttir lagði nokkrar spurningar fyrir hann. - Er plötusnúður listamaður eða getur hver sem er þeytt skíf- um? „Ég lít á sjálfan mig sem lista- mann. Skífuþeyting sem slík er listræn. Sem listamaður tjái ég hugmyndir mínar og tónlistar- legar kenningar í gegnum þær plötur sem ég vel og blanda sam- an. Plötusnúður þarf að vera vel að sér í tónlistarsögunni og kynna gömul og ný lög fyrir áheyrendum." - Skarast ferill þinn sem tón- listarmanns við skífuþeytingar? „Skífuþeytingar og tónlistin mín eru hvort tveggja afurðir sköpunarorku minnar. Tónlistin sem ég bý til og tónlistarblönd- urnar sem ég geri lýsa afstöðu minni til veruleik- ans í gegnum handfjöllun mína á tónlist og hljóði.“ - Er mikill munur á teknó í Bandaríkjunum ogíEvrópu? „Teknó í Evrópu er miklu lengra komið og í meiri metum heldur en í Bandaríkjunum. í Bandaríkjunum eru engir út- varpsþættir sniðnir í kringum teknó nema í skólaútvarpi. Lífinu er blásið í það neðanjarðar af plötusnúðum, óháðum plötubúð- um og af krökkunum sem kaupa tónlistina. I Evrópu er það hluti af allri tónlistarflóru stóru út> varpsstöðvanna og sjónvarpsins." - Þú segist sjálfur ekki taka eiturlyf. Af hverju virðist ungt fólk þurfa E-töfluna til að dansa við teknó? „Fólk heldur að E-taflan skerpi skilningarvit þeirra og geri tónlistina magnaðri. Tónlistin ein og sér hefur næga orku og kraft fyrir mig án þess að ég þurfi einhverja gerviörvun." - Af hverju ertu að kotna til Islands? „Ég kem til að afhjúpa fyr- ir fólki alþjóðlegan hljóm og orku teknós. Mig langar að fá fólk til að hreyfa sig og sleppa sér við takt tónlistarinnar. Ég veit mjög lítið um fsland en ég hlakka til þess að njóta góðrar helgar.“ - Við hverju má fólk búast í kvöld? „Það getur búist við eyrna- sprengingu og að litróf hljóðs og takts geri árás á hausinn. Breytilegur taktur og samsetn- ing tónlistai’ eiga eftir að fá það til að hreyfa sig. Ég get ekki sagt meira, það getur allt gerst.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.