Morgunblaðið - 20.09.1997, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 20.09.1997, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 1997 55 VEÐUR VEÐURHORFURf DAG Spá: Suðvestan gola eða kaldi. Skýjað með köflum á Suðaustur- og Austurlandi, en rigning eða súld með köflum í öðrum landshlutum. Hiti á bilinu 8 til 15 stig, hlýjast austanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Næstu daga verða sunnan og suðvestan áttir rikjandi með vætu, einkum sunnan- og vestan til. Hlýtt verður í veðri. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Yfirlit: Hæðin fyrir sunnan land beinir lægðum á Grænlandshafi til norðausturs og siðan austur fyrir Norðurland. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að fsl. tín °C Veður °C Veður Reykjavík 10 þokumóða Lúxemborg 21 skýjað Bolungarvfk 12 rign. ogsúld Hamborg 14 skýjað Akureyri 11 alskýjað Frankfurt 17 rigning Egilsstaðir 12 skýjað Vin 24 léttskýjaö Kirkjubæjarkl. 6 skýjað Algarve 27 léttskýjað Nuuk 5 alskýjað Malaga 27 léttskýjað Narssarssuaq 8 rigning Las Palmas 25 alskýjað Þórshöfn 8 rign. á sfð.klst. Barcelona 24 léttskýjað Bergen 10 léttskýjað Mallorca 27 skýjað Ósló 15 léttkýjað Róm 25 heiðskfrt Kaupmannahöfn 14 léttskýjað Feneyiar 23 bokumóða Stokkhólmur 12 léttskýjað Winnipeg Helsinki 11 skýiað Montreal 17 heiðskfrt Dublin 13 alskýjað Halifax 15 þokumóða Glasgow 13 hálfskýjað New York 20 hálfskýjað London 17 alskýjað Washington París 27 hálfskýjað Orlando 21 þokumóða Amsterdam 16 skýjað Chicago 22 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni. 20. SEPT. Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sólihá- deglsst. Sól- setur Tungl 1 suðri REYKJAVlK 2.28 -0,2 8.38 4,1 14.50 0,0 21.01 3,9 7.01 13.17 19.31 4.21 fSAFJÖRÐUR 4.35 0,0 10.32 2,3 16.57 0,1 22.56 2,2 7.07 13.25 19.41 4.29 SIGLUFJORÐUR 0.49 1,4 6.47 0,0 13.09 1,4 19.10 0,1 6.47 13.05 19.21 4.08 DJÚPIVOGUR 5.38 2,5 11.59 0,2 18.04 2,2 6.33 12.49 19.03 3.52 Siávarhæð miöast við meðalstórstraumsfjöru Morqunblaðið/Sjómælingar Islands jjjgTggnjrtgbfo Krossgátan LÁRÉTT 1 kvenvargur, 4 viður- eignar, 7 bál, 8 vitlaus, 9 meinsemi, 11 fram- kvæmt, 13 trylltar, 14 árnar, 15 sorg, 17 duft, 20 lemja, 21 að baki, 23 mjó málmstöng, 24 dreng, 25 fargar. LÓÐRÉTT: 1 karlfugl, 2 sálir, 3 meiða, 4 fíffæri, 5 reið- ar, 6 afkomendur, 10 stór, 12 frístund, 13 heiður, 15 farmur, 16 skrifar, 18 verk, 19 korns, 20 slöngu, 21 ávíta. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 kjánaskap, 8 eitur, 9 kyssa, 10 auk, 11 aumar, 13 innan, 15 snarl, 18 sakir, 21 ána, 22 gnauð, 23 kinda, 24 klæðnaður. Lóðrétt: 2 játum, 3 nárar, 4 sekki, 5 ausan, 6 nema, 7 fann, 12 aur, 14 nóa, 15 saga, 16 aðall, 17 láðið, 18 sakna, 19 kunnu, 20 róar. I dag er laugardagur 20. septem- ber, 263. dagur ársins 1997. Orð dagsins: Þegar englarnir voru farnir frá þeim til himins, sögðu hirðarnir sín á milli: „Förum beint til Betlehem að sjá það, sem gjörst hefur og Drottinn hefur kunngjört oss.“ (Lúkas 2,15.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær var Stapafell væntan- legt af ströndinni, Kynd- ill að fara og Stella Posion var væntanlegt. Shouko Mari I og Sfinx voru væntanleg í gær og Konstantin Shestakov kom í gær. Hafnarfjarðarhöfn: í gær komu Ýmir, Stella Posion og Kyndill. Fréttir Húmanistahreyfingin stendur fyrir .jákvæðu stundinni" alla þriðju- daga kl. 20-21 í hverfis- miðstöð húmanista, Blönduhlíð 35, (gengið inn frá Stakkahlíð). Mannamót Kvenfélagið Freyja heldur aðalfund mánu- daginn 29. september kl. 20.30 á Digranesvegi 12. Kvenfélag Óháða safn- aðarins hefur vetrar- starfið með fundi 23. september kl. 20.30 f Kirkjubæ. Breyttur fundardagur. Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Haustlitaferð á Þingvöll laugardaginn 27. sept. kl. 13.30 frá Risinu. Kvöldverður og dans í Nesbúð. Farar- stjóri er Pálína Jónsdótt- ir. Skrásetning og miða- afhending á skrifstofu félagsins í síma 552-8812 fyrir 25. sept. MS-félag íslands, Sléttuvegi 5. Hinn árlegi MS-dagur ársins verður haldinn í húsnæði félags- ins á Sléttuvegi 5, laug- ardaginn 20. september, kl. 14. Félagsstarf aldraðra Dalbraut 18-20 og Lönguhlið 3. Haust- listaferð stöðvanna verð- ur farin fimmtudaginn 25. september. Lagt af stað kl. 12.30. Ekið um Þingvöll að Sólheimum í Grímsnesi. Kaffiveiting- ar og starfsemin þar skoðuð. Skráning á Dal- braut í sfma 588-9533 og Lönguhlíð í síma 552-4161. Úlfaldinn og mýflugan. Félagsvist í kvöld kl. 20. Kátir dagar, kátt fólk. Föstudaginn 3. október verður haldin skemmtun á Hótel Sögu á vegum Samvinnuferða/Land- ■ sýnar fyrir ferðaklúbb eldri borgara, Kátir dag- ar, kátt fólk. Miðasala hefst fimmtudaginn 18. sept. Uppl. í síma 569-1010. Kirkjustarf Bústaðakirkja. Félags- starf aldraðra: Farið í ferðalag miðvikudaginn 24. sept. Lagt af stað frá kirkjunni kl. 13.30. Sjöunda dags aðvent- istar á íslandi: Á laugardag: Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19. Biblfu- fræðsla kl. 10.15. Guðs- þjónusta kl. 11.15. Um- sjón: Adventsangerne frá Noregi. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Kefiavik. Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Guðný Kristjánsdóttir. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Hvíldardags- skóli kl. 10. Guðsþjón- usta kl. 11. Ræðumaður Jón Hjörleifur Jónsson. Aðventkirkjan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um. Hvíldardagsskóli kl. 10. Loftsalurinn, Hóls- hrauni 3, Hafnarfirði. Biblíufræðsla kl. 11. Ræðumaður Steinþór Þórðarson. Kefas, Dalvegi 24. Al- menn samkoma í dag kl. 14. Gestaprédikari Fredde Filmore. Fredde Filmore er mörgum kunnur af sjónvarpsþátt- unum Frelsiskallið sem sýndir eru á sjónvarps- stöðinni Omega. Fredde Filmore er forstöðumað- ur og stofnandi Freedom Ministries í Apopka á Flórída. Allir velkomnir. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavlk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, (þróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: R1TSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. SUÐURLANDSBRAUT 22 • SÍMI 553 6011 & 553 71 00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.