Morgunblaðið - 28.09.1997, Side 2
2 SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Þarf óbilandi
áhuga á efninu
BEIN útsending frá Ryder-
keppni Evrópu og Bandaríkj-
anna í golfi hefur staðið yfir
með hléum í rikissjónvarpinu
frá því snemma síðastliðinn
föstudagsmorgun og lýkur
henni síðdegis í dag, sunnu-
dag.
A föstudag stóð lýsingin
samfellt í 9 klukkustundir án
hlés og mun það vera einhver
lengsta beina útsending frá
íþróttamóti sem verið hefur í
sjónvarpi hér á landi. Hundruð
milljóna sjónvarpsáhorfenda
um allan heim fylgjast með
KJARAMÁL, skipulagsmál, stefna
og hagræðing í heilbrigðiskerfínu
voru meginumræðuefnin á aðalfundi
Læknafélags íslands í gær. Læknar
lýstu áhyggjum vegna seinagangs í
kjaramálum og formaður Félags
ungra lækna sagði þau geta leitt til
læknaskorts á Islandi. Hann sagði
að munur á aðstöðu ungra lækna í
dag frá því sem áður hefði verið
væri sá að þeir myndu ekki snúa
heim á ný eftir sémám erlendis
vegna óánægju með kjör og aðstöðu
sem þeim væru búin hér á landi.
Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigð-
isráðherra ávarpaði fundinn og rakti
þau mál sem unnið hefði verið að í
ráðuneytinu að undanfömu. Hún
FLUGLEIÐIR og Boeing verksmiðj-
umar í Bandaríkjunum hafa undirrit-
að samning um kaup Flugleiða á fjór-
um Boeing 757 þotum á næstu fímm
ámm, fyrir 14-15 milljarða íslenskra
króna, og kauprétt á átta vélum til
viðbótar næstu átta ár.
Rammasamningur um kaupin var
gerður og kynntur í vor en endanleg-
ir samningar hafa nú verið gerðir.
Fyrstu tvær vélamar verða afhent-
ar í ársbyijun 1998 og vorið 1999.
Þegar hefur verið gengið frá 7 millj-
arða króna fiármögnun vegna þeirra.
keppninni og hafa þeir Logi
Bergmann Eiðsson fréttamað-
ur og kylfingurinn Þorsteinn
Hallgrímsson annast lýsing-
una í sjónvarpinu.
Logi sagði í samtali við
Morgunblaðið að samanlagt
myndi lýsing þeirra félaga
verða um 25 klukkustundir og
því óhjákvæmilegt að ein-
hveijum fjólum yrði bætt við
í blómabeð beinna lýsinga.
Þeir félagar reyndu hins vegar
að gera sitt besta og lykillinn
að því að það tækist væri óbil-
andi áhugi á viðfangsefninu.
sagði að unnið hefði verið að upp-
byggingu og endumýjun á níu
heilsugæslustöðvum víða um landið.
Ráðherra sagði að í fyrra hefði sú
stefna verið tekin upp að fá héraðs-
lækna til að starfa tímabundið í
ráðuneytinu. Mikilvægt væri að í
ráðuneytinu störfuðu ávallt fram-
sýnir læknar. Hún sagði einnig ljóst
að jafna þyrfti kjör lækna. Bæta
þyrfti lqör sjúkrahúslækna, sem ein-
göngu störfuðu á stofnunum og
hefðu ekki tækifæri til að sinna ferli-
verkum utan spítala og bæta þannig
með því kjör sín.
Ingibjörg gerði einnig skýrslu
VSÓ um sameiningu sjúkrahúsa á
suðvesturhomi landsins að umtals-
Af Qórum fyrstu vélunum verða
tvær af gerðinni 757-200, sem taka
189 farþega í sæti, og tvær af gerð-
inni 757-300, sem taka 228 farþega
í sæti. Allar verða þær knúnar Rolls
Royce hreyflum.
Sigurður Helgason, forstjóri Flug-
ieiða, segir að ákvarðanir um flug-
vélakaupin byggi á áætlunum um
stækkun leiðakerfís Fiugleiða á
næstu ámm. Næsta vor bætir félag-
ið tveimur nýjum leiðum í kerfí sitt
og flýgur til Minneapolis í Bandaríkj-
unum og Helsinki í Finnlandi.
„Þetta er skemmtilegt mót og
stemmningin góð og því geng-
ur þetta allt saman vel. Aðal-
atriðið er að láta fara vel um
efni og sagði mikilvægt að fá fram
sjónarmið spítalanna um framtíðar-
sýn skýrslunnar. Nauðsynlegt væri
að fá fram samræmd sjónarmið
starfsstétta á hveijum spítala fyrir
sig. Það myndi auðvelda áframhald-
andi vinnu við málið.
Skýrsla VSÓ gagnrýnd
í umræðum í kjölfar ávarps ráð-
herra nefndu margir skýrslu VSÓ
og töldu læknar furðulega þá fram-
tíðarsýn hennar að efla mætti
sjúkrahúsþjónustu með einum há-
skólaspítala með því að spara 520
ársverk eins og fram kemur í skýrsl-
unni. Stefán E. Matthíasson gagn-
rýndi að Sjúkrahús Reykjavíkur og
UMBOÐSMAÐUR barna segir í
skýrslu sinni fyrir árið 1996 að
óuppgerð tilfinningamál foreldra
við skilnað bitni á börnum svo
árum skipti. Afleiðingarnar séu
þær að oftar en ekki sé brotið
gróflega á rétti barna til að um-
gangast báða foreldra sína. Þór-
hildur Líndal, umboðsmaður
barna, segir einnig að dæmi séu
um að daufheyrst sé við ákalli
barns um hjálp sem orðið hafí
fyrir einelti. Þórhildur ætlar að
taka eineltismál sérstaklega fyrir
á næsta starfsári.
Umboðsmanni barna bárust
584 mál á árinu 1996. Munnleg
erindi voru 514, sem er 60% aukn-
ing frá árinu áður. Þrír stærstu
málaflokkarnir voru skólamál,
skilnaðir og sambúðarslit og mál
sem varða barnavernd.
Óuppgerð tilfinningamál
bitna á börnum
Þórhildur segir í ársskýrslu sinni
að sér virðist víða pottur brotinn
hvað varðar meðferð skólayfir-
valda á eineltismálum. „Þegar
verst lætur er daufheyrst við ákalli
bams um aðstoð vegna eineltis,
og fullorðnir sem vilja rétta barn-
sig og því hefur Þorsteinn, sem
er slæmur í bakinu, stundum
þurft að liggja á gólfinu við
lýsinguna," sagði Logi.
Landspítalinn fengju aðeins 0,9% og
1,3% af tekjum sínum til endurnýj-
unar á tækjum. Það væri í raun
ekki hægt að tala um hátækni-
sjúkrahús með svona fjárframlög-
um. Hvatti hann ráðherra til að
gefa þessum þætti sérstakan gaum.
Jóhannes Gunnarsson benti á að
árin 1988 til 1996 hefðu fjárframlög
til SHR lækkað um 8-9%, en á sama
tíma hefði íbúum í Reykjavík og á
Reykjanesi fjölgað um 14,5%. Aug-
ljóst væri að mikill spamaður hefði
náðst á þessum tíma. Tómas Zoéga
sagði að læknum hefði verið ýtt til
hliðar við ákvarðanatöku í heilbrigð-
iskerfínu og fagnaði því ef þar væri
að verða breyting á.
inu hjálparhönd koma allsstaðar
að lokuðum dymm.“
Umboðsmanni bámst 97 erindi
sem varðar skilnað og sambúðar-
slit árið 1996. Þórhildur segir að
umgengnisvandi og ágreiningur
foreldra um forsjá barna sinna sé
mjög áberandi og einnig óánægja
feðra með sameiginlega forsjá.
„Af fjölda þessara erinda má
ráða að ákaflega mörg böm eiga
um sárt að binda vegna skilnaðar
foreldra sinna. í mörgum tilvikum
virðast óuppgerð tilfinningamál
foreldra bitna á börnunum svo
árum skiptir. Afleiðingarnar em
oftar en ekki að gengið er gróflega
á rétt barnanna til þess að um-
gangast það foreidri sem þau búa
ekki hjá. Það sem vekur e.t.v.
mesta athygli þegar erindi þessi
em skoðuð í heild sinni er hin djúp-
stæða óánægja feðranna með hina
sameiginlegu forsjá. Þetta forsjár-
fyrirkomulag virðist ekki hafa
mætt væntingum feðra um að geta
haft meiri áhrif á uppeldi bama
sinna en þegar móðir fer með for-
sjá eingöngu. Margir feður halda
því fram að það sé nánast sjálf-
virkt að móður sé falin forsjá bama
við skilnað."
Veiðikortin stórauka
svið veiðistjóra
► Allt frá því að embætti veiði-
stjóra það var flutt norður til Akur-
eyrar hefur hlutverk embættisins
hefur verið undir smásjá og í end-
urskoðun. /10
Uppreisn í hásætinu
►Sýning ungra breskra myndlist-
armanna í Royal Academy í Lond-
on hefur vakið harðari viðbrögð
en títt er um listviðburði. /22
Nauðsynlegt að
byggja nýtt orkuver
►í Viðskiptum/Atvinnulífi á
sunnudegi er rætt við Júlíus Jóns-
son, framkvæmdastjóra Hitaveitu
Suðurnesja. /26
B
► 1-24
Sigurhjartað
slær í Eyjum
►Kaflaskipti urðu í íslenskri
knattspyrnu um liðna helgi þegar
Eyjamenn tryggðu sér íslands-
meistaratitilinn. /1-5
Ég ereinsog
refurinn...
►í Miðhúsum á Egilsstöðum býr
Edda K. Bjömsdóttir skógarbóndi
ásamt manni sínum og liggur ekki
á skoðunum sínum /8
Eyðibýli
►Óður Nökkva Elíassonar til yfir-
gefinna býla. /12
Snilldarsöngvari
►Minnast menn aðeins fyrirbær-
isins en gleyma stórgóðum söngv-
ara á tuttugustu ártíð Elvis Pres-
leys? /20
FERÐALÖC
► 1-4
Göngugarpartil IMepal
►Boðið upp á skipulagðar ferðir
um frægasta fjalllendi heims. /2
Fjölbreyttari ferðir
og sérhæfðari
►Ferðasalar frá íslandi, Færeyj-
um og Grænlandi hittust í Nuuk
á dögunum þar sem ferðakaupend-
ur víða að úr heiminum skoðuðu
úrvalið fyrir næsta ár. /4
13 BÍLAR________________
► 1-4
Nýjungar á öldinni
►Bíltæknin hefur lítið breyst á
einni öld nema hvað varðar þæg-
indabúnað. /3
Reynsluakstur
►Hagstæður Opel Vectra lang-
bakur með 1,6 lítra vél. /4
Eatvinna/
RAÐ/SMÁ
1-16
Nám fyrir almenning
og háskólafólk
►Um 8.000 manns munu stunda
nám hjá Endurmenntunarstofnun
Háskóla íslands í vetur. /1
FASTIR ÞÆTTIR
Fréttir 1/2/4/8/bak Brids 42
Leiðari 28 Stjömuspá 42
Helgispjall 28 Skák 42
Reykjavíkurbréf 28 Fólk f fréttum 46
Skoðun 30 Bíó/dans 51
Minningar 32 Útv./sjónv. 45,54
Myndasögur 40 Dagbók/veður 55
Bréf til blaðsins 40 Mannlífsstr. 16b
Hugvekja 42 Dægurtónl. 22b
idag 42
INNLENDAR FRÉTTIR:
2-4-8-BAK
ERLENDAR FRÉTTIR: 1&6
Skýrsla VSÓ gagnrýnd á aðalfundi Læknafélags íslands
Oánægja með seinagang
í kjaramálum lækna
FRÁ undirritun samninga Flugleiða og Boeing: Sigurður Helga-
son, forstjóri Flugleiða, og Kathie Weibel, svæðissljóri sölusamn-
inga þjá Boeing, skrifa undir en standandi eru frá vinstri: Hall-
dór Vilhjálmsson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Flugleiða,
Marlin Daily, sölustjóri hjá Boeing, og Leifur Magnússon, fram-
kvæmdastjóri þróunarsviðs Flugleiða.
Flugleiðir og Boeing gera 15 mílljarða samning
Kaupa fjórar 757 þotur
og rétt á átta til viðbótar
Umboðsmaður barna segir að böm sem verði
fyrir einelti komi oft að lokuðum dymm
Gróflega brotið
á rétti barna