Morgunblaðið - 28.09.1997, Síða 20
20 SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
kelandai*
V5-1. „ . .
Gestir a
villibráðarkvöldum
sem greiða með Vildarkorti
Visa og Flugleiða fá tvöfalda *
punkta.
EFTIRTAIDIR AÐILAR ERU SAMSTARFSAÐILAR
Á VILLIBRÁÐ ARKVÖLDUM, GEFAVINNINGA í
VILLIBRÁÐARLEIK OG AFSLÁTTARMIÐAR Á
VÖRUR ÞEIRRA FYLGIA MATSEÐLI
LAUGA
KflstflUNw
Sími 552 3000
íúmicm
FLUGLEIÐW
MN'ICEUVW'
r*&sn&msssi
Tilboð
til VHdarkorthafa
\%a M *'■*
$ Dtl6ihií#i6%glv
r
I Blómasal Hótel Loftleiða
Forréttir
VlLLIBRÁÐARSEYÐI • RjÚPUSÚPA • SjAVARRÉTTAPAl É
Hreindýrapaté • Andaliframús • Reyksoðinn Lund
Grafinn Lax • Reyktur Lax • Reykt og Grafin Gæsa
BRINGA • ReYKSOÐINN LAX EDA SlLUNGUR • 3
Gráðostasaut
Aðalréttir
m Eldsteiktar Hreindýrasteikur • Rjúpur Gæsabringur
VlLLIKRYDDAÐ FjALLALAMB SVARTFUGL • SÚLA SKARFUR
Höfrungur eða Hvalkjöt ásamt ýmsum sósum og
grænmeti sem við eiga
Eftirréttavagn
m Bláberjaostaterta • Ostabakki með íslenskum Ostum
Heit Eplabaka með Rjóma • Bláberjabaka • ís OG
Ferskir Ávextir • K-aefi eda Te og Konfekt
Sérstakur vínseðill sem
VALINN ER MEÐ TILLITI TIL
VILLIBRÁDAR VERÐXJR Á
BOÐSTÓLUM OG VERÐUR
VÍNÞJÓNN TIL AÐ AÐSTOÐA
GESTI VIÐ VAI. Á VÍNUM
Verð kr. 4.350
Borðhald hefst kl. 20.00
ALLAR HELGAR FRÁ 3. OKTÓBER TIL l6. NOVEMBER
Sunnudagana 9. og 16. nóvember
veTða sérstök fjölskyldukvöld þar sem foreldrar geta boðið bömum
sínum upp á villibráð.
Verð kr. 2.650.- Kr. 1.600.- undir 12 ára.
*Ekki er villibráðarleikur og skenimtikraftar í fjölskyldutilboði
Borðapantanir í símum 5°5° 925 & 5Ó2 7
S íITíTlíllCTáftíH' Landsþekktir skemmtikraftar skemmta
gestum á hveiju kvöldi. Þar á meðal eru td.: Helga Möller, Magnús
Kjartansson, Eyjólfur Kristjánsson, Bjarni Ara, Grétar Örvarsson,
Sigga Beinteins o.fl.
^ÍÍllbritðárteíkHlf Eftir hverja helgi verður dregið úr
nöfnum gesta um helgarferð fyrir 2 til Glasgow með gistingu í 3nætur
í boði Flugleiða. Alls eru þetta 14 heppnir gestir sem munu upplifa
þessar skemmtilegu ferðir sem meðal annars innifelur sérstakan glaðning
frá framleiðenda Famous Grouse viskí. Einnig er dregið út flug fyrir
tvo til Akureyrar með Flugfelagi Islands. Þá munu 6 heppnir gestir
fa glaðning á hveiju kvöldi frá samstarfsaðilum.
LISTIR
ERLENDAR BÆKUR
Lögfræðingur
á flótta undan
lögreglunni
Lisa Seottoline: „Legal
Tender“. HarperCollins 1997.
434 siður.
að leysa morðgátuna sjálf en
virðist flækjast æ meira inní
voðaverkin.
Vandamálið við lögfræðisögu
Lögfræðikunnátta virðist eins og þessa, og margar fleiri
geta komið sér mjög gerðar í hennar anda, er að hún
vel fyrir þá sem hyggj- hneigist til þess að verða lítill,
ast gerast höfundar bláþráðóttur og óspennandi
spennubókmennta. í sjónvarpi Matlockþáttur. „Legal Tender“
hafa lögmenn auðvitað verið rásar talsvert í þá áttina. Aðal-
ákaflega vinsælir allt frá dögum söguhetjan, Bennie, er að vísu
Perry Masons og þær vinsældir kúnstug og athugasemdirnar
hafa smitað út frá sér í bók- sem Scottoline matar hana á eru
menntimar. Lögfræðitryllar em margar skondnar og frumlegar.
ákaflega vinsælt lesefni nú um Það er nokkur tilbreyting í því
stundir. Af því leiðir að sífellt að lesa um aðalsöguhetju sem
fleiri bandarískir lögfræðingar er kvenmaður, karlar eru yfir-
em teknir að snúa sér að ritun leitt í aðalhlutverkum í afþrey-
sakamálasagna í stað þess að ingarbókmenntunum, og sér-
sinna lögfræðistörfum. Frægast- staklega þegar hún tekur sjálfa
ur og vinsælastur lögfræðinga í sig mátulega alvarlega. Hún er
rithöfundastétt er kaffisvelgur mikill og kvartar
auðvitað John Gris-
ham, sem á ekki
hvað sístan þátt í
því að gera lög-
fræðinga að vin-
sælustu söguper-
sónum afþreying-
arbókmenntanna.
Scott Turow er
annar lögfræðing-
ur sem notfærir
sér þekkingu sína
á lögfræðilegum
efnum í gerð
spennusagna, en
hefur reyndar
ekki vegnað eins
vel og Grisham
eftir mjög góða
byrjun
(„Presumed
Innocent").
Fleiri mætti
nefna til sög-
unnar sem búa
yfir lögfræðilegri þekkingu og
nýta sér hana við samningu laga- stöðugt undan amerískri
trylla. Þar á meðal er Lisa Scotto- uppáhellingu og hún er mikill
line lögfragðingur frá Fíladelfíu. lygamörður þegar hún þarf á því
Hún hefur skrifað fímm spennu- að halda og spinnur ótrúlegustu
sögur um lögfræðinga, m.a. lygasögur til þess að firra sig
„Legal Tender“, sem kom út í vandræðum.
vasabroti nú í september, og seg- , _
ir af lögfræðingi sem sakaður er 1 unSsS°ð afþreymg
um morð og verður sjálf að finna En aðrar persónur eru ekki
morðingjann til þess að hreinsa eins hjartfólgnar höfundinum og
sig af áburðinum. tvær hliðarsögur, sem Scottoline
Lagakrókar notar ^ Þess að auka spennuna
og lýsa einkahögum og góð-
Sagan er sögð í fyrstu persónu mennskunni í Bennie, eru ekki
og aðalsöguhetjan, kölluð sérlega áhugaverðar. Önnur
Bennie, er annar eigandi mjög greinir frá hryðjuverkakvendi í
vaxandi lögfræðistofu í Fíladelf- flokki umhverfis- og dýravernd-
íu. Bennie hefur sérhæft sig i unarsinna, sem kemur óþægi-
brotum lögreglumanna í starfi, lega við kaunin á lögfræðingn-
ofbeldi, mútum og misnotkun um, og hin segir af langsjúkri
valds, sem verður henni ekki til móður lögfræðingsins og gerir í
framdráttar þegar hún sjálf er raun sáralítið fyrir söguna. Einn-
hundelt af lögreglu borgarinnar. ig er uppgötvunin í lokin, lausn
Hún kemst að því einn daginn málsins, ekki upp á marga fiska.
að fyrrum ástmögur hennar, Það eru ágætir sprettir inni á
sameigandi og góður félagi ætlar milli en Scottoline tekst ekki að
að hætta samstarfinu og stofna halda athygli manns til enda og
annað fyrirtæki með nýju ástinni „Legal Tender“ verður aðeins
sinni. Uppúr sýður að vonum og miðlungsgóð afþreying.
þegar maðurinn finnst myrtur á Scottoline nam lögfræði í
skrifstofunni berast böndin að Pennsylvaníuháskóla og útskrif-
Bennie því auk þess sem hann aðist árið 1981 og var að sögn
ætlaði að leggja niður fyrirtæki hæstánægð með starf sem hún
þeirra kemur i ljós að hún er fékk á virtri lögfræðistofu en
eini erfinginn að auðæfum hans. varð að hætta því þegar hún
Svo hún hefur haft nægar eignaðist dóttur og ski’.di við
ástæður til þess að vilja hann manninn sinn á sama tíma. Það
feigan. Lögreglan er óvinur tók hana þrjú ár að ljúka fyrstu
hennar, kollegarnir á stofunni bók sinni, Hvert sem María fór,
forðast hana og ef hún ætlar að en eftir það var leiðin greið og
hreinsa mannorð sitt verður hún munu bækur hennar vera þýddar
sjálf að finna morðingjann. Svo á tuttugu tungumál.
hún lætur sig hverfa og reynir Arnaldur Indriðason
mhBfu„duHmSlú|